Þjóðviljinn - 06.06.1948, Side 3

Þjóðviljinn - 06.06.1948, Side 3
Sunnuáagur 6. júní 1948. Þ J ÖÐVILJI-NN. S K Á K Ritstjóri Guðmundur Amlaugsson .n-H-H-l-i-l-I-I-H-H-l-l-t-H . Fyrir síðasta skákþing Riiss- lands hét skáktímaritið Sak- mati sérstökum vevðlaunum fyr ir þá skák er frumlegast yrði tefld . og mesta skákþýðingu lysfði. Þessi verðlaun hlaut tafl- meistai'inn Lövenfisch fyrir skák sína gegn Alatorseff. Lövenfisch var nefndur hér i. dálkunum fyrir nærri níu árum síðan sem dæmf þess hve lengi góðir skákmenn geta verið ,,upp á sitt bezta“. IJann lærði a3 tefla 1895, þá 6 ára gamall og varð kunnur skákmeistari sama árið'og Botvinnik fæddist. Rúss landsmeistari var hann 1937 og hélt þá jöfnu einvígi gegn Bot- vinnik. Grigori Lövenfisch er verk- fræðingur og gegnir .þýðingar- miklum störfum í gleriðnaði Rússa. Atvinna hans hefur stundum hindrað hann í að taka þát't í skákmótum árum saman en engu að síður ér hann enn, rúmlega hálfri öld eftir að hann! unnár *-)..;-I"H"i-i-H"H"i"l-H-l-i"l" ■,,Nú kemur í 1-jós að svartur á erfitt með að koma fyrirætl- un sinni í framkvæmd. 13-. — Bg6 svarar hvítur með 14. Rfd4 og hótar Rxc5 og e5—e6. Þá dugar hvorki 14. — Bxc2 né 14. — Rxb3 15. axb3 til að jafna leikinn, Hinsvegar er 14. Bxg6 hxg6 15. Rxc5 Bxc5 15. e6 fxe6 16. Rg5 ekki eins gott óg sýriist vegna 16. — 0—0.“ 14. Bc2—f5! Þessi leikur og sá næsti eru eina ráð hvíts til að hrifsa til sín frumkvæðið. Bandaríkin Framhald af 1. síðu. kvaðst áíta, að ákvaeði lag- anna myndu ná til Henry Wallace og hins nýja flokks hans þar sem „Henry Wall- ace fylgir flokslínu kommún- ista .án þess að hann viti af því“. . Fundafrelsi; mál- frelsi og hugsana- frelsi afnumið í frumvarpinu er fjöldi á- kvæða undir fyrirsögninni: „Samsæri til að hindra verzl- un og iðnað“, og auðvdtað er | hægt að beita því, ef að lög- ítöisku kommúnistarnir bættu víð sig 24 þingmönnum í kosningunum 18. apríl. Þjéðíylkingin vairn 10 þingsæti og Saragat tapaði 18 byrjaði að tefla, í fremstu röð rússneskra skákmanna. Hér er svo verðlaunaskákin, skýringamar eru sniðnar eftir athugasemdum Lövenfischs sjálfs í Sakmati. SPÆNSKUR LEIKUR Skákþing Rússlands 1947. Lövenfisch 1. e2—e4 2. Rgl—f3 3. Bfl—b5 3. Bbö—a4 5i 0—0 iílatorseff e7—e5 Rb8—c6 a7—a6 Rg8—f6 Rf6xe4 Þetta er kallað opna afbrigð- ið í spænska leiknum því að venjulega- opnast fyrr línur hér en eftir 5. — Be7 6. Hel—d6. Þetta var mikið teflt á Rúss- landsþinginu og fundnar nýjar leiðir bæði fyrir svart og hvítt. 6. d2—d4 b7—b5 7. Ba4—b3 d7—ti5 8. d4xe5 Bc8—e6 9. e2—c3 Re4—c5 9. — Bc5 var aldrei reynt á þessu móti. Gegn 9. — Be7 hef ur aðalleiðin verið þessi: 10. Rbd2 0—0. 11. Be2 f5 12. exf6 Rxf6 13. Rb3 en í þessari stöðu fann Lövenfisch nýtt framhald: 13. — Bg4 14. Dd3 Re4 15. Rbd4 Rxd4 16. Rxd4 Bd6! og svartur er í sókn. Hvítur verð- ur því sénnilega að troða áðrar brautir, t. d 11. de2 og 12. Rd4. 