Þjóðviljinn - 07.07.1948, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.07.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 7. júli 1948. S Inngangur: Almentó þrngl. Ríkisstjórnir íslands og ’Bandaríkja. Ameriku: eru þeirrar skoðunar, að það sé að miklu leyti undir því kom- ið, að fenginn verði heilbirigður efnahagslegur grundvöllur, ör- ugg efnahagsleg sambúð ríkj- anna og þvi, að þjóðir Evrópu geti orðið efnahagslega óháðar óvenjulegri utanaðkomandi að- stoð, hvort takast muni að koma aftur á fót eða viðhalda grundvailarreglum einstaklings- frelsis, frjálsu stjórnskipulagi og sönnu sjálfstæði í ríkjum Evrópu; eru þeirrar skoðunar, að öfl- ugur og velmegandi efnahagur Evrópu sé skihuði fyrir því, að markmiðum Sameinuðu þjóð- anna verði náð; álíta, að til þess að hægt sé - og kafa. þáer-þvi oirðið ásátt*+imm ríkLsstjórn. íslands gera ar. um eftirfarandl atriðh: I. GREIN ísland mú biðja um ián! l.Ríkisstjóm Bandarikja Ameríku tekst á hendur að veita íslandi aðstoð með því að gefa ríkisstjóm íslands, eða einstaklingi, félagi eða stofnun, sem hún tilnefnir, kost á þeirri aðstoð, sem hún kann að óska eftir og ríkisstjórn Bandaríkja Ameríku samþykkir að láta í té. Ríkisstjóm Bandarikja Ameriku mun veita téða aðstöð í samræmi við og að viðlögðum öllum ákvæðum, skilyrðum og Uottfallsgreiuumjaga frá 1948 um efnahagssamvinnu, laga um brey-tingu á og viðauka við þau lög og fjárveitingalaga í framhaldi af þeim, og muh ein- sitt ítrasta 'til.þess:- á) að . gera eða halda áfrainí þeim ráðstöfimum, sem nauðsjmlegar em til þess að tryggja hagkvæma og hagsýna notkun ailra auð- linda, sem hún hefur' umráð yfir, þar á meðal (i) þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar kunna að vera til þess að tryggja það, að vörur þær og þjónusta, sem fengnar em fyrir að- stoð, sem veitt er samkvæmt. .samningi „þessum, séu .not- aðar á þann hátt, sem sam- rýmanlegur er samningi þessum, og, eftir því sem við verður komið, hinum al- mennu markmiðum, ssm fram koma í áætlunum, er ríkisgtjórn íslands lætur í té til stuðnings þörfum sín- að skapa ofangreindar aðstæð- ur, sé nauðsynlegt, að gerð verði áætlun um viðreisn Ev- rópu á grundvelli eigin átaka og gagnkvæmrar samvinnu, er öll ríki, sem samvinnu hafa um slíka áætlun, geti gerzt aðilar . að, og sé áætlunin byggð á öfl- ■ ugum framleiðsluátökum, aukn- ingu útflutningsverzlunar, sköp- im eða viðhaldi öryggis í inn- anlandsfjármálum og eflingu efnahagslegrar samvinnu, þar með taldar allar mögulegar leiðir til þess að koma á og viðhalda réttu gengi og draga úr viðskiptahömlum; hafa í huga, að ríkisstjórn ís- lands hefur til eflingar ofan- greindum meginreglum gerzt aðili ásamt öðrum þjóðum, sem sama sinnis eru, að samningi xim efnahagssamvinnu Evrópu, er undirritaður var í París hinn 16. apríl 1948, en aðilar þess samnings hafa komið sér saman um að hefjast þegar handa um sameiginlega viðreisnaráætlun og fraihkvæmd hennar,'og að ísland er aðilL að Efnahagssam- vinnustofnun Evrópu, sem kom- ið hefur verið á*fót samkvæmt ákvæðum téðs samnings; . hafa og í huga, að ríkisst-jórn Bandaríkja Ameríku hefur til eflin'gar .ofangreindum megin- reglum samþyl{kt lög frá 1948 rim efnahagssamvinnu, þar sem gert er ráð fyrir því, að Banda- ríki Ameríku veiti aðstoð þeim þjóðum, sem þátt taka í sam- eiginlegri áætlun um viðreisn Evrópu, til þess að þær þjóoir ge4j með eigin átökum og sam- vinnu sín á milli orðið óháðar óvenjulegri utanttðkomandi efnahagsaðstoð; minnast þess,. að iríkisstjórn Islands hefur þegae lýst fylgi sínu við markmið og stefnu laga frá 1948 um -efnahagssam- vinnu; telja æskilegt að lýsa .