Þjóðviljinn - 20.05.1948, Page 4

Þjóðviljinn - 20.05.1948, Page 4
ÞJOÐVILJINN Fimmtudagur 20-. maí 194fi þJÓÐVILIINN -jc.sorumnKa.moiutuí «upyf)o aomaUBtallolULUrlim Ritstjórar: Magnús KjartansBon, Sigurður Guðmunda«on <Ab.t Fróttaritstjón Jón Bjamasor. pifB.wiATm: Ari Kórason, MagnóBTorfi Ólafsson, Jónas AmaaoE Ritstjóm. afgrelðsla, auglýsingar, prentsmlðja Skólavorðo utíg 1» - Sími 7600 < þrjftr linur.' Askr'ftavorð: kr. 10.00 ó mánuðl. — LausaBOluverð 60 aur. elnt Preatsmiðja ÞjóBviljans b. í __ Sósiallstafloiikuririu Þnrsgötu 1 Síml 7610 tþrjár línuri Ríkissijérnin reynir að skapa aivinnuieysi Allt frá því að ríkisstjóm Stefáns Jóhanns Stefánssonai', Bjama Ben. og Eysteins Jónssonar skreið saman kefur hún ver- ið að bögiast við að koma á atvmnuleysi í landinu. Þegar þess- -ari fuilyrðingu hefur verið stefnt að ráðherrunum beint, í um ræðum á þingi, hafa þeir forhertustu, Bjarai Ben. til dæmis, barið sér á brjóst og hrópað: Svo vond er engin ríkisstjóm að hún vilji atvinnuleysi I landinu, svo heimsk er engin ríkisstjórn uð hún vilji ekki að öllum líði vel meðan hún situr að völdum! Siíkt hræsnistal er ætlað til að dylja óþokkafj'rírætlanir ríkisstjórnariimar og ráðstafanir, en til ‘þess að þær fyrirætlanir komist í fi'amkvæmd og ráðstafanirnar beri tilætlaðan árangur, telur afturhaldið að lama þurfi verkalýðsh. landsins, draga lcjark úr aiþýðunni og drepa niður þá bjartsýni sem hún öðlaðist iyrstu árin eítir lýóveldisstofnunina. Og tii þess er gama’.þekkt ráð að dómi afturhalds alira. landa: Atvinnuleysi. Því er trej'st, að horfi verkamenn fram á, atvinnuleysi og þreifi á því, verði þeir deigari að beita samtökum sír.um í sókn og vöm, verði frem- ur hægt að stjóma. landinu éingöngu með hag auðstéttanna fyr- ir augum, þá verði frekar hægt að framk. vilja bandarísku hús- bændaima og ofui'seija land og þjóð erlendu valdi, gera ísland að þeim hlekk í herstöðvakerfi Bandaríkjanna er einna mest átök yrðu um ef til styrjaidar kemur. Seinlæti lóðsbátsins var sagt um áhorfendasvæðið Sjómaður einn hefur komið hjá skeiðvellinum ætla ég að að máli við Bæjarpóstinn og birta smá athugasemd frá kvartað undan því, að lóðsbát- manni sem málunum • er vel urinn láti stundum lengi á sér kunnugur: standa þegar skip bíða hans hér „Aðsókn að þessum kappreið í ytri höfninni. Segir hann, að um Fáks sýndi enn einu sinni skip sitt hafi oft þurft að bíða hversu mikil ítök hestaiþróttin þrjú kortér til klukkutíma eft á í hugum höfuðstaðarbúa, en ir lóðsbátnum. „Það eru ekki aðbúnaður allur að áhorfend- svo margar stundimar, sem um er ekki sem skyldi og ekki á rnaður getur verið hjá fjöi- vaidi félagsins. að fá úr því Afturkaldið íslenzka hefur níst tönnum yfir sókn alþýðu- samtakanna og.styrk undanfarandi ár. Sá íhaldsforingi sem ó- i.vífnast beitir sér gegn verkalýðssamtökunum mun oftar en einu sinni