Þjóðviljinn - 20.05.1948, Page 7
Fimmtudagur 20. maí 1948
Þ JÖÐVIL.JINN
„r.
m
Permanent
með fyrsta flokks olíum.
Járnakrullur.
Hárgreiðslustofan Marcí
Skólavörðustíg 1.
Garðyrkjuvinna
Skipulegg og standset ióðir
í kringum nýbyggingar. Hef
úrvals trjáplöntur til sölu.
Sigurðtir Elíasson
Flókagötu 41.
Sími 7172.
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Klapparstíg 16, 3.
hæð. — Sími 1453.
Ragnar Ólafsson hæstaréttar-
lögmaður og löggiltur endur-
skoðandi, Vonarstræti 12. Sími
5999.
Húsmæðus
— Palesiína
Framhald af 8. síðu
Gyðingar handtaka brezka
liðsforingja
HaganUh, her Israelsríkis til-
kynnir, að er Zionshæð í Jerú-
salem var tekin í gær hafi með-
al fanganna úr Transjordanher
verið tveir brezkir liðsforingj-
| ar. Alls eru 40 brezkir liðsfor-
ingjar í þjónustu Aibdulla Trans
jordan konungs sámkvæmt
samningum við brezka herinn.
Transjordanher tilkynnti í
gær. að hafin væri' skipulöeð
stórskotahríð á Gyðíngahvérfin
í Jerúsalem. í- gær brutu Hag-
auahsveitir sér braut til 1300
manna 'liðs Gyðiiíga, sem verið
hefur innikróað í gamla borg-
arhlutanum. Lítið var. mn bar-
daga í gær í Jerúsalem.
Israelsstjórn hefur farið fram
á að fá viourkenningu brezku
stjórnarinnar, en brezka atjóm'
in vísaði máláléituninhi a bug.
Frakklandsstjórn mun viður-
lienna stjórh Israelsríkis í dag
og Norðurlöndin yfirvega af-
stöðu sína til hennar.
Eínaz Halldócsson
i
Framhald af 3. síðu
olnboga sig upp í mannfélags-
stiganum. Og oft undraðist ég
hve húsfrúin á Kárastöðum var
birg af vistum, þar virtist
aldrei neitt þrjóta hve marga
sem metta þurfti, en krafta-
iistiðnaðarsýning
júní n. k. í Listámannaskálan-
um í Kirkjustræti. Á þessari
sýningu er ákveðið að sýna
sem flestar greinar af yngri og
eldri heimilisiðnaði og öðrufti
veric geta gerzt jafnvel á vor- ísjen2kum iðnaði. Auk þes- -K-
Við tökum að okkur hrein-
gerningar. Sími 6813.
Samúðarkort
Slysavarnafélags Islands kaupa
flestir , fást hjá slysavarna-
deildum um allt land. í Reykja-
vík afgreidd í síma 4897.
Húsqögn - kaslmaimaföf
Kaupum og seljum ný og notuð
húsgögn, karlmannaföt og
margt fieira. Sækjum — send-
um,
SÖLIISKÁLINN
Klapparstíg 11. —• Simi 2926
Framhald af 8. síðu.
ménh fljúgá vélinni heim
New Foundland og Grærdand
og eru þeir væntanlegir heirn
með vélina um næstu helgi.
I sumar munu flugstjórarn-
ir, sem verið hafa meö Ileklu,
Skymastervél Loftleiða, skipt-
ast á um , að fíjúga Ðouglas-
vélinni og verður með þeim í
förum Dagfinnur Stefánsson,]
flugmaður, sem að undanförnu j
lrefur áðallega stjórnað flug-
vélum á Vestmannaeyjafl’jgleið
inni.
um dögum og Kárastaðahjónin
gátu aldrei orðið fátæk og þó
ávallt miðlað öðrum.
Einar kvæntist 1912 Guð-
rúnu Sigurðardóttur, ættaðri
úr-sömu sveit; hinni ágætustu
konu, se;n reyndist honum hinn
tryggasti ■ ljfsförunautur og þá
be.zt er honym lá mest á. I hin-
um löngu og. erfiðu yeikindum
hjúkraði hún honum með slíkri-
alúo er aðeins göfug og kær-
leiksrík kona getur sýnt.
