Þjóðviljinn - 06.07.1948, Page 1
Semarleyfisferð Æ, F. K.
Nú er hver síðastur aS á-
kveða síg áðnr en farkost-
nrinn er þrotinn.
Tilkynnið þátttöku oj> fá-
ið nánari uppíýsingar á skrif
stofuunL — Opið 6—7.
13. árgangur.
í»riðjudagur 6. jálí 1943.
149. tölublað.
Marsliaíísamningur ríkisstjoriíarinnar leyfir Bandaríkjamönnnm fjárfestingn á Islandi og
tryggir þeim m, a. víðtæk yfirráð yfir atvinnniífi og franileiðsln, gengi kronunnar, fjár-
iögum og utanríkisverzlini
Síðastliðinn laugardag undirritaði Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra
Marshallsamning, nýjan landráðasamning sem innlimar ísland í efnahagskeríi
Bandaríkjanna og sviftir þjóðina efnahagslegu sjálfstæði á sama hátt og her-
stöðvasamningurinn innlimaði Island í hernaðarkerfi Bandaríkjanna. Mars-
hallsamningurinn er smánarlegt plagg sem beygir íslenzku þjóðina í dustið og
veitir Bandaríkjunum hin víðtækusíu einhliða réttindi um algert eftirlit og
yfirráð yfir efnahags- og atvinnulííi Islendinga. Þau einu ,,réttindi" sem ís-
lendingum eru tryggð er „réítur" til að biðja um lán, sem þó er því aðeins
veitt að Bandaríkjunum sýnist svo. Samnmqurinn er mjög langur og er því
ekki hægt að birta hann fyrr en í hlaðínu á morgun, en nokkur helztu atriði
hans eru þessi:
1. gr.: Þar segir að íslenzku
ríkisstjórninni sé leyfilegt að
biðja um þá „aðstod, sem hún
kaBii að óska eftir og ríkisstj.
Bandaríkja Ameríku samþykkir
að lát,a í té“! Sú „aðstoð" á að
sjálfsögðu að vera háð „öllum
ákvieðum, skilyrðum og brott-
falLsgreinum" Marshalllaganna,
„og mun einungis gefa ríkisstj.
íslands kost á þeim vörum, þjón
usfcu og annarri aðstoð, sem
heimiluð er samkv. sííkum Iög-
«>m“. Eru þar með upptalin
„fríðindi'1 2 íslendtnga!
2. gr.: Þar segir m. a. svo
um auðlindir íslendinga að fram
eigi að fara „athugun og endur-
sfeoðnn á hagnýtingu slíkra auð
linda, með ströngu eftirlitskerfi.
sem samþykkt sé af Efnahags.
samvinnustofhun Evrópu". Þá
segir enn fremur að ísl. ríkis-
stjómin eigi að hafa upp á ísl.
eignum í Bandarikjunum og eig-
endum þeirra, en við er bætt:
„Með ákvæði þessu er engin
skylda lögð á ríkisstjóm Banda
ríkja Ameríku til þess að að-
stoða við framkvæmd slíkra. ráð
stafana né á ríkisstjórn Islands
til að ráðstafa slikum eignum" I!
Þá skuldbinda Islendingar sig
ril „að koma gjaldmlðli sínum
í öruggt horf, og koma á eða við
hafda réttu gengi, afnema halla
á fjárlögum“ o. s. frv., sem sagt
lækka gengið, ef Bandaríkin
krefjast þess, og veita þeim
íhlutun um samning fjárlaga.
Enn fremur aegir í þessari grein
að afnema eigi hömlur „í við-
skiptum milli ríkjanna", þ.e.a.s.
veita bandanskum iðnaðarvör-
um greiðan aðgang að íslenzk-
um markaði.
3. gr.: Þar er talað um „á-
ffií lanir á íslandi sem ríkisborg-
arar Bandaríkja Ameríkn hafa
gert tillögu Bia" og skulu ríkis-
stjórnmiar ræðast við um fram
kvæmd þeirra. Bandaríkjastjórn
getur greitt bandarískum auð-
félögum sem starfrækt eru á
íslandi arð í dollurum, og skal
þá fá til eignar samsvarandi
upphæð i ísl. krónum!
