Þjóðviljinn - 23.07.1948, Blaðsíða 3
Föstudagur 23. júlí 1948.
Þ JÖÐVILJINN
IÞHÚTTIB.
Kitstjóri: FRlMANN HELGASON
segie sósíöldemekzaíafesmigi Ungverjalanés, Iniad
Szakaslts, um sameiningu aiþýðuflokkaima
Fyrir skömmu liélt einingarflokkur ITngverjaiands
stofnþing sitt, en hann hefur orðið til við samruna
Kommúnistaflokksins og Sósíaldemókrataflokksins.
Formaður hins nýja fiokks er Arpad Szakasits, fyrr-
um aðalritari Sósíaldemókrataflokksins, en aðalrit-
ari einingarflokksins er kommúnistaleiðtoginn Rak-
osi. í íilefni þessa merkilega atburðar hefur frétta-
ritari sænska blaðsins Ky Dag átt viðíal við Szakas-
its, sem einnig er varaforsætisráðherra og iðnaðar-
malaráðherra og fer hér á eftir útdráttur úr því :
Meistaramót íslands í útihand'
knattleik kvenna og karla fór
fram á Iþróttavellinum í
Rvik dagana 10., 11., og 12,-
júli. Handknattjeiksráð Reykja-
víkur sá um mótið og gerði það
slælega. Ákveðið hafði verið að
mótið yrði hátíðlega sett, en
það fórst fyrir af óskiljanlegum
ástæðurn. Þá var öll fram-
kvæmd og stjóni á mótinu ekki
sem bezt og nægir í því sam-
þandi að minnast á það, að
mótið var illa auglýst og að
dómarastarfið varð að hvíla, að
mestu leyti á einum manni, en
slíkt er auðvrtað óheppilegt fyr-
ir alla aðila, þegar margir leik-
ir og langir eru leiknir í rað
sáma kvöldið.
í meistaraflokki kvemia var
þátttaka óvenjumikil eða frá 3
félögum og sýnir það'glöggt
vinsæld handknattleiksins með-
al kvenþjóðarinnar. Þessi félög
sendu kvenflokk á mótið: Glímu
félagið Armann, Knattspyrnu-
félagið Fram, Iþróttafélag
Reykjavíkur, Knattspyrnufélag-
ið Haukar, Fimleikafélag Iíafn-
arfjarðar, Iþróttabandalag
Akraness, U. M. F .Snæfell
Stykkishólmi og Knattspyrnu-
félagið Þór, Vestmannaeyjum.
U. M. F. Snæfcll tók nú í fyrsta
;sinn þátt í landsmóti og er það
vafalaust ávöxturinn af hinum
nýja íþróttasal, sem félagið hef-
ur fengið til afnota í Stykkis-
hólmi. En hvemig stendur á því
að ísfirðingar og Akureyringar
senda ekki flokka á mótið? Vit-
«ð er að Akureyringar eiga
góða flokka og Isfirðingarnir
stóðu sig prýðilega síðast, þegar
þeir komu á landsmótið.
I meistaraflokki karla var
þátttaka mjög léleg eða aðeins
frá þrem félögum, Glímufélag-
inu Ánrnann, Iþróttafélagi
Reykjavíkur og Fimleikafélagi
Hafnarfjárðar. Helzta ástæðan
fvrir þessari lélegu þátttöku :
karlaflokki er efalaust sú, að
mótið er haldið á óheppilegum
tíma fyrir þá (ætti að vera í
mai) og á það bæði við utan
og inflanljæjarmenn.
Þarf að breyta mótunum
Amiars má segja um hand-
knattleiksmótin í heild, að þau
erú orðm of mörg og taka þyí
yfir of langan tíma. Alls eru
na haldin 5 eða 6 mót á ári og
. ,méð þyí> f jTirkoinulagi, -som á
. þeirn er, eru nú -standandi mót
allt árið um kring, með litlu keppni að loknu -Islandsmótinu.
millibili þó. Þessu þarf nauð- Með þessu fyrirkomulagi stæði
synlega að breyta hið fvrsta., keppnistímabilið yfir í mán.
því fáir endast tlil þess til
lengdar að standa í slíkri
keppni. Bezta. lausnin á þessu
hejd ég að vaári sú,. að fella
niður tvö mót (báðar hrað-
keppnirnar) og hafa fyrirkomu-
lagið á hinum mótunum sein
hér segir. Keppnistímabilið
byrjaði um miðjan sept. með 11
manna útihandknattleik. Næst
kæmi Revkjavíkurmótið (inni)
sem færi fram í nóvember og
stæði vfir í mánuð. íslandsmót
-ið ætti svo að hefjast um miðj-
an jan. og standa yfir í 2\2
mán., helzt ekki lengur. Keppn-
istímabilið endaði svo á ís-
lahdsmótinu í útihandknattleik,
sem færi fram í maí, t. d. frá
10.—20. maí. Ef um keppni við
erlend lið væri að ræða, þá'
endaði keppnistímabilið á henni
og færi vel á því að 'hafa þá
og má það ekki vera lengra.