Þeim hjónum varo 11 barna
auðið og eru 9 á lífi. Fyrir fá-
um árum urðu þau hjón fyrir
þeirri sorg að missa uppkominn
son af slysförum, en þá fyrst
þekkti ég stillingu og karl-
mennsku Einars. Svo mjög sem
hjarta hans blæddi, en þess
varð ég vísari vornófctina
nokkru síðar er við vorum tin-
ir saman inn í óbyggðum, og þá
varð mér Ijóst hvílíkum mann-
um dóm hann átti yfir ao ráða.
Einar var góðum gáfum
Iistiðnaðarsýning hefst 12. j ingu með aðstoð ýmsra. Heitir
nefndin sérstaklegá á konur
bæði hér í Reykjavík og ríðar
að benda nú þegar á sýningar-
hæfa íslenzka handavinnu. Einn
ig er fuslega tekið á móti ein-
hverju af hliðstæðum erlend-
um mimum. Sk-al þá tekið fram
hverrar þjóðar þeir eru.
Formaður undirbúningsnefnd
' ar listionaðarsýningarinnár er
s verf
ur þarna eitthvað af fallegum
erlendum mununi.
Ekki er til betra form til að
auka fræðslu og skilning á ýms
um þjóðarverðmætum og menn-j frú Arnneiður Jónsdóttir, Tjarn
ingarmálum en opinbéi'ar sýn-
ingar, sem vel er vandað til,
enda færast þær hvarvetna í
vöxt.
. Listiðnaðarsýning þessi á að
vera einn liður í slíkri kynning-
axstarfsemi. Islendingar hafa
sýnt þroskaðan smekk í nokkr-
um greinum listiðnaðar svo sem
tréskurði, silfursmíði, útsaumi
og margskonar ullarvinnu. Hins
vegar er rétt að viðurkenna að
ýmislegt af því sem framleitt
er hér sýnir í engu þjóðar
smekk eða snefil af listrænu
gildi. Má. í því sambandi nefna
suma þá hluti, er settir voru
í verzlanir á stríðsárunum og
ætlaðir voru útlendingum sem
minjagripir. Ef þessi listiðn-
aðaraýning í Réykjavík nær til-
gæddur, enda aflaði hann sér gangi sínum, þá hefur hún auk
l
Nýja rsestingarstöðin
Sími: 4413.
Við gjörhreinsum íbúð yðar
í hólf og gólf.
Sérstök áherzla lögð á vinnu-
vöndun. Höfum næga aienn (il
framkvæmda á stærri verlcum,
s. s. skrifst., skólum, verksmiðj-
um o. fl. Tökum einnig. r.ð okk-
ur verk í nærliggjandi syeitum
og kauptúnum. <'
PÉTUR SUMARLIÐASON
Fastelgmc
Ef þér þurfið að kaupa eða
selja fasteign, bíla eða sitip, þá
talið fyrst við okkur. Viðtals-
tími 9—5 alla virka daga Á öðr
um tíma eftir samkomuiagi.
Fasteignasölumiðstöðin
Lækjargötu 10 B. — Sími 6530.
Hafllsala
Munip Kaffisöluna Hafnar-
Btræti 16.
tlllactizskiic
Kaupum hreinar ullaituskur
Baldursgötu 30.
—
Ðaglega ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16.
áu'
m
Frá Antwerpen 24. þ. m.
— Amstertlam 26. þ. ui.
EINARSSON,
ZOEGA & CO. H.F.
Haínarhúsinu
' Sí'mar 6897 og 7797.
meiri menntunar en algengt
var á þeim árum er hann var
að alast upp. Hann kunni vel
að.gleðjast á hinurn góða degi,
í vinahóp var hann jafnan
glaður' en kunni þó að stilla í
hóf. Vinsæll var Einar og .fáa
óviidarmenn hygg ég hanri nafi
átt, þótt hann væri stundum
fástur fyrir og léti ekki hlut
sinn fyrir öllum.
Við fráfall hans er stórt
skarð höggvið sem vandíyllt
mun. Það er þungur harmup
kveðinn ættingjum og vinum, |
en þyngst þó konu og börnnm,
uppeldissyni og barnabörnum.
En það er huggun í harmi ao
minnast góðs og göfugs manns,
því orðstír deyr aldrei hvern
sér góðan getur.
Eg þakka þéj- innilega fyrir
allar samvériistundirnar og ég
tel mig auðugri vegna þeirra
kynna er ég hef af þér haft.