4. gr.: Þar er talað um „að
stoð sem ríkfsstjórn Bandaríbja
Ameríku kann að veita án þess
að endurgjald Iromi fyrir". Er
svo að sjá sem Bandaríkin séu
einráð um hver sú aðstoð sé
og hversu mikil, en fslendingar
eigi aðems að þiggja það sem
þeim er rétt. „Rílcisstjórn Banda
ríkja Ameríku tilkynnir ríkis-
stjórn íslands við og við ráð-
gert doliaraverð slíkra vara . .
og ríkisstjórn íslands Icggur
síðan inn á hinn sérstaka reikn-
ing samsvarandi upphæð í krón-
um samkvffimt þ\l gengi sem á
h\er,jum tíma hefur orðið sam-
komulag um \úð Alþjóðagjald-
eyrissjóðinn". Þá upphæð má
aðeins nota „í þeim tilgangi,
scm samkomuiag kann að nást
mn milli ríkisstjórna Islands og
Bandaríkja Ameríku". Enn
fremur segir: „Ríldsstj. Banda-
ríkja Ameríku tilkjTinir rilcis-
stjórn íslands við og við um
upphffiðir þær í Icrónum sem hún
þarfnost vegna reksturskostn
aðar á íslandi . . . og ríkisstjórn
íslends lœtur síðan slíkar upp-
hffiðir í té“! !
5. gr.: Þar segir að fslend
ingar verði að „greiða fyrir af-
hendingu tll Bandarikja Ame-
ríku . . . á efnivörum, sem
framleiddar eru á fslandi og
Bandaríki Ameríku jcarfnast. . .
með sanngjömum greiðsluskil-
máluni . . . stuðla að auldnni
framleiðslu slíkra efnivara á Is-
landi og afnema sérhvcrjar tálm
anir á afhendingu slílcra efnl-
\ara til Bandaríkja Ameríku".
Þá er skilyrði um jafnrétti
bandarískra þegna til slíkrar
framleiðslu á fslendi, en reynt
að draga úr jafnréttisákvæðinu
með athugasemd um að
það muni ekki verða látið brjóta
í bága við íslenzk lög.
fi. gr.: Hún hljóðar svo: „Rík
isstjórn íslands mun ha.fa sam-
vinnu við ríkisstjórn Banda-
ríkja Ameríku um að greiða
fyrir og stuðla að aulcnum ferða
lögum Bandaríkjaþegna til þátt-
tölcuríkja og innan þeirra"!
7. gr.: Þar segir að ríkisstjórn
íslands verði að senda ríkisstj.
Bandaríkjanna „nábvæmar upp
Snmir Benedikts Sveinsseiu ►' frammi fyrir erl. valdamönnum
Iýsingar um fyrirætlajiir, áætí-
anir og ráðstafanir, sem ríkis-
stjórn íslands ráðgerir eða á-
kveður . . . nákvœmar skýrsíur
um framkvæmdir sambv. samn-
ingi þessum, þ. á. m. skýrslu
um notkun fjár, \'ara og þjón-
ustu . . . upplýslngar varðanöi
efnahag sinn og hverskonar aðr
ar upplýsingar sem máli sldpfca
og nauðsjTalegar eru", o. s, frv.
8. gr.: Þa.r segir að nauðsyn-
legt sé að halda uppi áróðri uir.
ágæti Marshalláætlunarinnar og
Bandaríkjanna. „Ríkisstjórn Is-
lands mun stuðla að útbreiðsln
slíkra upplýsinga tueði fyrir sitt
leyti og í samvinnu víð Etna-
hagssam\innustofnun Evrópn" ’
9. gr.: Þar skuldbindur ríkis-
stjórn fslands sig til „að veí
viðtöku sérstakri sendinefnd um
efnahags.Namvinnu, er mun inna
af hendi skuldbindingar ríkis-
stjórnar Bandaríkja Ameríku á
fslandi samk\T. þessum samn-
ingi". Á sendinefndin að verða
„sem hluti af sendiráði Banda-
rikjanna að þvi er snertir sér-
rétfcindi og forréttindi". Rikis
stjórnin mun „hafa fullkonuia
sam\4nnú \ið hina sérstöku
sendinefnd . . . Skal sú sam-
\inna ná iil hverskonar upplýs-
inga og fyrirgrciðslu, sem nauð-
sjníeg eru til athugunar og end-
urskoðunar á framk\rHMnd sanm
iags þessa".
10. gr.: í kenni talar ura
íausn deilvrmála og skal leggja
þau fjuir Alþjóðadómstólinn, ef
Framhald á 7. síðu
i