Þjóðviljinn - 17.07.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.07.1948, Blaðsíða 5
Laugardagur 17. júli 1948. ÞJÓÐVILJINN Það er sjálfsagt til of miklls mælzt af Morgimblaðsmönnum að þeir skilji tölur, og sjálfsagt er ennþá ósanngjarnara að ætí- ast til að þeir viðurkenni þær staðreyndir, sem tölurnar leiða í ljós ef þær skyldu koma illa heim við það sem þeir eru ráðnir til að halda fram. Þrátt fyrir þetta þykir mér rétt að benda þeim á nokkrar tölur sem sýna hve mikill hluti Reykvíkinga vill verzla við ,,Kron“. 1) A undanförnum árum hef- ur ,,Kron“ úthlutað ávöxtum, niðursuðuvörum o, fl. torfengn um vörum, meðal félagsmanna, eftir þeirri reglu að hver fé- lagsmaður hefur fengið einingu eina fyrir hvern heimilism. Á síðaf Cliðnu ári voru teknar sem næst 1G800 einiugar en það bend ir til að félagsmenu Kron og heimllismenn þeirra séu hátt á 17. þúsund. Samkvæmt síð- asta manntali voru skráðir í Reykjavík 53836 menn, sam- kvæmt þessum töium ætti um 31% Reykvíbinga að óska að fela Kron viðsldpti sín. Ég tel að þessar tölur gefi þó ekki fyllilega rétta mynd af því hvernig Reykvíkingar óski að skipta viðskiptum sínum milli kaupmanna og kaupfél- aga, myndin er hlutdræg kaup- félögunum í vil. Hún er það vegna þess, að nokkrir menn virðast hafa skiúð sig meðlimi í Kron, til þess að njóta þeirra hlunninda, sem vörujöfnun veit ir, en viðskipti sín virðast þeir hafa hjá kaupmönnum. Af þess um sökum hefur verið horfið frá að leggja höfðatölu félags- manna og heimilisfólks þeirra til grundvallar vöruskipting- unni, og tekinn upp sá háttur, sem sanngjarnari er, að miða hana við viðskipti. Þannig hafa komið fram svipaðir gallar á að beita „höfðatölureglu" við skiptingu vai-a innan kaupfél- aganna eins og komu í ljós þeg ar henni var beitt við skiptingu innflutningsleyfa milli kaup- manna og kaupfélaga. En það er fleira sem sýnir hvernig Reykvíkingar vilja skipta miili kaupmanna og kaup félaga. Hér kemur annað at- riðið: 2) Reykvíkingar réðu því sjálfir hverjum þeir fólu að út- vega sér jólaeplin 1947. Ellefu þúsuiMÍ níu hundruð fimmtíu og átta — 11958 — Reykvíkin'ga ikítai Kron að ú*i- vcga þau, ]uið er rúmlega tutfc- ugu og tvö prósent — 22% — þeirra er skráðir voru liér um áramót. Þetta er athvglisverð stað- reynd bæði fyrir Morgunblaðs- menn og aðra, en þó vil ég benda á þriðja atriðið, sem ef til vill sýnir allra skýrast livern ig Reykvíkingar vilja skipta milli kaupmanna og kaupfél- aga. 3) Eins og ég hefi marg tek- ið fram í þeim leiðbeiningum, sem ég hef gefið Morgunblaðs- mönnum um kaupfélagsmál, má heita að frjáls sam- keppni hafi ríkt' milii kaup- Sigfús Sigurhjarturson: Nokkrar upplýsingar fyrir Morgunblaðsdrengina og aðra: Kron selur 22-23% þefrrar korn m sei er félaga og kaupmanna livað snertir komvörur og að nokkru lejli svkur, báðir aðilar munu, að mestu, hafa fullnægt sín- um viðskiptavinum innan þeirra takmarka, sem skömmtunin set ur, hvað þessar vörur snertir. Samkvæmt síðustu upplýsing um, sem ég hefi getað aflað, liefur Kron selt uin 22—23% af þeirri kömvöru sem seld er hér í Reykjavík, mjög líku máli gegnir uni syliur, og þetta hlutfall virðisú sízt breytast Kron í óhag, heldur hið gagn- stæða ef nokkuð er. At' þessum tölum, sem ég hefi nú skýrt frá, hefi ég dregið þá ályktun að fimmti til fjórði hver Reykvíkingur eða 20 — 25% Reýkvíkinga, óskuðu að fela Kron viðskipti sín og væri því sanugjarnt að skipta inn- flutningi vara alls almenn- ings, svo sem vefnaðarvöru, hús álialda, skófatnaðar o. s. frv., þannig að Kron fengi 20—25% þess er í Reykjavík selst, en kaupmenn hinn hlutann. Ef litið er á laaidið sem heild verður útkoman kaupfélögun- um stórum hagstæðari, enda eiga elztu kaupfélögin nú sex- tíu ára sögu að baki en Krou aðeins tíu ára. Það er sem sé staðreynd, að íslendingar kaupa milli 40—50% af allri sinni mat vöru hjá kaupfélögunum, ei innflutningsyfirvöldin láta sömu kaupfélögum í t.