Þjóðviljinn - 14.03.1948, Side 7

Þjóðviljinn - 14.03.1948, Side 7
Simnudngur 14. marz 1948. ÞJÓÐVILJINN Kaupum flðskur, flestar teg- undir. — Venus, simi 4714. Víðir, sími' 4652. — Sækj'tm. Httströgn - feadmaimðföt Kaupum og seljum ný og notuff húsgögn, karlmannaföt og margt fleira, Sækjum — send- um. SÖLUSHÁLINN Klappai’stig 11. — Sími 2926 Fasíeiqnir Fasteignasölumiðstöðin Laekjai'- götu 10 —- Símí 0930. Viðtalsr tími kú 1—-3. Talið fyrst við okkur ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteignir. Kalfisala Munið Kaffisöluna Hafnar- etræti 16. Uilaríuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Löttfræðmgur Ragnar Ólafsson hæstaréttar- lögmaður og löggiltur endur- skoðandi, Vonarstræti 12, Sími 5999. ~ EGG Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. SKEMMTIFUND HELDUR GLÍMUFÉ- LAGIÐ ÁRMANN í Hótel Ritz iniðvikudaginn 17. marz kl. 9. síðd. -— I. fl. kvenna og karla úr félaginu annast skemmtiatriði. Dans. 6 manna hljómsveit undir stjórn Felz- manna leikur. •— Aðgöngumið- ar fést í öllum íþróttaflokkum félagsins og í skrifstcfunni frá kl. 8—10 á þriðjudagskvöld; ennfremur við innganginn. — Strætisvagnar ganga frá Búa- aðarfélagshúsinu kl. 8,30 og 9 og kl, JL frá hóteliriu í bæinn að fundinum loknum. — Ælfingar hjá félaginu þetta kvöld falla niður eftir kl. 8. — FjöLmcnnið og mætið stundvíslega. — Skemmtinefndin. Léieftstuskur kaupir Prentsmiðja Þjóðvi!jans h. f. Vahir. Þeir félagsmenn sem óska að dvelja í skíðaskála félagsins yf- ir Páskaua, tilkjmni það, n,- k. mánudagskvöld milli kl. 7—10, í einhyern eftirgreindan síma: 7830, 4692 eða 5018. Félagsmenn eru beðnir að at- huga, ao þess er varla að vænta að allir þeir, sem sækja urn skálavist. komist að, og aðeins þeir, sem greitt hafa félagsgjald sitt fyrir s. I. ár geta vænst þess, að koma til greina. Skíðanefndiii bos«ginríS '->»»<»»3>;»»-»3>-»3s3K><>3-»;><».»»<»>»:»»>»:>'><> isrrB" óskast strax á kaffistofuna Miðgarð. Þarf helzt að vera vön bakstri. Upp- T lýsingar hjá ráðskonunni, Þórsgötu 1 $ Sími 7510. | e-»í-<<<»»»<»<><><><3><»<»»»»»»»<y< *>»»><»»<»<><><»»»»»<»<><><>»:3k»3><>»»<3><»<><»><’ Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, Austurbæjarskólanum. — Sími 50SO. Næturvörðnr er í Iðunnarapó- teki. Næturakstur: Enginn, því miður, þó Emil sé kominn heim. Nomeiulur Verxluna rskélana efria tU f jölbreyttrár skemiráT utiar í' Austúrbæjarbíó -’.í: dag kl. 2 e. h: Hvað skemmtiatriði snertir er -þétta endurtekning á nemendamóti skólans. Á dag- skrá eru leikþættir, kórsöngur o. fl. ,og sjá nemendur um óil skemmtiatriðin. — Skemmtun þessi er einkum ætluð fyrir eldti og jmgri nemendur og foreldra þéirra, en öllum heimill aðgang- ur meðan húsrúm leyfir. Útvarpið í dag: 14.00 Messa í Hallgrímssókn íséra Sigurjón Þ. Árnaso!'.). 15.15—16.25 Migdegisútvarp. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). 19.30 Tónleik ar: Prelúdía og fúga í Es-dúr eftir Bach (plötur). 20.30 Em- leikur á fiolu (Josef Felzmann): a) Romanze eftir Árna Biörns- son. b) Berceuse eftir Madame Lawrence Townsend. 20.35 Ei - indi: Um óvild, III. (dr. Broddi Jóhannesson). 2100 Tónleiknr (plötur). 21.05 Úr skóialífinu: Húsmæðrakennaraskólinn. 21.15 Einsöngur: Maggie Teyte (piot- ur). 