Þjóðviljinn - 14.03.1948, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 14.03.1948, Qupperneq 3
Sunnudagur 14. marz 1948. Þ J ó Ð V I L M. N.N. Jósms Ármts&n: Heyrt og séð Menn voru látnir ganga inn á stjórnmálanámskeiðum Heim-j bakdyramegin á fundinn í Aust- urbæjarbíó sl. miðvikudags- kvöld. — Þegar auglýst er kúasmaia mynd í Austurbæjarbíó, ganga menn innum aðaldyr og húsið fyllist. Þegar þrjú pólitísk æsku lýðsfélög auglýsa fund í Aust- urbæjarbíó, ganga menn innum bakdyr og húsið stehdur tómt að miklu leyti. — Héimdallur hefur vit á að spila búgí-vúgí á undan sínum piivatfundum í Holstein. Kannsóknarefni, ekki ómerkilegt Þessari grein er ekki ætlað það hlutkerk að lýsa nákvæm- lega flutiiingi mála á fundinum. Ef menn vilja endilega þreyta dallar hafa lært að ganga þannigí frá manneskjunni í sjálfum sér, að hún geti engin áhrif á þá haft, þegar þeir standa í póii- tískum ham á ræðuþalli. Pátur Guðjónsson er dæmið mn heim- dellska ræðumennskxi. Hann heldur ræðu einaog ofurlítill l>ólitískur súperman. Manneskj- an. i h.onum hefur. hiotið \issa tamningu á námskeiði niðrí Hol- stein og hún leyfir honum af- skiptalaust að halda ógnþrungn ar ræður a la Jóhann Hafsteiu. I heimdellskri i’æðumennsku er belgingurinn amfídamín sjálfs- traustsins. Á stjórnmálanám- skeiðum Iieimdallar virðast höfð skipti á manneskjunni í ungum piltum og ofurlitlum pólitískum súpermönnum. — Á. ýmsan hátt fara forgörðum mannleg verðmæti. 2. amræða fjárlaga Prímitívur húmor Síðari ræðumaður F.U.J. var Helgi Sæm. Hann byrjaði á dæmisðgu aftanúr Miðöldum og virtist hafa orðið fyrir ekki ó- verulegum áhriÞjm af aldar- anda þeirra tíma. — Meginein- kenni rseðumannshis Helga Sæm. er ákveðin tegund húm- ors. Húmor Helga Sæm. er fyrst og fremst prímitívur, frumatæð- ur. Og það, sem er frumstætt, vill stundum verða óheflað, klúrt. Þessvegna hættir Helga til að byggja sín fyndiyrði á kúamykju eða öðrum skyldum úrgangsefnum. — En þegar lion um hinsvegar tekst að standast freistingar þessara efna, er hann ekki óskemmtílegur. Nazistískur ofsi Ólafur Hauki.tr Ólafsson var síðari ræðumaður Heimdallar. Framhald af 1. síðu og endurbyggingar í sveitum var samþykkt og vakti sérstaka athygli að meðal þeirra er stuðluðu að því skemmdarverfci á jiessum vinsælu lögum voru Framsóknarþingmennirnir Bjami Ásgeirsson, Björn Krist jánsson, Eysteinn. Jcnsson, Hall dór Ásgrímsson, Helgi Jónas- til að lækka framlagið frá hálfri milljón í frumvarp- inu í 250 þúsund kr. Með þess- ari óhæfu greiddu atkv. 38 þing menn stjórnaflokkanna,, þar á meðal Reykvíkingamir Bjarni Benediktsson, Ásgeir Ásgeirs- son, Barði Guðmundsson, Eirík- ur Einarsson, Eysteinn Jóns- son (menntamálaráðherra.!), son, Jón Gíslason, Jörundur J Gísli Jónsson, Gunnar Thorodd Brynjólfsso,n, Jjáll Þorsteinsson j sen, Gylfi Þ. Gíslason, Hallgr. og Skúli Guðmundsson. Á móti ' Benediktsson, Hermann Jónas- þessu skemdarverlvi á lögunum um landnám, nýbyggðir og end arbyggingar í sveitum - voru allir þingmenn sósíallsta og ault {rcirra Jóu Pálmason, Stein- grímur Steinþórsson og Pái! Zóphóníasson. Reykvískir þingmenn vinna móti