Þjóðviljinn - 06.05.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 6. maí 1948.
ÞJÓÐVILJINN
Báðskona
Ráðskona óskast á gott sveit
arheimili í^Borgarfirði. — Má
hafa með sér barn. — Upp-
lýsingar í síma 4824 eftir kl. 6.
Lögfræðingai
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Klapparstíg 16, 3.
hæð. — Sími 1453.
Ragnar Ólafsson hæstaréttar-
lögmaður og löggiltur endur-
skoðandi, Vonarstræti 12. Sími
5999.
Samúðarkort
Slysavarnafélags íslands kaupa
flestir , fást hjá slysavama-
deildum um allt land. I Reykja-
vik afgreidd í síma 4897.
Húscrögn - karlmannaföt
Kaupum og seljum ný og notuð
húsgögn, karlmannaföt og
margt fleira. Sækjum — send-
um.
SÖLUSKALINN
Klapparstíg 11. — Sími 2926
Farfuglar munið skemmti-
fundinn að Þórscafé annað
kvöld kl. 9 e. h.
Fjölmennið og takið með ykk
ur gesti.
Nefmiin.
— Minnisblöð bindindismanna
Framhald af 5. síðu.
arinnar um bráðabirgðabreyt-
ing nokkurra laga o. fl. Á þing-
máli eru slík mál kölluð band-
ormar og er það sérkenni
þeirra að þau fjalla um óskyld
mál, allajafna í einu og sömu
frumvarpsgrein, og er þá grein
in í jafnmörgum liðum og mál-
in eru - mörg, þar af nafnið
bandormur.
sexmenninganna voru ■ komnar
fram flutti hann sjnar tillögur
um afnám sérréttinda í áfeng-
ismálum og skömmtun áfeng-
is. Þessar tillögur voru auðsjá-
anlega fluttar í þeim "tilgangi
að troða illsakir við forseta
þingsins ,og þá einkum Baroa
Guðmundsson og. ennfremur til
þess að breiða út þá slúðursögu
að í ráði væri að koma upp
] brennivínsbar á * Alþingi.
Sem dæmi um það hve óskyld \ Gamlir menn geta skemmt
Skemmtifundur
í kvöld kl. 8,30 í Tjarnarcafé
og hefst meo sýningu á Ó!ym-
píumynd Árna Stefánssonar
frá Vetrar Ólympíuleikjunum
1948, (myndin er í eðlilegum
litum) verðlaunaafhending og
dans.
Skíðadeild Í.R. sér um fnnd-
inn.
SKATAR
Stúlkur
Riltar —
Nýja ræstingarstöðin
Sfmi: 4413.
Við gjörhreinsum íbúð yðar
í liólf og gólf.
Sérstök áherzla lögð á vinnu-
Vöndun. Höfum næga menn ti)
framkvæmda á stærri verkupi,
s. s. skrifst., skólum, verksmiðj-
um o. fl. Tökum einnig r.ð okk-
ur verk í nærliggjandi sveitum
og kauptúnum.
PÉTUR SUMARLIÐASON
Fasteignir
Ef þér þurfið að kaupa eða
selja fasteign, bíla eða 'Siíip, þá
talið fyrst við okkur. Viðtals-
Sumarfagnaður og innanfélags-
mót í Þrymlxeimi, Jötunheimi,
Kút Bæli og Hreysi um næstu
helgi. Nógur snjór í fjöllunum
og fjör í skálanum.
Farmiðar í skátaheimilinu á
föstudag kl. 8—10.
Hreppsnefndin.
mál voru saman komin í þessu
frumvarpi má nefna, að þar
voi-u ákvæði um að leysá ríkið
um sinn rmdan þeirri skyldu að
veita bæjarfélögum hagkvæm
lán til að útrýma heilsuspill-
andi húsnæði og heimOd til lán-
töku vegna síldarverksmiðju.
Við síðustu umræðu þessa. máls
bar ég fram svohljóðandi breyt
ingartillögu við frumvarpið.
,,Við fyrstu grein bætist nýr
liður er verði 7. liður.
Ákvæði laga nr. 26 frá 1943
um héraðabönn, skulu koma
til framkvæmda eigi síðar en
1. maí 1948.
Ríkisstjórnin skal gefa út
reglugerð um skömmtun áfeng-
is eigi síðar en 1. maí 1918 og
verði þar meðal annars ákveð-
ið að áfengi megi ekki selja
nema gegn skömmtunarseðlum
kaupanda, enda sýni hann per-
sónuskilríki sín.
Já sögðu — Nei sögðu
sér við margt.
. Ölmálið
mm
biigsíúka Beykjávíkws.
Fundur verður annað kvöld
kl. 8,30 að Fríkirkjuveg 11.
Fundarefni:
Kosning fulltrúa til umdæm-
tími 9—5 alla virka daga Á öðr *s" 08 stórstúkuþings.
um tíma eftir samkomulagi.
