Þjóðviljinn - 13.04.1948, Síða 1

Þjóðviljinn - 13.04.1948, Síða 1
Fl^kkuriiiii 13. árgongnr. Þriðjuclagur 13. apríl 1948. 83. tölublað Her Markosar Tilkynnt er í aðalstöðvum Markosar, foringja grískra skœruliða, að skærusveitir hafi tekið virkisbæinn Kalifonia í Þrakíu af stjórnarhernum. Voru 47 hermenn og’ liðsforingjar teknir til fanga. Á Pelopsskaga réðust 500 skæruliðar á borgina Kovarissos og höfðu brotið sér leið inn í hana er síðast frétt- ist. Eleanor afhjiípar styttu F. D. R. Frú Eleanor Roosevelt af- hjúpaði í gær myndastyttu af manni sínum Franklin D. Roose- velt, hinum látna forseta Banda ríkjanna, á Grosvenor torgi í London. Bretakonungur var við staddur og flutti ræðu. Italskir verkanieiin ntéÉmæla með allslier|-F arverkfalll inoréiiiit á verkalýésleiétogiiBia Franskir komnmn istar vinnaá f gær varð kunnugt um úr- slit aukakosninga til bæjar- stjórnar í bæ einum í Seine héraði í Frakklandi. Fengu kommúnistar 10 fulltrúa kjörna, unnu einn, en afturhaldsfylki.ig de Gaulle fékk 7 fulltrúa, tapaði tveimur. Kaþólskir fengu 6 full- ■ trúá og sósíaldemókratar tvo. Til að fylgja eftir þeirri ógnun Trumans og Marshalls, að sigur Lýðræðisfylkingar kommún- ista og sósíaldemókrata 1 kosningunum á Ítalíu næsta sunnudag g'eti þýtt nýja styrjöld, hafa Vest- urveldin sent flotadeildir, flugvélaskip og flug- sveitir til Ítalíu til að reyna að ógna ítölskum kjós- endum. Jafnframt reyna þau að hafa áhrif á kosn- ingarnar með ýmiskonar eftirlátssemi við núver- andi afturhaldsstjórn De Gasperis á Ítalíu. Þjóðviljahátíðiu í gæckvöld fór fram með miklum ágætum, sem vænta mátti, og var öllum atriðum mjög vel fagnað: 1 upphaíi lék K.K.-sexettinu nokk ur lög en síðan setti Jón Múli Árnason hátíðina með stuttri ræðu. Þá flutti Einar Olgeirsson mjög sn jallt erindi: Hver ógnar íslandi? Rakti hann hinn djöf- ullega leik auðhringanna og ríkja þeirra sem þeir stjórna í sambandi við tvær síðustu heims styrjaldir og sýndi fram á hvern ig auðkóngar Bandarikjanna virðast nú stefna markvisst að nýrri styrjöld. Lýsti hann því hver hætta ísl. þjóðimsi væri búin ef til styrjaldar kæmi og rakti varnaðarorð hinna ágæt- ustu manna, svo sem Ólafrs Lár- ussonar háskólarektors. Guirnar Egilsson, Friðgeir Gunnarsson og Haukur Gunn- laugsson léku af mikilii prýði kafla eftir Mozart, en síðan flutti Sigurður Þórarinsson fróð Iegt og skemmtilegt erindi: Af sjónarhóli náttúrufræðings. — k Bandarísk flotayfirvöld hafa tilkynnt, að tvær fullskip- aðar, bandarískar flotadeildir verði að æfingum á Miðjarðar- hafi undan Italíuströndum í þessari viku og þeirri næstu. ★ 1 gær kom til Feneyja brezkt 13.000 tonna flugvélamóður- skip. Hafa Bretar tilkynnt, að J>að muni liggja þar í höfn til I 20. þ. in., tveim kosningarnar, ! Trieste. og dögum eftir fara þá til Benti hann á að afrek íslend inga í náttúrurannsóknum hefðu verið meiri og merkari á iiðnum öldum en haldið hefði verið á' ★ * fyrradag Iauk fjTsta þæíti loft, og hefði þjóðin alla tíð1 sameiginlegra æfinga banda- verið furðu laus við firrur og | rískra, franskra og ítalskra hjátrú í þeim efnum. En þó væri hernaðarflugvélasveita yfir stolið í ýmsum E\TÓpulömlum á stríðsárimum. k Franska stjórnin hefur til- kynnt að hún mur.i láta ítölum eftir orkuver, er átti að falla í hlut Frakklands samkvæmt friðarsamningunum. í gær gerðu verkamenn um alla Italíu einnar kiukkustundar allsherjarverkfall til að mót- mæla morðum á verkalj'ðsleið- togum á Sikiiey. Segja frétta- ritarar í Róm, að umferð í Róm hafi stöðvazt og símastöðvum og pósthúsnmu verið lokað. Alis herjarverkfallið fór allstaðar friðsamlega fram. DEILDAFUNÐIR vcrða í kvöld kl. 8,30 á venjulegum fundarstöðiun. Dagskrá: 1. Frá ráðstefnu sósíalista í Reykjavík. 