Þjóðviljinn - 22.07.1948, Side 8
Næsta yrkisskólaþing Norðurlanda
' verður haldið lér að sumri
FullírBiar NorAurlandamia
vinua Siér ná saineigiialega
nd MiBilÍFÍBiÍMlfiigi þifitgslns
Helgi Hermann Eiríksson, skóiaf-'ijóri Iðnskóians, skýrði frétía
mönnum frá því að verið er nú að undirbúa hér þing Yrkisskóla-
sambands Norðurlanda, sem halda á hér í Keykjavík næsta
sumar, en Helgi Hermann er formaður íslenzku undirbún-
ingsnefndarinnar.
fÓÐVILJIN
Skýrsla um íslenzkan iðnað:
friðjtmgur þjéðaríimar gæli lilai
aí ið&aðimim - eí feaitn væri
;larfræktur aí fullum krafti
FjáFfesÉiiig i iðiiaðinum es*
nú um 300 milljóufr króiia
Seint á s. I. sumri ákvað f járhagsráð að Iáta fram fara rann-
sókn á íslenzkum iðnaði og er skýrslugerð þessari nú lokið.
Niðurstöður þessarar rannsóknar eru að þriðjungur þjóðar-
innar eða 45 þúsund gætú á þessu ári lifað af iðnaði — að sjáif-
sögðu þó að því tilskjidu að verksmlðjurnar gætu starfað af
fullum krafti en væru ekltí meira og minna stöðvaðar vegna
hráefnaskorts.
Yrkisskólar á Norðurlöndum
— en svo nefnast iðnskólar,
Húsmæðraskólar og verzlimar-
skólar og aðrir þeir skólar
þar sem mikil verkleg kennsla
fer fram — hafa með sér sam-
bönd, og verður einnig brátt
formlega gengið frá stofnun
ÆskuBýðsfyEk-
ingin komin beim
Þátttakendur í sumarleyfis-
ferð Æskulýðsfylkingarinnar,
30 að tölu, komu aftur til bæj-
arins í gær og voru hinir ánægð-
ustu með ferðina.
Farið var um Norðurland,
m. a. að Mývatni, austur á Hér-
að og síðan um Austfirði og
þaðan heim. Veður var gott og
gekk ferðin í alla stað að ósk-
um.
Þau hlutu
! vinningana
Eigendur vinninganna í happ
drætti Olympíunefndarinnar
hafa nú allir gefið sig fram.
Sigurður Ingason, Barmahlíð
30, hlaut Hudson-bifreiðina. Sig
urður er Ármenningur og þekkt
ur glimumaður. Hann vinnur
nú i póststofunni. Rafmagns-
tækin hiutu tvær systur, Bryn-
hildur og Þórunn Ingjaldsdætur
í Fítuhvammi við Reykjavík.
Þær áttu happdrættismiðann í
félagi. Aðgöngumiðann að
Olympiuleikunum, ásamt far-
miðum, hlaut Hanna Maddí Guð
mundsdottir, Vesturgötu 15,
Hafnarfirði.
Einn af meginþáttum í tveggja
ára áætlun Tékka er rafvirkjun
víðsvegar um landið. Að styrj-
. öldtnni lokinni voru allmorg
þorp í Slóvakíu rafvirkjanalaus.
Á s.l. ári var lokið við raf-
virkjanir í 24 þorpum í norður-
Slóvakíu og um rnánaðamótin
;júní júlí 's.l. hafði á þessu ári
verið lokið við rafvirkjanir i 19
þorpum til viðbótar og varið ti!
]>ess um 50 millj. kr., fyrir 28.
október mun rafmagn hafa ver-
ið leitt til 18 þorpa að auki.
, (Daily Review).
slíks sambands hér á landi.
Sambönd slíkra skóla á Norð
urlöndum hafa haldið 5 þing og
átti það 5. að haldast hér i
JPl'&iiiiitiiu á «. >iOU
Jéhann Þorkell
floginn til Parísar
Þjóðviljinn fékk í gær eftirfar
andi frétt frá utanríkisráðuneyt
inu:
„Smmudaginn 25. júlí hefst í
París ráðstefna í efnahagssam-
vinnustofnun Evrópuríkjanna
og hefur þess eindregið verið
óskað að fulltrúi úr ríkisstjórn
íslands mæti á fundinum.
