Þjóðviljinn - 06.07.1948, Side 7

Þjóðviljinn - 06.07.1948, Side 7
Þriðjudagnr 6. júlí 1948. ÞJÖÐVILJINN 7 Lögfræ@ingar Aki Jakobsaon og Kristján Eiríksson, "Klapparstíg 16, 'i. hæð. — Sími 1453. Önniunst skatta- og útsvars- kærur. Ragnar Ólafsson hæstaréttai lögmaður og löggiltur endur- skoðandi, Vonarstræti 12. Sími 5999. Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir , fást hjá slysavarna- deildum um allt land. 1 Reykja- vík afgreidd í sima 4897. ¥8 iani. Húsqöcrn - karlmamiaföf Kaupum og seljum ný og notud húsgögn, karlmannaföt og Júgóslavíustjóm hefur sent ríkisstjóm Albaníu tvær mót- mælaorðsendingar. 1 annarri eru Albanir sakaðir um, að rjúfa gerða samninga um vöru- söiu tií Júgóslavsu og hafa stöðvað vinnu við sameiginlega jávnbrautarlagningu Júgósiava og Albana. Hin orðsendingin er mótmæli við brottvikningu júgó slavnesks ofursta frá Albaníu. -Segir Júgóslaviustjórn, að ef Albanía haldi uppteknum hætti .geti Júgóslavía ekki tekio á- byrgð á afieiðingunum. LanifáSa- k&rlmannaföt margt fleira. Sækjum — um. SÖLTJSKALINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Íasteigmí Ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteign, bíla eða saip, þá talið fyrst við okkur. Viðtals tími 9—5 alia virka daga Á öðr um tíma eftir samkoinulagi. FasteignasölumiðstiÍÖIn Lækjargötu 10 B. — Sím; 6530. UlIaKiuskuz K&'^pum hreinar ullaituskur Baldursgötu 30. sammsiGiiman Framhald af 1. síðu. send- ^kisstjórnir taka þau að sér, f og rná segja að íslenzkuip "éin- staklingum sé þannig gert ó- kleift að reka réttar síns og ísienzkir dómstólar gerðir valda Iausir. 12. gr.f Þar segir að samn- ingurinn giidi tii 30. júní 1953. Þó má segja honum upp hvenær sem vera skal og feiiur hann þá úr gildi að sex mánuðum liðnum. I>ó eiga ákvæðin um jafnréttlsákvæði Bandaríkja • manná á Islar.di að gilda í tvö ár eftir slíka uppsögn, eimfrem- ur ákvæðin um eftirlit rnefi efni- vöru sem BaiKíarikin telja sig þurfa á að haldá. EGG Daglega ný egg soðin og hrt J'Iaífisalan Hafnarstræti 16 imiiuiuiimmumiiiimmiiimiimií Tif iíggrn leíðin LJ—f ..I - ii i Þessi stutti útdráttur gefur aðeins ófullkomna hugmynd um efni þessa smánarlega samnings sem sviptir íslenzku þjóðina efnahagsJegu sjálfsforræði og veitir Bandarikjamönnum hinn víðtækasta íhlutunarrétt og raunar aiger yfirráð yfir at- vinnulífi þióðarinnar. Þjóðvilj- inn mun birta samninginn í heild á morgun og hvetur alla lesendur sína til að lesa hann í heild og kvnna sér efni hans til fullkominnar hlítar. „Geysii" Framhald aj 8. síðu að sækja vélina. Flaug ,,Geysir" á 12 klst. firá Sán Francisco til austurstrandarinnar, en síð- asti áfanginn, þ. e. frá Gander- flugvellinum til Rvíkur, var 7 klst. og 45 mín. flug. Alls var ,,Gsysir“ 24 klst. á flugi frá San Franeisco til Reykjavíkur, .og ireyndist' vel á því ferðalagi. Vélin má heita ný, er smíðuð seint á árinu 1944, og getur flogið 16 klst. samfieytt án þess að taka benzín. Hún er búin fullkomnustu öryggistækjum íil millilandaflugs.. 