Þjóðviljinn - 24.02.1948, Side 3

Þjóðviljinn - 24.02.1948, Side 3
Þriðjudagur 24. febrúar 1948. ÞJÓÐVILJINN ifrnóTTin Ritstjóri: FRÍ3IANN HELGASON yyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyf Árbók Ferðafélags Islands fyrir árið 1947 er komin út. Fjallar hún um Dala- sýslu og er höfundur hennar Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður. Félagsmenn eru beonir um að vitja bókarinnar strax á skrifstofuna i Túngötu 5. Ferðafélagið. Skíðamót Reykjavíkur: o«<xc>o<y>o&yyyyyyyz<yy><yy:< <-<<<yy<>yyy>yyyy^<><>yyyyyi Ásgeir Eyjóifsson úr Ármanni brunmeistari Reykjavíkur Sldðamót Reykjavíkur hófst sl. suniiud. og var keppt í bruni Að þessu sinni fór brunkeppn- in fram í Skálafelli. Lá brautin niður vesturhlíðar og endaði í svonefndum Svínadal. Var brautin 2000 m. og um 500 m. fall. Snjór var yfirleitt góður, en veður ekki gott, þoka og slydda annað slagið. Varð það til þess að margir dróu sig til baka úr keppninni: Skíða- deild KR sá um þennan hluta mótsins. Úrslit í keppninni urðu þessi: A-flokkur 1. Ásgeir Eyjólfs Á. 3,01 2. Magnús Guðm. K.R. 3,03 3. Helgi Óskarsson Á 3.06.4 Hörð ur Bjarnason ÍR 3,13. Þetta var einnig sveitakeppni og rann sveit KR ‘á 9,43 mín. í sveitinni voru Magnús Guðm. Haraldur BjÖrnsson og Hjörtur Jónsson. Nr. 2 varð sveit Ár- manns á 9,44. I^lokkur 1. Lárus Guðm. KR 2,46 2. Skarphj. Guðjónsson KR 3,14 3. Ari Guðm. Sk. stud. 3,16 4. Magnús Björnsson ÍR 3,24 C-flokkur . 1. Andrés Ottóson Á. 2,20 2. Hermann Guðjónsson KR 2,23. 3. Magnús Eyjólfsson Á 2,29 4. Stefán Jónasson Á 2,30. 5. Flosi Ölafsson KR 2,32. Þessir fimm ganga upp í B-flokk. Drengjaflokkur 1. Valdemar Örnólfsson ÍR 1,09 2. Magnús Ármannss. Á 1,12 3. Óskar Guðm. KR. 1,13 4. Pétur Antonsson Val 1,15. Kvennafloltkur A-flokkur 1. Jónína Niljóníusdóttir KR 1,04. 2. Inga Ámad. Á 1,39. 2. Sigrún Eyjólfsd. Á 2,03 B-flokkur 1. Solveig Jónsdóttir Á 1,30 2. Inga Ólafsd. IR 1,54 3. Sess- elja Guðm. Á 2,07 4. Þórunn Theódórsd. KR 2,10 C-flokkur 1. Jóhanna Friðriksd. Á 1,04 2. Andrea Oddsd. .ÍR 105 2. Hrefna Jónsd. K.R. 1,05 4. Bryn hlidur Pálsd. KR 1,07. 5. Elísa Kristjánsdóttir ÍR 1,10. Næsti þáttur mótsins fer fram í Jósefsdal nú um næstu helgi og verður þá keppt í svigi í öllum flokkum karla, kvenna og drengja. Fiðlutónleikar Framhald af 8. síðu. Efnisskráin var ekki af verra taginu, þótt tilbreytni hefði ver ið í einu tuttugustu aldar verki eða svo. Tónleikarnir hófust með D-dúrsónötu Hándels með hinum fagra Larghettó-kafla. Þá Chaeonne Bachs, þessi töfra- heimur erfiðustu strengjagripa, sem alltaf vekur furðu manns yfir því, hvað þetta litla hljóð- færi, flðlan er í rauninni stórt — enda er hún þar ein um hit- una. I hinni afarfögru og róm- antísku A-dús-sónötu Césars Franck, lét slagharpan aftur heldur betur til sín heyra. Sam- leikur þeirra frúarinnar og Árna Kristjánssonar var með ágætum. Tónleikunum lauk með Fiðlukonsert Mendelsohns í c- moll. Frú Ruth Hermanns er mjög góður fiðluleikari, tónn hennar er kynjamjúkur og blæfagur. Hún hefur kvatt sér hljóðs hér á landi með þeim hætti, að marga mun fýsa að njóta listar hennar sem oftast. Kanada vann allt sainan Svíþjóð stigahæst á þessu móti 19.000 sterlingspund fyrir einn leikmann I þessum mán. keypti enskaó atvinnumannafélagið í knatt- spymu, Sunderland, leikmann af Newcastle fyrir hvorki meira né minna en 19,000 pund. Er það mesta upphæð sem greidd hefur verið í beinhörðum Frá því var sagt hér fyrir nokkru að á síðustu stundu fyr- ir leikina hafði verið ákveðið að gera Ishockey-keppnina að heimsmeistara keppni. Jafn skyndilega kom sú ákvörðun í lok leikjanna að keppnin skyldi gilda sem olympísk keppni að því tilskildu að ÁHA-liðið ame- ríska