Þjóðviljinn - 06.07.1948, Side 4
4
£> JOÐ VIL JINN
Þriðjudagur 6. júlí 1948.
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb).
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason.
Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prentsmiðja Skólavörðu-
stíg 19'. — Sími 7500 (þrjár línur)
Áskriftarverð: kr. 10.00 á mánuði, — Lausasöluverð 50 aur. eint.
Prentsmiðja Þjóðviljans h. f.
Sósíalistaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Simi 7510 (þrjár línur)
Marshallfjölr&r — sama dagúia og Þjóðviljitin Urii rit-
rtjtú’nargrein.. með þessu nafni og varaði við því óhugnauiega
tilræði við frelsi og sjálfstæði íslendinga sem j'fir vofði, undir-
ritaði Bandaríkjaleppuriiin Bjarni Benediktsson ásamt banda-
ríska sendiherranum í Reykjavík samning, sem í íslandssögunni
mun jafnan talinn til mestu smánarsamninga er íslenzkir inenn
hafi látið fleka sig til að veia viðriðnir. Og það er ríkisstjórn
íslands, stjórn fullvalda íslenzks lýðveldis, sem ’leggst svo lágt
að gera slíkan samning, en það er iíka ríkisstjómin ein sem tek-
ur á sig hina þungu ábyrgð af g-arð samningsins. Það liafa
Bandaríkjalepparnir íslenzku þó lært að ekki sé varlegt að
ræða landráðasarnninga á Alþingi, ekki einu sinni þó það sé
á kjörtímabili liinna þrjátíu og tveggja. Til að forðast um-
ræður á AJþingi og meira að segja í utanríkismálanefnd hik-
ar ríkisstjórnin eltki við að sniðganga ísl-anzk lög og stjórnar-
skráirákvæði, ófrelsisfjötrinum er smeygt á þjóðina án þess að
hún hafi átt þess nokkurn kost að velja eða hafna.
Sjálfsagt muna einhverjir eim léttúðaryfirlýsingar Bjarna
Ben. í Morgunblaðinu um þátttöku íslands í Parísarráðstefn-
unni, er Þjóðviljinn krafðizt skýringa. Þátttaka íslands átti þá
að vera einskonsr sýning á því að ísland væri ekki háð Rússum
eðá þá að það ætlaði að hjálpa til við endurreisn hinnar herj-
uðu Evrópu — að sögn málgagns utanríkisráðherrans. Síðan var
sett í gang áróðursherferð um ágæti Marshalláætlunarinnar
og allt hugsanlegti gert til að gylla jTirgangs fyrirætl-
anir Bandaríkjaauðvaldsins. Loks er samið við Bandaríkjastjórn
um Marshall„aðstoð“ með slíkri leynd að utargíkismálanefnd
fær ekki að vita urn form eða inniliald samningsins, enda þótt
hér sé um að ræða jafn mikilvægt mál og það að leggja niður
alla landvörn gegn bandarísku auðvaldi og semja um freklega
íhlutun þess um innanríkismál íslands, opna landið fjtrir banda-
rískri þátttöku í atvinnulífi og viðskiptalífi íslendinga svo að
samband ríkjanna verður líkara þvi sem gerist milli stórveldis
og nýlendu en milli tveggja sjálfstæðra íríkja. Og utanríkisráð-
herra fslands, ötl ríkisstjórn islands, stendur með hatta í hönd-
unum og þakkar innilega hinum glottandi liúsbændiun náðina
sem þeir veita íslenzku þjóðinni. „Hann gerði allt sem hundur
kann, hefði hann aðeins rófu“, stendur skrifað.
