Þjóðviljinn - 20.05.1948, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 20.05.1948, Qupperneq 2
ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 20. maí 1948 ★★★ TJARNARBlÖ ★★★★★★ TRIPÖLIBIÖ ★★★ Stml 6485. Þúsund og ©sn nóf! :: Stórfengleg œvintýramynd í ;; eðlilegum litum unv Aladdin og lampann. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182 Framliðinn leitar líkama :; (A Place of one’s own) i’Afar vel leikin ensk kvik-; • mynd um dularfull fyrir-! [ brigði. t Aðalhlutvrek leika: LESI.MB smáauglýsingarnar, á 7. síðu James Mason Margaret Lockwood Barbara Mullen Dennis Price Sýnd kí. 5, 7 og 9. ! íiöfrnm Áhrifamikil og vel leikinn ;; amerísk mynd. Ingrid Bergman Sýnd kl. 6. Bönnuð innan 14 ára. '• POKADÝRÍÐ Afarskemmtileg og spenn- andi dýramynd. Sýnd kl. 4<; Fyriríesttír kl. 9. ★★★ NtJA BtO ★★★ Herfnar sfundir | J („Time out of Mind“) Tilkomumikil og vel 1-eikinj ■stórmynd, byggð á sam-j nefndri skáldsögu eftir Rac-j kel Field, sem komio hefurj !út í ísl. þýðingu. ± Aðaihlutverk: Pyllis Catvert EHa Raint-s Sýnd kl. 5, 7 og 9. ± ★★* L GAMLA Blö *★* Sirni 1475 í Oft kemur slda eftir skúr ;;Metro Goldvvyn Mayer söng- :!mynd í eðlilegum litum, um :iævi og tónlist ameríska tón-' iisnillingsins Jerome Kern. ± Robert Walker Van Heflin ;; í myndinnr svngja þeklvt-". i ustu dægurlagasöngvarar-r lArneríku tuttugu vinsælustu Jlög Kern. Sýnd kl. 5—7 og 9. ÞnimuraHst enikils byitinga- ns m frslsi Fyrsta bók eins fremsta « II S vithöfundar Norðmanna 9Fögur er safnað fegurstu og þróttmestu sagna överlands. Ljóð ,'har.s og sögur eru yfirleitt með þeim lista- og mennÍBigarbrag sem snillingár einir fá náð og þetta safn er úrval úr verkum hans í óbundnu máli. Ailar eru sögurnar þrungnar djúpri samúð, með hinu veika og smáa og lýsa viðbjóði hans á kúgun og of- beldi. Arnulf Överland kom hingað í gær og mun hann meðal annars lesa upp úr þessari bók, sem allir ættu þá að hafa lesið. 99m: w*mr er■ kom í allai’ bókaverzlanir í gær. Aðalútsala bóka Norrænafélagsins er í Helgafelli, Garðastr. 17, Laugav. 58, Laugav. 100, Njálsg. 64, Baldursgötu 11, Aöalstr. 18 og Bækur og ritföng, Austurstræti 1. •»<»»»»»»»<»»»»»>»»»»»>»>»»>J><? vV>> vantar nokkrar starfsstúlkur nú þegar. Tímakaup getur komið til mála. Upplýsingar gefur forstöðulconan. ~fr-H"i"I"I”i"I’’I"I"i-I"I"i-H"H-H-I-i"i ”I"H"I-l-H"I i I”I"M"I-I"H"i’’M"I"I’’I- <>j><>&<>c>o«>e>>>£><cx»?e>e>c<><»>>>>>>>>»c>e>e><>e><>e<><><<>e<>e><><> 1 VINSÆLASTA KAFFISTOFA bæjarius: Þórsgötu 1 O Nýtt hvalrengi úr Hvalfirði, Nýskotinn svartfugl, Nýtt hrefnukjöt Norðlenzk saltsild í áttuiigum, Tólg, Sigin ýsa, þurrkaður og press- aður saitfiskur í 25 kg. pökkum. Sjóbirtingur væntanlégur. FISKBÚÐIN Hverfisg. 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. >>»»>>»»»>>»»>»5 ><»»>>>>>»>»£<><><>< e<>eo Fimmtudaginn 20. og föstudaginn 21. þ. m. fer fram hin árlega bólusetning í bamaskólum kl. 16—18. Fimmtudaginn komi til bólusetningar börn, sem eiga heima sunnan Reykjavíkurvegar. Föstudagmn komi börn, sem eiga heirna vestan Reykjavíkurveg- ar og Garðahreppi. — Skyldug til frumbólusetning- ar eru öll börn, tveggja. ára og eldri, ef þau hafa ekki verið bólusett með fullum árangri eða þrisvar án árangurs. -— Skyldug til endurbólusetningar eru öll börn, sem á þessu ári verða fullra 13 ára eða eldri, ef þau ekki eftir að þau urðu fullra 8 ára., hafa verið bólusett með fullum árangri eða þrisvar án ár- angurs. 'v ^æfcniriiiiL 6 v>3K>c>©<>>>>>eK3><>3><c><>e«<>>c><>>>>><>>o<>>>>>;3K3K>?L • >o>ee>oj. <>e«e><>>©->>>c>e<>c><>>>>>c>v><>eK>>>>>£>e<>e<>>>><><>eK><>e<>e>e>e>e>ex3 á skrifstofu flugmálastjóra við skjalavörslu, vélrit- un o. fl. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum og mynd sendist skrifstofu flugmálastjóra fyrir 27. þ. m. Til gm ormiL <2*»»»>»>»>>»>»»»>»>»»>»»»»»0<><>c>o •súlu .mu á góðu mstað óskast 1. október n. k. Nánari upplýsingar í Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli. £>S'C>c<><»>>»»>>>»ee>c><»>>»c>c><><»>»>»»>>»>>» :e*»»»»»»»»»»»»»»»»»>»»»>»» ■eev>j>eee>e-e><>£><>e->>>&e><>>>cx>c-<>£->í<'K>e<>ee<c: ot<xx>^wí-©v;«K um lausar tollvarðastöður í Reykjavík. Nokkrar tollvarðastöður í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Þeir, sem vildu koma til greina t.il þessara starfa sendi eiginhandar umsóknir til toll- stjóraskrifstofunnar í Reykjavík fyrir 1. júní næst- komandi. Umsóknunum .skulu fylgja fæðingarvott- orð, hegningarvottorð, Ijósmynd og meðmæli. Aðeins þeir, sem eru 25 ára eða yngri og háfa fullnaðarpróf úr verzlunarskóla eða hafa fengið aðra jafngóða menntun, koma til greina. Tollstjórinn í Reykjavík, 18. maí 1948.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.