Fyrir því hefur verið ákveðið
að Jóhann Þ. Jósefsson fjár-
málaráðherra mæti á fundi þess
um af hálfu ríkisstjórnariimar
og fór hann flugleiðis til Par-
ísar í morgun".
Konurnar eru Ragnhildur
Guðmundsdóttir, Karlagötu 5,
Elísabet Erlendsdóttir, Austurg.
42 Hafnarf. og dönsk hjúkrunar
kona til heimilis að Karlagötu
5. Ragnhildur slasaðist minnst,
en skrámaðist þó töluvert.
danska hjúkrunarkonan höfuð-
kúpubrotnaði, en er ekki talin í
lífshættu. Elísabet mun liafa
laskuzt i mjöðm og auk þess
hælbrotnað.
Hjúkrunarkonurnar voru á
leið til Þingvalla frá Reykjavík.
Óku þær í Ford-bifreiðinni R. —
4647 og sat Ragnhildur, sem er
eigandi bifreiðarinnar, við stýr-
ið, Við brúna á Leirvogsá, sem
er skammt frá Svanastöðum, er
kröpp beygja á veginum og of-
aníburður stórgerð lausamöl.
Missti Itagnhildur þar stjórn á
bifreiðinni er valt út af veg-
kantinum, og kom ofan á stór-
grýti. Lenti bifreiðin einnig að
nokkru leyti út í ána.
Kl. 15,40 vár simað hingað til
Reykjavíkur eftir hjálp, og fór
sjúkrabifreið þegar á staðinn og
flutti konurnar í Landsspítal-
Olympíufararn-
ir íslenzku koma
til London í dag
íþróttamemiirnir, sem keppa
af íslands hálfu á Oíympíu-
leikimum, fóm héðan kl. 8 í
morgun með Skymasterflugvél-
inni „Geyslr“ til London.
Keppendumir eru 22 að tölu,
en auk þeirra fóru þjálfarar og
nuddarar íþróttamannanna,
þeir Ekberg, Jón Pálsson, Jónas
Halldórsson og Guðmundur S.
Hofdal, fýrirliði frjálsíþrótta-
mannanna, Ólafur Sveinsson og
Erlingur Pálsson, fararstjóri.
Maður fótbrotn-
ar í Pósthús-
stræti
1 gær varð Haraldur Guð-
mundssou, Rauðarárstíg 40, fyr-
ir bifreið í Pósthússtræti og fót-
brotuaði.
Slys þetta varð kl. 9.25 f. h.
Ætlaði Haraldur að ganga vest-
ur yfir Pósthússtrætið og var
kominn út á götuna, er bifreiðin
lenti á honum. Féll hann á göt-
una og kenndi mikið til í hægri
fæti. Haraldur er starfsmaður í
Búnaðarbankanum, og var haim
á leið þangað. Komst hann hjálp
arlaust í bankann, en er kvalirn
ar í fætinum minnkuðu ekki var
Haraldur fluttur í Landsspítul-
ann til athugunar og kom þá í
ljós að fóturinn var brotinn um
öklann.
ann. Voru þær allar' komnar t.il
meðvitundar í gærkvöld, og líð-
an þeirra. talin eftir vonum.
i
Bataverksmiéj-
urnar framleiða
211 feguEidir
skéfafnaðar
Nýiega var lokið fimm hæða
verksmiðjubyggingu í tékk-
nesku skóframleiðsluborginni
Zlín. Er það fimmta slík bygg-
ing’ sem reist hefur verið síð-
an heimsstyrjöldinni iauk.
Þessar byggíngar eru allar af
fullkcmnustu gerð, bæði hvað
snertir aíbúnr.5 vorksmiðju-
fólksins og nýjustu tækni í frarn
leiðshi.
Fr'jm’ciðöla í þesso.ri r.ýju
verksmiðju er nú hafin og eyk-
ur afköst Bataverksmiðjanna
stórkostlega, en alls verða í
hermi 19 framleiðsludeildir.
Bataverksmiðjumar tékknesku
framleiða nú 200 mismunandi
tegundir skófatnaðar.
