Þjóðviljinn - 04.04.1948, Blaðsíða 1
13. árgangar.
SuiMiudagur 4. apríl 1948-
76. tölublað.
Bandaríkin og
Brefland nota
sfríSsóttan fil að
hafa sitt fram
segir aðalblað
egipzku stjórnarinnar
Aðalmálgagn egypzku ríkis-
stjórnarinnar Ieggur áherzlu á
að Egyptaland ætli sér ekki að
láta draga sig inn í hernaðar-
bandalög, hvorki vestrænt né
austrænt.
Blaðið segir að Bandarikin og
Bretland hugsi sér að æsa upp
styrjaldarótta og nota hann síð-
an til að fá lönd er vilji vera
hlutlaus í stórveldaátökunum
eins og Egyptaland til þess að
slaka til á sjálfstæði sínu og
samþykkja herstöðvakröfur.
Egyptaland mun ekki láta
styrjaldaræsingamar sem ?iú
eru upp hafa áhrif á utanríkis-
pólitík sína, segir blaðið því
þær eru aðallega til þess gerð-
ar að hafa áhrif á ítölsku þing-
kosningamar.
r larnsr
smna i
Montgwmeiry á ferðalagi mm frýzkaimid
MarshalllögÍH
undirrituð
Truman Bandaríkjafor.seti
imdirritaði í gær lögin um Mars
halliánin, en samkvæmt þeim
dollara lán til Evrópu og Asíu-
þjóða. Eiga 5000 milljónir doll-
ara að lánast Evrópuþjóðum
en um 1000 milijónir dollarar
fara sem hjálp til fastista-
stjórna Sjang Kaiséks í Kína og
ríkisstjórna Grikklands og Tvrk
lands.
Hefur bandaríska utanrikis-
ráðuneytið beðið stjórnir hinna
sextán „Marshalllanda" að láta
í té nákvæmar skýrslur um þarf
irnar næstu þrjá mánuði,
Gert er ráð fyrir að á morg-
un, mánudag, ræði fulltrúar
Marshalllandanna í París um
endanlegan texta samnmgsins
við Bandaríkjastjórn, en fundur
fulltrúa allra landanna sextán
verði 12. apríl.
Kvenfélag sósíalista heldur
fund n. k. mánudag á Þórsg. 1.
Brezk yfirvöld í Þýskalandi og Bretlandi*
báru til baka æsifregnir þær, er blöð í Bret
landi og víðar hafa flutt frá Berlín undan-
farna daga. Lögðu hinir brezku embættis-
menn áherzlu á að lífið í Berlín gengi að
langmestu leyti sinn vanagang.
Talsmaður brezka utanríkisráðuneytisins
lét svo um mælt í gær, að þó samgöngutak-
markanir Rússa væru að ýmsu leyti óþægi-
legar, hefðu engin meiri háttar vandamál risið
af þeim. Var augljóst af ummælum hinna
brezku embættismanna að þeir eru farnir að
óttast afleiðingarnar af æsingafregnum þeim
sem dreift hefur verið út síðustu sólarhring-
ana og hafa vakið þær hugmyndir að stríð
væri í þann veginn að brjótast út í Þýzkalandi.
Opinher stjórn-
Sósíalistafélag Reykjavík
ur-heldur opiuberan stjóm-.
málafund í sanilíomusal
nýju Mjólkurstöðvarinnar
þriðjudaginn 6. apríi kl. 8,30
e. h.
Ræðumenn:
Brynjólfur B.jarnason.
Sigfús Sigurhjartarson.
Stefán Ögmundsson.
Tekið verður á móti nýj-
um áskrifendum að Þjóðvilj-
anum og nýjuni meðlimum í
Sósíalistaíélagið á fuiMJinum.
Næstæðsti foringi brezka liðs-
ins í Þýzkalandi taldi bó ástæðu
til að lýsa yfir þeirri skoðun
sinni að samgöngutakmarkanir
þær er rússneska hernámsstjórn
in í Berlín hefur komið á, séu
til þess gerðar að hrekja setut
lið Bandaríkjanna frá Berlín.
Lagði foringinn áherzlu á að
hernámslið Breta, Bandaríkj
anna og Frakka hefðu nána
er heimilt að veita 6000 millj. samvinnu-
Á fundi herstjórnarmnar í
Berlín í gær ítrekaði fulltrúi
Sovétríkjanna þá yfirlýsingu
að Rússar mundu ekki talca
þátt í störfum ýmisra sameigin-
legra nefnda hernámsliðanna
framvegis, og lagði til að störf-
-J um þeim sem nefndum pessum
voru ætluð, yrði komið fyrir á
annan hátt. Fulltrúi Breta taldi
einnig að þannig mæt.ti koma
störfum þessara nefnda hag-
kvæmar fyrir.
Bandaríkjasetuliðið í Berlín
liefur látið lieldur ófriðlega og
reynt á ýmsan hátt að trufla
störf rússneska setuliðsins, m.
a. með því að láta vopnaða her-
menn meina rússneskum em-
bættismönnum aðgang að aðal-
miðstöð samgöngustjórnr r Ber-
línar, sem hefur aðsetur á her-
námssvæði Bandaríkjaanna.
Montgomery, herráðsforseti
brezka hersins er á ferðalagi í
Þýzkalandi. Kom hershöfðing-
inn til Rínarlanda í gær, og er
væntanlegur til Berlínar á
þriðjudag.