skyldi ekki fá nein stig annars var það nr. 4. i keppninni Kemur það óneitanlega undar- lega fyrir að á sjálfum olympíu leikunum skuli margir flokkar keppa án þess að vita um hvað þeir séu raunverulega að keppa og mundi slík stjórn hafa þótt fremur slæleg hér' heima. Þessi keppni var yfirleitt mjög liörð og var lengi erfitt að sjá hvcr sigra mundi, Tékkóslóvakía, Kanada og Sviss. Kanada bar sigur úr býtum með betri mark- stöðu en Tékkóslóvakía en stíg- in voru jöfn. Kanada byrjaði ekki vel en sótti sig mjog í keppninni. Tékkar og Kanada- menn gerðu jafntefli. Sumir leikirnir voru mjög harðir og t. d. leikur Kanada og Sviss; síð- asta daginn var mönnum vísað úr leik tíðum. Sem kunnugt er er leiknum skipt í þrent. I fyrstu lotunni var tveim vísað úr leik (5 mín.)og í síðari lotu voru 7 reknir út af og í síðustu lotu 8! Svisslendingamir voru ekki ánægðir með dómarana, og sendu mótmæli sín með linoðuð- um snjóboltum, sem ekki varð við ráðið Þannig lauk þessari síðustu keppni þessara V. vetr- arólympíuleika. Alls tóku 9 sveitir þátt i keppninni og urðu úrslit þessi: Vegna þverrandi atvinnu húsasmiða og múrara hafa félögin ákveðið, að frá og með deginum í dag verða ekki aðrir menn notaðir til iðnaðarvinnu í þessum iðngrein- um en þeir sem til þess hafa réttindi samkv. iðnaðarlög- unum, og verður þessu framfylgt með stöðugu eftirliti. Þá er heitið á félagsmenn í neðangreindum félögum að sjá um að*-ófaglærðir menn vinni ekki iðnaðarvinnu. % Trésmiðafélag Reykjavíkur. Múrarafélag Reykjavíkur. Múrarameistarafélag Reykjaríkur. % <yyyyyyy&y>*<yyyyyyyyyyyyyyyy>yy>yyy>yyyyyyyyyyyyy3 < < ««««■< < Vantar krakka til að bera blaðið til kaupenda í Laugarneshverfi Þ|óðvil]inn <yyy>yyyyyy>yyyyyyyyyyy>yyyyyyyy>yyyyyy>yyyyyyyy> T^yyy^yyyyys&yyyyyyyyyyyyyyyyyyyybyyyyyyyyyyyyyyy Hafi leiga fyrir garðlönd Reykjavíkurbæjar ekki ver- ið greidd fyrir 15. marz n. k. skoðast það sem uppsögn leigjanda á landinu og verður það því leigt öðrum eftir þann tíma. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9—12 og kl. 1—3, laugardaga frá kl. 9—12. Ræktunarráðimautur Reykjavíkurbæjar. yyyy>yyyy>yy>yy>yy>yyyyyy>yyy>yyyy>yyyyyyyyyyy^'< <yyyyyyz>y>>y>yy>yy>í<><>y>>yy>y>>y>y>y>y>>>y>>>yyy? peningum fyrir einn leikmann. 1. Kanada 8 O 1 tH j- 69: 5—15 stig. Leikmaður þessi heitir Len 2. Tékkar 8 7—1—0 80:18—15 — Shackleton og keppir sem inn- 3. Sviss 8 6—0—2 70:22—12 — herji með félagi sínu. 4. U.S.A. 8 OT 1 O 1 co 86:33—10 — Þegar Tommy Lawton var 5. Svíþjóð 8 4—0—4 55:28— 8 — seldur í sumar var kaupverðið 6. England 8 3—0-^—5 39:47— 6 ákveðið 20,00 pund cn þar var 7. Pólland 8 2—0—6 29:97— 4 — innifalið einu leikmaður sem 8. Austurr. 8 1 o tH 33:77— 2 — fylgdi með í kaupunum og var metinn á 3. þúsund pund. 9. Italía 8 00 1 ■ 9 n o 24:156—0 — Framliald á Tilkynning um pípulagnir í Reykjavík. Að gefnu tilefni ítrekast hér með tilkýnning um, að engir nema pípulagningameistarar, sem löggiltir eru af bæjarstjórn Reykjavíkur mega hafa með höndum framkvæmd vatns- hita- og hreinlætislagna innanhúss í Reykjavík, svo og lagningu kaldavatnsæða frá götuæðum Vatnsveitunnar inn í hús. Hitaveituheimæðar og tengingar við hitakerfi húsa annast Hitaveitan sjálf og mega engir nema starfsmenn hennar vinna við þær lagnir, eða breyta þeim. Húseigendur í Reykjavík eru varaðir við að láta aðra en löggilta pípulagningameistara sjá um fyrrnefndar lagnir eða breytingar á þeim, þvi hitt getur haft ■ al- varlegar afleiðingar. Upplýsingar um hverjir hafa löggildingu má fá liér á skrifstofunni I- 7. síðu. Vatns- og Hitaveita Reykjavíkur. yyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyyiii

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.