Þjóðviljinn - 04.04.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.04.1948, Blaðsíða 7
Sunnudagur 4. apríl 1948. ÞJÓÐVILJINN 7 Fjölritari til sölu og sýnis í Verzl. Erlu Laugavegi 12. Auk hins venju- lega litavals fyrir svertu fylgj?. litavalsar í grænan og ráuðan lit. Nýja ræstingarstöðin Sími: 6364 Pyrst um sinn verður fekið á móti pöntunum aðeins aiilli kl. 6—7 á kvöldin. Við gjðrhreins- um íbúð yðar í hólf og gólf. Sérstök áherzla lögð á vinnu- vöndun. Höfum næga menn til framkvæmda á stærri verkum, s. s. skrifst., skólum, verksmiðj- um o. fl. Tökum einnig að okk- ur verk í nærliggjandi sveitum og kauptúnum. PÉTUR SUMARLIÐASON. kaffið er bezt. Þvottur G-etum nú tekið á móti aftur blautþvottum og taui til frá- gangs. Þvottahúsið á Langateig 31 Viðgerðir á gúmmískóm Gúmmískó-viðgeyðir fljótt og vel af hendi leystar. Seljum einn ig gúmmískó. Vönduð vinna! Fljót afgreiðsla! Gúmmískóvinnustofau Þverholti 7. Húsciöim - karlmanraffi! Kaupum og selium ný og uotuð húsgögn. karlmannaföt og margt fleira Sækjum — send- um. sólitskAlinn Klapparstig.il. — Sími 2926 Fasfeiffnjr Fasteigna söl umiðstöðin Lækjar- götu 10 Sími 6530 Viðta'.s- tími k' 1—3 TaJið fvrst v*ð okkur ef h^ burfið að kaupa eða selia fa roignir Ferðaféiag ísiauds ráðgerir að fara göngu- og skíða för á Hengil. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 10 árdegis ? dag. Ekið að Kölýiðarhóli, en geng- ið þaðan um Sleggjubeinsdal upp Lambahrygg í Innstadal og þaðan á Hengil. Ágætar skíða- brekkur eru austan í Henglinum Komið að Ölkgjdum. Faríð suð- 1 ur Þrengslin með Skarðsmýrar- íjalli í Ilveradali. Fármioar seldir við bí’ana. Fcrðáfélag Islands heldur skemmtifund næstk. þriðjudags kvöld G. apríl 1948 í Sjálfstæð- ' ishúsinu. Ilúsið opnað kl. 8,39. Sýndar veroa skuggamyndir í lituin, seni Páll Jónsson liefur • tekið frá Mývatni Ódáoa- hrauni og fleiri stöðum. Dr. SigurCur Þórarins3on út- skýrir myndirnar. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar á þriðjudag- inn. Muni5 Ka■ ‘"^ölnnn Hnfnar- stræti 16 UUartuskui Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Löcíiæðinqui Ragnar Olafsson hæstaréttar- lögmaður og löggiltur endur- skoóandi. Vonarstræti 12 Sími 5999. EGG Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. •V.; ’ lf; *V ' ' — " Tekið á móti flutningi til Djúpa vikur, Sauðárkróks, Hofsóss, Haganes,T ur og Ólafsf jarðar á nmrgu.n ' mánudag). «xx»»<>»<>>»--.X>»<XXX»' Búöings* duft Hðigi læmunds- sðn og sannleikur- N Á fundinum í Mjólkurstöðinni s.l. miðvikudag sagði Heigi Sæ- mundsson að það væri lygi að stjórn Sjómannafél. Reykjavík- ur hefði mælt með samnings- l uppkastinu alræmda, er iagt var fyrir togarasjómenn á dögun- um. Við skulum athuga þessa staðhæfingu Helga. Samnings- uppkastinu fylgdi eftirfarandi yfirlýsing frá fulltrúum Sjó- mannafélagsins og útgerðar- manna: „Undirskrift framan- greinds sem úppkasts ásamt meðfylgjandi yfirlýsingu, er ár- angur af viðræðum fulltrúa beggja aðila fyrir milligöngu sáttanefndar dagana 25. jan. til 3. febx\ ’48, og eru allir fulltrú- ar einhuga um að mssla með því við umbjóðendur sína að þeir samþykki samningsuppkastið.“ Einnig fylgdu samningsupp- kastinu skýringar frá stjórnum sjómannafélagana með eftirfar- andi formála: „Stjórnir Sjó- mannafélags Reykjavíllur og Hafnarf jarðar,, ásamt xáogef- andi nefnd togarafél. sjómanna mæ!a allir með samþykkt samn inguppkastsins, og benda á eft- irfarandi til skýringar.*1 Og svo segir Helgi „það er lygi að stjórn Sjómannafélags- ins hafi mælt með uppkastinu." ' Það kveður í talsvert öðrum tón hjá Sigurjóni Á, Óla.fssyni í Alþýðubl. 12. febr. sl. þar sem hann harmar örlög uppkastsins, þar segir m a.: „Fyrir hennar atbeina (sátta- nefndar) varð samkomuiag það, sem um er deilt. Stjórnir beggja sjómannafélaganna og nefnd togarasjómanna, sem um má’ið f-jölluðu með stjórnunum, mæltu með þessu í fullri vissu þess, að lengra vai’ð ekki komizt í hags- múnakröfum sjómanna, eins og sakir stóðu.