Þjóðviljinn - 17.07.1948, Side 8
Bandaríkjanna:
send fll Evrópu
Gefið í skyn að þessum öfluga sprengjuflugvélaflota $é
ætlað að jafna metin í deilunni um ierlín
Stríðsógnanir Vesturveldanna verða ákveðnari
með hverjum degi sem líður, og er óspart gefið í
skyn í útvarpi og blöðum Bretlands og Bandaríkj-
anna að til styrjaldar geti komið vegna Berlínará-
rekstranna.
Sextíu bandarísk risaflugvirki eru á leiðinni tii
flugvalla í East Anglia, Bretlandi, og hefur hvert
flugvirki tvær áhafnir. Jafnframt er flutt til Bret-
lands hjálparlið og birgðir varahluta eins og gert sé
ráð fyrir langri dvöl. Tilkynnt er að 1500 banda-
riskir flughermenn séu í liði þessu, og verði það
undir stjórn yfirmanns bandaríska flughersins í
Evrópu.
Tilkynnt var opinberlega í gær af stjórnum Bret-
lands og Bandaríkjanna, að þessi mikli bandaríski
sprengjuflugvélafloti væri sendur til Evrópu sem
liður í ,,æfingaáætlun” bandaríska flughersins.
Hinsvegar telja stjórnmálafréttaritarar brezka út-
varpsins komu þeirra hiklaust í sambandi við Berlín
armálin og gera ráð fyrir að risaflugvirkin muni
einnig fá aðsetursstaði á frönskum flugvöllum og
verði höfð til taks ,,meðan Berlínarvandamálin eru
óleyst."
Tedder flugmarskálkur,
æðsti maður brezka flughers-
ins, flaug í gær til Berlín til að
athuga flugvellina á hemáms-
svæðum Vesturveldanna og
ræða við Robertson, hernáms-
stjóra Breta í Þýzkalandi, og
Cley bandaríska hernámsstjór-
ann, sem báðir komu til Berlín
í gær.
Loftflutningunum til Berlín
er haldið látlaust áfram, lýsti
Tedder því yfir eftir athugun á
flugskilyrðum borgarinnar, að
fáist nægilegur flugvélakostur
og flugmenn geti Bretar haldið
áfram loftflutningum til Ber-
línar eins lengi og verkast viidi.
Hernámsstjóm Sovétrikj-
anna varaði i'lugheri Brcla og
Bandarikjanna yið því að á
næstunni yrðd rússneskar or-
us.íuflugvélar að æfingaflugi á
svæði sem snerti ttugleiðir
Vestiirveldanna til Berlín. Hafa
Rússar oftar en einu sinni var-
íslenclmgar keppa í
fleirí greinura á ÖIym~
píuieikunum en búið
vas? að ákveða
Það hefur nú verið ákveðið,
að Islendingar keppi í nokkru
fleiri greinum á Olympíuleik-
xraum en áður hafði verið ráð-
gert, og eru það þsssar greinar
í frjáls-íþróttum:
Þrístökk: Stefán Sörensson.
Hlaup 400 m.: Reynir Sigurðs-
son. Boðhlaup 4x400 m.: Hauk
ur Clausen, Magnús Jónsson,
Páll Halldórsson, Reynir Sig-
urðsson.
{ Spjótícast: Jóel Sigurðsson.
að við slysahættunni af himmi
gífurlega flugvélastraumi til
Rerlín.
Brezki utanríkisráðherrann
Bevin og Bidault utanríkisráð-
herra .Frakklands ræðast við
nú um helgina er þeir hittast á
stjórnarfundi „Vestræna banda
lagsins“ er haldinn verður í
Haag, Hollandi.
Þar verður einnig rætt um
Berlínarmálin, og um hemaðar-
aðstoð Bandaríkjanna við Vest-
ur-Evrópuríki, að því er brezka
útvarpið skýrir frá.