mennta- skólanum. Þingmenn fehgu tækifæri til að sýna hug sinn til byggingar menntaskólahúss í Reykjavík með því að stjórnarliðið lagði Afturhaldsbiööin ljúga því öll að lesendum sínum, að ljósmyndari Þjóðviljans hafi bt- . að taka myndir á Austurbæjarbíófundinum þess að fólkið færi. Virðist kannski fararsnið á mönnun- um hér að ofan ? Mynd þessi var tekin undir ræðu annars unga Framsóknarmannsins og hún gefur nákvæma hugmynd um fundarsókn. Afturhaldsblöðin ljúga því líka, að á fundinum haíi að minnsta kosti verið 700 manns og útvarpið flytur sömu ósannindi í kurteisi síns hiutleysis. Austurbæjarbíó tekur 800 huncíruð manns. Lízt mönnum þannig á myndina hér að ofan, aö ekld vanti nema % til að hvert sæti sé skipað? Mundu þau ekki fleiri auðu sætin en hin, sem í er setið? (Ljósmynd: Sigurður Guðmundsson). að fjölyrða. H.ann er auðsæilega viðvaningur í faginu og virtist. auk þess illa að sér um inni- hald sinnar eigin ræðu. Ræða Friðgeihs Sveinss. bar aftur á móti vott um það að flytjandinn hefði hlotið nokkra þjálfun og tilsögn um ræðukúnst hjá hin- um eldri faktorum í sálarlífi ; Framsóknar. I flutningi hans : vár þessi sérstaki sónn, sem ! lcannski á sitt upphaf hjá Jón- í a.si Jónssyni,' en hefur þx’óazt. ! með nokkrum breytingum í | gegniim ýmsa lærisveina hans j og heldur nú áfram, dálítið ; skrikkjóttur, hjá lærisveinum J lærisveinanna, sem ao sem vilja lialda á lofti mcrki sam- vinnuhreyfingarinnar, vilja halda hátt á lofti merki Fram- - • sólcnar sem að hérna sem að ýmsir ágætismenn, scm að ýms ir ágætustu menn í .... o. s. frv. son, Jóhann Hafstein, Lárus Jóhannesson, Pétur Magnússon, Sigiirður: Krístjánsson, Sig- urjón Á. Ólafsson, Stefán Jóli. Stefánsson, Með menntaskólan- um greiddu aðeins sósíalista- þingmennirnir, Páll Zóphónías- son og Jónas Jónsson atkv. Úrillir karlar berjast gegn kvenréttinduni. Ein af tillögunum sem öll fjánæitinganefnd var sammála um var að hækka styrk til Kvenréttindafélags Islands upp í 30 þús. kr. Þessi litla upphæð virtist sérstaldega fara í taúg- arnar á Bjarna Benediktssyni og greiddi hann og 12 aðrir þingmenn atkvæði móti tillög- unni. Nöfn þeirra eru (birt fyr- ir konur þeii’ra og aðrar kven- rettindakonur): Jónas Jónsson, Lárus'Jóhannesson, Skúli Guð- mundsson, Stefán Jóh. Stefáns- son, Þorsteinn Þorsteinsson, Bemharð Stefánsson, Bjarni Ásgeirsson, Emil Jónsson, Guð- mundiu’ í. Guðmundsson, Jón Sigurðsson, Jörundur Brynjólfs son. — En þessar þinghetjur sátu hjá: Sigurjón Á. Ólafsson, Jóhann Hafstein, Jóhann Jós- efsson, Eiríkur Einarsson! En aS I tillagan var samþykkt með 32 sig á að stúdera hinn leiðinlega máiflutning sumra ungra póli- tíkusa, geta þeir snúið sér til Sambandssíðu lingra sjálfstæð- ismanna í Morgunblaðinu eða beðið um viðtal við Jón P. Em- ils. Þessari grein er áðallega ætlað þaA hlutverk að gefa mynd af ræðumönnunum eins- og þeir komu fyrir uppá senu í Austurbæjarbíó kvöldið góða. Greinin mun aðáljega fjalla um það, sem þarna heyrðLst og sást varðandi ræðumennsku ungra pólitíkusa. Því hér er fólgið rannsóknarefni, ekki ómerki- legt. Hin heimdelLska ræðuinennska Fyrstur talaði Pétur Guðjóns son. Hann