Þjóðviljinn - 14.04.1948, Síða 6
/
ÞJÓÐVILJINN
Miðvikudagur 14. apríl 194S.
165.
Samsæríð mikla
eför
MICHAEL SAYEES oa ALBEBT E. KAHN
kommúnismanum, ásamt Þýzkalandi og Japan. Japan
hóf að nýju árás á Kína, hernam Peiping, Tientsm og
Sjanghaj. Næsta ■ ár lagði Þýzkaland Austurriki undir
sig. ,,Möndullinn“ Berlín—Róm—Tókíó var myndaður til
að „bjarga lieiminum frá kommúnisma.“
I ræðu á þingfundi Þjóðabandalagsins í september
1937 sagði utanríkisráðherra Sovétríkjanna, Maxim Lit-
vinoff:
„Vér þekkjum þrjú ríki, sem á undanförnum ár-
um hafa ráðizt á önnur riki. Án tillits til mismun-
andi stjórnarfars, hugmyndakerfis og efnahags- og
menningarstigs þjóðarinnar sem á var ráðizt, rétt-
læta öll ríkin þrjú árásirnar með einu og sömu hug-
myndinni — barátta gegn kommúnismanum. Stjórn-
endur þessara rikja hugsa í einfeldni sinni, eða rétt-
ar látast hugsa sem svo að þejm nægi að mæla
orðin „gegn kommúnisma“ til þess að öll svik
þeirra og glæpir í alþjóðamálum verði fyrirgefið.“
Undir grímu bandalags gegn kommúnisma stefndu
Þýzkaland, Japan og -ítalía að hernámi og fjötrun Evr-
ópu og Asíu.
Mannkynið átti um tvær leiðir að velja: einingu
allra þjóða andstasðra árásarstefnu nazista, fasista og
Japana til að afstýra stríðsógnun nazista áður en það
yrði um seinan, eða sundrung, uppgjöf eins lands af öðru
fyrir árásunum og óhjákvæmilegan sigur fasismans. Á-
róðursráðuneyti fasistaríkjanna; erindrekar Leons Trots-
kís; franskir, brezkir og bandarískir afturhaldssinnar
samfylktu til alþjóðlegrar baráttu gegn sameiginlegu
öryggí. Hugmyndin um einingu gegn friðrofunum var
stimpluð sem „kommúnistaáróður," afgreidd sem „skýja-
borgir“ á hana ráðizt sem „styrjaldaræsing." I stað sam-
eiginlegs öryggis var áherzla lögð á undanlátsstefnu, þá
fyrirætlun að beina hinni óhjákvæmilegu styrjöld í sam-
eiginlega árás gegn Sovétríkjunum. IJitlers-Þýzkaland |
notfærði sér þessa pólitík til hins ýtrasta.
B. TRAVEN:
37. DAGUR.
KERRAN
Þeir eiga að hugsa um verk sín. Pýrapiída og mann-
kynssögu og þessháttar eiga þeir að eftirláta þeim
mönnum, sem ríkið útnefnir til þess að hagræða
mannkynssögunni þannig, að hún samræmist þ’örf-
um ríkisins í það og það skiftið. Velferð allra ríkja
eykst, og friður og ró ríkir meðal mannanna barna,
ef skósmiðurinn vill bara halda sig við leistann sinn,
og verkamaðurinn verður framvegis auðsveipur
þjónn, og vísindamaðurinn hylur viðfangsefni fjár-
plógsmannsins í reykskýi.
Þar að auki var allt of langt til pýramídanna.
Ökumennirnir fóru ekki lengra inn í skóginn, en
þeir þurftu til að ná í hæfileg tré í vagnstengur,
dráttarbjálka og þessháttar. Síðan sóttu þeir uxana,
og létu þá draga efnið á áfangastaðinn.
Eigandi skógarins var farinn til hátíðahalda heil-
agt Caralampio, og var þessa stundina staddur hjá
„Þjónustustúlku,“ svo hann reyndi ekki að komast
eftir því, hver stal trjám úr skóginum hans.
Ökumennina vantaði líka fleiri ómissandi hluta í
vagnana. Þess vegna læddust þeir að næturlagi út á
sléttuna, og slátruðu nokkrum uxum. Þeir þurftu
að nota húðirnar i nýar ólar, því þær gömlu voru
margslitnar og handónýtar.