2. Þjóðviljasöfn- unin. 3. Önnur mál. Ath. Fundur Valladeildar verður annað kvöld og fundur Laug arnesdeildar verður auglýst- ur á morgun. gerir sig að aðhlægi Stjórn Suður-Ameríkuríkisins Kólumbíu tilkynnti í gær, að hún hefði ákveðið, að slíta stjóramálasambandi við Sovét- ríkin. Sem ástæðu tilfærði hún, að af 15 útlendingum, sem hand teknir hefðu verið í sambandi við óeirðirnar í landinu undan- farið hefðu tveir reynzt vera Rússar! Nú hefur verið mynduð i Kólumbíu samsteypustjórn í- haidsmanna og frjálslyndra, en óeirðirnar hófust er einn af for- ingjum hinna síðarnefndu, ':r voru í stjórnarai^dstöðu, var myrtur. Tilkynnt var í gær, að ráðstefna Ameríkuríkjanna myndi halda áfram í Bogota, höfuðborg Kólumbíu. Telja fréttaritarar, að erfitt reynist að halda áfram ráðstefnunni. þar sem skjöl hennar og tæki hafi eyðilagzt. það svo að nú á 20. öidinni virt- ist allskonar kulcl brelða um sig í landinu á ískyggilegan hátt og í beinu sambandi við for- heimskvunarherferð þá scm nú stæði sem hæst. Hvatti hann menn til hlutlægs mats og trúar I ve)rið áthlutað 31 millj. dollara á landið og þjóðina, þegar sjálf-. virði af sulli {)ví; er fannst í stæðið væri í mikiili og yfir\ of- p.ýzkalandi og Þjóðverjar höfðu andi hætiu. Italíu. Tilkynnt er, að æfingun- um verði haldið áfram síðar í vikunni. ★ Bandaríska utanríkisráðu- neytið tilkynnti í Washington í gær, að ítösku stjórninni hefði Bevin étur ofan í sig: Að lokum var sýnd hin stór- glæsilega rússneska íþróttakvik mynd. Hinir 800 þátttakendur Þjóðviijahátíðarinnar höfðu átt lærdómsríka og ánægjulega kvöldstund. FLOKKSSKÓLINN verðnr næst á fimmtudagskvöld að Þórsgötu 1 kl. 8,30. oL John L. Lev/is, foringi banda rískra kolanámumanna, lýsti því yfir í gær, að fengizt hefði framgcngt kröfum námumanna um eftirlaun og lyki því verk- falli þeirra. Verkfa!:ið hefur náð til 400.000 námumanna og stað- ið í mánuð. ar a< a raiestiiiti reSas ©f! i v: Bófitæídsí stuöeFjíau, eldrl og yngri! FjöímenniS á 15 ára afmælishóf félagsins í kvöld. Hefst að Röðli kl. 9. AMulIah konungur í Transjordan líefur lagt íil við Arababandalaglð, að hersveitir 3Ínar verði látnar hernema Palestínu 16. maí, daginn eftir að Brctar aísala sér um- boðsstjórn í landinu. Stjórnmálanefnd Arababanda lagsins situr nú á fundi í Kairo og ræðir tillögu Abdullah. Fréttaritari fréttastofunnar- „Telepress“ í London skýrir frá því, að þar sé talið, að banda- ríska utanríkisráðuneytið hafi nú fallizt á þá skoðun brezka utanríkisráðuneytisins, að olíu- hagsmunum Vesturveldanna í Mið-Austurlöndum muni bezt borgið, ef Abdullah sé látinn hernema Palestínu og hindra stofnun Gyðingaríkis í nokkrum hluta landsins, sem SÞ höfðu ákveðið. Bretar hafa notað eina af herdeildum Abdullah, „Araba- herdeilaina“ til löggæzlu í Pale- stínu. Hafa þeir búið allan her hans vopnum og æft hann, svo að hann mun nú einna öflugast- ur af herjum Arabaríkjanna. Falsariim, þýzfcac artdkomKiÚKÍsli’ handtekíttE Stórblaðið „Times“ í London skýrir frá því, að brezka utanríkisráðuneytið hafi nú komizt að raun um, að ,,fundargerð M“ um ..skemmdarstarfsemi þýzkra kommúnista í Ruhr, sé helber fölsun. Jafnframt skýrir ..Times frá því, að brezku hernámsyfirvöld- in hafi handtekið falsarann, sem er þýzkur andkommúnisti. „Fimdargerð M“ var birt 16. janúar í vetur af brezka utanrílíisráðuneytmu, og Hector MaeNeil, aðstoðarráðhcrra Bevins lýsti því yfir, að utanríkis- ráðuneytið „áliti skjalið ófalsað.“ Sorpblöð Vesturveldanna gripu „fundargerð M“ fegins- fíendl sem árásarefni á konunúnista, en merkari biöð (i Bretlandi „Tribune“, „Manchester Guardian“, „New Statesir.au aud Nation“) ýmist töldu fundargerðina falaða eða sýudu iííilrirðingu sína með því að miitnjast ekki á hana einn orði. Ekki þarf að taka það fram, að öll íslenzku borgara- biöðin síiipuðu sér i hóp sorpblaða með því liverjiig þau fjölluðu um „fmidargerð M“. Alþýðöbl. lagöist þó lægst því það biríí skjalið prðrétt og Fiimur Jónsson ítafði þt itr. faispíagg seni aðalvopn í útvarpsumræöum frá Alþ;i:g.! Þjóoviljicn sagðí þegar að „fundargerð M“ myndi vera fölsuð, elns og nú er komið á daginn.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.