Þjóðviljinn - 20.05.1948, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 20. maí 1948
ÞJÓÐVILJINN
a
lálaástandið í Bnlgaríu
Espe?aiit®bré! fiá imgnm verkamanzii í búlgarska-
bæmim Asenovgrad
Ungur verkamaður í Reykja Þó að þurrkar hafi rýrt mjög
vík sem skrifast á við bréfa-| uppskeruna þrjá síðastliðin ár,
vini viða um lönd á esperanto, hefur með lijálp Sovétríkjanna
fékk nýlega bréf frá einum
þeirra kunningja sinna, þrítug-
um verkamanni í bænum Ase-
novgrad í Búlgaríu og segir
þar m. a. um stjómmálaástand
ið í landinu:
Þjóð okkar hafði mn 25 ára
skeið verið stjómað af er-
lendri konungsætt og öðrum er-
indrekum stórkapítalista og
braskaralýðs. Þeir höfou rænt
frelsi þjóðar okicar, sem þeir
töldu sig til. Bú’.garska þjóðin
öll, en einkum verkalýðsstétt-
in, hafði orðið að fórna þús-
undum mannslífa í baráttunni
gegn fasistískum þjóðhöfðingja
og þýzkri heimsvaldastefnu,
9. september 1944 reis öll
þjóðin upp sem einn maður og
varpaði af sér einræðisoki hins
fasistiska þjóðliöfðingja og
myndaði þjóðlega, andfasist-
iska lýðræðisstjórn — stjórn
Föðui'landsfyikingarinnar.
Föðui-landsfylkingin varð til
upp úr hinu vígdjarfa. liði
fólksins, sem varð tengiliður
milli hinna fimm lýðræðiBsinn-
uðu flokka, og í dag halda þess
ir flokkar áfram að vera til
sem einingarflokkur búlgörsku
þjóðarinnar. Þessi einingar-
flokkur er þjóðleg hreyfing
og kom fram sem söguleg
nauðsyn f>TÍr Búlgaríu.
Öll alþýðan er sameinuð undir
merki einingarinnar, aðeins
mjög' lítill hluti þjóðarinnar,
launaður af alþjóðlegu aftur-
haldi og heimsvaldasinnum, læt
ur sig dreyma um hina svörtu
fasistísku fortíð landsins, en
þessir menn eiga raunar ekk-
ert sameiginlegt með þjóð okk
ar og eru í heild fyrirlitnir af
henni.
Aldrei hefur búlgarska þjóð-
m veríð svo traustléga samein-
uö sem í dag undir forystu hins j
dáða leiðtoga síns, Georgi I
Dimitroffs. Frá því-fyrir þrém
tekizt e.ð koma í veg fyrir að
nokkur þyrfti að svelta, mat-
vælaþörf allrar þjóðarinnar hef
ur verið fullnægt og mun verða
til næstu uppskeru.
Æskulýður landsins er skipu
lagður í milljóna samtök þar
sem hann vinnur fyrir mennt-
un sinni og í þágu föðurlánds-
ins. DyT allra skóla hara veriö
opnaðar upp á gátt fyrir öllum
þeim, sem óska eftir að læra,
og hver og einn aflar sér þeirr
ar menntunar, sem hann kýs
helzt. Æskulýðurinn hefur á
þessum árum unnið sjálfboða-
vinrm fyrir ríkið, 250.000 ungir
menn og konur hafa að sumr-
inu unnið kauplaust að tveggja
ára áætlun ríkisins. Slíkt getur
aðeins átt sér stað hjá okkur,
þar sem fólkið getur treyst
stjórn smni og veit, að það
er að skapa sér fegurri og
betri framtíð.
Sóknin afturábak
Þessa dagana má íslending-
ur varla koma svo í vatn, að
hann setji ekki nýtt sundmet.
Þessa öagana mega þeir við
Morgimblaðið alls ekki stinga
Útlendingar og sérstaklega RVO niöur penna um pólitísk
Vestur-Evrópumenn vita lítið
um land okkar og þjóð, því að
borgarablöðin þar reyna af
fremsta megni að útbreiða til-
búinn óhróður um okkur, til
þess að sverta okkur í augum
lesendanna. En við Vitum, að
framfarasinnaðir og heiðvirðír
merííi um allan heím munu
gei-a sér ljóst, að i landi okkar
og öðrum lýðræðislöndum Aust
ur-Evrópu er verið að byggja
upp nýtt líf, líf réttlætis og
hamingju, líf, sem hin raun-
lræfu lýðræðisöfl munu, ef þörf
gerist, leggja allt í sölurnar
fyrir.