hafa hótað því að verkamenn, að verkamannafélögin skyldu fá að lækka segiin þegar at'vinnuleysið kæmi aftur. ís- ieuzkt afturhald treystir sér ekki tii allsherjarárásar gegn al- þýðu landsins ef mikil atvinna er í landinu og samtök verka- manna einhuga og sterk. Þess vegna hefur það veriö eitt af meg- matriðum í ráðstöfurum núverandi ríkisstjórnar að rýra atvinn- <f una í landinu, þrengja lánamarkaðinn, di’aga stórlega úr bygg- ingarvinnu, hindra nýsköpunarframkvæmdir jafnvel þótt þær væru hafnar, eins og t. d. lýsisJierzluverksmiðjuna, og truíla •cðlilegan rckstur annarra, eins cg fiskiðjuvers ríkisins í Reykja- vík. Með fjárhagsráð að vopni hefur allt atvinnulíf landsmamia verið reyrt verstu einokunar- og skriffinnskufjötrum. Ríkisstjórain reiknaði með að þessar ráðstafanir nægðu til að koma á miklu atvinnuleysi í Rcykjavik í vetur sem leið. Ár- angurinn varð minni en búast mátti við vegna hinnar mik’u og óvæntu síidveiði við Faxaflóa. Ráðherramir sem þykjast skipu- leggja vinnu handa öllum samkvæmt stjórnarloforðunum hafa -í.nn ekki treyst sér til að svara því livað stjómin ætlaðist til nð þær þús. manna er atvinnu fengu við síldveiðarnar beint eoa ó- beint hefðu liaft að gera ef það liapp hefði ekki komið. ir Nú er gripið til nýrra spellvirkja. Reynt er að snúa við þró- nninni frá nýsköpunaránmurn. Togaramir seldir úr landi án ]æss að nokkrar ráðstafanir séu gerðar til að fá nýja í staðinn. Þær ískyggiíegu fyrirætlanír sem Þjóðviljinn skýrir frá í dag, um fyrirhugaða sölu 15 eldri togaranna, er svívirðilegt tilræði við sjávarútveginn og alla íslenzku þjóðina. Sú fyrirætlun er beinn þáttur í þeiiri viðleitni- ríkisstjórnarinnar að skapa atvinnuleysi í landinu. Það er ekki látið duga að stjómarflokkarnir felli till. sósíalista urn framhaldandi stcrfellda aiikiiingu flotans, holdur í'. að svipta þjóðina mörgura, sæmllega góðum slcipúm, sem skófla unp stórkostlegum verðmætum á ári hverju. Þau spellvirki verð- ur að liindra, og það er hægt ef sjómannasamtökin og önnur Jjramfaraöfl landsins bregða við tafarlaust. Fratnh ★ skvldu sinni, að það sé vert Framli. á 7. fyrir lóðsana, að fækka þeim með þessu hangsi sínu,“ sagði sjómaðurinn um leið og hann fór. ¥■ Bréf um siæma hirðu strætisvagna Drengur einn í Hafnarfirði, 15 ára, sendir eftirfarandi: Kæri hæiarnóstur' Ee á Tofrarilln Búðönes kom frá „Kæn Dæjarpostur. Kg a ÞýzkaJandi j gær Hvassafell fór heima í Hafnarfirði, og ég til Þýzkalands í gær. Selfoss fór þekki dreng í Sogamýri og það í strandferð. Fylkir og' Egill Skalla var einmitt hann sem ég fór grírasson fóru á veiðar 5 ***• að heimsækja á hvítasunnudag isfísksalan. í fyrradag seldi er ég fékk reynslu um hreinlæt Beigaum 183 tonn og 309 kg. í ið og hirðu á strætisvögnum Þýzkaíandi. Snæfell seldi nýlega , 1977 kitts, fyrir 7314 pund, í Bret bæjarins. Þegar eg kom út ur