þeim reglum, sem samkomulag hefur orðið um að farið skuli eftir við veitingu aðstoðar af hálfu ríkisstjórnar Bandaríkja Ame- ríku samkvæmt lögum frá 1948 um efnahagssamvinnu og við- töku aðstoðar af hálfu ríkis- stjórnar Islands, svo og ráð- stöfunum þeim, sem ríkisstjóm- irnar munu gera hvor í sínu lagi og í sameiningu til efling- . ar viðreisn á íslandi, sem er beinn þáttur í hinni samjeigin- legu áætlun um viðreisn Ev- ungis gefa ríkisstjórn íslands kost á þeim vöriíni, þjónustu og annarri aðstoð, sem heimij- uð er samkvæmt slíkúm lögUin.- 2. Ríkisstjórn íslands mun með eigin..átökum og fyrir at- beina Efnahagssamvinnustofn- unar Evrópu og í samræmi yið samninginn um efriahágssam- vinnu Evrópu, sem undirritað- ur var í-París hinn 16. apríl 1948, .ásamt öðrum þátttöku- r’ikjum gera virkar tilraunir til þess að ná sem fyrst með sam- eig'inlegri t viðreisnaráætlun þeim efnahagsaðstæðum í Ev- rópu, sem nauðsynlegar -eru varanlegum friði og velmegun og til þess að gera. ríkjúm Ev- rópu, sem þátt taká í slíkri sameiginlegri áætlun, fært að v-erða óháð óvenjulegri utan- aðkomandi aðstoð innan gildis- tímabils samnings þessa. Rík- isstjórn Islands staðfestir þann ásetning sinn að gera ráðstaf- anir^til þess að framkvæma á- kvæði hinna almennu skuld- bindinga, sem greindar eru í samningum efnahagssamvinnu, Evrópu, að lialda áfram að taka virkan þátt í störfum Efnahagssamvinnustofnunar Evrópu og að halda- áfram að fylgja markmiðum og .stefnu laga frá 1948 um_ efnahags- samvinnu. 3. Að því er snertir aðstoð, sem ríkisstjórn Bandaríkja Ameríku veitir Islandi og út- veguð er utan Bandaríkja Ame- ríku, lendna þsirra eða'eignar- landa, mun ríkisstjórn Islands hafa samvinnu við ríkisstjóm Bandaríkja Ameríku um að tryggja, að það sem útvegað er-, fái-st með sanngjörnu verði og með sanngjörnum skilyrðum og þannig, að þeir dollarar, sem það ríki öðlast, er aðstoð er útveguð frá, verði notaðir á þann hátt, sem samrýmanlegur er þeim ráðstöfúnum, sem rík- isstjórn Bandaríkja Ameríku gerir i samráði við hlutaðeig- andi rík'i. II. GREIN: Eft> litskerfi, gengislækkun, breytingar á fjárlögum og tollum o. fl. 1. í þeim tilgangi að viðreisn íslands megi ná sem fyllstum árangri fyrir atbéiná áðstoðar þeirrar, :sem .fengniyr hjá rík- isstjórn Bandíöditjáf Ámeríku, um fyrir aðstoð, er veitt sé af ríkisstjóm Bandaríkja Ámeríku; ■ (ii) Athugun og' endur- "skoðun á hagnýtiugu slíkra auðlinda með ströngu eú.ir- - liískerfi,-, sem samþykkt sé af ÉfnaJiagssamvinuustofn- un Evrópu; og * (iii) ' að -því léyti, seni ’því um og yflrteitt að eudur- reisa eða viðhalda > austi á peningamátum sínum; og d) að hafa samvinnu við önn- ur þáitttökuríki um að auð- velda og efla vaxandi skipti á vörum og þjónustu milli þátttökuríkjanna og við önnur ríki og að draga úr