é innan við 20% af þeim vöruflokkum, sem hagkvæmast er að verzla með, og neyða kaupfélagsmenn þann ig til að kaupa vefnaðarvöru búsáhöld, skófatnað o. fl. hjá kaupmönnum, og það er fyrst og fremst flókkur „hinnar frjálsu samkeppni“, og „hins frjálsa framtaks", sem stjóm- ar þessum þvingunaraðgerðum gagnvart almenningi. Hverri frelsi er þessi flokkur aö vernda? Frelsi noltkurra ein:*;akiing.i til að hagnast á kostnað al- menniiigs. Ég ætla svo að beina nokkr- um orðum að Morgunblaðs- mönnum út af greinarkorni, sem þeir birtu á fimmtudaginn, þeir kalla það: „Kommúnistar treysta nú vígi sitt í Kron“. Greinin mun eiga að vera svar til mín. Svo langt eru Morgunblaös- menn komnir í þessari grein að þeir viðurkenna, að „for- ustumenn Kron séu í bili hætt- ir við að krefjast innflutnings samkvæmt höfðatölu félags- manna“. Þetta var talsverð framför. En það er svo sem ekki við miklu að búast hjá Morgunblaðsmönnum, þó þeim fari eitthvað fram, enda kemur það i ljós þegar komið er fram í miðja greinina að þeir eru með öllu búnir að gleyma þvi sem þeir sögðu í upphafi henn- ar. Þar koma þeir enn á ný að þruglinu um félagsmanna- tölu „Kron“ og þykjast ekki skilja hvemig hægt sé að telja að félaginu beri sá innflutning- ur sem ég hefi talið því bera, „þegar litið sé á félagatölu Kron annarsvegar en íbúatölu bæjar ins hinsvegar“. Þetta er nú fullléleg rök- semdafærsla, drengir góðir, jafnv.el fyrir ykkur, að viður- kenna í upphafi greinar að krafan um innflutning sé ekki byggð á tölu félagsmanna og ganga svo út frá því í miðri grein að sama krafa sé byggð á sömu félagatölu. A'nn- ars er ég nú búinn að segja ykkur á hverju kröfur „Kron“ um innflutning eru byggðar, svo þá vitið þið það, og þurfið þá ekki annað en að hugsa um hverju þið eigið að skrökva næst. Svo halda Morgunblaðsdreng imir áfram skrafinu um „hreins un í Kron“. Ég hirði ekki að rekja live margsaga þeir eru orðnir í því máli, en oft eru þeir búnir að endurtaka þau ósann- indi, að verið sé að fara yfir félagsmannaskrár Kron og velja úr þá sem eigi að strika út, meðal annars segja þeir að ég hafi sagt „að starfað sé að því að strika út af félags- skránni". Nú spyr ég ykkur Morgun- blaðsdrengir, hvenær hef ég sagt það? Einu sinni enn ætla ég að segja ykkur að rætt hefur ver- ið um að breyta lögum Kron í sama horf og lögum enskra samvinnufélaga, en samkvæmt þeim teljast þeir einir félags- menn kaupfélaganna, sem sýna að þeir skipti við þau fyrir á- kveðna upphæð. Þgssi regla hinna ensku félaga er óum- deilanlega mjög eðlileg og úti- lokar með öllu að félögin telji sér fleiri en þeim ber. Verði þessari skipan komið á í Kron, sem ég tel sennilegt, getur jafa vel Morgunblaðsdrengur farið yfir nöfn þeirra manna, sem í byrjun hvers árs gera grein fyrir viðskiptum sínum við „Kron“. Þeir sem það gera og ná einhverri lágmarksupphæð, sem ákveðin yrði í lögum. teljast félagsmenn, aðrir ekki. Það þarf engan til að ^blaða í félagsmannaskránni, þeir sem skipta við félagið semja liana sjálfir. Svona einfalt er þetta í ensku félögunum og til at- hugana er hvort við getum ekki tekið upp sama einfalda og eðli lega háttinn. En leyfist mér að spyrja ykk ur um eitt Morgunblaðspiltar ? Þið hafið lýst ykkar fylstu and- úð á því að kaupfél. teldu sér fleiri félaga en þeim að réttu ber. Ég er ykkur sammála, þetta á ekki svo að vera. Hvernig viljið þið að kaup- féiögin fari að því að fá rétta félagsmannatölu ? Þið virðist ekki geta fallizt á að nota að- ferð Englendinga. Ég þarf ann- ars ekki að vera að spvrja ykk- ur svona, þið eruð bara á móti — Bandarisk yfirvöld fiikynna að fslandi hafs verið veitt fyrsta Marshalllánið Framhald af 1. síðu. leið er að nota heimild Alþing- is til að taka þess háttar lán. Einræðisbrölt og lagaleysur leppstjórnarinnar ganga svo úr hófi að hún virðist skáka í því skjóli að hún þurfi ekki framar að standa þjóðinni reiknings- skap gerða sinna. En jafnvel þó hún þykist hafa einhverja bak- tryggingu um slíkt frá banda- rísku húsbændunum, mun Bjarni Ben. og aðrir Bandaríkja leppar ekki fá umflúið hinn þunga dóm íslenzku þjóðarinnar og íslandssögunnar. Lánafjötruni smeygt á fleiri þjóðir 1 tilkynningu Hofmanns var einnig skýrt frá að samningar um Marshalllán stæðu vfir við öllu sem kaupfélögin aðhafast, til þess eruð þið ráðnir. Hús- bændur ykkar hafa falið ykkur að berjast gegn því að fólkið fái sjálft að ráða því hvorfc það verzlar við kaupmenn eða kaupfélögin, því þeir telja að fleiri vilja' verzla við kaupfélög- in en hollt getur talizfc pyngja þeirra, þ. e. a. s. húsbændanna í Sjálfstæðisflokknum. Frelsið sem þeir vilja veita þegnunum nær sem sé ekki lengra en a5 landamærum einkahagsmuna hinna ríkustu, á þeim landamær um eigið þið Morgunblaðsdreng ir að standa, eins og varðhund- ar. Það er ekki að furða þó ykkur fatist s.tundum í vörn- inni, það er svo erfitt að sam- rýma hana talinu um frelsi og lýðræði, það er t. d. mjög erfitt að deila á kaupfélögiu bæði fyrir að hafa ranga fél- agsmannatölu og fyrir að vilja hafa hana rétta. En þið um það, sérhver velur sér vopn og málstað eftir því sem gáfur og innræti segja til, en ef ykkur langar til að skrifa meira uni kaupfélagsmál, þá skal ég ekki telja eftir mér að veita ykk- ur meiri fræðslu, t. d. um það hvernig stendur á því, að Krori selur nú 22—23% af þeim mat- vörum sem Reykvíkingar kaupa í nýlenduvörubúðum, þó félag- ið sé aðeins 10 ára og hafi ekki nema 12 matvörubúðir. S.A.S. Kveðst geta útvegað hentug vazðskip \ Framliald af 8. síðu mun vera 5—600 tonn og geng* ur um 13 sjómílur; en skip þetta er um 700 tonn og gengug 18,5 sjómílur, hefur 4 vélar. Vélarnar úr hinum nýkeypttf skipum settar í önnur Skipin tvö, sem fyrr getur. keypti Bjarni fyrir Guðmund Oddson skipstjóra og Viktor Jakobsson á Akureyri. Ætlar sá fyrrnefndi að nota vélina úr sínu skipi i annað skip, sem hann á í smíðum í Noregi; — sá síðarnefndi ætlar að nota vélina úr sínu skipi í l.v. fulltrúa Bretlands, Frakklands, Björku, en í honum hefur verið Italíu, Hollands, Austur-lndíagufuvéi, .— Bjarni Pálsson Hollands, Eire, Danmerkur og greiddi uni 200 þús. kr. fyrir Noregs. hvort þessara skipa (þau eru .____________________________um 200 tonn), og er það all- miklu minna en kaupendurnir mundu þurfa að greiða aðeins — Bandarísk auðíélög eiga að virkja vatnsafl iandsins . . . Framh. af 1. síðu. lengri tíma en athafnir banda- rísk.a auðhringa. Sósíalist.ar hafa hvað eftir annað vakið máls á því að nauðsynlcgt væri að liefjast handa um áætlanir að slíkum framkvæmdum, en undirtektir afturhaldsins hafu engar verið. Nú hafa hins vegai komið fyrirmæli frá Bandariki- unum og þá kveður við nýjan tón. Þetta alvarlega og mikilvæga mál verður nánar rakið hér í blaðinu á næstunni. '•fyrir vélar, ef þeir keyptu þær nýjar, — a.uk þess sem af- greiðslan á þeim nýjum mundi taka um tvö ár. — Ekki er ráð ið, hvað gert vsrður við skips- skrokkana, en í þeim eru að sjálfsögðu, auk aðalvélar, stýr- isvél, legufæri og annað slikt. ★ Fyrirtækið Vélar og Skip hef ur umboð fyrir enskt vélfræð- ingafirma og eru 3 Bretar á vegum þess nú sem stendur -ið ganga frá 2500 hestafla rafstöð í Vestman naej'j um. Að því verki loknu mun fyrirtækið liefja vinnu við að koma upp tr hestafla rafztö; á N firði. „ Jd.ifc... . J&Áv.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.