Þjóðviljinn - 20.05.1948, Page 8
áfram lemaMstó
Meita að viðurkenna SsraeSsríki —
Reyna að hindra aðgerðir $i>
IBrezka stjórniii tiiltyimti í gær, að hún sæi enga ástæðu
<lil að hætta að veita Arabaríkjunum hernaðai-aðstoð þótt
Jiau liafi gert hmrás í PaSestínu. Segir í tilkynningu stjórn-
Sirmnar, að slík ráðstöfmi komi þá fyrst til álita ef S£> sak-
i'elíi Arabarikin fyrir athæfi þelri-a.
Saratímis og þessi yfirlýsing
yar gefin út í London lagði
Cadogan, fulltrúi Breta í ör-
yggisráðinu til, að tillögu Banda
ríkjamanna um að lýsa ástand-
ið í Palestínu ógnun við frið-
inn yrði vísað frá, en ef banda-
íríska tiilagan næði samþykki
gæti öryggisráðið fyrirskipað
refsiaðgerðir gegn friðrofunum.
Framhaid á 7. síðu.
Vorsókn í Man-
sjúríu að hefjast
Vopnaviðskipti eru nú hafin
á ný í Noröur-Kína og Mansjúr
iu eftir vorleysingamar. Kom-
múnistar sækja að Sjensei, höf
uðborg Jeholhéraðs og hafa rof
ið jámbrautina milli Peiping og
Mukden á 60 km. kafla 90 km
norður af Peiping. Talsmaður
etjórnar Sjangkaiséks í Nanking
Franskir verka-
menn krefjasf
kauphækkunar
Franska alþýðusambandið
CGT bar í gær fram kröfu nm
almenna 20% kauphækkun og
fulla dýrtíðaruppbót á laun.
Öll loforð frönsku stjórnarinn-
ar, um að dýrtíðin verði stöðv-
uð hafa reynzt svik ein og hafa
lífskjör verkamanna farið sí-
versnandi. Fréttaritari brezka
útvarpsins í París telur, að
kristilega verkalýðssambandið
muni standa með CGT í barátt-
unni fyrir hækkuðu kaupi.
játaði í gær, að Kuomintangher
inn hefði beðið ósigra nýlega í
Sjangtung og í Hupei. Sagði
talsmaðurinn að ástandið í
Hupei vœri mjög alvarlegt.
Siglfirðingar minnast í dag 39 ára
og 139 ára afmælis
Frá fréttaritara Þjóðviljans
Siglufirði í gær.
Danir unnn Val með 16 gegn 9
var gerðm- góður rómur að öllu
og öllum, sem þama komu
fram. — Það er skemmtifél.
Bláa stjarnan sem stendur fyr-
ir þessu, eins og fyrr segir, og
er ætlunin að liafa svipaðar
skemmtanir tvisvar í viku fyrst
um shm að minnsta kosti, á
miðvikudögum og sunnudögum.
í gærkvöld fór fram annar j
leikur danska knattspyrna- ,
flokksins í húsi ÍBR við Háloga
Jand og kepti hann við Val.
Danirnir annu með 16:9.
urinn er á laugardag við ún/aN
lið úr öllum félögimum. Báðir
leikimir fara fram í íþróttahús-
inu við Hálogaland.
við innrásarkeri
Víta emhættis-
veitingu
„Fundur haldinn í Félagi ís-
Ienzkra fræða föstndaginn 30.
april 1948 lýsir vanþóknim sinni
á veitingu skjalavarðarembættis
við þjóðskjalasafnið, er fram
fór fyiir skömmu.
Lítur fundurinn svo á, að
meistarar og kandidatar í ís-
lenzkum fræðum eigi að öðru
jöfnu að ganga fyrir slíkum
stöðum. Einnig telur fundurimi
að öllu leyti heppilegra að
tryggja safninu óþreytta starfs-
krafta, þar sem svo mörg og
brýn verkeíni eru óunnbi.“
Blönduðum ávöxt-
un vel tekið
Gestir í Sjálfstæðishúsinu
tóku „Blönduðum ávöxtnm“
með mikilli lyst í fyrrakvöld.
Skemmtiatriðin hófust kl.
8,30 stundvíslega og stóðu nær
sleitulaust til kl. rúmlega 11.
(en svo var dansað). — Mestan
fögnuð vöktu eftirhermur
Karls Guðmundssonar en næst-
mest var klappað fyrir söng
Guðrúnai- Fi-ederiksen. Annars
Myndin er frá myndlistarsýningunni í Listamannaskálanum. I
gær höfðn uin 1200 manns sótt sýninguna. (Ljósm. Sig. Guðm.)í
Á morgun, 20. maí eru liðin 130 ár frá því Siglufjörður fékk
yerztanarréttindi og 30 ár frá því hann fékk bæjarréítindi.
Vegna Jæssa tvöfalda afmælis verður efnt til kátíðahalda nndir
íorustu bæjarstjórnar og verður vel til þeirra vandað.
Hátíðahökiin hefjast kl. 1,15
jaieð leik Lúðrasveitar Akureyr
ai’ undir stjórn Jakobs Tryggva
eonar, við Ráðhústorg. Þar
Landspréf
Landspróf eru nú hafin og
ganga undir það 360 uemendur
í 15 gagnfræða- og unglinga-
skólum víðsvegar um landið.
Verkefni eru alstaðar hin sömu.