21.30 Matmálstíminn í Reykjavík; umræðulok. Kvikmyndir Framh. af 5. síðu. fáránlég glæparómantíkk og þvættingur. Kannski hefur Hollj-wood ekki ætlað sér ann- að. JMÁ. Útvarpið á morgon: 20.30 Útvarpshl jómsveitin: Frönsk alþýðulög. 20.45 Um daginn og veginn (frú Aðai- björg Sigurðardóttir). 21.05 Eín söngur (frú Sigríður Sigurðar- dótti’r frá Akranesi). 21.20 F.r- indi: Ný viðhorf í Iðnaðarmál- um (Páll S. Pálsson, hcraós- dómslögmaðni'). 21.45 Tónleik- ar (plötur). 21.50 Lög og rétc- ur Spumingar og svör (Ólatur Jóhannesson prófessor). 22.15 Búnaðarþættir: Um kjúklinga- eldi (Jón Guðmundsson, bu- stjóri). Létt lög (plötur). Kyennadelld Slysaaarnáfélags ius heldur fund með skemrnti- atriðum .ánriao'kvöld!,kL 8.30 i' Tjanrarcafé. Leikfélag Hafnarf jarðar sýn- ir Karlinn í kassanum á þriðju- dagskvöld kl. 8.30'. Flugfélag Islands auglýsir sérstakar flugferðir á skíðavik--; una á ísafirði og Landsmót;' skíðamanna á Akureyri með . 25 % afslætti á fargjöldum fram og tii baka. Alfreð Andrésson hefur skemmtun í Gamla Bíó í dag kl. 3. Leiðrétting. 1 frétt þeirri ,sera blaðið birti i gær af aðalfundi Matsveina- og veitingaþjónaíé- lags íslands misritaðist föður-; nafn gjaldkéraris ’Kristmúndar. *. Hann var þar sagður Sigurðs-’ son en er Guðmuridsson. S3-»»-»»»»»»'»»»»»»>»»».»»>:»»»'3 yfir Árna Sigfússyni, kaupmanni og Johaimesi Long, verkstjóra, verður í fríkirkjunni á morgun, mánu- daginn 15. þ. m. kl. 3 e. h. Loftleiðir li/f K>^,*j,^,<><><^^>>æ»^Vs»»C-<X><C»»:»<><»'>-»<><3><><><><><»<»<>< Flugferðir verða til ísafjarðar (Skíðavikan) og Akureyrar (Landsmót skíðamanna) sem hér segir: - ' ÁKUREYRI: Frá Reykjavík, 20., 21., 22., 23. og 24. marz. Frá Akureyri, 29., 30. og 31. rnarz. ÍSAFJÖRÐUR: Frá Reykjavík, 21. og 24. marz. Frá ísafirði, 29. og 30. marz. 25% afsláttur á fargjöldum fram og til baka. Nánari. upplýsingar á skrifstofum vorum. Flugfélag Isláiids, h. Skák Framhald af 5 .síðu. unum o'g var hærri að vinning- um en Botvinnik sem hann átti að tefla við í þeirri 8. Hvert sæti var skipað í áhorfendasaln J um er áttunda umferðin hófsté Menn biðu úrslitannaj ofvæni! og urðu ekki fyrir vonbrigðum. Báðir tefldu djarflega og skák- in varð með fágætum flókin og spennandi. Smysloff sótti fast á en Botvinnik tókst að lokum að lokka hann inn í launsátur sem sem hann sá ekki .við. Smysloff tapaði skákinni en varð samt sem áð'ur annar á þessu þingi, Botvinnik varð efstur. Smysloff hefur fjórum sinnum orðið sbák meistari Moskva og er það oft- ar en nokkur annar. IJann býr í Mos-kvu hjá móður sinni og ömmu. Hann hefur yndi aí tón- list og leikur vél á píanó. ★ Sjáið þið nokkra leið til að bjarga þessu við fyrir hvítna? Innilega þökkum vér öllum þeim, er lögáu fram lið sitt við leitina að flugvél- inni sem fórst 7. þ. m., og sýndu við þann sorglega atburð aðdáanlega hjálp- fýsi og fórnarvilja. LoMeiðir h/f -*<»<><><><»£<><:<><><><^^ <>«<><><>0<><><><X><3><><»<»X.'<»3<><><3><»X><><3«3><»»»»»»»<)ía rnsi okkar verða lokaðar mánudaginn 15. marz frá kl. 1—5 e. h., vegna jarðar- farar. Sósíalista f lokkurinn Sósíalistafélag Reykjavíkur Þjóðviljinn. § Jarðarför sonar okkar Hvítur: Ke6 - |Svartur: Ke8 g2. Hcl - - Ba5 Pli2 Pe3 og fer frarn mánudaginn 15. marz og hefst með hús- kveðju á heimili okkar Hrísateig 12 kl. 3 e. h. — Jarðað verður frá Dómkirkjunni. llelga Guðmunilsdóttir Áki Jakobsson

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.