Þjóðviljinn - 14.04.1948, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 14.04.1948, Qupperneq 5
Miðvikudagur 14. apríl 1948. Þ JÖÐ VILJINN Lærisveinar Al Capones A SUNNUDAGINN ganga ít- alskir kjósendur að kjörborð- inu eftir einhverja þá ein- kennilegustu kosningabar- áttu, sem enn getur. Hún hef ur ekki fyrst og fremst verið háð á Italíu sjálfri, heldur í stjómarskrifstofum í Was- hington, London og París. Ósköpin byrjuðu eftir ára- mótin, þegar spæjarar banda ríska sendiráðsins í Róm sím- uðu til Washington, að allar líkur bentu til, að Lýðræðis- fylking kommúnista, sósíal- demókrata og nokkurra smærri flokka, myndi bera sigur af hólmi í kosningun- um, Þá ætlaði allt um koll að keyra. Truman forseti lýsti því yfir, að heimsfriðurinn væri í veði, ef ítölsk alþýða gerðist svo djörf, að fela' vinstriflokkunum forsjá mála sinna. Marshall utanríkisráð herra lét ekki sitt eftir liggja og tilkynnti, að Italir fengju ekki eilin kornhnefa né kola- blað framar vestan um haf, ef Lýðræðisfylkingin sigi'aði. Og Dunn, bandaríski sendi- herran í Róm, fór um ítalíu þvera og endilanga, liélt ræður, skýrði frá þeirri bandarísku aðstoð, sem land- ið hafði fengið og sagði: „Sjá, allt þetta hefur Sam frændi látið í té, af því að hans ágæti vinur, De Gasperi er við völd.“ NÚ HEFUR ÞAÐ hingað til ekki verið álitið samrýman- legt diplómatískri kurteisi, að sendiiierra framandi þjóða tæki þátt í agítasjón fyrir kosningar. En nú eru heldur engir venjulegir tímar. Tru- man hefur lýst því yfir, að kommúnismanum skuli hald- ið í skefjum. Því til sanninda merkis voru sendir dollarar og hermenn til Grikkiands og Tyrklands og allir góðir, bandarískir borgai-ar önduðu léttar: nú gátu þeir loksins verið í friði fyrir þessum leið'- inlegu kommúnistum. SÚ DÝRÐ stóð þó ekki lengi. Góðborgararnir vöknuðu brátt upp með andfælum. Skæruliðunum í fjöílum Grikklands virtist fjölga í réttu hlutfalli við dollara- mergðina, sem veitt var til fasistastjórnarinnar í Aþenu. Og á ítalíu hélt boðskapur sósíalisrnans áfram að vinna hug fjöldans. Nú voru góð ráð dýr. Þá var gripið til of- angrpindra aðgerða. Rljrgð- unarlausri íhlutun í innan- landsmál ítalíu var beitt. Ekki nóg með það. Friðar- samningarnir voru hiklaust rofnir og stungið upp á því, að aflienda Itölum Trieste. Allt var i söiurnar leggjandi, til að vinna atkvæði fyrir De Gasperi. OG ENN VARÐ að finna ný ráð. Auðvitað höfðu landar A1 Capones engin betri ráð I en nýjar ofbeldishótanir. Bandarískum orustuflota er 'l. Gamalt 09 nýtt hneykslismál: ðstjom Framsðknar í mjélkurmálum Nýja mjólkurstöin muu kostu tugi millj. kr. Bygging Nýju mjólkurstöðv-1 gera neitt til úrbóta. Þeir tókuj Aðeins til þess að eftirlitið með arimiar er eitt mesta hneyksHs- mál í opinbcrum framkvæmdum síðustu ára, sennilega enn meira hneyksli en eimtúrbínustöðin sem fór 200% fram úr áætiun. Hefur eitt axarskaptið rekið annað í sambandí við það mál og kostnaður allnr orðið geysileg- ur. Hafa þeir menn, sem telja sig sjálíkjörna „forráðamenn“ bænda fengið einstakt tækifæri til að sýna getuleysi sitt í sam- bandi við þetta mál, og hlýtur sú reynsla að verða bændum dýrmæt. Eftirfarandi bréf hefnr Þjóðviljanura borizt um mjólk- urstöðyarhneykslið, og birtist ]>að í lieild, þó Þjóði iljbm sé ekki sumniála öllum þeim skoð- j unum sem í því koma frara. við lélegum vélum frá gamla mjólkurfélaginu, og var það allt látið sullast þar til styrjöldin brauzt út, og allt hafði liækkað stórkostlega í verði, og mjólkur vinnsluvélar ófáanlegar. „Allt var gott fyrir malarlýðinn" eins og Jónas sálugi frá Hriflu komst svo smekklega að orði. (Hann er einn þeiiæa Framsókn arpostula sem fær daglega senda til sín mjólk á flöskum frá mjólkurstöðinni, nýmjólk aða úr nágrenni bæjarins.) Og svro