Ríkisstjórnin sem gerir þennan landráðasamning komst
ekki til valda með heiðarlegu móti. (Það var meira að segja tal-
ið vafasamt á Alþingi að aðalmaður hennar, Bjami Benedikts-
son hafi koroizt á þing með heiðarlegu móti). Stjéfmin er í al-
gerri andstöðu við þjóðarvilja. Enginn stjórnarflokkur bauð
kjósendum sínum við síðustu kosningar að styðja þá óþokka- og
landráðastefnu sem leppstjórn Bjarna Benediktssonar liefur
fylgt. Hver sem vill getur hugleitt fylgi þess flokk er gengið
hefði til kosninga 1946 með þau stefnumál að stöðva nýsköpun-
ina, gera Keflavíkursamninginn, mynda leppstjcm til að a.uð-
velda Bandaríkjamönnum hvers konar yfirgang í skjóli þess
samnings, og loks að gera ætti þann landráðasamning sem Bjarni
Benediktsson undirritaði í fyrrakvöld.
Þjóðin óttast og hatar þessa óheillastefnu, er leitt getur til
sjálfsmojðs íslenzka lýðveldisins, sé ekki frá henni horfið. Þjóðin
.Jyrirlítur Bandaríkjaleppana sem svikizt hafa til valda með
Því að Ijúga fyrir kosningar að þeir fylgi nýsköpun og íslenzk-
um málstað. Og nóg er aðgert þó nú sé tekið í taumana. Ríkis-
stjómin hefur samið réttindi áf íslendingiun til miklu lengri
tíma en hún hefur frekast von um að hanga í völdum. Ætlar
fólkið í Framsókn og Alþýðuflokknum að gerast samsekt um
þessi fjörráð við lýðveldið? Eða hafa menn nú loks lært nóg
til að samfylkja gegn þeim skuggalegu öflum sem ekki liika við
£>ð farga dýrustu þjóðréttindum Islendinga.
Of háir skat'iar ?
Daginn eftir að Skattskrá
Reykjavíkur kom út birti
Morgunblaðið, eign hlutafélags-
ins Árvakur, leiðai’a um skatta-
málin og hélt því fram í upp-
hafi að skattar væru orðnir of
þungbærir og erfiðir. Undir þá
skoðun munu allir launavinnu-
menn hafa tekið og undrazt
fláttskap blaðsins, sem styður
einmitt þá menn, sem ráða
deöfet*** íweði í lan-dinu og höf-
uðborg þess. En þegar leiðarínn
var lesinn til enda kom í ljós
að blaðið var að sjálfsögðu ekki
að liugsa um launavinnumenn,
heldur aðstandendur sína, auð-
mennina, liluíhafa Arvakurs.
Röksemd blaðsins gegn skött-
unum var nefnilega sú, að þeir
gerðu ókleifa verulega eigna-
söfnun!
★
200 eiga 500.000.000.00!
í fyrstu þótti mér þessi rök-
semd harla óskammfeilin. Það
er nefnilega á allra vitorði
hversu óhemjuleg eignasöfnun
hefur átt sér stað meðal fá-
menns hóps síðustu árin, og
þarf fólk ekki annað en svip-
ast um á götunum til þess að
fá um það stöðug dæmi. Og op-
inberar skýrslur tala ekki síður
sínu máli. Samkvæmt framtali
síðasta árs áttu 200 félög og
einstaklingar J/4 hluta af öllum
eignum Reykvikinga, 103 millj-
ónir króna samkvæmt matí, en
það samsvarar ekki minni upp-
hæð en 500 milljónum króna á
núverandi gangverði. Almenn-
ingm- mun kalla þetta allálit-
lega eignasöfnun, en hluthafar
Árvakurs láta sér sem sagt fátt
um finnast.
★
En hvað með Silla
og Valda?
En þegar ég fór að blaða í
hinni nýju skattaskrá sá ég
brátt að þetta mál er ekki eins
einfalt og ég liafði áður haldið,
og að eignasöfnun sú, sem blað
Árvakurs li. f. telur svo eftír-
sóknarverða er háð einhverjum
kjmlegum reikningskúnsturn,
sem mér eru huldar. Eg sló t.
d. upp á nöfnum tveggja virðu-
legra borgara, Sigurliða Krist-
jánssonar kaupmanns og Valdi-
mars Þórðarsonar kaupmanns,
mæti mörgum milljóniun króna.