Fasteignasölumiðstöðin
Lækjargötu 10 B. — Sími 6530.
Eaffisala
' Munið Kaffisöluna Hafnar-
Bttæti 16!
UHarfuskur
Kaupum hreinar ullartuskur
Baldursgötu 30.
Önnur mál.
Fulltrúar eru beðnir að mæta
réttstiTndis.
Þingtemplar.
EGG
Ðaglega ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
Wjtbreiðið
ÞjóðvUjann
ZILLIACUS
Framhald af 1. síðu.
sízt eiga síður rétt á sér en
samskonar handalög í Austur-
Evrópu. Það væri hættulegt að
tala um stríð sem óhjákvæmi-
legt. Hann vildi góða sambúð
við Sovétríkin. Nokkru seinna í
ræðunni lét brezki forsætisráð-
herranh þess getið að öll sam-
skipti við Sovétríkin væru örðug
vegna þcss að Brgtar og sovét-
þjóðirnar ættu engin siðgæðis-
verðmæti sa'meiginleg!
Antony Eden tálaði af hálfu
íhaldsflokksins og .taldi. heims-
áátandið hættujegt en þó væri
Deildin gat ekki komizt hjá
ao greiða atkvæði um þessa til-
lögu, þar sem stjórnin hafði á-
kveðið að ,,bandormurinn“
skyldi verða að lögum. Atkvæða
greiðsla fór því fram um hér-
aðabönn og skömmtun, nafna
kall var viðhaft og féllu atkv.
þannig:
Já sögðu þessir tólf: Áki
Jakobsson, Einar Olgeírsson,
Finnur Jónsson, Halldór Ás-
grímsson, fíermann Guomunds
son, Katrín Thoroddsen, Lúð-
vík Jósefsson, Páll Þorsteins-
son, Pétur Ottesen, Sigfús Sig-
urhjartarson, Sigurður Guðna-
son, og Skúli Guðmundsson.
Nei sögðu þessir nitján:
Barði Guðmundsson, Ásgeirs
Ásgeirsson, Bjarni Ásgeirsson,
Emil Jónsson, Eysteinn Jóns-
son, Gylfi Þ. Gíslason, Hallgrím
ur Benediktsson, Helgi Jónas-
son, Ingólfur Jónsson, Jóhann
Kafstein, Jón Gíslason, Jón
Pálmason, Jón Sigurðsson, Jör-
undur Brynjólfsson, Sigurður
E.. Hlíðar, Sigurður Kristjans-
son, Stefán Jóh. Stefáusson og
Steingrímur Steinþórsson.
Fjarverandi voru Gunnar
Thoroddsen, Jónas Jónsson
Ólafur Thors og Sigurður
Bjarnason.
Gamall maður leikur
grínþátt
Áður en ég skll við þenna
þátt áfcngismálsins á Alþingi,
þykir mér-rétt að geta þess að
Jónas Jónssondét ekki hjá líða
að leika smá grihþáU í .sam-
Þrír þingmenn, þeir Sigurður
Bjarnason, Steingrímur Stein-
þórsson og Sigurður E. Hlíðar,
sýndu áhuga sinn fyrir áfengis-
málum með því að flytja á önd-
verðu þingi frumvarp um brugg
un og sölu áfengs öls 1 landinu.
Fyrsta umræða var hörð og
löng, og var því að lienni lok-
inni vísað til annarrar umræðu
og allsherjarnefndar neðri deild
ar. Það var 24. nóv. Andmæl-
endur frumvarpsins voru: Pét-
ur Ottesen, Páll Þorsteinsson,
Halldór Ásgrímsson, Katrín
Thoroddsen og- Sigfús Sigur-
hjartarson. Það mun mega
telja til fádæma hve fast og
einarðlega þessu frumvarpi
var mótmælt af fjölmörgum fé-
félagssamtökum, mótmælunum
rigndi yfir þingið, enda varð
þingmönnum ljóst að vilji þjóð
arinnar var slíkur, að vænleg-
ast mundi að láta málið sofna.
En þetta mál er glöggt dæmi
þess hver álirif almenningur
getur haft á axgreiðslu þing-
mála, og ættu bjndindismenn að
minnast þess engu síður í sókn
en vörn fyrir sín áhugamál.
Gyðingar vongóð-
ir um úrslit í
Palestínu
David Ben Gúrion, hinn til-
vonandi forsætisráðherra Gj’ð-
ingaríkisins í Palestínu, lét svo
um mæit í gær að fyrsti kafli
baráttunnar hefði stórlega glætt
vonir Gyðinga um framtíðina.
Gyðingar hefðu hvergi verið
hraktir úr byggðarlögum sín-
um en Arabar.hefðu séð þann
kost vænstan að hverfa á brott
tugþúsundum saman.