kemur rúsinan í pylsuendan mjólkurframleiðslunni útí sveit um batni virðist s/o sem nauð- syn beri til að, a. m. k. Egili í Sigtúnum hverfi frá ráðs- mennskunni. Því um það verður ekki deilt að eftirlitið er svo hörmulegt sem hugsazt getur, og á fullkomnu miðaldastigi. Mjólkurneytendur hér hljóta að spyrja: Batnar samsullið bó tugmilljónamjólkurstöð komi hér úti á enda samlagssvæðis- ins? Verður ekki mjólkin að austan nokkurra daga gömul þegar henni er hrært samanvið um: Nýja mjólkurstöðiu kemur. betri mjólk hér úr nágrenninu. Framsóknarmenn hafa nú um 20 ára skeið ráðið mestu hvað snertir mjólkursölu til liöfuð borgarinnar. Fyrst lögðu þeir í rústir merkilega viðleitni Thor sál. Jensens. Sem kunnugt er hafði sá mikli athafnamaður m. a. aflað búi sínu á Korpúlfsstöð um nýtízku mjólkurvinnsluvéla, og mátti svo sem ekki nota þær eftir að Framsóknarhöfð- ingjarnir tóku að sér mjólkur- söluna. Þá má slá því föstu að þessir sömu gæfumenn hafi komið í veg fyuár alla viðleitni í þá átt að bændur hér í næstu sveitum gætu eflt kúabú sín. Þrátt fyrir það þó það séu ein- mitt, þeir, sem standa be/.t að vígi hvað snertir framleiðslu góðrar mjólkur. Hefur þessi skollaleikur gengið svona um 20 ára skeið. Það er ljóst að menn þessa Jiefur skort gjör- samlega allt tii þess, að til mála gæti komið að þeir fengju ein- ræði i þessum þýðingarmiklu áreiðanlega til með að kosta á milli 10 og 20 milljónir króua. þvílik dásemd, þvílíkt afrek! Fjtsí er áætlunarkostnaður tal inn að muni nema nm eina milljón kr. Þá er byggt yfir amerískar vélar sem gleymzt liafði að panta. Þegar sú bitra reynsla er fyrir hendi að ó- kleift sé að fá vélar frá Amer- íku, ei-u pantaðar vélar frá Dan mörku. Þá kom nú babb í bát- inn, því þá reyndist nauðsyn- legt að rífa niður skilrúm, brjóta gólf og loft, því ekkert passaði. Svo bættist við óhapp- ið með ketilinn sem aldrei kem- ur: Hann átti að setja niður á neðstu hæð hússins. Og var þar vitanlega innréttað allt og útbúið til þeirra hluta. En viti menn þegar þessum mikla kostn aði er lokið kemur upp úr kaf- inu að slíkt brýtur á móti lands lögum. Þá er málið liespað af með þ\ú að byggja ketilstór- hýsi sérstakt úti á lóð fyrirtæk Þessu má svara þannig, að göm ul mjólk er og verður ávalt skemmd vara, og eitur sýklanna verður óumflýjanlega í mjólk- inni þó það takist með hjálp nýju vélanna að minnka fjölda sýkla í hverju grammi um nokkrar milljónir. Við Reykvík- ingar eigum það eingöngu Fram u{U>í6<nj&f ? 1 Eftir heimsstyrjöld númep eitt var fjárhagur flestra Eyr- ópurikja, næsta bágborinn, sér í lagi þó Þýzkalands, og gekk seiniega að hressa hann við. Þá komu Bandaríkin eins og frels- andi engill með tvö iánveiting'a plön, Daws-plan og Young-plan. til að rétta við fjárhag Þýzka- lands og þar með álfumtar í heild. í'tkoman varð sú, að heimskreppan, sem einnig áíti upptök sín í Bandaríkjunum. kom á cngu landi harðar niður en einmitt Þýzkalandi. Banda- rískir auðhringar eignuoust hins vegar drjúgan skerf af hiuta* bréfum í þýzkum iðnaði. ★ Eftir heimsstyrjöld númei* tvö er i'járkagur margra Vestui” evrópuríkja ailur í ólestri og fer jaínvel versnandi eftir því sem lengra líður frá stríðslok* um. Þau virðast þjást af krón* sóknarmönnum, og þá sérstak-| ískri ófeiti eins möFu k>rn’ ara hans Faraós. Aftur kqma lega þeim þeirra sem stjóma mjólkursamsölumálunum að þakka, að við erura öll stödd í kviksyndi í málum þessum. Mjólkin er svo dýrmætt næring arefni, að það gengur þjóðar- ógæfú næst að geta ekki haft mjólkurmálin í lagi. Eftirlits- leysið og fábjánahátturinn í mál um þessum er svo ofboðslegt, að róttækra aðgerða þarf við, og það tafarlaust. En vel á minnst, því er ekki stofnað tii útvarpsumræðna um mjóikur- málin ? Svo raddir lækna vorra geti heyrzt, raddir