landi Hafnarfiarðarbílunum flýtti ég Eimskip. Brúarfoss er í Leith. mér út á Lækjartorg þennan Fjallfoss kom til Reykjavíkur 15.5 stutta spol, ég kem að bílnum, mannahöfn Lagarfose f6r frá og enginn bílstjóri, geng inn, Leith í fyrradag 18.5. til Reykja- mörg sæti laus, geng í aftasta Víkur. Revkjafoss fer frá Leith í , » . ,, gffir 19.5. til Antwerpen. Selfoss sætið. Emn maður er í sætinu. ' . fór fra Reykjavik kl. 22.00 i gær- Hann er í öðru hominu, svo kvöld vestur og norður. Tröllafoss ég sezt í hitt og ætla að fara fór frá Reykjavík 16.6. til N. Y. að rétta úr mér, þá er sagt Horsa Jór í morgun til Akraness , Lyngaa for fra Siglufirði í gær til fyrir framan mig að skita img Hamborgar. ekki út. ^ Skip Einarssonar & Zöega: Foldin . fermir í Hull í dag. Vatnajökull Allt ern ohreimndi er væntanlegur til Reyltjavikur í „Eg stend upp og lít á setuna. kvöld. Llngestroom er i Aalborg. og spyr hvar, því mér virtist Mariee_” var væntanieg tn Reykja- vikur í gær. Reykjanes er í Eng- Veldu nú reglulega fallegan kjól, elskan. Það væri annað en gam- an, að verða alla tið að horfa á þig í kjói, sem manni ekki geðj- aðist að. Rosmersholm. Næstsiðaeta sýn- ing norslta leikflokksins verður kl. 8 i kvöld. Útvarpið í ðag: 19.30 Tónlelkar: Óperulög 20.00 Útvarpshljómsveitin (Þóraiinn Guðmundsson stjórnar): a) Lög úr óperettunni „Matsöluhúeið" eftir Suppé. b) Kroils-valslnn eftir Lum bye. 20.45 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal, blaðamaður). 21.05 Tón- leikar 21.10 Dagskrá Kvenfélaga- sambands íslands. — Erindi: Á við og dreif (frú Svava Þorleifs- dóttir). 21.35 Tónleikar 21.40 Frá sjávarútveginum (Davíö Ótafsson 22.05 Danslög frá Sjálfstæðlshúsinu SöfnJn: Landabókasafnið er opi3 kl. 10—12, 1—7 og 8—IV aila virfta daga nema laugardaga, þá kl. 10— 12 og 1—7. Þjciisltjalas;rfnið kl. 2 —7 alla virka daga. ÞjóSátónjásafn- ið kL 1—3 þriðjudaga, ftomtadaga og sunnudaga. Listaaafn tíinars Jónssonar kl. 1,30—8,36 á sunnu- dögum. Baíjailiókasafnífi Id. 10—10 alla virka daga, netaa ytir sumar- mánuðina, þá er safnið opið k). 1—4 á laugardögum *g lokað á sunnudögum. Smáauglýsingar eru á 7. sRu KROSSGÁTA NR. 84. húu hrein. Þá er mér bent í hornið og sá ég hvað hann meinti, því það var allt ein ó- hreinir.di og virtist mér það landi. Ríkisakip. Esja var á Kópaskeri í gærmorgun á austurleið. Súðin var við Langanes á hádegi í gær ekki hafa verið þvegið í síðast- á suðuHeið. Herðubreið fer frá liðna daga. Og svo var það Reykjavík kl. 20.00 í kvöld til Vcst fjarða. Skjaldbreið fer um há.degi á morgun til Breiðafjarðar. Þyrill er í flutningum miili Hvalfjarðar maður alldrukkimi, sem hefur komjið á meðan ég var að virða fyrir mér hreinlætið, og og Keflavíkur. sezt í sætið beint á móti mér. , Skip S. 1. S. Vigör var á Húsa- Eg se að hann dottar oðru vik j gær Varg ei. á leið tn hvoru Og veltir