hömlum af hálfu einstak- llnga og þess opinbera í við- skiptum milli ríkjanna og gagnvart öðrum > tk jum. 2. Með hliðsjón af 8. gr. samningsins um efnaliagssam- vinnu Evrópu, þar sem gert er ráð fyrir fullkominni og liag- nýtri notkun mannafla, sem fyrir hendi er í þátttökuríkjxm- um, mun ríkisstjorn’ Islands Oaka til velviljaðrar athugunar tillögur, sem gerðar eru í sam- ráði við Alþjóðaflóttamanna- stofnuniua og mlða að sem full- komnastri hagnýtingu mann- afla, sem fyrir hendi er i ein- hverju þátttökuríkjanna, til þess að náð verði markmiðum samnings þessa. 3. Ríkisstjóm Islands mun gera þær ráðstafanir, sem hún telur viðeigandi og mun hafa samvinnu við öimur þátttöku- ríki um að koma í veg fyrir að beitt verði af hálfu verzlunar- fyrirtækja, einstaklinga eða op- inberra aðila þeim verzlunar- aðferðum eða ráðstöfunum á sviði milHríkjaverzlunai-, sem torveldi samkeppni, takmarka aðgang að rrrörkuðum eða- stuðía að . einokunarfyrirkomulagi, þegar slíkar aðferðir eða ráð- .stafanir verða til þess að hefta- framgang hinnar sameiginíegu áætlunar um viðreisn Evrópu. ustu.. eða tæknilegra upplýsinga (þ, á. m. hvers- korrar kostnaó við verkun, geymslu, flutning, viðgerðir og aðra þjónustu í því sambandi), sem Isiandi hafa verið útvegaðar án endurgjalds á einhveim þann hátt, sem heim ilað er i lögum frá 1948 um efnahagssamvinnu. Rílrisstjóm Bandaríkja Ameríku tilkynnir ríkis *.jóm fslands við og við ráðgert dollaraverð slíkra vara, þjónustu og tæknile; » x upp- lýsinga, og ríkisstjórn íslands leggur síðan inn á hinn sér- staka retkning samsvarandi upphæð í krónum samkvæmt því gengi, sem á hverjum tíma liefur orðið sanrkomulag um við Alþ jóðag jaldeyrissj óðinn. Ríkisstjóm Islands getur hve- nær sem er innt af hendi fyrir- framgreiðslur inn á hinn sér- staka æeikning, sem síðau skulu koma til frádráttar síðari upp- hæðum, sem tilkynntar sru samkvæmt þessari málsgrein. 3. Rlklisstj > n Bandaríkja Ameríku tilkynnir ríkisstjórn Islands \ ið og við um upphæðir þær í krónum, sem hún þarfn- ast vegna reksturskostnaðar á fslandi \ið framkvæmd laga frá 1948 um efnahagssamvinnu, og' > Ilvisstjórn Islands lætur síð- an slíkar upphæðir í »:é af inn- stæðnm á hinum sérstaka reilin- ingi á þanu hátt, sem ríkisstjórn Bandarikja Ameríku óskar eft- ir í tilkynningunni. 4. Fimm af hxmdraði af fé því, ’sem greitt etr inn á hinn sérstaka í-eikning samkværrit iþessari -grein.. vegna aðstoðar, sem veitt er samkvæmt heimild laga frá 1949 um fjárveitingu í verður við komið, 'ráðstafan- ir, til að hafa upp á, finna éigendur að og nota á við- .eigandi hátt til eflingar sameiginiegri áætlun um viðreisn Evrópu, eignir og tekjur af þeim, sem tilheyra íslenzkum ríkisborgurum og eru innan Bandaríkja Ame- ríku, lendna þeirra eða eignarlanda. Með ákvæði þessu er engin skyhla lögð á ríldsstjórn Bandaríkja Ameríku til þess að aðstoða við framkvæmd slíkra > áð- stafana né á ríkisstjórn ís- lands til að ráðr*Iafa slíkum eignum (!) b) að ef’la framleiðslu iðnaðar- og akuryrkjuvara(!), á heilbrigðum efnahag.slegum - grundvelli, að ná þeim fram leiðslumarkmiðum, sem sett kunna að verða fyrir at- beina , Efnahagssamvinnu- stofnunar Evrópu, og að *láta ríkisstjórn BandaríkjS" Amcríku