10. Bb3—c2 Be6—g4 11. Hfl—el Dd8—d7 Alatorseff lék 11. Re6 gegn Bronstein er svaraði 12. a4!Rao 13. axb5 axb5 14. Dd3 c6 15. Rd4 Rxd4 16.cxd4 Rc4 17. Bg5! og hvítur stendur betur. 12. Rbl—(12 d2—h5 Áform svarts liggur beint við. Rc5 á að hindra árásir. á drottningararmi. (a2—a4) og biskupinn á að fara til g6. Svart 'úr gat líka leikið d5—d4 én þvi ætlaði Lövenfisch að svara með li3 og síðan Re4. Þá kæmi fram afar flókin staða. 13. j4Rd2^b3 Rc5—e6 14. — — Bhö—g6 15. Bf5—h3! Rc6—d8 Eftir 15. — Be7 16. Rfd4 0—0 myndi hvítur' ieika f2—f4. Nú hótar svartur c7—c5 16. Bcl—e3 Rd8—b7 „Baráttunni um c5 er lokið með sigri svarts. Staða.n er þannig ákvæða að finni hvítur ekki rösklegt lag er hann kominn 1 kreppu áður en varir. Eg vó þætti stöð hvem gegn öðrum og komst að þeirri niðurstöðu að bezta úrræðið væri villt sókn og næsti leikur minn er upphaf hennar“. 17. Rf3—g5! h7—h6 „Tilneyddur því að livítur leik ur f2—f4 ef svartur reynir c7—c5. 17. — Be7 dugar lield- ur ekki vegna 18. RxeG fxe6 19. Rd4 Rd8 20. Dg4' og svartur krafizt er. tapar peði.“ Svona eru 18. Rg5xe6 f7xe6 19. Rb3—(14 Bg6—17 20. f2—f4! c7—c5 21. R(14xe6! Bf7xe6 22. fi—f5 Nú getur svartur ekki drepið á f5 vegna 23. e6 Dxe6 24. Bf i Bxh3 25. Dxd5! 22. ----Be6—g8 23. e5—e6 Dd7—c6 24. Ddl—h5+ Ke8—d8 25. Be3—g5 + Kd8—c7 Eða Be7 26. BXe7+ KXe7 27. Dh4+ Ke8 28. f6 eða Bg4. 26. e6—e7 Rb7—d6 27. Bg5—f4 Dc6—e8 Hvítur hótaði 28. eXf8D He7 +. 28. Dh5—h4! Kc7—c6 29. Bf4 X d6 Kc6 X d6 30. f5—f6 Dc8—g6 31. Dh4—f4 + Kd6—c6 32. e7 X f8D + Ha8Xf8 33. Hel—e7 Gefst upp. um verður, gegn verkalýðs- félögum og öðrum hagsmuna samtökum í launadeilum og verkföllum, og þá getur það orðið enn áhrifameira vopn en Taft-Hartley lögin. í fmmvarpinu er einnig fjöldi sem í raun og veru afnema fundafrelsi, mál- frelsi og hugsanafrelsi — og emnig bréfhelgina — hvað snertii- alla, sem brennimerkt ir hafa verið „kommúnistar“, og bannað er að veita þeim vegabréf til utanl'andsferða, en í þess stað eiga þeir að ganga með sérstök nafnsfcír- teini, sem þeir innan landa- mæra síns eigin lands eru skyldugir til að sýna lögreglu eða öðrum yfirvöldum, ef og helztu ákvæði þessara fasistalaga. Ætlunin er auðsjáanlega, að þau skuli einnig ná til hinna svonefndu Marshalllanda, því að í for- spjalli sínu að frumvarpinu segja flutningsmenn, að .,það ætti að vera fyrirmynd fyrir aðrar ríkisstjómir , sem í al- vöru vilja leysa kommúnista- vandamálið.