'Eg get því ekki með orðum lýst
undrun minni, þegar ég las i
Skattskrá Reykjavíkur að
eignaskattur Sigurliða Kristj-
jánssonar er kr. 0,00 qg. eigna-
skattur Valdema.rs Þórðarsonar
einnig kr. 0,00! Frammi f\TÍr
hinu opinbera eiga þessir hen’-
ar þannig hvor um sig undir 10
þús. kr. eignir, en það er sem
kunnugt er lágmark skatt-
skyldra eigna. . .
*
Auðvitað sköttunum
að kenna
Eg átti sjálfur enga viðunan-
lega skýringu á þessu dularfulla
fyrirbrigði, hveniig á sama
tíma er hægt að eiga fasteign-
ir, sem að andvirði nema millj-
ónum króna og þó ekki meira
en 10.000 kr. frammi fyrír
skattayfirvöldunum! Og í vand-
ræðum mínum leitaði ég aftur
til Morgunblaðsins, sem sérfræð
ings í þessum efnum, og sá mig
neyddan' til að fallast á skýr-
ingu þess meðan ekki var völ
annam betri. Þetta er auð-
vitað allt bannsettum sköttun-
um að kenna! Þessir örsnauðu
menn, Sigurliði Kristjánsson og
Valdimar Þórðarson, hafa auð-
vitað engin ráð á að borga
skatta þá sem ríki og bær
leggja þeim á herðar, og verða
að taka lán til að greiða l*á! Á
þessu ári eiga þeir að greiða
hvorki meira né minria en kr.
600.087.00, en það gerir til jafn-
aðar rúmar 6 ruilljónir á 10
árum. Og ef aumingja mennirn-
ir verða að taka lán til að
borga þessi ósköp, þá hrökkva
fa-steignirnar auðvitað vart fyr-
ir skuldunum, og þá er ekki von
að yfirvöldin fari að taka af
þeim eignaskatt ofan á allt ann-
að. Og um leið og ég þakka
Morgunblaðinu skýringuna
votta ég hinum fátæku kaup-
mönnum, Sigurliða Kristjáns-
syni og Valdimar Þórðarsyni,
einlæga' samúð níma. Það er
sannarlega ókleift að stunda
eignasöfnun hér á landi, og
engir menn eru eins örsnauðir
og þeir sem eru skrifaðir fyrir
dýrum lóðum og voldugum
skrauthýsum!
Selfoss er í Reykjavik. Reykjafoss
fór frá Larvik í gær til Hull og
Roykjavíkur. Tröllafoss kora til
New York í fyrradag fiá Reykja-
vik. Horsa er i Leith. Madonna
lestar í Hull 7/7.
|r _ ■ í
Útvarplð í dag:
19.30 Tónieikar: Ziegunalög (plöt-
ur). 20.20 Einsöngur: Jussi Björ-
ling (plötur). 20.35 Erindi: Sahara
(Baldur Bjarnason raagister). 21.00
Tónleikar: „Myndir á sýningu"
eftir Moussorgsky (plötur). 21.35
Upplestur: „Hansina Sólstað", sögu
kafli eftir Peter Egge; þýðing
Sveinbjarnar Sigurjónssonar mag-
isters. (Þýðandi les>. 22.05 Djass-
þáttur (Jón M. Árnason).
Næturalcstur í nótt annast
HreyfiU. — Sírai 6633.
Næturlæknir er i iæknavarð^ot-
unni, Austurbæjarskólanuna, —<
Næturvörður er í Ingólfsapóteki.
— Simi 1330.
KROSSGÁTA NR. 67.
Lái’étt skýring: 1. Goshver, 4. Hár
5. Húsdýr, 7. Matur, 9. Fauti, 10
Efni, 11. llát, 13. Kný, 15. Mælir,
16. Skipalest.
Lóðrétt skýring: 1. Gelti, 2. Rótað
upp, 3. Keyr, 4. Hangir, 6. Læknir,
7. Kraftameðal, 8. Gangur, 12. Líttu
á, 14. Vitlaus, 15. Tónn.