Þetta' fyrirkomulag, þ. e. að
hafa enga keppni nokkurn hluta
af árinu, er nú ríkjandi í flest-
um íþróttagreinum og gefst vel.
Handknattleiksráðið Aetti að at-
huga þetta mál við tækifæri.
Meistaraflokkur kvenna
I meistaraflokki kvenna var
nú keppt í 8. sinn um íslands-
meistaratitilinn í útihandknafí-
leik kvenna. Glímufélagið Ár-
mann vann þennan titij 1947.
Að þessu sinni sigraði knatt-
spymufélagið Fram með nokk>'-
um yfirburðum. Framstúlkum-
ar ásamt Ármannsstúlkunum
voru í sérflokki hvað leikni
og staðsetningu (Teknik og
Taktik) snerti. Vestmannaeyja-
stúlkumar sýndu og góð tilþrif,
Framhald á 7. síðu
Þessa dagana emm við ís-
lendingar að senda í f jórða sinn
keppendur til Olympiuleika. 1
þetta. sinn er flokkurinn stærri
eil nokkru sinni áður, og sumir
éinstaklingar hans hafa náð það
góðum árangri að við getum
verið viss um að frammistaða
þeirra verður okkar fámennu
þjóð vegsauki þó ekki verði um
að ræða gull eða silfur.
Þátttaka Islands í þessu al-
þjóðamóti er nauðsyn. Þetta
unga. og fámenna lýðveldi getur
með fáu betur kynnt land sitt
og þjóð en með því að. senda
æskufólk, sem er vel íþróttum
búið til leika sem Olympíuleikar
eru.
Það er talið að saman fari
víðast - hvar með þjóðum and-
legt og líkamlegt atgjörvi, end-a
keppast allar menningarþjóðir
við að búa sem bezt að íþrótta-
æskunni. Þeim þykir líka miki5
við liggja að senda fulltrúa sína
á sem flest alþjóðamót íþrótta-
manna og þá fyrst og fremst
lögð áherzla á að von sé til
árangurs sem nokkuð sambæri-
legur er við aðra keppendm
þótt aðeins einn verði hverju
sinni sigurvegari.
Það er glæsilegt af okkár fá-
menmt þjóð að senda 22 kepp-
endur<til> leikanna og það cr fá-
1 dæm.a - dugnaður af Ohanpíu-
nefndinni að útvega fé til far-
arinnar. Mörgum vei'ður þó á
að spyrja: Höfum við ráð á að
senda svona stóran hóp, og er
þörf á að hafa hann svona
stóran? Er von til að sumir
þátttakendanna geti náð þeim
árar.gri sem sjálfir Oljonpíu-
leikarnir krefjást?
Menn spyrja ennfremur:
hefði ekki mátt verja nokkru af
þessu fé á annan hátt til efl-
ingar íþróttum, sem haft hefði
margfaít sterkari áhrif.
• Þó segja megi að menn læri
svo lengi sem þeir lifa, þá er það
ekki frambærilegt . að senda
neinn til Olympíuleika aðeins
til að læra. Þeir eru sendir, sem
keppendur tíl að reyna að sigra
einn eða fleiri þeirra, sem
keppt er við.
Þetta er skoðun mjög margra
og er gott fyrir Olympimiefnd
að vita það. Þó að þessu sinni
verði engu um breytt þá verð-
ur það mál framtíðarinnar.
En hvað sem því líðuiy þá
gleðst hver einasti íslendingur
yfir því að fáni Islands blaktir
við hlið fána hinna 62 þjóða í
London, í fyrsta sinn sem fáni
frjáls og fullvalda ríkis. Öll
þjóðin fylgir þessum fulltrúum
sínum i anda og óskar þeim
velgengni og heiðurs, þvi.þeirra
•heiður er einnig hennai' heiður.
Arpad Szakasits.
— Hægri kratamir í föður-
landi þínu haida þ-\"í fram að
\ið séum annaðhvort svikarar
rið fornar hugsjónir eða séum
neyddir til að breyta eins og við
gerum, segir Arpad Szakasits,
sem verið hefur aðalritari sósí-
aldemókrataflokksins árum sam
an, þegar mér tekst að ná talí
af honum á stofnþingi hhis
nýja einingarflokks. Skilaðu
til þeirra frá. mér, að þeir viti
ekki um hvað þeir eru að tala.