Samkvæmt þessari skýrslu er
„minnsta vinnuaflsþörf iðnaðar-
ins á árinu 1948 10 248 manns,
eða 1868 mönnum fleira en með
alstarfsmannahald ársins 1946.
Mesta vinnuaflsþörf er hinsveg-
ar samkvæmt áætluninni 1948
— 13 067 manns eða 5689
manns fleira en meðalvinnuafls
notkunin árið 1946. Þess ber þó
vel að gæta að á vertíðinni 1946
hefur vinnuaflsnotkunin verið
mun meiri en 8380, svo að mun-
urinn verður í sjálfu sér ekki
eins stór og tölurnar hér að
framan virðast gefa til
kynna ....“
Niðurstaða skýrslimnar er að
um 45 þús. manns muni geta lif-
að af iðnaði. „Er þá reiknað með
framfærsluskyldu éins og hún
t regndapr á
7 vikum
Páll Zophoníasson er nýkom-
inn úr sýningarferð um Norður
og Austurland. Segir hann
grassprettu á þeim slóðum er
hann fór um vera orðna sæmi-
lega en þó hafi sprottið hálfum
mánuði seiima en venjulega
vegna þurrka, þannig hafi á
þeim 7 vikum er harm var á
ferðalaginu aðeins verið rigning
í einn dag.
Bílslys í
Hvalfirði
S.I. langardag valt bifreið út
af Hvalfjarðarveginuin og stað-
næmdist eftir margax veltur
niðri við sjó. Tvær stúlkur og
tveir karlmenn voru í bifreið-
| imii, en ekkert þeirra sakaði
verulega.
Bifreið þessi var R — 2705,
hálfkassabíll, sem var á leið
norður með fólk í sumarleyfi.
Staðnæmdist hún undir Múla-
fjalli, á vinstri vegarhelmingi
og sprakk kantuiinn undan
henni. Bifreiðin valt um 40 m.
í grjóturð og gjöreyðilagðist.
er hjá karlmönnum 21 árs og
eldri samkv. manntali hagstof-
unnar 4ra manna fjölskyldu
sem meðalfjöiskyldu, segir í
skýrslunnl. — Þjóðviljinn mun
birta skýrslu þessa á morgun.
Geysír fér með
Ólympíufarana
Geysir, önnur skj-masterflug-
vél Loftleiða, fór héðan kl. 8 í
morgun til London með 46 far-
þega og eru flestir þeirra á leið
til Olympíuleikanna í London
22 eru keppendur, en auk þeirra
fararstjórar, fréttamenn o. fl.
Báðar skjmiastervélar Loft-
leiða fóru til útlanda í fyrradag,
Hekla til Prestvíkur og- Gej-sir
til Kaupmannahafnar og komu
báðar aftur hingað í gær. Frá
London fer Geysir til Kaup-
mannahafr.ar og kemur aftur
hingað á föstudaginn.
Ungir Svíar í
sjálfboðavinnu
Nýlega komn 53 nugir Svíar
til Tékkóslóvakíu til að vinna.
þar þar í sjál fboðaviimu að
byggingu járnbrautarinnar
milli Vizovice-Honií Lidec.
Áður höfðu æskumenn frá
Sviss unnið sjálfboðavinnu við
þessa járnbraut og væntanleg-
ur er stór hópur æskumanna frá
Póllandi. Ráðgert er að Ijúka
byggingu brautarinnar fyrir 28.
okt n. k.
(Daily Review).
m • • ap
iveir jaro-
skjálftakippir
í gær
í gær vorð vart tveggja jarð-
skjálftakippa hér í bænum, kl.
12,24 og kl. 2,29. Voru þeir báð-
ir vægir og er álitið að þeir hafi
átt upptök sín í Krýsuvík frek-
ar en 5 Henglinum.
Þrjár konur slasast er bifreíð vellwr
fe já Svanaslöðum
Meiðslin ekki lífshættuleg
Það slys varð um kl. 3.30 í gær, að bifreið valt át af vegin-
um hjá Leirvogsá í Mosfellssveit, og þrjár hjúkrunarkonur er
voru í bifreiðinni slösuðust allar meira og minna, en engin þó
lífshættulega.