er einn úr hópi þeirra mörgu ungu ihaldsmauna, sem RokUhljóð Jón P. Emils var fyrri ræðu- maður F.U.J. á fundi þessum. Það er rokkhljóð í ræðum Jóns, — og þegar lopinn slitnar hef- ur hann sérstakt lag að skeyta saman og halda áfram einsog ekkert hafi í skorizt. Mismæli hafa engin áhrif á Jón. Segi hann t. d. brenglaða setningu, heldur hann hiklaust inní næstu setningu, en hirðir ekki um leið- réttingar. Og áheyrandinn held- iu', að mismæli Jóns hafi verið misheyrn sín. Kannski væri hæp ið að telja þessa ræðuteknik ein kennandi fyrir _ Alþýðuflokks- menn. En óneitanlega minnir hún nokkuð á það, hvernig Al- þýðuflokkurinn brenglaðist í sósíalismanum og tók stefnu inná alltönnur stjórnmálasvið, án þe3S að hirða hið minnsta um leiðrétringar. Framkoma piltsins og allur mál flutningur ber það með sér, að þarna hafa stjómmálafræðar- arnir í Holstein ekki þurft að leggja neitt á sig við að temja manneskjuna til undirgefni við hinn pólitiska súperman. Hjá hestlausum manni þarf engan hest að texnja. — Ólafur Hauk- ur er einsog peraóaugerður -af- gangurinn af nazistískum ofsa og ósvífni hins unga íhalds fyrri ára. Eða er hann kannski persónugerður inngangurinn að því sem koma skal á vettvangi Heimdallar? Ýmsir telja það trúlegra. — Við sjáum hyað setur. Sem að, sem að Ungir Framsóknarmenn sendu þama líka tvo menn uppi ræðustólinn. TTm ræðu Stein- gríms Þórissonar er ekki vert atkv. gegn 13. Felid nauðsynjamál. Meðal nauðsynjamála er bor- in Voru fram af einstökum þing mönnum og stjórnarliðið felldi má nefna: Tillögur Steingríms Aðalsteinssonar um hækkun til f jórðungssjúkrahúss á Akureyn Alþýðublaðið segir í frétt af i1 eáia millj. kr., til Öxnaaals- Illska útaf myndum fundinum, að undirritaður hafi 'staðið utandyra þangaðtil lxon- um var lokið. Undirritaður cr ekki svo vitlaus, að hann standi utandyra, þegar honum bjóðast hundruð sæta innan- dyra. Aðstandendur fundarins hafa orðið illir mjög útaf myndum þeim sem Þjóðviljinn tók af honum, segjandi einsog maður- inn á framboðsfundinum fyrir austan: „Lygi er lygi, þó hún sé ljósmynduð." Verst þykir mér, að ekki skyldi vera tekin mynd af hátalaranum, sem fest ur hafði ,verið utaná húsið og átti að láta þann mikla mann- fjölda, sem ekki mundi komast inn, vita, hvað inni gerðist, — : en hlaut það ömurlega hlut- skipti að selflytja. ræður manna apna út til hinna heyrnarlausu bifreiða Hringbrautarinnar. héiðarvegar og til Etð breyta þjóðveginum norðan Akureyrar og brúa Glerá; tillögur Her- nianns Gnðmundssonar og Sig- nrðar Guðnasonar um hækkun styrks til Alþýðusambands ís- lands og smástyrk til útgáfu sögu verkalýðshreyfingarinnar; tiilögur Katrínar Thoroddsen hm að tekinn væri á fjárlög lögboðinn stofnkostnaður 1ii athugunarstöðva (skv. lögum um vemd bama og ungmenna) og til uppeldisskóla samkvæmt sömu lögum; frá Brynjóli'i Bjarnasyni um hækkun til Sel- vogsvegar. Ein af þingmannatillögunnm sem sátnþykktar voru var f-á Einari Olgeirssyni, Barða, Stein grími Steinþórssyni og Sig. I-Ilíðar: 1000 kr. til félagsstarf semi íslenzkra stúdenta í Kaup- mannahöfn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.