túkalli á miili Gdynia. Hvassafell fór frá Rvík. fingra sér. kI- 1 * Í'æi' til Hamborgar. w Malverkasyning dönsku listmál- Eekinn Út arana og Svavars Guðnasonar list „Hann hefur sennilega ætlað m:'ilura' ’ Listamannaskál^num er , . ,... - , , opin daglega ld. 10—22. heim til sm, en það varð þo eltki, því bílstjórinn kemur og Mandólinhljóinsveitin heldur sér hann sofa, hnippir í hann kvöldkabarett. Mandólínhljómsvelt og segir honum að fara út ^avikur heldur kvöldkabarett Ilann réttir honum þá 2 ltr. peninginn en það dugir ekki. Hann verður að fara út og í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn-2‘1. þ. m. kl. 8.30 e, h. Margir skemmtikraftar munu koma þarna frarn m. a. hljómsveit , . , in ÖH, M. A. J. tríóið, Trmólókvart hressa Sig Og koma SVO með ctt Mandólínhljómsveitarinnar, liæstu ferð. Eg leit á veslings Gamanvisur, hin vinsæla söngkona manninn og vo'rkenndi honum Sigrnn Jónsdóttir mun syngja ný , , , ». > , , danslög með aðstoð hljómsveitar par sem hann slangraði í burt. A, , .. , * 1 ° Aage Lorange, kvikmynd verður frá þeim vagni sem okkur minni sýnd af Louis' Armstrong og Gene stéttar mönnum er gefinn kostur Kntpa og hljómsveitum þcirra og á að fara með en erum reknir í burt ef við erum með það sem ríkið lifir á. S. H. J. 15 ára.“ auk þess verða tvö önnur skemmti atriði sem' verða tilkynnt. síðar. Sú nýbreytni verður tekin upp á þessum kabarett, að dansað verð ur mi)li slcemmtiatriða og -hefst dansinn kl. 9. Mandólínhljómsveitin hefur ver- Enn tun áhorfendasvæðið ið mJÖg athafnasöm undanfarið og við sjteiðvöilinn hefur hún m' a- Ieikið tvisvar 5 f , Austurbæjarbío, í Iíeflavík og I llltfm af þvi sem í gær Hverageröi og i útvarpinu. Lúrétt, skýring: 1, Horaður, 4, hvíldi, 5, utan, 7, í munni, Þf. 9, nugga, 10, gróða, 11, handfesti, 13, tvíhljóði, 15, nútíð, 16, lán. l.óðrélt, skýring: 1, Leyfist, 2, Ijós, 3, slá, 4 ,fiskur„ 6, dunur, 7, op, 8, óhreinindi, 12, gervöll, 14, forsetning, 15, r.eiíun. Lausn á krossgátu nr. 33. Lárétt, ráðning: 3, Skinn, 4, tá. 5, I. X. 7, hag, 9, fáa, 10, aur, 11, möi, 13, al, 15, an,- 1G, linna. Lóðrétt, ráðning: 1, Sá, 2 ,ina, 3, Ni, 4, tafia, 6, iðrun, 7, ham, S, gal, 12, öln, .14, L. L. 15, Aa. Iíjónaefni. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sina, ungfrú Guðlaug Amórsdóttir frá Gröf í Hruna- mannahreppi, Árnessýslu og Auð- unn Bragi Sveinsson, nemandi í Kennaraskólanum. — Ungfrú Lára Pálsdóttir frá Svínafelli í öræf- um og Einar Guðmundsson, skrif- stoíumaður í Xðnó. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. — Simi 1616. • NæturákBtur í nótt annast Hreyfill. — Simi 6633. Ljósatimi ökutælija er frá kl. 23.25 til kl. 3.45. * H~M-I"M I I I I»H Veðurspáin i dag. Faxaflói: Sunn an kakli og bjartviðri fyrst. Sunn- an og suðvestan stinningskaldi í dag.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.