Áætlun um ferðir
Gullfaxa í júlí
Flugfélag Islands hefur nú
birt áætlun um ferðir Gullfaxa
til útlanda það sem eftir
mánaðarins.
Alls mun vélin fara sex ferð-
ir, þrjár til Kaupmannahafnar,
tvær til Prestwick og eina til
Osló Til Kaupmannahafnar
mun vélin fara 17., 24. og 31.
júli en til baka 18. júlí, 25.
júlí og 1. ágúst. Til Prestwick
20. og 27. júlí og til baka sam-
dægurs en til Osló 22. júlí og
til baka daginn eftir.
Þrýstiloftsflug-
sveitin komiii til
Kanada
Þ rýstiloftttugvélarnar brezk-i
seni hingað komu fyrir nokkr-
um dögum eru komnar til Montr
eal í Kauada, og hefur förin
yfir Atlauzhafið gengið að ósk-
um.
Vopnahlé í
lerúsalem
Gyðingar vinna
alstaðar á
Bæði Gyðingar og Arabar
hafa samþykkt fyrirmæli örygg.
isráðsins um vopnahlé í Jerúsa-
lem er hef jizt í dag.
Stjórn ísraelsríkis hefur einn-
ig tjáð sig reiðubúna til að fyrír
skipa herjum sínum að leggja
niður vopn alstaðar ef Arabar
samþykki það einnig.
Hvai-vetna á vígstöðvum 1
Palestínu eru Gyðingar í sókn.
Þeir hafa tekið þorp við þjóð-
veginn milli Haifa og Telaviv
sem Arabar notuðu til að trufla
og hindra samgöngur milli þess •
ara borga.
Á norðurvígstöðvunum tóku
Gyðingahersveitir í gær bæinn
Nazaret eftir harða bardaga.
Tóku þeir margt fanga en all-
margir Arabahermenn komust
undan á flótta til Libanon.
Minningarsjóður
Soffíu Guðlaugs-
dóttur
Nokkrir vinir og aðdáendur
Soffíu heitinnar Guðlaugsdótt-
ur, leikkonu, hafa stofnað sjóð
til minningar um hana.
Fé sjóðsins verður síðar m. a.
varið til að styrkja efnilegar
leikkonur til náms.
öllum er að sjálfsögðu frjálst
að taka þátt í sjóðsstofnun þess
arí.
<-------------------------
Kveðst geta útveg-
að hentngt
varðskip
Bjai-ni Pálsson vélfræðing-
ur, forstjóri fyrirtækisins Vél-
ar og skip h.f., er fyrir skömmu
kominn heim úr för til Eng-
lands, þar sem hann keypti tvö
skip fyrir íslenzka aðilja. —
Segir liann, að í Englandi sé nú
mikið framboð á skipum við
lægsta veröi, beint frá her-
stjóminni, Kveðst hann mundu
gvta útvegað þar tiltölulega ó-
dýrt sltíp, hraðskreitt og hent-
ugt tli landhelgisgæzlu hér við
land.
Skip þetta er lítið notað, var
byggt sem tundurduflaslæðir í
Ameríku á styrjaldarárunum.
Það er stærra en t. d. Ægir og
all miklu hraðskreiðara. Ægir
Framh. á 5. síðu.
þJÓÐVÍLIIH
Nýr tékkneskur sendiherra á íslandi
Verður einnig sendiherra Tékka í Noregi og
búsettur þar
Hinn nýi sendiherra Tékkóslóvakíu, dr. Theodor Kuska,
sem jafnframt er sendiherra í Oslo og búsettur þar, kom
hingað til íslands 14. þ. m. og tók skrifstofustjóri utan-
ríkisráðuneytisins, Agnar Kl. Jónsson, á móti Iionum.
Sendiherrann mun afhenda forsetanum embættisskilriki
sín einhvern næstu daga.