“ — Sjómannadagurmn Framhald af 8. síðu Bjömsson varaformaður sjó- mannadagsráðs og Jóhaijn Haf- stein, er talar að hálfu bæjar- stjórnar Reykjavíkur. — Til 'skemmtunar verður einsöngur ungfrú Hönnu Bjarnadóttur, .upplestur Brynjólfs Jóhanhes- sonar, gamanvísur' og brand- arar Alfreðs Andréssonar og loks kórsöngur, tvöfaldur kvart ett syngur undir stjórn Guð- mundar Egilssonar. — Að sjálf sögðu verður dansað að Hótel Borg til kl. 1 á miðnætti, en auk þessa vérða sjómannadans leikir í Sjálfstæðishúsinu, þar' .! skemmta. Bryujólfur pg Alfreð Kommúnistar koma til varnar lýðræðinu Kommúnistaflofckur Banda rikjanna hefur þegar gefið vei'ðugt svar við þessari ein- dæma ögrun. í þréfi, sem sent hefur verið öllum þing- mönnum, segja William Z. Foster, forcmaður flokksins, og Eugene Dennis aðalritari hans meðal annars: „Við munum ekki láta skrásetja okkur, því að við viljum e!kki svíkja þá, sem féllu í heimsstyrjöldinni síð- ari, en meðal þeirra voru margir Bandaríkjamenn og bandarískir ifcommúnistar, sem börðust gegn fasisman- um. Ef við létum skrásetja okkur eftir Mundt-Nixon lög- 'unum gerðum við okkur sefca um slík svik og legðum bless- okkar yfir þá óheyrilegu uppástungu, að gera stórkost legustu lygi Hitlers að lögum í landi okkar. og „Öskubuskur“, Tjarnarcafé, Breiðfirðingabuð, Iðnó og Ing- óifscafé. Blöð og merki sjómannadags- -ins-verða seld á.götunum í-dag. Skiptingu þingsætanna eftir kosningarnar á Italíu 18. apríl er nú lokið. Samkvæmt því hafa kommúnistar fengið 128 þing- sæti i f-ulltrúadeildinni og er það 24 þingsætum fieira en þeir fengu við kosningarnar 1946. Flokkur Nenni, vins-tri i jafnaðarmenn, fær 50 þings-eti, J hefur tapað 14. Smáflokkar, ! sem eru í þjóðfylkingunni, fá 4 þingsæti. Flokkar þeir, sem mynda þjóðfylkinguna hafa því unnið samtals 10 þingsæti og hafa nú 182. Flokkur Saragats, hægri krat ans, sem klauf sig út úr ja.fnað Komm'ián isjtaf 1 okk u rinn mun ekki afhenda lista yfir meðlimi sína og þar með leiða yfir þá lögregluofsókn- ir og láta setja þá á svartan lista á vinnustöðvum, flekk- urinn mun ekki taka þátt í því að koma á svlvirðilegu lögregluveldi, þar sem banda rískir borgarar eru neyddir til að ganga með vegabréf upp á vasann í sínu eigin landi, og hann mun ekki Ijá aðstoð sína til að skapa stétt manna, ósnertanlega af stjórnmála- ástæðum. Flokkur okkar hefur engu að leyna fyrir bandarisku þjóðinni. Við komum opinber lega fram, og við ætlum að berjast skref fyrir skref gegn þeim, sem reyna að reka okkur undir jörðina og grafa með okkur réttindi bandarísku þjóðarirm'ar .... Mundt-Nixon frumvarpið ógnar ekki aðeins kommún- istum, heldur líka þeim, sem stimplaðir eru kommúnistar, og það myndi ekki aðeins gera Kfltmmúnistaflökkinn ólöglegan heldur einnig af- nema Mannréttmdaski''ána. Kommúnistaflokkurinn hef <ur aldrei unnið þau „bönn- uðu verk“ — glæpsamlegt samsæri, uppreisn, skemmd- arverk og njósnir — sem tal- að er um í Mund-Nixon frum varpinu, því að þau eru al- gerlega framandi grundvall- arreglum flokksins. Þrátt fyrir allar æsingar og æði gegn kommúnistum hefur ekki einn einasti kommúnisti verið sakfelldur af dómstóli fyrir að „hvetja til að steypa ríkisstjórninni með valdi“ eða fyrir glæp- samlegt samsæri eða fyrir þjónustu við erlent ríki.