Þátttakendur eru nú um 100
fleiri en í fyrra. Próf þetta veit
ir rétt til inngöngu í mennta-
skóla eða kennaraskólann (mið
að við fjögurra ára skóla) fvT-
ir þá sem fá 6 í einkunn eða
hærra.
hefst skrúðganga með þátttöku
íþróttamanna, skáta, skóla-
bama og almemiings. Gengið
verður imdir íslenzkum fánum
og félagsfánum um nokkrar að-
algötur bæjarins og staðnæmzt
á bamaskólabalanum. Þar
verða fluttar ræður keppt í í-
þróttum og sungið.
Það hefur verið föst regla
mörg imdanfarin ár að Siglfirð-
ingar hafa keppzt við að hafa
lokið lóðahreinsun og lagfær-
ingu húsa og girðinga fjTÍr 20.
maí. Fram að síðustu helgi var
leiðhidaveður og hvit jörð, en'
nú hefur allan snjó tekið upp í
byggð og 'bærinn allur með há-
Líðabrag, yeðurbliða og nýaf-
staffin hreingeming.
Heimta aukinn imflutning á er-
lendum békum og tímaritum
„Ftmdur haldinn í Félagi ísíenzkra fræða föstudagiiin
1948 úlyktar að skora á ríkisstjómina og gjaldeyrisyfir-
vold að Iiiutast til um að rýmkað verði um iunflutnmg
á eriendum bókum og tímaritum. Telur fundurinn núver-
andi ástand í þessum efnum óviðimandi og þjóðinni til .
menningarlegs tjóns og vansa, þar eð mönnum er nú
gerf svo til ókleift að fylgjast með erienduni nýjung-
um í fræðigreinum og Iistum“.
Vísitalan 329
Kauplagsnefnd og Hagstofan
hafa reiknað út vísitölu fram-
færslukostnaðar fyrir maímán-
uð. Reyndist hún 320 stig eða
þrem stigum lægri en í apríl.
Leikurinn var nokkuð harður,
sérstaklega frá Valshendi, en
Valsmenn settu fyrsta markið.
Danirnir voru kvikari, fljótari
og staðsetningar þeirra betri.
Næst keppa Danirnir á föstu
daginn við Í.R. og síðasti leik-
Loftleiðir kaupa Douglasflugvéi
Nýiega festi flugfélagið Loítleiðlr h, f. kaup á 21 farjiega.-
Frá fréttaritara Þjóðviljans
Húsavík.
Gagnfræðaskóla Húsavibur
var slitið 14. þ. m. Nemendur
voru 52. Gagnfræðingar útskrif
aðir 12.
Hæstu einkunn í skólanum
hlaut Helga Sæmimdsdóttir
„ , , nemandi 1. bekkjar 1. ág. 9.40
Donglas vel (D C 3) í Bandankjunum. Velin er litið eitt not- f ... , , , . ,
. I oðrum bekk hlaut hæstu emk-
uð og var áður höfð til farþegaflugs ínilli New York og Suður- : un Jón jóhannesson 1. 8.89.
V |
Ameríku, en flugvélar þessarar tegundar eru algengastar á Gagnfræðingar hlutu þessar
flugleiðum innan lands í Bandaríkjunuiu. Vélln ber, auk 5 aðaleinkunnir: Guðm Jónasson
manna áhafnar, 21 farþega og getur verið fullhlaðiu 10 klst. l-S-66, Guðrún Jónsd. 2. 7.14,
Hallgrímur Jónsson 1. 7.44
I Helga Ingólfsdóttir 1. 7.63,
Kristinn Olsen, Magnús Guð-1 Hjördís Sævar 1. 7.43, Hjördís
mundsson og Axel Thorarensen Þorgeirsdóttir 2. 6.74, Kári
ú lofti.
Vélin hefur nú verið búin
fullkomnustu öryggistækjum
til blindflugs, m. a. radichæðar-
raæli , sem hefur svipaðar verk-
anir og bergmálsdýptarmælir í
s’dpum. Einnig er í vélinni
„Loran“ staðarákvörðunartæki
scm nú er mest notað i öllum
millilandaflugvélum.
Lof'.Icióir h. f. me lir.fa í
hyggju að nota flugvél þesoa
aðallega til innanlandsfbigs,
sérsiaklega millii Reykjavikur
og Voc’.rnr.Tn? e.yja, en ákw.ði-c
hefur verið að lengja flugbra.ut
ir í Vestmannaeyjum, svo stærð
vallarins þar verði sú, sem tal-
ið er hæfilegt fyrir vélar þess-
arar tegundar,
I dag fóru flugleiðis til
Bandaríkjanna flugmenrdrnir
siglmgafræðingur. 1 Bandaríkj-
iimim er nú Ólafur Jónsson,
loftskeytamaður, sem haft hef-
ur umsjón með uppsetningu
tækja í vélina. Munu þessir
Framh. á 7. síðu.
Amórsson 1. 8.47, Katrín Tóns-
dóttir 1. 7.37, Mary Sigurjóns-
dóttir 1. 7.25. María Þorsteins-
dóttir 2. 6.82, Sigfús Jónsson
1. 7.43, Sigrún Ámadóttir 2.
6.90.
SAMSÆTS
v 1 a-
í tilefni af fiinnitugsafinæli Brynjólfs Bjamason-
ar gangast \inir lians og samherjar fyrir samsæti
að Hótel Borg, miðvikudaginn 26. þ. m. Þátttöku-
listar liggja framnú í skrifstofu Sósíalistafélags
Keykjavíkur, Þórsgötu 1, afgreiðslu Þjóðviljans,
Skólavörðustíg 19 og Bókabúð Máls og menningar,
Laugaveg 19, til hádegis á laugardaginn kemur.