Baldur Möller
keppir á Norður-
landamóti í
næsta mánuði
VaiS 5. af 16 í hiaí-
skákkeppni í Marienbad
Norðurlandamót í skák verð-
ur háð í Svíþjóð í næsta mán-
uði, og tekur Baldur Möller
þátt í því af hálfu íslendinga.
Baldur tók nýlega þátt í hrað
skákkeppni í Marienbad og
varð 5. en þátttakendur voru
16. Fyrstur varð Pirc frá Júgó-
slóvakíu, annar Tartakower,
Frakklandi, þriðji Troianescu,
Rúmeníu, f jórði Opecenski,
Tékkóslóvakíu, fimmti Baldur
Möller og sjötti Stolz, Sviþjóð.
Baldur dvelur nú í Kaup-
mannah.öfn.
Kona verður fvrir
bifreið
KI. 18,30 í gær varð kona fyr-
ir bifreið i Aðalstræti.
Féll hún á götuna og meidd-
ist eitthvað á fótum. Var húr
fyrst flutt í spítala, en síðán
heim til sín.
Kona þessi heitir Guðrún ög-
mundsdóttir og á heima að Vesf
urgötu 14.
Dr. Kuska er maður á sex-
tugsaldri og hefur lengi veríð
í utanríkisþjónustu lands síns.
Hann varð doktor árið 1918 og
menntaskólakennari næstvi ár,
en hefur síðan 1921 verið starfs
maður utanríkisráðimeytisi ns
tékkneska.
Áríð 1922—24 var hann sendi
ráðsritari í Kaupmannahöfn,
síðan um tíma ræðismaður í
Cleveland í Bandaríkjunum og
1936—39 við sendiráðið í Róm.
Eftir stríðið hefur hann verið
í upplýsingaráðuneytinu í Pra.g
og nú síðast forstjóri þess.
(Frétt frá utanríkisráðu-
neytinu.)
Slippfélagið bætir
aðstöðu sína til
skipaviðgerða
Slippfélagíft í Rcykjavik hefur
nú skapaft sér aðstöðu til að
draga á land mikið stærri skip,
til athugunar og viðgerða, en
áður hefur tíftkazt hér. l oru hin
nýju tæki reynd í fyrsta sinn
í gær er Búðanesið >"ar tekið í
Slippinn.
Útveginum er hin mesta nauð
syn að þessari framkvæmd, og
er með henni s.tórt spor stigið
í þá átt að skipaviðgerðir geti
farið fram sem mest innanlands.
T. d. mun verða liægt að taka
nýsköpunartogarana upp í hina
nýju dráttarbraut, og jafnwl
stærri skip.
Olympíumét frjálsíþróttamanna
Keppt verður í 11 íþróttagreinum á mánudagskvöld
OljTnpíunefndin efnir til
nm n. k. mánudagskvöld. Alli
verða á Olympíuleikana taka
Vináttusáttmáli
Ungverja og
Búlgara undir-
ritaður
Þrýstiloftsflugvélar brezku
kvæma aðstoð milli Ungverja-
lands og Búlgaríu var undirrit-
aður í gær í Sofía, af forsætis-
ráðherrom landanna.
frjálsíþróttamóts á íþróttavellin-
r frjálsíþróttamennirnir, er sendir
þátt í móti þessu.
~* Keppt verður í ellefu íþrótta
greinum, eða 100 m. hlaupi,
kúluvarpi, stangarstökki, 400
m. hlaupi, langstökki, spjót-
kasti, 200 m, hlaupi, þrístökki,
spjótkasti, 1500 m. hlaupi og
4x100 m. boðhlaupi.
Mótið hefst með skrúðgöngu
íþróttamanna og verða þátttak
endur okkar í simdi á Olympíu-
leikjunum með í göngunni, og
gefst áhorfendum því færi á að
sjá alla Olympíufarana þarna
saman komna.
Skýrt verður nánar frá móti
f
þessu í blaðinu á morgun.