ökumennirnir stálu aldrei i eiginhagsmunaskyni.
Þeim var ósköp auðvelt að næla sér í hænu hér.
og grís þar, til að fá þá kjarnafæðu, sem þeir þörfn-
uðust, en það kom aldrei fyrir. En þegar var nú
hvort sem var búið að slátra uxunum, þá þyngdi
það ekkert meira á samvizkunni — ef hún þá tók
upp á því að vakna — þó þeir tækju þá nokkra góða
kjötbita með sér til áningarstaðarins.
Allar vagnalestirnar, sem áðu hér, lifðu við sömu
kjör, og allar þörfnuðust þær nýrra uxahúða, þess
vegna urðu margir uxar að láta lifið fyrir velgengni
flutningamiðlanna.
Það varð leiðindamál, ef ökumaður var staðinn
að verki, þegar hann stal tré. Fyrst fékk hann í
höfuðið hrynu af mergjuðustu formælingum, og síö-
an aðra hrynu af svipuslögum yfir höfuð og herð-
ráðandi stétt laiidsins, fanns honum þau samt ágæt
í aðalatriðum. Þau vernduðu löglega eign hans, og
liéldu þcim scm ekkert áttu, innan skynsamlegra
og sæmilegra takmarka.
En liverfum nú frá þessu — Ökumennirnir, sem
áðu á sléttunni, komu vögnunum í ágætt lag. Allir
þeir, sem liefðu getað orðið þeim tij ama á einhvern
hátt, voru upptcknir af að heiðra minningu heilags
Caralampio. Þess vegna gekk þeim fljótar og betur
að útvega sér efni, en þeir liöfðu búizt við. Og
þess vegna höfðu þeir líka svolítinn tíma aflögu,
til að líta í kring um sig á hátíðinni, og þurftu ekki
lengur að liggja utan við bæinn, í hinum eilífa
sléttunæðingi.
Allir, sem fara til liátíðahaldanna, ala þá von
með sér, að eitthvað afskaplega æsandi og skemmti-
legt komi fyrir, eða vel þegin gjöf falli niður í
skaut þeirra. En það gerist ósköp sjaldan nokkuð
óvenjulegt á hátiðum — nema þá þegar maður
væntir þess sízt.
Ökumennirnir þráðu allir ósegjanlega mikið að
sjá, heyra og finna lyktina af einhverju öðru en
uxum og vögnum -— þó ekki væri nema örstutta
stund. Jafnvel gáfuðustu menn breytast undur^am-
lega fljótt í uxa, ef þeir umgangast ekkert annað
en uxa daginn út og daginn inn.
9. Kafli
Brezki forsætisráðherrann, Neville Chamberlain, helzti ar. En það var enn þá verra að drepa uxa, við því
frömuður undanlátsstefnunnar, sagði að sameiginlegt ör- ^ |á tugthúsvist. Nú jæja — don Laureano lét ökumenn
yggi mundi skipta Evrópu i „tvennar vígbúnar herbúðir." sína ekki sitja lengi í „steininum“ — liann þurfti á
Nazistablaðið Nachtausgabe sagði í febrúar 1938:
„Við vitum nú, að enski forsætisráðherrann télur sameig-
inlegt öryggi tóma vitleysu, eins og við gerum.“
í ræðu í Manchester, 10. mai 1938, svaraði WLnston
Churchill:
„Okkur er sagt að við megum ekki skipta Evrópu í
tvennar vígbúnar herbúðir. Eiga þá aðeins aðrar herbóð- . borgarstjóranum og lögreglustjóranum, fyrir að
irnar að vera vígbúnar, hinar vígbúnu herbúðir einræðis- sleppa ökumönnunum. Öll útgjöld don La,ureanos
herranna og utan um þær útkjálkaþjóðir, sem biða eftir við þennann málavafstur, andvirði uxanna og gjöf-
þeim að halda og svo þurftu þeir að borga af skuld-
inni. Ef þeir hefðu ekki skuldað honum, þá
hefði eflaust kært sig kollóttan. En hann
varð að sjá hag sinum borgið. Því var það,
að ef þjófnaðurinn komst upp, borgaði hann eigand-
anum sannvirði uxanna, og stakk tuttugu pesos að
því hver verði tekin fyrst og hvort þeir verði kúgaðar eða
einungis arðrændar.