Stefán Islandi, óperusöngvari
hejdur söngskemmtun í Austur-
bæjarbíó kl. 7.15 á ínorgun. Við
hljóðfærið vei-ður Fritz Weiss-
happel.
Geflð ykkur tíma tll að
Jesa auglýsingarnar í blað-
inu.
Hjónaefni: Nýlega hafa opinber-
að trúlofuu sína, Dóra Guðmunds-
dóttir, Akranesi og Karl H. Karls-
son, Arnarhvoli, Reykjavík.
Hjúskapur: S. 1. laugardag voru
gefin saman í hjónaband, ungfrú
Katrín Gísladóttir, Hafnarfirði og
Marteinn Marteinsson, deildarstj.
í Kaupfélagi Hafnfirðinga. — Ný-
lega voru gefin saman í hjónaband
ungfrú Laufey Karlsdóttir, Þver-
holti 5 og Jón B. Hjálmarsson,
prentari, Steinhólum við Klepps-
veg. — Nýlega voru gefin saman
í hjónaband, ungfrú Elín Torfa-
dóttir, Laugaveg 147 og Guðmund-
ur J. Guðmundsson, Ásvallagötu
65. —- S. 1. laugardng \-oru gefin
saman í hjónaband Guðný J. Krist
mundsdóttir, Nökkvavogi 21, Rvík
og Samúel J. Valberg, húsgagna-
bólstrari, Bci'gstaðastræti 51. Rvík.
Heimlli þeirra verður að Bergstaða
stræti 51. Séra Sigurjón Árnason
gaf brúðhjónin saman.
öðru nafni Silla og Valda, og
ætlaði af eignaskatti þeirra að
ráða hverjum afrekiun þeir
hefðu náð í eignasöfnun síðustu
árin. Eg vissi, eins og ailir
Reykvíkingar, að þessir tveir
menn eru einliverjir umsvifá-
mestu fasteignaeigendur hér í
bæ, þeir eiga eiiia lóðina ahnarri
dýrmætari, aðallega homlóðir,
og eitt húsið öðru reisulegra og
glæsilegra. Hús þeirra eru sem
kunnugt er svo víð til veggja,
að þeir geta leigt urnfangsmikl-
um ríkisfyrirtækjum, eins og t.
d. skömmtunarbákninu, hið
rúmbezta húsnæði. Hús og lóð-
ir þessara manna nema að verð-
Esperantistafélaglð Auroro held-
ur fund í Breiðfirðingabúð fimmtu
dnginn 8. þ. m. kl. 9 e. h. Marianne
Vei-maas frá Rotterdam talar. Fé-
lagið efnir til ferðalags um næstu
helgi, og eru væntanleglr þátttak-
endur beðnir að gefa sig fram á
íundinum. Fundurinn verður ekki
boðaður i bréfi, —■ Gestir cru vol-
komnir.
Lagarfoss fór í strandferð i gær. Kveðjusámsseti gengst Rimna-
Búðanes fór til útlanda i fyrra-félagið fyrir að Slr William A.
dag. Akurey kom frá útlöndum.Craigie verði haldið i Tjarnarcafé
Bjarni Ólafsson af veiðum og fóruppi, mánudaginn 12. júlí kl. 7.
til útlanda. Skailagrímur var væntÁskriftalisti, jafnt fyrir félags-
anlegur frá útlöndúm í gær ogrnenn sem utanféiagsmenn, ligguv
Ingólfur Arnarson og Egill Skalla frammi í Bókaverzlun Snæbjarnar
grimsson af veiðum. Jónssonar & Co., Austurstræti 4,
til föstudagskvölds. Húsrúm leyf-
EIMSKIP : ir aðeins móttöku 50 gesta.
Brúarfoss er í Leith. Fjalifoss
er í Reykjavík. Goðafoss er í Ant- Veðrtð i dag: Norðan kaldi við-
werpen. Lagarfóss er. á Akranési.ast léttskýjað.