“ Hefurðu nokkurtíma rkrökv- að áður Helgi? G. J. G. Græna eyjan Framli. af 3. síðu. Smæi’ri hlutverk léku Róbert Arnfinnsson, Inga Elís, Iíarald- ur A. Sigurðsson og Baldur Guðmundsson, og var Haraldur þeirra skemmtilegastur. Inga Elis var ófeimin á leiksviðir.u, en of tilgerðarleg. Leikurinn var nokkuð daufur. þangað til Alfreð kom inn á leiksviðið, en eftir það mjög fjörlega leikinn, því hann hríf- nr hina leikendurna með sér. Þýðing Sverris Thoroddsen er ’ipur, með fáum undantekning- ’im. Eg held mér sé óhætt að 'u'lvrða, að leikur þer.si eigi xftir að veita mörgum skemmti 'ega kvöldstund. Það levndi sér 'kki, að Reykvikingar voru njög fegnir að vera búnir að fá Vlfreð heim. Veri hann velkori- ‘nn! ' ■ ...... 9. |S., Bílstjórasamii" ingarnir Framhald af 8. síðu var áður kr. 715. Ennfremur fá þeir gi'eidda 5 stórhe.gidaga með kr. 6.80 í grunn. Yfirvinnu kaup þeiri’a hækkar úr kr. 4.70 í kr. 5.00. Bílstjórarnir fá greitt lcaup fyrir veikinda- og slysadaga í 1 mántvð, .en áður aðeins 14 daga. Sumarfrí bílstjóra hjá póststjóminni er nú 16 virkir dagar en voru áður 14. Bílfreyjumar á Hafnarfjarð- arleiðinni fá nú kr. 390 í grunn- kaup á mánuði, en höí'ðu áður ki'. 300. Póststjórnin leggur til einkennisföt. Þær fá og sama sumarfrí og bílstjórarnir. Samn ingar þessir gilda til 1. apríl 1949. Sérleyfisleiðir* í samningum við Félag sér- leyfishafa er mánaðarkaup ó- breytt en yfirvinrmkaup hækk- ar úr kr. 4.70 í kr. 5.00 á klst. Þeir fá einnig kr. 6,80 í grunn 5 stórhelgidaga á ári. Greiddum veikindadögum var fjölgað úr 14 í 25 og slysadögum úr 7 í 10. Eifreiðastöðvamar I samningnum við bifreiða- stöðvarnar var kaup leigubíl- stjóra hækkað úr 39% af inn- keyrslu í 41%. Greiddur slysa- dögum var fjölgað úr 7 í 15. Ennfremur voi'u gerðar nokkr- ar fleiri smávægilegar lagfæring ar. ^Samningarnir gilda til 1. apríl 1949. . Samningar tókust við allar leigubílstöðvar í bænum nema Bifreiðastöð Steindórs. Þar er verkfall. Steindór vildi ekki greiða nema 40% og stendur deilan því xxm 1%. Sæbjörg Framh. af 8. síðu. steirm Jónsson tók við því fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Breytingin er svo gxgnger, að lxeita má, að um sé að rajða nýtt skip á borð við Hermóð. gert ráð fyrir að breytingin kostaði 450 þús. kr. en hún fór upp í 1 millj. og 300 þús. Sú upphæð hefði nægt til að kaupa nýtt skip á borð við Hermóði Sæbjörg er útbúin mörgum full- komnum siglingatækjum. — Hún er 27y2 ni. á lengd, hefur 320 liestafla Atlas •— Tmperíal vél, ganghraði 9 mílur. Það er 10 manna skip.-höfr á Ssbjöi'gu. Skipstjóri er Þórar- inn Björnsson. 1. vélstjóri Guð- jón Sveinbjörnsson, 1. stýri- maður Þorv. G. Jakobsen. — Auk þeirra Guðbjarts Ölafsson- ar og Eysteins Jónssor.ar, töl- uðu við afhendingu skipsins: Henry ITálfdánarson, Guðrún Jónasson, foi'm. kvennadeildar. slysavarnafélagsins, sr. Jakob Jónsson og sr. Einar Sturlaugs- son frá Patreksfirði.' Samvinnunefnd Framhald af 8. siðu. vinnu Norðurlanda, og verður nefndin skipuð tveim raönmra frá hverju landi. Ákveðið er að nefndhi komi saman til fundar í Kanpmanna- höfn í lok aprílmánaðar og hafa þeir Jón .sendifulltrúi og Birgir Kjaran hagfræðingur ver ið skipaour af Islands hálfu. (Frá utanríkisráðuneytinu). Sósíaíistafélag Siglufjarðar Framhald á 6 síðu því mikið og gott starf, hefur nú sagt starfinu upp, en í hans stað hefur verið ráðinn Einar Albertsson og mun hann taka við því 1. júní n. k. -Nokkrir nýir félagsmenn gengu í félagið á aðalfundinum. Vöruafgreiðslan verður lokuð vegna jarðarfarar mánu- daginn 5. apríl frá kl. 12—15.30. Skipaúlgerð ríkisins ’erða allir NélðRÍr aS I®kum? Pastor Jóhannes Jensen talar um þetta efni í dag kl. 5 í Aðventkh’kjunni (Ingólfsstræti 19). Allir velkomnir. 0<><><>€v>e><>©c«><>í>c>« »<x»x»©0©©©e><>©€><»©<>«><><-><í -©©<>©©< e'C* Skemmtifundur verður haldinn miðvikudaginn 7. apríl í nýju Mjólkurstöðinni. Mörg skemmtiatriði, dans. Skíðadeildin sér um fundinn. Allt íþróttafólk velkomið. Skemmtinefnd K. B. '©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©'©©©©©©©©©©©©ie *<>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.