Þjóðviljinn - 07.07.1948, Blaðsíða 6
6
Þ JÖÐ VI LJINN
Miðvikudagtrr 7. jálí 1948.
12.
Falsarar sðgunnar
| (Sögulegt yfirlit)
Henderson hreyfði engum mótmælum gegn kröfu Hitl-
ers um að „sameina Evrópu án Sovétríkjanna,“ og benti
á að Halifax, sem þá var orðinn utanríkisráðherra, hefði
"þegar samþykkt þær landamærabreytingar sem Þýzka
land hefði í hyggju að gera í Evrópu, og að
„ætlun Bretlands væri að gerast aðili að slíkum
skynsamlegum ráðstöfimmn."
Samkvæmt bókun þessara viðræðna sagði Hendersor.
»ð Chamfcerlain
„sýndi mikið hugrekki, þagar hann, án þess að
skeyta um neitt, aflijúpaði slík alþjóðleg slagorð sem
sameiginlegt öryggi, o. s. frv. 4)
..... Þess vegna,“ bætti Henderson við, „lýsir
Bretland sig reiðubúið til þess að ryðja öllum örð-
ugleikum úr vegi, og spyr hvort Þýzkaland sé reiðu-
búið til að gera slikt hið sama.“ 5.)
Þegar Ribbentrop greip fram í og vakti athygli Hend-
ersons á þeirri staðreynd að brezki sendiherrann i Vínar-:
borg hefði „með dramatískum hætti“ tjáð von Papen álit
sitt á atburðmram í Austurríki, þá.flýtti Henderson sér
aA segja að „hann, Neville Henderson, hefði oft látið í
Ijós fylgi sitt við Anschluss." (innlimun)
Slík voru orð brezkra diplómata fyrir striðið. Strax
eftir að þetta samkomulag hafði verið gert, eða 12. marz
. 1938 lagði Hitler Austurríki undir sig, án þess Bretland
og Frakkland gerðu nokkuð til að hindra það. Þá vorii
þmð Sovétríkin ein sem bentu á hættuna og hvöttu-til-að
skipulagt yrði sameiginlegt öryggi fyrir sjálfstæði þeirra
])jóða er ógnað væri með árás. Þann 17. marz 1938 sendi
sovétstjórnin öðrum ríkjum orðsendingu þar sem hún lýsti
sig reiðubúna til þess að „ræða tafarlaust við önnur ríki.
innan eða utan Þjóðabandalgsins, ráðstafanir" sem „hefðu
þann tilgang að koma í veg fyrrr frekari árásir og uppræta
hina auknu hættu á nýju alheimsbíóðbaði.“ ' 1) Svar
brezku ríkisstjórnarinnar við þessari orðsendingu sovét-
Stjórnariiraar staðfesti viijaleysi brezku stjómarinnar til
]þess að leggja nokkrar hindranir i veg fyrir árásarf-yrir
ætlanir Hitlers.
í svarinu stóð að ráðstefna til þess að ákveða
Ný spennandi ftamhaldssaga
Lomíís Bromfietd
12.
24
STUNDtR<
meyni fólki og hugmyndin truflaði hann, þvi hon-
um fannst hún og Melbourn fyrirlitu í rauniniii
hann og Jim Towner og Fanneyju og fólk eins og
þau, allt það fólk er fæðst hafði til hóglifis. f
Þá_ sagði hún fyrirvaralaust: „Mig langar að
spyrja yður einnar óviðeigandi spurningar. Hvers
vegna var mér boðið hingað í kvöld?“
Hann átti ekki að venjast hispursleysi og spurn-
ingin kom svó óvænt að hann gat ekki svarað strax.
Svo sagði hann, hiklaust og óhreinlyndislega:
„Vegna þess að þér eruð fögur og aðlaðandi og
prýði hvers boðs.“
Hún trúði honum augsýnilega ekki, því hún
spurði strax: „Það hefur líklega ekki verið gert ti'.
þess eins að auðmýkja mig ?“
Aftur varð hann orðlaus, tókst aðeins að muldra:
„Auðmýkja yður .... hvernig þá?“
„Vegna þess að ég er aðkomin.“
Hann fór að skilja hvað hún fór, hún hélt að
boðið hefði verið samsæri til að gera lítið úr henni
í augmn Melbourns. Hún hafði ímyndað sér að þetta
væri gildra. Eitthvað það var við hana er krafðist
hreinskilni og hreinskilni ,var honum ekki töm. Hann
var b.úinn að vera óhreinskilinn og loðinn svo lengi
að‘ það var orðið vani, er varð einungis til þess að
auka á tómið kringum hann.
Hann sagði: „Eg skal segja alveg eins og er.
Eg var fullur af forvitni um yður. Mig langaði að
kynnast yður betur.“
Áftur brosti hún og sagði: „Það er gaman að
heyra. En ekki mörgu fróðlegt að kynnast." Hún
settist í stóra hægindastölinn og bætti við: „Eg
býst. við að ég hljóti að virðast eins konar ævin-
týrakvendi. ,,Svo hló hún snöggt og sagði: „Mér
.hefur aldrei hugkvæmzt það. Líklega finnst ævin-
týrakvendunum ekki sjálfum r.ð þær séu það, végna
þess að þeim virðist allt með felldu.“
ruddi sér braut 5 lífinu varð að vera varkár, sagði
hann við sjálfan sig. Hún gat ekki lifað eins og
Fanney.