í té — þegar liún óskar þess — nákvæmar tif- lögur ' um tiUekii; > fram- kvæmdir, sem ríkisséjórn Islands hefur í hyggju að gerðar verði að verulegu leyti fyrir aðstoð, sem fá- - anleg verður samkvæmt þessum samningi, þ. á. m., eftir því serii við verður komið, áætlanir um aukna, framleiðslu samgöngutækja og matvæla; c) að koma gjaldmiðli sínum í öruggt horf, koma á eða A'iðhalda réttu gengi, af- nenia halla á i’járiögum, svo tljót'i sem því verður við komið, koma á eða viðlialda * öryggiM innaalatulsf júrmál- m. GREn?: Bandamk f jártesting 1. Ríkisstjórnir Islands og Bandaríkjá Ameríku munu, þegar önnur jreirra óskar þess, hafa viðræður um áætlanir á Islandi, sem ríkisborgarar Bandaríkja Ameriku hafa gert tillögu um . og ríkisstjórn Bandaríkja Ameríku getur á viðeigandi hátt ábyrgzt gjald- eyrisyfirfærslu í sambandi við samkvæmt 111. gr. (b) (3) laga frá 1948 um efnahags- samvinnu. 2. Ríkisstjórn Islands fellst á, að ef ríkisstjóm Bandaríkja Ameríku innir af hendi greiðslu í Bandaríkjadjollurum til ein- hvers aðila- samkvæmt slíkri á- byrgð, skuli krónur þær, eða inneign í krónuni, sem framseld er* ríkisstjóm Bandaríkja Ameríku samkvæmt téðri grein, \ erða skoðaðar sem eign ríltis- stjórnar Bandaríkja .Vmeriku. IV. GREIN: Bandarísltar „gjafir“, rekst,v> s- kostnaður o. fl. 1. Ákvæði þessarar greinar ná einungis til aðstoðaa-, sem ríkisstjórn Bandaríkja Ameríku kann að veita án þess að end- urgjald komi fyrir. 2. Ríkisstjórn Islands mun stofna' sérstakan reikning á sínu nafni í Landsbanka Is- lands (hér nefndur „sérstakur reiknmgur") og mun leggja inn á þann reikning í krónum, upp- hæðir, sem samsvara þeim doll- araútgjöldum, sem ríkisstjórn Bandaríkja Ameríku ráðgerir vegna útvegunar vará, . þjón- sambandi við aðstoð til annarra þjóða, skal leggjá til hliðar til ráðstöfunar ríkisstjórm >■ Bandaríkja Ameríltu vegna út- gjalda hennar á Islandi. og skulu upphæðir þær, sem látn- ar eru í té samkvæmt 3. mgr. þessarar greinar fjtrst dregnar frá þeim upphæðum, sem lagð- ar eru til hliðar samkvæmt þessari málsgrein. 5. Ríkisstjóm Islands mun ennfremur láta í té þaar upp- hæðir í krónum af innstæðum á hinum sérstaka reikningi, sem nauðsynlegar kunna að vera til þess að standast kostnað (þ. á. m. hafnar-, geymslu- af- greiðslu- og slíkan kostnað) við flutning frá aðkomuhöfn á Is- landi tií afgreiðslustaðar við- takenda á Islandi á þeim gjafa- sendingum og bögglum, s'em um ræðir í 117. gr. (c) laga frá 1948, um efnahagssamvinnu. 6. Ríkisstjórn Islands getur hafið innstæður, sem fyrir hendi kunna'að vera á hinum I sérstaka reikningi til þeirra I ráðstafana, sem samltomtilag kann að nást um á hverjum tíma við ríkisstjórn Bandaríkja Ameríku. Við athugun á tillög- um, sem ríkisstjórn Islands gerir um ráðstöfun á innstæð- um á hinum sérstaka reikningi, mun ríkisstjórn Bandarikja Ameríku hafa í huga þá þörf, sem er á því að efla eða við- halda öryggi í peningamálum og fjármálum innanlands á Islandi og á því að efla framleiðslustörf og milliríkjaviðskipti svo og leit að og eflingu á nýjum auð- lindum á Islandi, þar með talið sérstakiega: " . v. \ Framh, á 5. síðu. «***•*.." 3S*1*’

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.