Þjóðviljinn - 24.02.1948, Side 8

Þjóðviljinn - 24.02.1948, Side 8
Miki! naiðsyn menntaskéSa á Aust- urlsndi og Vestfjerðem Menntamálanefnd efri deildar leggur til að samþykkt verði frumvarp um í jölgun menntaskólanna Athugun sem menntamálanefnd efri deildar hefur gert, sýnir að um f jórir af þúsimdi íslendinga stunda nú meimta- skólanám, en að þátttöku í því námi er mjög misskipt milli sýslna og landsf jórðnnga. Þessi athugim er aðalröksemd nefúdariunar fyrir því að nauðsjm beri til að reisa menntaskóla á Austurlandi og Vestf jörðum, og leggur nefndin til að samþykkt verði frum- varp Páls Zóphóníassonar og Hannibals Valdimarssonar um breytingar á meuntaskólalögunum, er fjalla um stofnun menntaskóla á ísafirði og á Eiðum. í framsðguræðu af hálfu aefndarinnar benti Ásmundur Sigurðsson á að aðstöðumun- ir unglinga til að stunda menntaskölanám sé mjog mik- ill eftir því hvar á landinu þeir eru búsettir. Af Ausíurlandi og Vestfjörðum er tala þeirra sem nenntaskóla sækja langt fyrir leðan meðallag, og benti til ið fjarlægðin frá menntaskól- ínum í -Reykj'! vík og Akureyri • valdi þar miklu um. Menntamálanefnd telur ao frumvarpið um menntaskóia á j fsafirði og Eiðum só eðlilegt framhald þeirrar þróunar- cr hófst með stófnun menntaskóla á Akureyri, og leggur til að 1. gr. frumvarpsins orðist svo: „Menntaskólar skulu vera fimm, ;inn í Reykjavík, annar á Akur- eyri, þriðji á fsafirði.fjórði á Eiðum og fimmti í sveit á Suð- urlandi", og sett verði ákvæði um að ákvæðin um stofnim ainna nýju skóla komi til fram- kvæmda jafnóðum og fé er veitt til þeirra á fjárlögum. Umræðunni var frestað og málið tekið af dagskrá kl 2 i gær, en rikisstjórnin hafði ósk- að eftir að þá jtöí þingfundum hætt, hún mátti ekki vera að því að sitja nema hálftíma þing fund þann dagiim. Fjárhagsráð óstarfhæft vegna slökkv- araleysis! Kosning í félagi járniSnaðar- Gabbró hefur funtJ izta Reykja nesi, en sú bergt: .und hefur aidrei fundizt á móbergssvæð- inu fyrr. Mest er af gabbró í Austur-Skaftafellssýslu og hef- ur einnig fundizt á Snæfelisnesi, en aldrei á Suðurlandi fyrr, vestan Skeiðarár. Dr. Sigurður Þóraiinsson skýrði frá þessu á fundi í Nátt- úrufræoifélaginu í gærkvöld Hann og Tómas Tryggvasor. rannsökuðu í hitteðfyrrasumar svæðið í kring um Kiýsuvík i sambandi við jarðhitarannsókn- ir þar. Steinþór heitinn Siguros- son myndaði þetta svæði úr lofti, en síðan rannsökuðu þeir Sigu.rður og Tpmás s æðin um- liverfis hverina. Þá fimdu þeir gabbróið við Grænavatn hjá Krýsuvík, cn það er sprengjugígur. Þegar gígurinn myndaðist hefur gabb- ■róið slöngvazt upp sem vúlkani- seraðar Jiraunkúlur með basalt- húð að utan. Þeir mældu einnig Grænavatn sem er mjög lítið um sig, en reyndist hinsvegar 4.5 metra ■djúpt. Aðalfundur Félags járniðnað armanna var haldinn sl. sunnu dag. Á fundinum var lcosin stjórn félagsins, trúnaðarmanna ráð og endurskoðendur. Formaður var kjörinn Sigur- jón Jónsson með 67 atkv., Snorri Jónsson hlaut 47 atkv. Varaformaður var kjörinn Krist inn Ág. Eiríkssön með 60 atkv., Ásgeir Guðmundsson hlaut 53 atkv. I ritarasætið voru í kjöri Snorri Jónsson og Skeggi Sam úelsson, og var kosið tvisvar um þá. Fengu þeir jöfn atkv. í bæði skiptin, 