Farðu svo vel vinur og kumí-
ingi yfir á landið ókunna. Þeg-
ar ég, heyri góðs manns get-
ið mun ég ávalt minnast þín.
Markús Jónsson.
(Grein þessi hefur beðið óhæfilega
lengi hjá blaðinu, og er höfundur
beðinn velvirðingar á því).
þess að vera til fróðleiks og
skemmtunar miklu hlutverki að
gegna, því lilutverki að glæða
smekkvísi almeniiings og hvetja
alla til að framleiða í livaða
grein sem er, einungis fallega,
velunna muni er bendi á þjóð-
lega menningu.
En því aðeins nær sýning
þessi tilgangi sínum og því að-
eins verður þar um að ræoa
fjölbreytt úrval sýningarmuna
ao sem flestir taki höndum sar.i
an og sýni þessu málefni skiln
ing og velvilja með því að lána
og útvega á sýninguna vel-
unna muni og fallega gripi.
Margir hafa þegar gefið sig
fram í þessu skvni, en fleiri
verða að bætast- við til þess
að sýningin verði sem fjöl-
breyttust og nái að gefa sem
fullkomnasta mynd af listiðn-
aði okkar.
Fjáröflunarnefnd Hallveigar-
staoa stendur að þessari sýn-
argötu 10 C. -sími '47,6.8, Aðrfir
konur í nefiidinni eru-frú Bjöyg
Guðmundsdáttir síipi 5232 frk.
Gísl-ína Markúsdóttir,. .sínii 4?-
46 frú Kristin Siguroardóttir,
sími 3607 frú Sigríður J. Magn
son, sími 2398 frú Soffía Ing-
varsdóttir, sími 2930 og frú
Valgerður Gisladóttir, simi
1895. • . .
— Samkomulag hsmkað
Framhalcl af 1. síðu
í útvarpsræðu í San Franeisco
í fyrrakvöld, að svari Sfalíns
væri ekki beint til. sín heldur
væri það friðarboðskapur til
bandarísku þjóðarinnar. 1 ræðu
í Oakland ságði Wallace, að
svar Stalíns sýndi að hægt væri
að binda endi á kalda stríðið
og koma á raunverulegum friði.
Hann sagði, að Wall Street
stríðsklíkan væri æf út í sovét-
stjórnina, sem hefði brugðið
fæti fyrir áform hennar. Raim-
verulegiir friðúr gerir lit af við'
heimsvaldafyrirætlanir Wail
Street stríðsklikunnar, sag'ði
Wallace.
—■ Bæjacposftnriim
Framhald af 4. síðu. -
bætt nema það fái fullan um-
ráðarétt ýfir leigulandi félags-
ins á þessum stað. En eins og
sakir standa liggja tveir vegir
um svæði félagsins og er óitni-
flýjanlegt að fá þeim lokað og
girða síðan allt landið fullkom-
inni girðingu. En, þá fyrst. má,
vænta þess að félagið geti auk-
ið á fjölbreytni í hiáupum og
búið þannig að áhórfendum að
vanzalaust þyki.“
nga vasilar i
nú þegar til að bera blaðið til kaupenda í
Skerjafirði
u
n
Hraðferð véstur um land 26. þ.
m.-. samkvæmt áætlun. Tekið á
móti flutningi á morgun og ár-
degis á laugardag. Pantað.ir far
seðlar óskast sóttir á máriudag.
hér óg þrotlaust starf að því að
vinna að auknum samskiptum
Frakka og Islendinga vekja hjá
okkur hlýjan hug í lraris garð.
VinssSldir hans og fjölskyldu
lians komu skýrt í ijós í fjöl-
rneiinu samsæti, sem Alliance
Francaise hélt þeim síðastlíðið
mánudágskvöld. Áukinn skíln-
irigur á starfi hans mun stækka
vinahópinn ört. Vonandi fáum
við sem leng$t að njóta- hæfi-
leika harís o.g mannkosta.
15.
ÞJÓÐVILJINN
Sími 7500.
Við þökkum innilega öllum er sýndu samúð og
ingu við andlát og jarðarför mannsins míns
virð-
B j B c 'ei.s i i c
Grafarliolti
Fyrir hönd okkar allra
1 £
Bryndís E. Bifuir