Það var auðfundið að hún ætlaði ekki að tala
meira um sjálfa sig því hún snéri við blaðinu og
duldist í skýi venjulegra athugasemda um málverk
hans og listmimi, en meðan hann masaði hélt hann á-
fram athugunum sínum. í æsku hans hefði slík
kona orðið hefðarástmær og ekkert annað, en nú
gátu konur brotið sér braut heiðarlega með giftingu
og skilnaði, pinandi út úr eig.inmanni margfalt meiri
peninga með aðstoð laganna en hún gæti fengið frá
elskhuga með tryggð sinni og örlæti hans. Hún var
tvígift, að sagt var, og hlaut því að hafa skilið
tvisvar og' fengið á þann hátt peninga til að kaupa
dýran fagran klæðnað. Og hún var varla mikið yfir
þrítugt, átti allt lífið framundan. Hrát var svq uxrg.
að andlit hennar fræddi hann ekki um neitt.- Það
var blátt áfram fagurt andlit, ljómandi af æsku,
slíkri er hann þráði heitt og beizklega- en gat-aldrei
eignazt á ný,
Oti jókst snjókoman svo brúarljósin sýndust gegn -
um drífuna tltrandi gulrauðir hnettir, en inni skið-
logaði á arninum og þjðnar komu og fóru svo bljóð
III111III111IIIIH111111UIII llimHtmtHltHWIWIHitmtltlllllllilM
iimiiimiHiiiiiiiiiiiiuiiuiiHHiHtHiimtitmimHiimiiitniiiii
Eogiennirnir
Únglingasaga um Hróa hött og
félaga hans — eftir
— GEOFEEY TKEASE1 ------------------
SVONA VAR ENGLAM);
„samræmdar aðgerðir gegn árás, myndu, að
áliti ríkisstjómar Hans Hátignar, ekki endilega hafa
bætandi áhrif á horfur fyrir friði í Evrópu.“ 2)
Næsti hlekkurinn í árásarkeðju Þýzkalands var taki
Tékkóslóvakíu. Þetta þýðingarmesta skref til að hleypa
af stað styrjöld í Evrópu gat Hitler heldur ekki stigið án
beins stuðnings Bretlands og Frakklands.
Dirksen, þýzki sendiherrann í London sagði í skýrslu
til Berlínar 10. júlí 1938, varðandi brezku stjórnina að
„eitt af grundvallaratriðunum í stefnu hennar ev
að ná samkomulagi við Þýzkaland" og að „þessi
ríkisstjóm sýnir gagnvart Þvzkalandi þann fyllsta
skilning sem líkur eru til að nokkur stjóm önnu.r,
4) Skma heimild og síðast var vitnað tii
5) Sama heimild og síðast var vitnað til
1) „Izvestia,“ 18. marz 1938
2) Orðsending brezka utanrrkisráðuneytisins, 24. marz 1938.
Honum varð ljóst að þessi kona bjó yfir miklu,
einhverju sem aldrei var til i konum eins og Fann-
eyú, sem ekkert voru nema yfirborð, og ekki held-
ur í konum éins og Savinu, sem var gegnsæ eins
og kristall. Það var eitthvað dularfullt við hana er
hann taldi að ætti rætur í fortíð hennar. Menn visau
í rauninni ekkert um hana nema hve fagurlega hún'
klæddist, að hún var tvígift og átti verzlun er
nefndist Quince og Wintringham, og seldi þar forn-
minjar, og að hún átti vini meðal hinna léttúðugu
úr íhaldsömum. held.rimaniiaheimi Hektors. Þegar
hann horfði á hana hringá sig mjúklega í viðhafnar-
stólinn og' arinskinið íék á rauðgullnu hári hennar.
féll hann í hinar draumljúfustu hugleiðingar, án þ'ess
að taka eftir að hún hafði hrakið úr huga hans ó-
ánægjuna vegna hins óvænta símskeytis frá Nancy
og meira að segja dauðaó’gnunina. Hann stóð sig að
því að rýna fast í andlit hennar, til að reyna að
finna hina sönnu frú Wintringham bak við stillingu
hennar, varkárni og gáfur á varðbergi. Kona sem
D A V I Ð
Hviss! • .
Langa ólin small á herðum hans, hann
logsveið undan hogginu, jakkagarmur-
inn hlífði lítið. Dikon hnipraði sig sam-
an lítið eitt, en kveinkaði sér hvergi.
Hann vöðlaði milli handa sinna ullar-
húfu sinni, sem hann hélt á, og beit á
jaxlinn til þess að stilla sig. í>etta var
sárt.
,,Eg vil ekki sjá nein letiblóð,“ sagði
ráðsmaðurinn. Hann hvessti augun á
drenginn. — Þetta var beljaki -og reið
gríðar stórum hesti. Hann var dökkur í
andliti af heiftr . . ' .
„Þetta kennir þér, að gleyma skyld-
um. þínum, ha! Þú veizt vel, hvað þér
ber að-gera, teldu það upp!‘‘
Dikorn leit upp reiðilega, bræðin sauð
í honum. JHelzt hefði hann viljað vinda
sér upp á hnakknefið fyrir framan ráðs-
manninn 'og keyra skeiðarhníf sinn í
ístruklumpinn, en hann vissi, hve fjarri
það var getu hans. Maðurinn myndi
hrista hann af sér eins og rottu, og láta
svo sverð sitt hvína á honum, og þá yrði
hann ekki langlífur.
Það var gagnslaust. Yfirdrottnarar
voru yfirdrottnarar, — bsendurnir. urð.u
að hlýða og láta sér barsmíðið Lynda —
og byrjá aftur að þraela, þangað til dauð-
inri veitti þeim tómstundi til hvíldar.