Eins og til að leggja áherzlu
á þær fregnir að allt væri með
sæmilega kyrrum kjörum í Ber-
lín flutti brezka útvarpið í gær-
kvöld þá fregn að hópur brezkra
skólabama hefði komið til Ber-
línar í gær til að eyða skóla-
leyfum hjá foreldrum sínum.
iæði flrabar og
lyðingar hafna
Ríkisstjérnin segir orðrérainn m
nýjar herstöðvakröfnr ástæðnlansan
Þjóðviljanum barst í gær eftirfarandi tilkyiming:
„í tilefni frásagnar dagblaðsins Þjóðviljans lauga rdag-
inn 3. apríl 1948, um, að uppi sé mjög hávær orðrónmr um
[tað að Bandaríkin haf'i farið fram á [iað við íslenzku ríkis-
stjómina að fá að senda herlið til Iandsins vil! utanríkis-
ráðuneytið taka frani, að engin slík málaieitan hcfur verið
borin fram af hálfu Bandaríkjanna við íslenzku líkisstjórn-
ina.
Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 3. apríl 1948“.
Cunningham hershöfðingi,
landstjóri Breta í Paiestínu,
flntti í gær útvarpsávarp til
Araba og Gýðinga og skoraði á
þá að gera vopnahlé tafarlaust.
Vitnaði Cunningham til áskor
ana öryggisráðsins um vopna-
hlé í Palestínu og taldi tvímæla
laust að bak við þá áskorun
stæði vilji alls mannkyns.
Æðsta ráð Araba hefur með
öllu neitað að taka vopnahlé til
greina, nema horfið verði frá
skiptingu landsins.
Hinsvegar hefur stjóm Jew-
ish Agency lýst því að hún
telji vopnahlé því aðeins mögu-
legt að lialdið sé fast við ákvörð
un sameinuðu þjóðanna um
skiptingu Palestínu.
II
bannar. fu
Belgíska stjórnin bannaði í
gær fjöldafund sem kommúnist
ar höfðu boðað til í Brussel.
Palme Dutt, varaforseli Komm-
únistaflokks Bretlands, atti að
ávarpa fundinn.
Vesturveldin
krefjast uppföku
Italíu og T rans-
jórdaníu íSÞ
Stjórnir Bretlands, Banda-
ríkjanna og Frakklands hafa
farið þess á leit við öryggisráð
sameinuðu þjóðanna að það erd-
urskbði afstöðu sína til inntöku-
beiðni Italíu og Transjórdaníu í
bandalag sameinuðu þióðanná
Síðast þeg'ar inntökubeiðni
Italíu í sameinuðu þjóðirnar vr.r
rædd í öryggisráðinu taldi full-
trúi Sovétríkjanna rétt að sam-
þykkja jafnframt inntökubeiðn
ir Ungverjalands, Rúmeníu og
Búlgaríu, en það aftóku Vestur-
veldin þá.
Finnar senda ný fyrir-
mæli til Moskva
Finnska ríkísstjórnin sam-
þykkti eftir stuttan fund í gær
ný fyrirmæli til fiiuisku sendi-
nefndarinnar í Moskva. Verða
fyrirmæli þessi send fhtgleiðis
til Moskva í dag.
Miklar viðræður hafa farið
fram meðal stjórnmálamanna í
Helsingfors undanfama daga,
um hina væntanlegu camninga,
og hafa hermálaráðunautar
Paasikivis forseta tekið þátt i
þeim.
Þ jóðvil jasöfnunin:
645 nýir áskrifendur
Sunnuhvolsdeildin sækir vel fram
í gær höfðu safnazt alls 645 nýir áskrifendur.
Langmest var sóknin enn lijá Kieppsholtsdeildinni,,
sem hefur bætt við sig 20% frá því á skírdag.
Sunniihvoísdeikl hefur iótt mjög fram, bætt við sig;
14% og Laugamesdeild og Barónsdeild 11 og 10%.
Röð deildanna er nú þessi:
1. Klcppsholtsdeild 225 %
2. Barónsdeild 163 —
3. Þingholtadeild 133 —
4. Bolladeild 110 —
5. Laugarnestieiid 109 —
6. Skerjafjarðardeild 60 —
7. Sunnulivolsdeikl 57 —
8. SkóladeiUl 55 —
9. Njarðardeild 50 —
10. Vogadeild 47 —
11.- —12. Hiíðadeild II. 43 —
Meladeild 43 —
13. Túnadeild 38 —
14,- —15. Skuggahverfisdeild 33 —
Hlíðadeihl I 33 —
16. Vesturdeiid 28 —
17. Valiadeild V -
18. Hafnardeild 17 —
19. Laufásdeihl .10 —
Nú styttist óðum tíminn til 1. maí, og verða deildiraar
að vinna vel til að ná markinu!
Ný morð Aþenu-
stjórnar
Stjórnin í Aþenu hefur enn
látið taka 13 handtekna konr
múnista og aðra viiistrí
menn af lífi. Stjórúln héfur
ákveðið, að taka smátt og
smátt af lífi 800 fanga, sem
setið hafa í haldi síðan í
borgarastyrjöldinnl 1944.
Dómstólar gegn
verkalýðsfélögum
Truman Bainlaríkjaforsetl 'heU
ur krafizt þess að dómstóiarnir
dæmi ólögiegt verkfail banda-
rískra koianámumanua, sem
staðið hefur í þrjár viknr.
Leiðtogi námumannasam-
bandsins, John Lewis. hefum
lýst yfir að það sé á valdi námu
manna sjálfra hvort þeir hverfr
til vinnu við svo búið éða ekki.
- f