Þjóðviljinn - 17.07.1948, Side 4

Þjóðviljinn - 17.07.1948, Side 4
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. júl5 1948. 5 þlÓÐVILIINN Útgefandi: Sajneiningarflokltur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb). Fréttaritstjöri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfl Ólafsson, Jónas Árnason. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðu- atíg 19. — Sími 7500 (þrjár linur) Áskriftarverð: kr. 10.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. Sósíalistaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Siml 7510 (þrjár línur) Ný sjálfstæðisbarátta Fyrir nokkru skýrði Þjóðviljinn frá umræðum er farið höfðu fram á Bandaríkjaþingi varðandi fjárveitingar sem hermálaráðu- nejdi Bandaríkjanna krafðist að veittar yrðu til Keflavíkurflug- vallarins. Þingmaðurinn sem talaði fyrir núverandi stjómarvöld Bandaríkjanna, lýsti því yfir að ísland sé einn hinn mikilvægasti staður frá hemaðarsjónarmiði fyrir Bandaríkin og öryggi þeirra og að flugskilyrðin sem Bandaríkjamenn séu að koma sér upp á Islandi séu gerð til verndar Bandaríkjunum. Þingmaðurinn lýsir því yfir að bandarískt einkaflugfélag hafi starfrækslu á Kefla- víkurflugvelli samkv, samningi við hermálaráðunejOi Banda- rikjanna. Allar þessar ,,skýringar“ eru gefnar til að afsaka gífur leg fjárframiög til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli. En þar að auki dylgjaði þingmaðurinn um að hann hefði fleiri skýring- ar tiltækar, sem ekki mætti láta uppi: ,,Margt mætti segja um mikilvæga liluti, sem fáir vita um og ekki er hægt að ræða á opinberum deildarfundi", sagði hann. Sumar fjárveitingamar sem hermálaráðunej’ti Bandaríkjanna krafðist til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli voru líka svo furðulegar, að gerðar vom sérstaklega athugasemdir við þær. Ein var til byggingar leikfimihúss, á sjöttu milljón kr. (5109 000 ísl. kr.), önnur til byggingar skólahúss, 611 þús. kr., og hálf millj. til að stytta akveg um 13 km. fyrir eina vitavarðarfjöl- skyidu við Keflavíkurflugvöllinn! Von er að bandarískir þing- menn reki upp stór augu við þessum umsvífum hermálaráðu- neytisins! íslenzku stjórnarblöðin, Morgunbl., Alþýðubl., Tíminn og Vísir, hafa ekki minnzt á þessi einkennilegu ummæli og enn ein- kennilegri fjárveitingar Bandaríkjaþings til framkv. á Kefla- víkurflugvellinum. Þó mun enginn draga í efa að hér sé alvarlegt mál á ferðinni, er valdamönnum Bandaríkjanna þykir hlýða að viðhafa slik ummæli og gera slíkar ráðstafanir. Ekki er vitað að rikisstjóm íslands hafi gert neitt í málinu eða gefið á því neina skýringu og er hún þó óspör á yfirlýsingar. Svo virðist sem liúsbændumir bandarísku telji ekki lengur ástæður til að við- halda því yfirskyni að þeim hafi einungis verið heimiluð viss af- not af Keflavíkurflugvelli í nokkur ár, og telji rikisstjórn íslands og íslendingum vorkunarlaust að taka þeim móðgunum og ráð- stöfunum er þing og stjóm Bandaríkjanna kann að upphugsa. Aðeins Vísir reynir af veikum mætti að rifja upp gömlu fulí- yrðingarnar um að Bandaríkin eigi enga herstöð á íslandi. Ekki þorir blaðið samt að birta ummæli Bandarikjaþingmannsins, en röflar um nauðsynlegar „endurbætur". „Þótt einhverjar endur- bætur fari fram á vellinum og umhverfi hans, þarf það engum að ógna nema síður sé“, segir þetta auðsveipa leppblað. Hitt reynir blaðið að sjáifsögðu ekki að skýra hver»ig leilrfim-ishús fyrír rúmar fimm millj. kr. og skóli fyrir 611 þús. kr. heyrir tH nauðsynlegra endurbóta á Keflavíkurflugvelli, og hvers vegua hermálaráðuneyti Bandaríkjanna beitir sér fyrir slíkum endur- bótum. Allt bendir til þess að hermálaráðimeyti Bandaríkjanna hafi aðrar fyrirætlanir um Keflavikurflugvöilinn en þær sem heim- ilaðar eru í herstöðvarsamningnum frá 1946. „Leikfimishúsið ‘ sem kosta á nokkuð á sjöttu milljón er ekki miðað við stutta dvöl Bandaríkjamanna á Keflavíkurflugvelli. Þjóðin fær nú að sjá hvorir höfðu rétt fyrir sér, þeir sem töldu að með Keflavík- nrsamningnum væri verið að svíkja þjóðina á vald erlends stór- veldis eða Alþýðubl., Morgunbl., Visir og Tíminn sem sóru að engin hætta væri á ferðum, — og sverja enn um nýja landráða- samninginn, En þjóðin hefur lært. Hún kynnir sér staðreyndirnar, hún veit Bt.