Þjóðviljinn - 20.05.1948, Side 1

Þjóðviljinn - 20.05.1948, Side 1
13. árgangur. Fimmtudagur 20. maí Jí)48 109. tölubiaí. © • höndum saitian m ú hindra slikf spelívirki Kjarnorkunefnd iogö iuour — Kjamorkuvopíif reynd Að undirlagi fulltrúa Banda- í'íkjanna, Bretlands og Frakk- lands hefur kjamorkunefnd SÞ samþykkt með 9 atkv. gegn 2 að hætta störfum. Gromiko, fulltrúi Sovétríkjanna, mót- mælti ályktuninni og sagði, að samkomulag um kjamorkumál- in væri mögulegt. Sama daginn og þessi sam- þykkt var gerð tilkynntu kjarn orkuyfirvöld Bandaríkjanna, að tilraunir með þrjú ný kjarn- orkuvopn hefðu verið gerðar með góðum árangri við Eniwe- tok koraleyju í Kyrrahafi, og yrði tilraunum liaidið áfram eftir fyrirskipun Trumans for- seta. Ríkisstjórnin mun nú ætla sér að selja út úr land- inu alla aömlu togarana sem enn eru eítir, en þeir eru 15, og þegar hafa sent mann út þeirra erinda. Ríkisstjórnin hefur hinsvegar engar ráðstafanir gert til þess að afla nýrra togara, svo sala heirra gömlu út úr landinu væri beint tilræði við sjávarút- veginn, efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar og at- vinnulífið í landinu. Slík ráðstöfun myndi beinlínis hafa í för með sér efnahagslegt ósjálfstæði landsins og jafnframt skapa atvinnuíeysi. Sjómannasamtökin þurfa því að standa vel á verði í þessu máli og hindra að framið verði slíkt iilræði gagnvart aðalatvinnuvegi landsmanna og alþjóðarhag. Samkvæmt áætlun nýbygg- ingarráðs var svo ráð fyrir gert að árið 1951 yrðu enn eftir í eign landsmanna 15 af gömlu togurunum. Nú þegar eru þeir ekki fleiri en 15, hinir hafa ver- ið seldir út úr landinu. Rikiastjórnin hefur engar ráöstafanir gert til þess að afla nýrra togara, en stjómarfJokk- amir hafa hvað eftir annað felit tillögur sósialista um að afla 20—25 nýrra togara til viðbótar við þá sem þegar em komnir eða væntaniegir. Hinsvegar hefur ríkisstjóra- in leyft sölu á gömlu togurunum úr landi, — og jafníramt stöðv að bátabyggingamar. Samkv. lögum er bannað að selja tog- ara út úr landinu, en sjávarút- vegsmálaráðherra heimilað að veita undanþágur. Þetta vald Miðstjórn Verka- mannaflokksins fordæmir fjölda- morð Miðstjóm brezka Verkamanna flokksins hefur samþykkt álykt un þar sem fjöldaaftökumar í Grikklandi em fordæmdar sem hryðjuverk. Er talið, að þessi samþykkt sé tilraun til að lægja gremju fulltrúa á þingi flokks- ins sem nú stendur jTir í Scar- borough yfir stuðningi brezku stjóraarinnar við fasistastjóm ina í Aþenu. sitt ætlar rikisstjómin að nota á þann hátt að selja alla gömlu togarana — án þess að gera nokkrar ráðstafanir tii að tryggja nýja í staðinn — og mun þegar I'afa sent Gunnar Guðjónsson skipamiðlara utan þeirra erinda. Svo fáránlegar eru fyrirætl- anir ríkisstjóraarinnar að út- vegsmönnum í bæjum úti á landi er meinað að kaupa gömlu togarana og flytja þá þangað. Togarafélag á Isafirði víldi t. d. kaupa togarann Belgaum og mim þeirri málaleitan hafa ver ið tekið líklega — þar til Gunn- ar Guðjónsson var farinn utan, þá kom annað hljóð í strokkinn. Það liggur i augum uppi hví- lík firra og gerræði það væri frá þjóðarhagslegu sjónarmiði að selja togarana, án þess að afla nýrra í staðinn. Þeir tog- arar sem eftir era enn, eru þeir stærstu og skársiu af gömlu togurunum, og hafa auk þess verið gerðir upp fyrir tugi millj. kr., þannig að þeir togarar sem voru ryðkláfar 1939 hafa síðan