íyrkjufé
Fiéttir Isá aðalfnnéi lékgsiis
Aðalfundur Garðyrkjufélags j kartöflum eða öðrum garðávöxt
ísl. var haldinn fyrir .nokkru.
Voru þar rædd ým3 þýðingar-
mikil mál er félagið vinnur nú
að, svo sem garðyrkjutilraunir,
útgáfa matjurtabókar, fræðslu-
starfsemi félagsins og margt
fleira.
árum til þessa dags hafa orðið;
róttækar breytingar í stjórn
málum, efnahags- og menning-
armálum.
Við höfum fengið nýja stjóm
arskrá, og með henni hefur
fólkið eignazt land sitt sjálft.
Eignir, sem einstaklingar haf a
aflað sér með 'heiðarlegri vinnu
eru ekki skertar, en bankar,
námur og iðnfyxnrtæki eru eign
fólksins og rekin af því. 8töð-
ugt þróast og styrkist hið
• sanna lýðræði, þar sem enginn
iifir á að féfletta annan.
í landinu okkar fer nú fram
áður óþekkt , uppbygging
Byggðar eru verksmiðjur,
stíflugarðar, rafstöðvar, akveg
ir, sjúkráhús. skólar, barna-
Síðastliðið ár var byrjað á
garðyrkjutilraunum á vegum fé
lagsins, eru þetta tegundatil-
raunir, sem gerðar eru í garð-
yrkjustöðvum á landinu. For-
maður handbókanefndar Hall-
dór Ó. Jónsson skýrði frá imd-
irbúningi að útgáfu matjurta-
bókar, er verður alþýðlegt
fræðslurit sem allir eiga að
geta haft full not af, en hent-
uga handbók er skýri frá þeim
nýjungum er gagnlegastar mega
teljast á þessu sviði, hefur al-
gerlega vantað til þessa á ís-
lenzku. Leggja ýmsir garðyrkju
menn og grasafræðingar til efni
í bókina. Ennfremur má geta
þess að „Garðyrkjuritið" árs-
rit félagsins kemur út á næst-
unni, verður það vandað að
heimili o. s. frv. Við stefn.um
hröðum skrefum í átt til hins
fyrirheitna. lands alþýðunnar.
Fólkið er fi’jáislegt, og
með bros á vörum
byggir það upp framtíð sína.
; efni og hið fróðlegasta, ritstj.
þess er Ingólfur Davíðssoa
grasafræðingur. Á fundinum
var samþykkt svohljóðandi til-
laga frá E. B. Malmquist rækt-
unaiTáðunaut: „Aðalf. Garð-
yrkjufélags íslands haldinn 30.
apríl 1948 skorar á alla lands-
menn að efla sem mest kartöflu
fx’amleiðslu Iaudsins, og það mik
ið að þjóðin þurfi ekki að eyða
sínum dýrmæta gjaldeyri til
kaupa á þeim erlendis frá.
Fundux’inn beinir þeim eiri
dregnu tilmælum til verðlags og
innflutningsýfirvalda landsins,
að gætn. þess að spilia ekki á-
huga fyrir innanlandsræktun
með innflutningi erlendis fi’á.eða
með óeðiiiega lágu verði á kart
öfliun mioað við núverandi fram
leiðslukostnað hér á landi. Enn
fremur að gætt sé fyllstu var-
Vxðar vegna sjúkdóxnahættu ef
um innflutning er að í’æða á
um.
Garðyrkjufélag fslands tók
þátt í la-ndbúnaðarsýningunni í
fyrxusumar og ' var .hlutdeiid
þess í sýningunni hin prýðileg-
asta og myndarlegasta í hví-
vetna. Þá má geta þess að E.