55 í fyrra skiptið 53 í þa ðsíðara. Var þá varpað hlutkesti og kom upp hlutur Snorra. Vararitari var kjörinn Skeggi Samúelsson með 53 at- kvæðum., Einar Siggeirsson hlaut 48. Fjármálaritari var sjálfkjörinn Bjarni Þórarins- son. Loftur Ámundason var einnig sjálfkjörinn gjaldkeri, en hann á ekki sæti í stjóminni. Þrír menn úr fráfarandi stjórn eiga nú sæti í stjóminni, þeir Kristinn Ág. Eiríksson, Bjarni Þórarinsson og Snorri Jónsson. í trúnaðarmannaráð vom kosnir þeir Einar Sigurgeirsson, Sólon Lán.tsson, Chr. Huseby og Ásgeir Guðmuridsson. Til Framhald á 4. síðu Eins og kunnugt er er Fjárhagsráð nú óstarfshæft að mestu og ber einkum fyrir sig húsuæðisleysi. Sú viðbára er {ió alröng, ráðið þjáist eklii af húsnæðisleysi heldur slökkvaraleysi. Hið nýja hús næði þess á efstu hæð við- byggingarinnar við Arnar- hvol hefur verið albúið um nokkurt skeið að því undan teknu að slökkvarar hafa ekki fengizt. Hefur það vald ið því að ráðið liefur ekki flutt, því að það hefur ekki treyst sér til að vinna störf sín í myrkri, enda þótt eins ætti að vera hægt að segja nei í myrkri og birtu. Nú hefur allmikið magn af slökkvurum hins vegar legið á hafnarbakkanum, fiutt inn í óleyfi. Hefur eigandi þeirra sent ítrekaðar umsólinir til viðskiptanefndar og búizt við greiðum svörum vegna þreng inga f,járhagsráðs. Eu engin svör hafa borizt. Er talið lík legt að nmsóknin hafi glat- azt í pappírsflóði hinna virðulegu ráða. En það er vissulega táknrænt fyrir á- standið í landinu að f járhags ráð er búið að gera sig sjálft óstarfhæft, og þúfan sem velt hefur liinu umfangs- mikla hlassi er nokkurir vesælir slökkvarar! Skagfiðld syngur aríur og sön; f* jóðvil jasöfnunin: 0/ /o Óperusöngvarinn Sigurður Skagfield endurtekur ar.’u- og söngvakvöid sitt í Austurbæjar- bíó annað kvöid ki. 7,15. ÐVIiH Ekkert gos í Grímsvötnum nema þá eldsumbrot undir jöklinum Jarðfræðingar flugu austur yfir Vatnajökul til að athuga hvort um gos væri að ræða í Grímsvötnnm. Ekkert gos hefur komið upp úr jöklinum, en lækkað hefur í jöklinum og sprung- ur myndazt og Skeiðará var þá byrjuð að brjóta jökulinn niði’l við sandinn. Þjóðviljinn hefur átt tal við dr. Sigurð Þórarinsson sem var einn í leiðangri þessum. Kvað hann þá hafa flogið hjá Heklu en ekkert séð til hennar fyrir þoku, en þegar austur yfir Kötlu kom varð gott skyggni og hélzt eftir það. Kvað Sigurður auðséð að mikið hefði lækkað í Grímsvötn um, en hann flaug yfir þau í ágúst sl. sumar. Sérstaklega hef ur lækkað í kring um gíginn í suðvesturhominu, sem gaus 1934, og auk þess voru farnar að koma sprungur austur úr Grímsvötnum. Vestan til í daln- um lá yfir þoka, er gæti hafa verið gufa upp um sprungur, en gæti líka hafa verið venjuleg þoka. Hlaupið í útfallinu austast var auðsjáanlega að vaxa, grá- svört, þykk leðja. Vatnið var einnig byrjað að pressast undan Framhald á 4 síðu. jöklinum á miðsandinum og rennur síðan vestur með, veri- ur í Sandgígjukvísl, Aðalhlaupið var á sunnudag- inn aðeins að byrja að brjóta jökulinn. Megn fýla var af jöklinum, einnig uppi við Grímsvötn og sennilegt að hún hafi komið upp um sprungur. I gærkvöld flutti útvarpið þá fregn að austan, að hlaupið væri í rémrn. Fél. ísl. iðnrekenda