|,\KPOSTIIHN\ Það gárar varla ... \ af að kveikja í þinghúsi. Og við höfum séð hvernig þau far Hér er bréf um hrörnunar- aat sjálf ; sinu eigin íkveikju- einkenni íslenzku yfirstéttarinn æði _ Þarna er nefnilega að ar' finna eitt alvarlegasta sjúk- „á sama tíma og forustu- dómseinkenni hrörnandi þjóð- menn íslenzku borgarastéttar- félagsafla.... innar fleygja fullveldi og efna- . Hrömun þjóðfélagsafta hagslegu sjálfstæði þjóðarinnar hefst með veiklun á siðferðinu. út í hafsjó bandarískrar heims- Seinast er siðferðið alveg datitt valdastefnu, reyna málgögi Dg þá má vænta endalokanna þessarar stéttar að gera mikið a næsta leiti. Yfirstéttin íslenzka hefur Framhald á 7. síðu. skvamp út af einhverjum smá- pakka, sem fallið hefur fyrir borð af skipi i Reykjavíkur- höfn. Þetta er tilraun til að lægja þær öldur vandlætingar- innar, sem risu hjá íslenzku þjóðinni, þegar efnahagslegt sjálfstæði hennar hvarf í djúp ið með undirskrift Bjama Ben. að Marshailáætluninni. Borgaz'a blöðin vonast til að geta dregiö ath\'g!i fólksins frá hinum ægi- legu svikum með því að hrópa: Búðanesið var tekið upp í nýju Það datt pakki i s'jóinn! En dráttarbrautina i Siippnum i da-;. það gárar varla af liinum póli- tíska pakka. Er það fyrsta skipið, sem dreglð er á land með þeim tækjum. ISFISKSALAN. ^ 1 íyrradag seidi Belgaum 2985 vættir fyrir 8085 pund i Grimsby 1 fyrradag seldi Gylfi 272,7 lestir aí tilvera Bandarikjaliðsins fiski , Hamborg. ★ Hin tollfría aði flutning þess í fyrra sinn). 21, 30 Norðurlandasöngvarar syngja (plötur). 21.35 Upplestur: Smásaga eftir Arnulf överjand, í þýðingu Helga Sæmundssonar (Karl Isfeld ritstjóri les). 22.05 Danslög (plöt- ur). — (22.30 Veðurfregnir). I gær má lesa i Tímadálkum Pét- urs iandshornasirkils þau heilræði, færð ungum stúlkum, að liefja nú kerfisbundið harðfiskát, úrþví rik- isstjórnln neitar þeim sem öðrum um rannpasta tii að þrífa tennurn- ar; harðfiskur sé ótrúlega liollui fyrir tennurnar, miklu hollari en tannpasta, og uugar stúlkur muni verða með afbrigðum kyssilegar af að tyggja hann sýstematiskt. I’ó er Pétrl landshornasen áreið- anlega kimnugt um meðal eitt. sem talið er mlklu öruggara gegn tannskemmdiun, — sem sé skro. En sleppum því. — Hitt er svo annað mái, að Pétur þessi gæti án efa enda- laust huggað landsfólkið meá* sínum hollu ráð um, eftir því sem ríkisstjórnin skipuleggur frekari skort á nauð- synjavörum. Hann ga>ti úpplýsr karlmenn um, að það sé mjög holit fj-rir húðina að ganga um órakað- ur, yrði algjör skortur á raKsápu. Hann gæti sagt það miklu prakt- ískara og kostnaðarminna að ganga í ópressuðum fötum en pressuðum, yrðl skortur á tækjum til að pressa föt. Hann ga>ti — el liér yrði algjör skortui' á skóni — bent i þann óþjóðiega sið að ganga i venjulegum skóm, — ga>tl kalla'i það Lreyzkleikamerkl kaupstaðar húa að ganga á öðrum skóm en kúsklnnsskóm; — o. frv., o. s. frv. „Margsinnis hefur verið á það bent, hvernig bandaríska liðið á Keflavíkurflugvelli lifir lífi sínu tollfrítt, ef svo mætti segja. Það drekkur bjór og brennivín tollfrítt, það étur mat sinn tollfrítt, það fær aflið til að knýja farartæki sín toll- frítt, farartækin sjálf líka, og þannig mætti lengi telja, og allt er þetta samt skýlaust brot á íslenzkum lögur.... Tilvera bandaríska liðsins á Keflavík- urflugvelli er eitt svívirðileg- asta smyglmál sögimnar. En íslenzkir valdhafar láta það með öllu afskiptalaust, því það eru húsbændur