Þetta er fegursti dagur ævi
minuar, þvi nú verður hæjgt að
koma sósíalismanum í fram-
kvæmd, eins og' alla tíð he.fur
verið takmark baráttu minnar
í verltalýðssamtekunum. En það
hefur verlð erfitt að ná þessu
marki, ska! ég segja þér.
Arpad Szakasits er enginn
nýliði í verkalýðshreyfingurm.i.
Hann gekk í Sósialdemókrata-
flokk Ungverjalands fyrir f jöru
tíu og fimm árum og hefur ver-
ið cinn af forustumönnum
flokksins síðan 1918.
— Eg byrjaði sem trésmíða-
nemi, segir Szakasits iun sjálf-
an sig. Síðan fór ég yfir í múr-
araiðnina. og varð formaður i
Múrarafé.laginu. Þá hafði ég
þegar verið sósíaldemókrati í
mörg ár. Eg hef alltaf verið í
vinstraarmi flokksins, fyrst
sennilega fremur af eðlisávísun
en sannfæringu, því skýra sósi-
alistiska lífsskoðun hef ég að-
eins áunnið mér smátt og smátt.
Eg tók þátt í byltingunni 1919
og var í tvo mánuði formaður
verkamannaiiðsins og í herráði
Rauða hersins. - Þú veizt að
byltingin var brotin á bak aftur
og að við fengum einræði Hort
ys í stað sósíaiisma. Eg skildi
þá elrki hvernig á þessu stóð,
en það hefur ský'rzt fyrir mér
siðar> •' •
Mér varð þá þegar ljóst aá
flokkurinn yrði að sveigja ti:
vinstri. Og þegar ég varð aðal-
ritari flokksins 1925 reyndi ég
að koma honum inn á þæi
brautir. Tilraunin misheppnað-
ist. Hægri öflin felldu mig. Eg
komst að þcirri niðnrstöðu a<i
það er vonlaust að gera sósíal-
demókrataflokk að - sönnu.x
vinstriflokki, á meðan hægri-
öflin fá að vera í flokkmim.
Þegar stríðið skall á varð ég
aftur aðalritari flokksins og
jafnframt aðalritstjóri Neps-
zava, málgagns flokksins, serr
nú eftir sameininguna á ai
Verða blað Alþýðusambandsins
Mér var þá orðið ijóst að sam
vinna við kommúnista væri ó-
hjákvæmileg, en fékk því ekiv
ráðið vegna andstöðu frá hægri
fyrr en 1944, þegar Þjóðverja:
hemámu landið. Þá gerðum vií
samning við kommúnista, þai
sem við skuldbundum okkur ti,
að leysa það mál eftir stríðií
og stofna sósíalistiskan eining
arflokk.
Þegar stríðinu látik svikn
hægri menn hins vegar ioforð
samningsins. En aðstæðumar i
flokknum voru gjörbreyttai:.
Áður höfðum rið verið hægri-
sinnaður flokkur með sterkum
vinstriarmi. Nú voru við vinstri
sinnaður flokkur með sterkum
hægriarmi. Vegna þessa var
flokkurinn að því kominn að
leysast upþ, þar sem meðhmirn-
ir gengu í Kommtinistafioklcinn
í striðum straumi, og þá skiidist
okkur vinstri mönnunum, hvað.
við yrðum að gera. En þá hefði
það verið orðið of seint. e!
kommúnistarnir hefðu ekki
bjálpað okkur með því að neitd
öllum sósíaldemókrötum um
inngöngu í flokk simt. A 36.
flokksþingi okkar í marz bætt-
um við úr mistökunum, þá- los-
uðum við okkur við hægrimenn-
ina, og síðan hefur leiðin verið
greið að algerri sameiningu aV
þýðuflokkanna beggja.
Að iokum bað Szakasits fyr-
ir kveðju til - sænskra. sósíal-
demokrata.
— Berðu þeim kveðju mina
Segðu þeim að það sé aðeifi>
hægt að þjóna- hagsmuiumt al-
þýðunnar og -friðarinv með
elnu. roóti. Með því að bei-,ja-t
fyrir einingu alþýðufiokkanna.
Þá fyrst er hægt að samh.æla
alla krafta alþýðúsarotafeanna.
Þá myodu þdr alreka eichverjn
sem að gagni kæmi þeirri huu-
stjóa sem þeim erdijartlólgíB.