fimmtán ára Löndunarstöðv- un i gær Jökull og Ingólfur aflahæstir í gær með 11600 og 1250 mál l .08* «8*-« Losun síldarbátanna stöðv- aðist alveg í gær vegna þess að skip vantaði til að taka vdð síldinni. Fjallfoss var fullfermd ur á vaktaskiptunum í gærmorg un, en önnur síldarflutnings- skip eru eltki hér sem stendur. í gærkvöld biðu skip losunar og var afli þeirra talinn ca. 28 þús. mál. „Eldborg" og „Grótta" voru | búin að fá fullfermi af síld í fyrradag. Von var á „Hvassa- fellinu" að norðan í nótt. Skipin fá ennþá allgóðan afla í Hvalfirði þegar gefur. Nú virðist dýpra á síldartorfunum og hafa sumir bátar skipt um nætur þess vegna. í gærkvöld var kaldi þar efra og straumar gerðu bátunum óhægra um vik. Eiu. nð af smærri bátunum Félag íslenzkra iðnrekenda hélt hátíðlegt 15 ára starfsaf- mæii sitt í Tjarnarcafé 13 þ. m. Stofnað 6. febr. 1933. Hófið sátu á annað hundrað manns Stofnendur voru 14 verksmiðj ur í Reykjavík. Greiddu þær i vinnulaun 600 þús. lir. á ári. 10 árum seinna voru í félaginu 68 verksmiðjur er greiddu um 8 millj. kr. í vinnulaun. Nú eru 107 verksmiðjur í félaginu, þar af 20 utan Reykjavikur, flestar á Akureyri. Meðal gesta er félagsstjómin bauð sérstaklega til hófsins má nefna Helga. H. Eiríksson, for- seta Landsambands iðnafar- manna og Elís Ó. Guðmur.ds- son skömmtunarstjóra. Þá var Sigurjón Pétursson á Álafossi heiðursgestur vegna starfa sinna í þágu félagsins, en hann var formaður þess fyrstu 12 árin. Félagið rekur nú skrif- stofu í Reykjavík undir stjóm lögfræðings er ráðinn hefur ver ið framkvæmdastjóri þess Handknattleiks- í gær var mikið fjör í á- skrifendasöfnuninni og bar það helzt til tíðinda að ein deildin lauk við að framkvæma áætlun ! sína, er komin með 100%. Aðr ar deildir bættu sig verulega. Verði framhaldið þessa viku eins og fyrsta daginn, má bú- ast við góðum fréttum næsta sunnudag. Fyrst-a aría- og sörigvnkvöld Skagfields <-ftir heÍRikomima hlaut fádæma góðar undirtekílr áheyrenda, en það hé!t hann fyrir skömmu síðan. Nú hefur söngvarinn ákveðið að endur- taka söngskemmtunina með nokkuð brevttri efnisskrá. M. a. syngur Skagfield annað kvöid óperuaríur ur Tosca, Manon, Cajrmen. Fidelio o, fl. Aðgöngumiðar að söng- skemmtuninni em seldir í bóka- og ritfangaverzlunum ísafoldar. frá Rnth sem eru sjöundu tónleikar Tón- listarfélagsins fyrir styrktarfé- laga á þessu starfsári, hófust kl. 7 á fimmtudagskvöld í Aust- urbæjarbíó. Var hvert sæti skip- ; að í salnum, enda var hér fagn- j að góðum gesti, sem liingað er ! kominn til ársdvalar og er ráð inn kennari við Tónlistarskóla i Akureyrar. Framhald á 3. síðu Sambands bindindis- félaga í skólum Handknattleiksmót Sambands bindindisfélaga í skólum hefst í dag í íþróttahúsinu við Há- land, og heldur áfram næstu daga til helgar. Þessir skólar taka þátt í keppninni: Flensborgarskólinn í Hafnarfirði, Gagnfræðaskólí Akraness, Gagnfræðaskóli Vest urbæjar, Rvík, Iðnskólinn í Reykjavík, Kennaraskóli Is- lands, Kvennaskólinn í Reykja- vík, Menntaskólinn í Reykjavík, SamvinnuskóJinn og Verzlunar- skóli Islands. Keppnin hefst alla daga kl. 14,30. Bílferðir frá ferðaskrif- stofunni.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.