þeirra, sem þama eiga í hlut. Og málgögn borgarastéttarinnar minnast ekki á það, nema þá í afsök- unarskyni. Hinsvegar rjúka þau upp til lianda og fóta, þeg- ar pakki dettur í Reykjavíkur- höfn og reyna að busla upp af því viðurstyggilegum rógi um pólitíska andstæðinga,- Hrörnimin hefst með siðferðisvelklnn Öll þessi viðbrögð eiga rót sína að rekja til sömu hvata og þffð t. d. að kveikja í þinghúsi. Ákveðin öfl eru allt- EIMSKIP: Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er á Akureyri. Goðafoss er í Reykja- vik. Lagarfoss fór frá Leith 14.7. til Rotterdam og Kaupmannahafn ar. Reykjafoss er í Reykjavík. Sc-1 foss fór frá Siglufirði 14.7. til Amst erdam. Tröllafoss fór frá N. Y. 14.7. til Halifax. Horsa fór frá Reykjavik í gærkvöld kl. 21.00 16.7. vestur og norður. Madonna fór fr-i Hull 14.7. til Reykjavikur. Southern land lestar í Antverpen og Rotter- dam 16.—20. júli. Marinier fór fri Leith 14.7. til Reykjavikur. Sklp Einarssoitar og Zöega. Foldin er væntaleg á sunnudag til Reykjavikur. Vatnajökull vænt anlegur til Reykjavíkur upp úr helginni frá Liverp. Lingestroo'n kom til Reykjavilcur síðdegis í fyrradag. Vesthor fermir í Hull 39. til 20. þ. m. KIKISSKIP: Hekla fer frá Reykjavík kl. 10 á sunnudagsmorguninn vestur um land og norður. Esja er á leið tii Glasgov. Súðin var við Eystra- Horn kl. 9 i gær morgun á suður- leið. Herðubreið fór kl. 13.00 í gær austur um land. Skjaldbreið kon til Reykjavíkur á hádegi í gær. Þyrill er í Reykjavík. Útvarpið í dag. 20.30 Tónleikar: Trió nr. 3 í E- dúr cftir Mozart (plötur). 20.45 Leikrit: „Fyrir orustuna við Kanne“ eftir Kaj Munk (Leikend- iu-: Þorsteinn ö. Stephensén, Lár- us Pálsson, Haukur Óskarsson, Árni Tryggvason og Steindór Hjör- leifsson. — Leikstjóri: Lárus Páls- son. — Leikritið er endurtekið, vegna þess að stöðvarbilun hindr- Sambandi íslenzkra berklasjúk1.- inga hafa að undanförnu borizt nokkrar stórar og rausnarlegar gjafir auk ýmissa annarra smærri gjafa. S. 1. fimmtudag barst 5 þú>:. kr. gjöf frá ónefndri konu, gamallt áheit. Fyrir skömmu barst gjöf fra lækni, sem ekki vill láta nafns síns getið, kr. 15,000. Alþýðuhúsið h. f. gaf kr. 1000.00 og Gullbringu og Kjósarsýsla kr. 5000. ->- KROSSGÁTA NR. 69. ■n r n m —__—„——mii ^PC-JPt ■ n n é um hinar ósvífnu móðganir Bandaríkjamanna enda þótt stjóm- arblöðin reyni að fela þær. Einnig í hinum þremur stjórnar- flokkum rís krafan um uppsögn beggja landráðasamninganna, nýja sjálfstæðisbaráttu gegn yfirgangi Bandaríkjaauðvaldsins og landráðum íslenzkra leppa þess. Og þess mun minnzt, að Sós- íalistafl. sá hvað í húfi var og barðist af alefli gegn báðum landráðasamningtmum. Þess mun mimizt þegar þjóðin þekkir vitjunartíma sinn og hristir af sér ófrelsisokið sem henni hefur verið lagt á herðar. Lárétt: 1. Fjöldi, 4. Gelti, 5. Ut- an, 7. Reykja, 9. Húsgagn, 10. Fram leiðslufyrirtæki. 11. Leiða, 13. Kemst, 15. Húsdýr, 16 Leiðir. Lóðrétt: 1. Eldsneyti, 2. Loft, 3. Tré, 4. Feldurinn, 6. Smíðaáhald, 7. Heyrast, 8. Flýti, 12. Ferðatælci, 14. /Et, 15. Tryllt. Tímarit Verkfræðingafélags ls- lands, 6, hefti 1947, er komið út og hefur borizt blaðinu. Efni: Steiu- þór Sigurðsson, dánarminning eft ir Sigurkarl Stefánsson; xlfsegui- mögnun stórra riðstraumsrafla; eftir Eirík Briem; Samvinnimefnd norrænna verkfræðinga eftir Jón E. Vestdal; Skipulag Reykjavikur o. fl. , yá Búhaðarritið, sextugsasti árgang ur, 1947, er kominn út. Efni' Skýrsla um störf Búnaðarfélags Ts lands árin 1945—1946 og skýrslur starfsmanna B. I. 1945 og 1946. Næturlæknir er í læknavarðstot- unni, Austurbæjarskólanum — . Næturvörður er i Ingólfsapótekl. — Sími 1330. Næturakstur í nótt: Litla biistöð- in — Sími 1380. Veðurspúin: Faxaflói: Hæg- viðri fyrst, sunnan og suöaust- an gola í dag. Skýjað með köfl- um cn úrkomulaust.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.