húsmæðra bæjarins, sem standa mega í isins. Talið er að allur þessi1 löngum biðröðum við mjólkur- skilið að mjólkin sé eitt þýðing- armesta næringarefni sem til er. Enda gat „Tíminn" þess al- veg nýlega, og hafði fregnina eftir því sem unnt var að skilja eftir merku erlendu blaði, að nýmjólk væri geysigott næring- arefni fyrir böra, sérstaklega. Þá virðast þessir höfðingjar hafa verið gjörsneyddir allri þekkingu á meðferð mjólkur yfirleitt. A þeim árum sem auðvelt var að byggja mjólkur- stöð, og fá mjólkurvinnsluvélar, datt engum þeirra í hug að kostnaður hafi numið á aðra milljón króna. En til hvers þessa voða stassjón? Mjólkur- samsalan átti stórhýsi við Hring málmn. Þeir virðast aldrei liafa 1 braut, og stóra lóð. Telja má víst að þar Uefði með mörgum- sinnum minni kostnaði mátt laga og bæta við. En þá hefðu ekki fengizt danssalir, né prívát íbúðir fyrir Framsóknarhöfð- ingjana. Manni blöskrar svo ó- ráðsíuskapurinn að minna til- efni hefur stundum þurft til þess að kref jast opinberrar rann sóknar! En þá kemur spurning- ,in: Hjálpar þetta nokkuð? Fáum við betri mjólk en áður? Hvar er trygging fyrir því að menn detti ekki í mjólkurlaugina, eða að lirútshorn flytjist ekki í mjólkinni hingað til bæjarins ? búðirnar hvernig sem viðrar, nl þess að sækja mjólk er skortir hreinlætisöryggi ? En hvað gera bæjaryfirvöld in? Er ekki framkvæmanlegt að bærinn geti gengið á undan með góðu eftirdæmi: Aukið bú- skap sinn svo að til fyrirmyndar sé, og auk þess stuðlað að því að bændur hér í nágrenni, vest- an heiðar, fái nauðsynlega lijálp til þess að auka ræktun og fjölga kúm. Neyzlumjólk Reyk- víkinga. á að koma sem mest héðan úr nágrenninu, og mikið og gott land til ræktunar, cr enn óunnið. Framsóknarflokk- urinn hefur vissulega vitandi vits kyrkt alla framfaravið- leitni bænda liér nærlendis, en við svo búið má ekki standa. stefnt saman við strendur Italíu. Yfir kjörfundunum á torgum fornfrægra, ílalskra borga sveima sprengjufíug- vélasveitir Vesturveldanna. Hótanirnar einar er ekki látn ar nægja, nú er byssukjaftin- um þrýst að hnakkanum. Svona óstjórnl. er örvæntiug bandaríska auðvaldsins orð- Bandaríkin með sitt plan, Mars* hali-plau, og hin kapítaiísku ó- þrifaríki grípa fegins hendi s hálmstráið. ★ En eitt er það ríki í Vestur* evrópu, sem hagar sér með und1 ariegum hætti. í stríðslok var það betur stætt en nokkru sinni' fyrr, bjó sig vel að nýtízku framleiðslutækjuni og átti kost öruggra og góðra markaða.. Þetta land er Island. AHt benti’ til, aö ]>að ætti nú ioks eftir aldalangar hörmungar sæinilega bjarta og batnandi framtíð fyrir höndum. Eu þá komu til vaida menn, sem fyrir aila muni vilja draga hið unga og upprennandí ríki í dilk með hinum stríðs- hrjáðu löndum, þar ser/t alft er í ólagi. Þeir hafa lagt á !;að ofurkapp að telja þjóoíuni trú um, að hún sé fátæk og vaa- megnug og hafa haft. þó nokkra. tilburði til að gera hana bæði fátæka og vanmegnuga. En eitt ár hefur reynzt of skammur tími tii að konia Islancíi á jafu kaldan klaka og t. d. Frakk- landi og Italíu. Enn er iandið' skuidlaust, er allvel búið að framleiðslutækjum og á enn. lcost góðra markaða. En Bjarni Ben. og fylgifiskar hans ern ekki áf balci dottnir: fsland SKAL taka Marshaii-Ián, það' SKAL vera í dilk með fátækví löndunum! in. M. T. Ó. STARFSSTOLKUR Vantar á Landsspítalann, nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðukonan. Faraó dreymdi undarlegan draum, sem olli honinn mikilii, áhyggju: magrar kýr, sem átu upp þær feitu og urðu þó ekk» feitari. Bjarna Bentdlktssðn virðist hafa dreyrnt emd á und- ariegri draum, meira : ð segja; óskadraum, utn feita kú, semc tekur upp á því að n ; gra. sig: — til þess að verð.. himina mögru lík. J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.