Lebanon og Egyptaland snúa
við öllum þeim karlmönnum á
aldrinum 18—50 ára sem koma
til þessara landa í flóttamanna-
strauminum frá Palestínu, með
þeim rökstuðningi að ekki veiti
af þeim til baráttu í heimaland-
inu.
— Úr feöEgiimi
• ekki ástæða að örvæhta Um þ’að. bandi við jnáijð. Þcgár tillögur Sjafnargötu 10.
Framhald af 4. síðu
Gunnar Friðþjófur Gunnarsson,
Baldursgötu 6. Hermann Stefáns-
son, Lokastíg 10, Hörður Sævalds-
son, Lei?sgötu 8 Jónas Þórðarson,
Mánagötu 8, Kristján Gunnar Ól-
afsson, Rauðarárstíg 22. Leifur
Kristinn Guðmundsson, Bei’gþóru-
götu 27 Óláfur Pálmason, Berg-
staðastræti 51 Reynir Strandberg
Árnason, Korpúlfsstöðuin Rúnar
Guðbjartsson, Hverfisgötu 96B.
Sigurður Grétar Guðmundsson,
Digranesveg 34 Sverrir Sverrisson,
Laugaveg 63. Sölvi Ragnar Sigurðs
son, Skúlagötu 58 Þorvaldur Ragn-
ar Hammer Guðmundsson, Baróns
stíg 30, Þórarinn Arnfjörð Magnús-
son, Lyngholti við Grensásveg.
STÚLKUR:
Auður Ágústsdóttir, Njálsgötu 23
Auður Gísladóttir, Hverfisgötu 88B
Bergljót Aðalsteinsdóttir, Rauðar-
árstig _36, Bryndis Víglundsdóttir,
Laugaveg 70 Erla Sveinbjörnsdótt-
ir, Háteigsveg 23, Guðbjörg Ólína
^Guðnadóttir, Haðarstíg 2, Guðrið-
ur Elinborg Guðmundsdóttir,
Laugaveg 27, Guðrún Theodóra Sig
urðardóttir, Blönduhlíð 7, Ingi-
björg Júlíusdóttir, Hverfisgötu 90
Jóhanna Margrét Þórarinsdóttir,
Lokastíg 28 A., Magnea Kristjúns-
dóttir, Njálsgötu 50, Olga Petra
Hafdís Ragnarsdóttir, Mánagötu
■11 Rakel Águstsdóttir, Laugaveg
84, Sigrún Helgadóttir, Hringbraut
81, Sigrún Tryggvadóttir, Sunnu-
hvoli Sigrún Eria Skúladóttir, Vita
•stíg 14 A, Sigurlaug Elisa Björg-
vinsdóttir, Auðprstræti 11 Steinunn
Jóney Sigþórsdóttir, Höfðáborg 66,
Svanhildur Eyjólfsdóttir, Grettis-
götu 47 A Þórunn Tómasdóttir,
Hljómleikar
Framhald af 8. síðu
ið f jallar um baráttu mannsins
fyrir frelsi og þrá hans eftir
friði. Verkið er samið fyrir kór
einsöng og hljómsveit. Svítan
heitir ,,Á krossgötum". (Finnst
tónskáldinu að íslenzk liljóm-
list standi á krossgötum, —
hvert skal haldið?, lýst ýmsum
stefnum í hljómlist og viðhorf-
um ísl. tónskálda til þeirra).
Karl hefur sjálfur „instru-
menterað“v bæði verkin og mun
vera með fyrstu íslenzku tón-
skáldunum sem það gera."
Svítan verður flutt í Dan-
mörku í ágúst í sunjar og í
Osló í septemb$r, og er því
fyrsta tónverk sem flutt verð-
ur erlendis eftir stríð.
Kór, stjórnandi og hljóm-
sveit hafa lagt mikfa vinnu og
peninga 14! flutnings þessara
verka undanfarið og er vonandi
að bæjarbúar kunni að meta
það og njóta góðrar stundar
með því að fylla húsið ,en því
miður er ekki víst að hægt sé
að flytja þessi verk oftar en
einu sinni sökujn utanfarar
stjórnandans.
ÍSBORG
Framhald af 1. síðu
ísfirðingur, en slærsti hluthafi
er bæjarfélagið.
Fjöldi manns fagnaði komu
togarans til ísafjarðar, fluttu
ræður við það tækifæri forseti
bæjarstjórnar, Sigurður Bjarna
son alþm. og Halldór Jónsson,
framkvæmdastjóri h. f. Isfirð-
ings.
ísborg er 25. nýsköpuhartog-
arinn sem hingað kemur, smíð-
aður i Beverley í Englandi. Er
hann af sömu stærð og hinir ný
sköpunartogararnir, 650 lestir
með 1300 ha. aðalvél.
Togarinn er á förum liingað
til Reykjavíkur, þar sem sett
verða í hann lifrarbræðslutæki,
cn siðan fei' hann á veiðar. Skip
stjóri á ísborg er Ragnar Jó-
hannsson.
’ -rtKl íSb