1 þessari fjystu ferð ,,Geys- is" voru auk fiugstjórans, Ólaf- ur Jónsson, loftskeytamaður, tveir bandariskk' vélamenn og fjórir farþegar. Flutti vélin hingað tvo flug- vélalireyfla og ailmikið af vara- hiutum. Ekki er ráðið hvert ,,Geysir“ fer sínar • fyrstu ferðir héðan; en hann mun einkum verða i förum milli landa. Eirki ar nema rúmiega eitt ár liðið síðan Skymasterflugvél- in ,,IIekIa" kom hingað fyrst, en hún var fyrsta millilanda- flugvélin sem Islendingar eign- uðust. Alfi'eð Eiíasson var með- al þeirra sem flugu ,,Heklu“ hingað þá. Síðdegis á sunnudag buðu Loftleiðir ríkisstjórn, fjárhags- ráði og bankastjórum og enn- fremur blaðamönnum í flugferð í ..Geysi". Flogið var til Borg- arfjarðar, snúið þfur við vegna skýja og flogið yfir hálendið austur að Vestra-Horni og það an heim með suðurströndinni. Veittu Lpftleiðir gestum sínum af slíkri rausn að sómt hefði GóSnr aestur Framhald af 8. síðu mannatryggingaír. Hinn 1. janú ar 1918 gekk í giidi í Svíþjóð ný löggjöf um lifevrisgreiðslur til gamalmenna og öryrkja og uppbætur vegna skylduliðs þeii’ra. Má hiklaust telja, að Svíar séu nú í allra fremstu röð, og að sumu leyti fremst- ir, á þessu sviði trygginganna. Getum vio íslendingar margt af þeim lært í þessum cfnum, .sem okkur ætti að koma að góðu gagni nú, þegar fram- kvæmd tryggingalaganna hjá okkur er áð færast í fastar sket"ðurs Herra Parssö'n er tvímfcia- la.ust sá'-maður, sem kunnastur er þe.ssari gagnmerku löggjöf, undirbúningi hennar og fram- kværnd. SkarphéðÍRsmétið Framh. af 3. síðu 1500 m. hlaup: 1. Árni Sigursteins. Selfosi 2. Gunnar Konráðs. Umf. Ölvesinsra 5,10,3 5,11,0 við hvaða hirð sem vérið hefði. Glímumenn Kyikmyndátakan verður í kvöld ki. 7.30 í íþróttahúsi Háskólans. Mætið stundvíslega. Glímudeild K.B. iniiimiiniiiiiiuimiiiiiHUHiimiiiiii Í9 reiðið X. . •, ¥ 11 ] a n ií ■Mmmmmmmmm amir Framhald af S. síðn frá Helsingfors til Hangö, en þaðan átti að útskipa bátunum til Islands. Utanríkisráðuneytið fól Jakob Möller, sendiherra, er þá var staddur í Finnlandi, að rannsaka þetta mál, og naut hann til þess. aðstoðar finnskre stjórnarvalda og íslenzka a.ðal- ræðismannsins í Helsingfors. Ráðuneytinu hefur í dag bor- izt símskeyti frá aðalræðis- manni íslands í Helsingfors, þar sem skýrt er frá því, að nóta- bátunum hafi nú verio -skilað aftur til hins finnska seljanda. og mún þeim afskipað til Is lands einhvern næstu daga. (Frá ulanríkisráðuneytinu). Félaaslieimill ¥als Framh. af 3. síðu Þegar hefur verið liafizt handa um að fegra staðinn og í því augnamiði hefur verið plantað um 600 trjáplöntum í reit, sem síðar eiga ao flytjast. þegar endanlega liefur verið gengið frá skipulaginu. Árið 1937 festi Valur kaup á landi þessu. Á því stóðu. auk íbúðarhúss útihús og hefur þeim verið breytt eins og sagt hefur verið. Mest öll vinnan við brejdinguna hefur verið framkvæmd af félögunum sjálfum og hafa milii 40 og 50 menn lagt þar hönd að meira og minna. Samtals eru það um 400 dagsverk, sem þeir hafa lagt fram, en efni hefur verið feng- ið fyrir fc, er félagið fékk