Malmquist ráðunautur, mætt.i
f >TÍr hönd félagsins í fyrrasum-
ai- á landsmóti norsku garð-
yrkjufélaganna. Tvær merkar
garðyrkjukonur voru kjörnar
heiðursfélagar, en þær eru fru
Hjaltína Guðjónsdóttir Núpi i
Dýrafirði og frú Margrét
Schiöth á Akureyri. Á aðal-
fundinum var rætt um stofnun
garðyrkjudeilda víðsvegar um
Iandið, er stofnun slíkra deilde.
aðkallandi mál til eflingar fé-
lagsstarfseminni og málum garð
yrkjunnar í heild
Stjórn Garðyrkjufélags ís-
lands skipa nú: Jóhann Jónass.
frá Öxney bústjóri á Bessastöð-
um, Edv. Malmquist ræktunar-
ráðunautur Rvík. Ingólfur Da- sinnamir'
víðsson grasafræðingur Rvík.
Jóhann Jónsson garðyrkjustj. i
Reykjahfíð og Halldór Ó. Jóns-
son garðyrkjufræðingur Rvík.
Sambaiids íslenzfa
sveiSaífélafja.liál á
Mmv.Q'fú í %wsím
mál, að þeir nái ekki nýjum
áfanga i sókn sinni afturábak
frá öllu velsæmi og siðferði.
Það er að verða alveg ótrú-
legt, hve Mbl. getur komizt
langt afturábak í málflutningi
sínum. Eítt dæmi stóð svart á
hvítu í þessu sómablaði á mið-
vikudaginn var. En áður en gerð
verði grein fyrir því, skulum
við líta á Þjóðviljann daginn
áður, þriðjudag 11. maí. Þar
segir fi-á því á fremstu síou, að
Islaud sé fyrirhuguð árásarstöð
gegn Sovétríkjunum og er þetta
haft eftir æðstu mönnum her-
og utanríkismála Bandarikj-
anna, og verður ekki annað séð
en góðir séu nautarnir. Undir'
þessari fyrirsögn er siðan rakin
ao nokkru grein úr bandaríska
tlmaritinu Life og fjallar um
stríðsrekstur stór\'eldanna
væntanlegrif ?) heimsstyrjöld.
Þar er enn haft eftir æðstu
hermálasérfræðingum 1? k; -
ríkjarma, að í nýrri styrjöid
myndi Ra.uði herinn leggja
undir sig meginland Evrópu á
tvehnur mánuðum og frá Nor-
egi yrði honum stutt stökk til
íslands, en þar væru Bandarík-
in búin að koma sér upp öfl-
ugri flugstöð til árásar á Sovét-
ríkin. Að þeim tíma liðnum
gætu Bandaríkin fyrst snúizt
til verulegrar sóknar (þess er
ógetið,. hvemig stríðið myndi
hefjast), m. a. frá íslanái, og
yrði það þaimig örug'gur onistu
völlur í blessuðu atómstríðinu.
Ennfremur birtir Þjóðviljinn
kort, sem fylgdi greininni I Life
og sýnir væntanlegar flugstöðv
ar Bandaríkjanna í styrjöíd-
inni, m. a. eina á Islandi og
herleiðir Sovétrikjanna í sama
stríði eftir forsögn Life.
Af þessari Life-grein sést
glögglega, hyernig þeir bolla-
leggja um næste. stríð „friðar-
í Vesturheimi. Það
þarf ekki að spyrja okkur um
það, hvort við viljum hafa hér
flugstöð og láta gera landið að
vígvelli, enda er þegar kominn
hér álitlegm’ stofn að flugher-
stöð. En ekki ætti að þurfa
ýkja skarpar sjónir tií að sjá,
hvílíkur voðaháski vofiv yfir
þessari þjóð. Er hér ekki bók-
.staflega um líf og dauða að
tefla? A.m.k. mætti vænta þess,
að stærsta blaðið í landinu, ekki
síður en hin minni, léti i Ijós
vanþóknun yfir skrífum
eins og þessu S Life, og land-
stjórnin bærí sig þanníg að
gagnvart Bandaríkjastióm, aA
hún þyrfti ekki að fara í'neinar
grafgötur um iþað, að við kær-
um okkur ekkert_um flugstöðv-.
ar og þess sé ekki óskað, aó
íslenzk grund verði þarmeð'
blóðvöllur. En það er öSra nær.