“ Þannig lýkur bréfi Fosters og Dennis, sem er upphafið að herferð um allt landið gegn hinni glæppsamlegu á- nás himia Wall Street stjórn uðu fasistaafla á frumstæð- ustu réttindi bandarísku þjöðarinnar. armannaflokknum, hafði 51 þingmann fyrir kosningar.iar, en hefur nú 33, og hefur þvi tapað 18 þingsætum. Jafnaðar- mannaflokkurinn hafði 115 þingsæti í fulltrúadeildinni þeg ar Saragat klauf sig út úr honum og fylgdu 51 þoirra Saragkt en .64 Nenni. Samkvæmt opinberri tilkynn- ingu ítalska innanríkisráðuneyt isins að morgni 21. f. m. vor.u lokatölur kosninganna til full- trúadeildarinnar 18. þ. m. þessr ar: Flokkur De Gasperi 12.681.527. Þjóðfylkingin....... 7.995.600. Sósíaliski einingarflokk- urinn (Fl. Saragats) 1.848.826 Þjóðemisblökki.n (íhaldsflokkurinn) . . 999,166. Konungssinnar ........ 729.283l Lýðveldisflokkurinn (hægfara vinstri) ............ 650.017. ítalska félagshreyfingin (nýfas istar) ............... 542.967. Við kosningarnar í júní 1946 voru atkvæðatölur þriggja stærstu flokkanna þessar: Flokkur De Gasperi. .8.049.101 Jafnaðarmenn (Nenni og Saragat) ........... 4.696.490. Kommúnistar......... 4.292.875. Stórblaðið Times í London skrifar m. a. um kosningaúr- slitin að De Gasperi forsætis- ráðherra eigi „erfiðan veg fram undan“ og Manchester Guardin skrifar að hann „verði að ganga gætilega áfram eftir vegi með eldingar til vinstri og þrumur til' hægri“. Walter Lippmann skrifar í New York Herald Tri- bune 25. apríl: „En 60—70% meiri hluti, þegar um er að ræða samsteypu, nægir ekki ti) að stjórn ítalíu á komandi erf- iðum árum“. Guiseppe Lizzardi núverandi formaður jafnaðar- mannaflokksins í Róm sagði: „Við ítalskir jafnaðarmenn höf- um ekki verið reknir úr Al- þjóðasambandi jafnaðarmanna. .... En við myndum heldur kjósa að verða reknir úr því, heldur en að hætta samstarfinu við kommúnistana. Við höfum gegnum dýrkeypta og sára rejTizlu lært að skilja að sundr ung milli kommúnista og jafn- aðarmanna getur leitt til fas- isma og við óskum ekki eftir fasisma á ítalíu í annað sinn“. Palmiro Togliatti, . aðalleið- togi ítalskra kommúnista, sagði m. a.: „Þá sem dreymdi eða dreymir enn nm að géta siegið niður kommúnismann í Italín. skuiu vita, að kommúnisminn er sterkari eftir 18. apríi en nokkru sinni fyrr, þar sem flokkurinn, fyrst og fremst 'i | Suður-ítalíu, kemur baráttuhæf :ari úr kosningabarátturuii og ennþá betur skipulagð- ur en áður, og með sterk Itök í öllum stéttum þjóðfélagsins, fyrst og frexnst 5 veskalýðs- stéttinniO,- - - -t-í*

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.