af happdrætti er það gekkst fyrir í þessu augnamiði. Þcir sem hafa lagt langmesta vinnu fram og séð um framkvæmdir eru Jóhannes Bergsteinsson formaður Hiíðarncfhdar og Sigurður Óiafsson varaformað- u Vals. Það er trú og von Vaismanna að þetta nýja, heimili verði til þess að efla og treysta félags- iífið. Það væri kærkominn stað- ur öllum féiagsmönnum. Það ætti að verða sterkur þáttur í því að beina hug ungra manna að hollu félagslífi og frá hinum mörgu og misjöfnu stöð- um, þar sem vínneyzla og. aðrir óhollir siðir eru' í hávegum hafðir. Heimiii eins og hér hef- 3. Sigurj. Guðjóns. Umf. Hvöt 5,13,6- 4. Eirikur Þorgeirsson, Umf. Hrunamanna 5,25,6 Langstökk: 1. Oddur Sveinbj.s. Umf. Hvöt 6,65 2. Jóhannos Guðmunds. Umf. Samhvggð 6,55 3. Skúli Gunnlausson Umf. Hrunamanna 6,40 4. Gestur Jóns. Umf. Gnúpv. 6,30 Þristökk: 1. Oddur Sveinbj.s. Umf.s|Hvöt 13,75 2. Jóhaímes Guðmunds. Umf. vSamhyggð 13,14 3. Rúnar Guðm.s. Umf. Vaka 12,86 4. Simon Kristjáns. Selfossi 12,72' Kúluvarp: 1. Sigfús Sigurðs. Selfossi 14,61 2. Guðm. Keneditksson Umf. Hvöt 13,06 3. Gylfi Magnússon Umf. Ölvesinga 12,66 4. Rúnar Guðm.s. Umf. Hvöt 12,31 Kringlukast: 1. Sigf. Sigurðsson Selfossi 37,60 2. Gunnar Halldórs. Umf. Baldur 33,50 3. Gestur Jónss. Umf. Gnúpv. 32,6T 4. Matth. Guðm.s. Selfossi 30.26 Spjótkast: 1. Áki Gránz Selfossi 45,00 2. Gylfi Miagnússon Umf. Öivesinga 43,66 3. Sigfús Sigurðs. Selfossi 42,86 4. Brynj. Guðm.s. Umf. Vaka 37,60 I glimunni voru 5 keppendur Glímt var um Skarphéðinsskjöld inn í 32. sinn. Sigurvegari varð Sigurjón Guðmundsson Umf Vöku með 4 vinninga, annar varð fyrrv. skjaldarhafi, Rúnar Guðmunds son Umf Vöku með 3 vinuinga og þriðji Loftur Kristjánssoxi Umf. Biskupstungna. Stigahæsta félagið varð Umf. Selfoss, fékk alls 58 stig og þar með farandgrip þann sem keppl er um. 2. Umf. Laugdæla, hlaut 37 stig, 3. Umf. Ölvesinga hlaut 36 stig og 4. Umf. Vaka hlaut 211/2 stig. Stigahæsti maður mótsin.6 varð Sigfús Sigurðsson Selfossi: hlaut 15 stig. ur verið vígt þarf hvert einasta félag að eiga og kunna að nota sér. Það gæti orðið virkur að- ili í baráttunni við Bakkus og marga.r aðrar ódyggðir. Okkar hjartkæri sonur lóhaRRes lóitsscm rennismiður, Brávallagötu 48 andaðist að Vífilsstaðahæli, þann 4. júlí s. 1. Jarðarförin auglýst síðar. Júlíana Björnsdóttir, Jón Jónsson. = ii,,iimiii!imimiiiiimimniiiiiumuiiimiiiiiiiiii!HmiHiiiivtiiin!immmmmiiiimmHU!iiiiM:iimmi!iiiimimiiimiiii!iuiiiimi)imimimmimmmii)iiiimiimiiiiiiiiimi:imiiiiiiiiiiiiiiiii= ÍS.S.I. B.S.I. t.B.S.! 1 . IJsikar fiirsska iiulslisisis 1 1 íer fram á Iþróiiavellirium í kvöíd kl. 8,30 e. h.við úr-val úr Val og ¥skln«. | | Dómári; Guöjón Einarsson. Taks? ¥a’ ®g Víking að sigra finnska íiðiS? § I Aðgöngumiðar seklir frá kl. 2—6 í dag'.í AusHustrætÍ 3. Tryggið ykknr riiiða tímanlega. Varizt þrengsli. • I i Stákusæíi kz. 2©.©0 — Stólsesti Ics. 15.60 StæM kr. 10.00. = | |. HðTTOKUHEFNDIH | ................................. •V .. . . ...líc: . __ \

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.