Churchill var kallaður „stríðsæsingamaður.“
í september 1938 náði undanlátsstefnan hámarki.
Ríkisstjórnir Hitlers-Þýzkalands, hinnar fasistíslcu
ítaliu, Bretlands og Frakklands undirrituðu Miinchen-
sáttmálann, hið ..krilaga bandalag" gegn Sovétríkjunum,
sem afturhaldið hafði dreymt um síðan 1918.
Eftir þann samning voru Sovétríkin rúin að banda-
mönnum. Fransk-rússneski sáttmálinn, hornsteinn sam-
eiginlegs öryggis Evrópu, var fallinn. Súdetahéruð Tékkó-
in til yfirvaldanna, voru sett á skuldalista öku-
mannanna —• auðvitað. Don Laureano hafði aldrei
fyrirskipað mönnum sínum að stela trjám, slátra
uxum, draga naglana út úr húsum og stela að næt-
urlagi jámi úr smiðjum. Honum hefði aldrei dottið
í hug að skipa nokkrum manni slíkt athæfi, þó hann
hefði átt á' hættu, að vagnalestin stæði vikum saman
á sama blettinum. Hann naut mikils trausts og
virðingar í bænum. Hann bar dýpstu lotningu fyrir
heilagri kirkju, og þó honum fyndist, að viss laga-
fyrirmæli þyrftu lagfæringar við, til hagræðis fyrir
D A V i Ð
Það var komið undir kvöld. Hátíðahöldin cil
heiðurs heilögum Caralampio voru í hámarki. Litla
torgið framan við kirkjuna var allt eitt iðandi mann-
haf, og loftið skalf af hrópum, skarkala og óhljóð-
um. Fólkið orgaði og lirópaði hásum röddiun.
Á allar hliðar léku hljómsveitirnar. Hljórnlistar-
mennirnir voru berfættir í bættum buxum og trosn-
uðum skyrtum. 1 hringleikhústjaldi, sem hafði ver-
ið sett niður framan við hús í hliðargötu, var spilað
á marimba (hljóðfæri úr bambuspípum. Líkist
xylofon). Á aðra var leilcið á torginu framan við
ráðhúsið. Á tíu mínútna fresti komu lögregluþjónar
með fulla menn, áleiðis í tugthúsið.
Flestir hinna handteknu voru leiguliðar og
indíánskir bændur. Þeir gátu ekki borgað sektir —
þeir urðu að ,,sitja“ þær af sér. Þegar þeir voru
búnir að sofa vímuna úr sér, fengu þeir bolla af
sjóðheitu, sætu og svörtu lcaffi. Síðan urðu þeir að
fara út og sópa göturnar, undir eftirliti vopnaðs
lögregluþjóns. Þegar þeir komu aftur í tugthúsið,
fengu þeir tvær skeiðar af svörtum baunum og
nokkra smálauka.
1 bæjarreikningunum var götuhreinsunin bókuð
skýrt og skilmerkilega — svo og svo mörg dags-
verk á svona og svonamikið. En á hverjum degi
voru nógu margir fylliraftar til að taka úr umferð,
og ef hörgull varð á þeim, þá var hægt að taka úr
umferð flökkuindíána, jafnvel þó þeir væru alsgáðir.
Þannig slapp borgarstjórinn við að borga daglaunin,
sem voru bókfærð svo nákvæmlega og fallega.
Kostnaður við fæði og hjúkrun fanganna var
vitanlega bókfærður líka. Og eftir að hafa séð
reikninginn fyrir gæzlu og hjúkrun fanganna, gat
maður nærri því óskað sér að verða tekinn fastur
og stungið inn, því samkvæmt bókfærslunni fengu
fangarnir kjöt egg, ávexti og vindlinga. Það er
merkilegast, að Indíánarnir skyldu ekki biða í hóp-
um eftir að láta taka sig úr umferð.
Torgið framan við kirkjuna lá lágt, í regntím-
anum var það dögum saman undir vatni. En nú
var það fullt af sölubúðum, skotæfingaskálum, spila-
bönkum og teningaborðum. Gangarnir milli búð-
anna voru svo þröngir, að fólkið rétt mjakaðist
áfram. Það var eilifur troðningur, hrindingar og
linútuköst. Eftir þrengslunum að dæma, voru eklci
færri en 10.000 manns þarna, en ef það hefði verið
talið, hefði það vart reynzt meira en 3000.