Eins og kunnugt er hsngir ís-
lenzka ríkisstjórnin í pilsfgjdi
Bandaríkjanna og volar: Gem-
mér dollara, mamma. í allra'
minnsta lagi hefði kannski mátt
vænta þess, að Mbl., liöfuðbiaí
stjómarinnar. léti skrif eins:
og þessi sem vind ura eyra
þjóta. En því fer líka f jurri. Og
héma skulum við taka hana.
upp, svarklausu Mbl. við út-
drætti Þjóðviljans úr Life-greia
inni. Fyrirsögn: Þjóðvil jinm
birtir mynd af fyrirhugii)ðum'
hernaðarleiðum Rússa.. Bíðan
kemur klausan orðrétt:
„Þjóðviljamenn vom með
herskáara móti 'í gær. Birta.
stóra mymd af jarðlíkani, seiu'
tekin er upp úr ameríska blað-
inu Life, þar sem sýndur er
meginhlutinn af gamla, hejmin-
um. Þar er sýnt með örvum,
eftir hvaða leiðum Rússaher
mimi ieggja undir sig alla Vesí?
ur-Evrópu, með Norðurlöndum,
öllum, hiu r.álægari Austuriönd
og fleiri landsvæði i Asiu. £
grein sem fylgir myndirmi e«
sagt fiú því, að rússneskur lier
myndi sennilega. hoppa hingaS
til lands, eftir að Norðaienu'
■og Svíar verði að veili iagðir,
Hefur Þjóðviljinn ekicert ríð
þessi hernaðaráform aö athuga.
Þykist vera aðinótmæia „árás-
arhug Bandaríkja.manna“, Ea
Stjórn sambands íslenzkra
svaitarfélaga liefur ákveðið að
nsesía lamisjiing sambandsins
veroi háð á Akureyri, dagana
25, og 28. júlí n, k. Auk fnll-
trúa frá þeim kaupstöðum og
hreppum, sem meðlimir eru í
sambandinu, snunu sækja jsetta
þing gestir fíá sambónílum
sveitarfélaga í Danmörku, Nor-
egi og Svíþjóð.
Sambandi íslenzkra sveitar-
félaga hefur verið boðið að
senda fulltrúa sinn á lands-
þing noraka kaupstaðasam-
bandsins og sænska kaupstaða-
sambandsins ,sem bæði ve.rða
háð nú í yor, og hefur stjórn
sambandsins falið Tómasi Jóiis
syni, borgarritara í Reylcjavík,
að mæta á þingum þessum, sem
fulitrúi frá Sambandi ísianzkra
sveitarfélaga,
Landsþing sambandsins á
Akureyri verður nánar auglýst
í blöðum og útvarpi, þegar dag-
skrá þess er fullráðin, og til-
kynningar þar um sendar sveit-
arfélögum landsir.s.
\ biríir (Mbl. skiptir setaingum
svona) alveg athugasemdar-
laust, hyemig hinir „austrær,u‘c
muni hugsa sér að léggja u.ndir
sig öll nágrannalönd sín, cg
mörg fleiri þ. á ,m. ísi&ná.
Það er naumast að íslenzkir
kommúnistar búast við s,ð völi-
ur verði á hinurn austrænu hús-
bændum þeirra, varð manni að
orði sem sá Þjóðviljan.t“.
Svo mörg eru þau orð. Þau.
ættu varla að þurí'a skýring-
ar við. Hér er öllu snúið öfugt,
sem máli skiptir, og farið ireó
háð og spé í sambandi við
hugsanlegar ófarir Islands í
banvænni styrjöjd. Svo lnngfi
aftui'ábalí hefur Mbl. okki fyrr
komizt. Það væri frcðíegt að
vita, hvort nokkurt blaö hefur
nokkum tíma skriíað stutta
klausu af jafn takmarkaiausu
ábyrgðarleysi gagnvart vi.’/eif-
legum hlutum og’ þessi tiivitn-
un ber vott um. ísleqzkt fóltó
hlýtur að spyrja sig þe=s í
fullri alvöru, hvað þéE .h’ nicnn
meini með öllum sínuri orðum
'og gerðum. Á að stofn bcssa.'i
þjóð alveg hiklaust ú, I Oþlnn:
dauða nýrrar styrjal ',.r. svo
framarlega sem har:. gefst?
Á Morgunblaðið, að fá . ækifrera
til að hlæja yfir rú .um fs-
lands?
D. B,