fengið þær viðgerðir að þeir mega teljast sæmileg tæki, tæki sem afla ekki svo lítils hluta af gjaldeyristekjunum. Sala þeirra væri því beint til- ræði við aðalatvinnuveg þjóð- arinnar og efnahagslegt sjálf- stæði hennar — jafnframt því að vera eitt grófasta tiltæki ríkisstjómarinnar til þess ao skipuleggja atvinnuleysi. Gegn slíku tilræði verða sam- tök sjómanna og annarrar al- þýðu að vera á verði og hindra það vægðarlaist. Yfirganffur Friðeer Meíuu Það er yfirgangsstefna núverandi stjómar í Bandaríkj unnm, sem hindrar samkomulag milii stórveManna, segir í tHkynnÍKgu sem rússneska Tass fréttastofan gaf út i gær. Tillíynningin felur í sér skoðanir forystumanna í Sovetríkj- unum á afstöðn þeirri, sem bandaríska utanríkisráðuneytið hefur tekið til svars Stalíns við hinu opna bréfi Henrj’ Wailaee. Ógildir Hoffman viðskiptasamsi- mga í tilkynningu Tass er bent á, að öll ágreiningsefni hafi ver ið leyst með samkomulagi, með an Roosevelts naut við og síðan spurt, hvort það sé vegna þess, að nú hafi önnur stefna verið tekin upp í Bandaríkjunum, sem samkomulag náist ekki milli stórveldanna. Segir Tass, að það hafi vakið undrun í Moskva, að Bandaríkjastjóm virðist hafa gersamlega snúizt hugur síðan 4. mai, er hún lét Smith sendiherra sinn í Moskva lýsa yfir, að hún væri fús til viðræðna og samkomulags um ágreiningsmál. Marshall utanríkisráðherra sagði í Washington í gær, að Það muni sjást á alþjóðafund- um, er nú standa yfir hver hug ur fylgi máli hjá Stalín. Friðarboðskapur til banda- rísku þjóðarinnar Henry Wallace frambjóðandi þriðja flokksins við forsetakosn ingamar i Bandaríkjunum sagði j Bn.ndaríkjaþing setti fyrir Mars Framhald á 7. síðn hallaðstoð. Starfsmenn í stjórn Marshall áætlunarinnar hafa skýrt frá því að Hoffman yfirstjómandi áætlunarinnar muni kveða upp úrskurð uni, hvort viðskiþta- samningar Breta við Sovétríkin og önnur lönd 1 Austur-Evrópu brjóti í bág við skilyrði, sem Hernaðarbaitdalðg laiilarlkjanna og álykta lögð fydi Bandaiíkiabing Utanríkismálauefnd öiduiigadeildar Bar.daxíkjaþiags hefur einróma ’áamþylckt ályktua um að heimila Banda- þau ágreiningsatriði, er aðeins ríkjastjóm að gera hemaðarhandalag við hernaðaiba.ida- vörðuðu Sovétríkin og Banda- j Vestur-Evrópuríkja. ríkin væm tiltölulega lítilvæg. • Nefndin samþykkti ályktun- ina. einróma. Vandenberg, for- maður nefndarinnar, samdi á- lyktunina í samráði við Mars- ha.ll utanríkisráðherra, Henryi Cabot Lodge, einn nefndar- lyjffe ■ JlÍPl manna sagði í gær að ef Vestur Evrópuríkin vilji fá hernaðarað J& J stoð frá Bandaríkjunum verði " ‘ :'k|É þau að sýna, að þau séu hernað . '' { Malik tekur við l i af Gromiko I 1 ' Gromiko, fulltrúi Sovétríkj- Æjk. &IÉÉ anna hjá SÞ hefur skýrt frá því 1 - ■ I ...;V að hann muni bráðlega hverfa heim til Sovétríkjanna. Við .starfi hans tekur Josep Malik, Henry Wallace varautanríkisráðherra. arlega einhvers megnug og setja herafla sinn undir sarneig inlega stjórn. Bandarísk flotayfirvöld til- kynna, að öflugur floti verði sendur til æfinga i Miðjarðar- hafi„i sumar. Verða i flotanum 14 herskip, þeirra á meðal 45 þús. tonna orustuskipið Missouri og 45 þús tonna flugstöðvar- skipið Coral Sea. Skipin koma fyrst til hafnar í Lissabon og halda þaðan til hafnar á Mið— jarðarhafsströnd Frakklands,. Italíu, Frönsku Norður-Afriku og Gíbraltar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.