Þjóðviljinn - 23.07.1948, Blaðsíða 8
Ógniaroldin á Malahkashaga:
Afturhaidsblöð heimsins reyna með æsifregnum að dyija
að verið er að kæfa verkalýðshreyfingu Maiakka-
skagans í bléði
17erð matrmlii hefur sexfaldazt irá þrí í
stríðsloh en fcaup eerkamanna tmplega
tröfaldazt
Á Malaklíaskaganum fer nú frarn eitt af blóðböðum þeim sein
verða mtm ævarantli blettur á sögu hvítra nianna. Hersveitum,
þ. á. m. flugsveitum, búnum nýtízk'u vopnum er nú be'Ct gegn
hinum innfædda verkalýð Malaldtaskagans.
Blóðbað þetta reynir afturhald heimsins í senn að dylja og
réttlæta með því að verið sé að berjast við „óaldarflokk komm-
únista“, en það sem raunverulega er að gerast er að verið er
að kæfa verkalýðshreyfingu Malakkaskagans í blóði. Kjör
verfcalýðsins eru nú komin á hungun.'tigið og brezka auðvaldið
sigar hernum gegn verkalýðn'um til þess að geta selt afurðir
landsins á því verði sem auðdrottnararair í Wall Street heimtá
-— og samt haldið gróða sínurn óskertum.
Fjölbreytt Jiriggja daga bátið
Verzlunarmannafélag Beykjavíknr hefur tekið Trípoli á leigu
'um verzlunarmannahelgina og efnir þar til þriggja daga skemrnt-
ana, dagana 31. júlí til 2. ágúst.
Undanfarið hafa afturhalds-
blöð og fréttastofur um heim
allan ausið út fréttum um „6-
aldarflokka kommúnista" á
Malakkaskaga sem hersveitir
Breta ættu í höggi við og
reyndu að útrýma. Góðhjartað
fólk sem ekki má vamm sitt vita
og lesið hefur þessar fréttir
hefur vafalaust fyllzt hryllingi
yfir hinni takmarkalausu
vonsku „kommúnista" á Mal-
akkaskaga. Sú hefur líka verið
æthm þeirra sem fréttirnar
sömdu.
Líka blað íslenzka utan-
ríklsráðherrans
Þess var tæpast að vænta að
biað íslenzka utanríkisráðherr-
ans gæti látið það vera að
sparka að sínum hluta í hinn
þeldökka verkalýð Malajaiand-
anna, enda er ekki lengra síðan
en á þriðjudaginn að Morgunbl.
skýrði fvá „hernaðaraðgerðum
gegn ofbeldisflokkum kommún-
ista á Malakkaskaga .... inni
í þéttum frumskógum, þar sem
mjög erfitt er að komast að
’þeim með herlið (!) Þegar svo
stenaur á(!) eru Spitfireflugvél
ar vopnaðar eldflaugum sendar
á vsttvang, og í dag tókst þeirn
að kveikja í einni aðalbækistöð
ofbeldismannanna skammt frá
.KualaLumpur'*.
„Dollarahungraðir
Bretar beita herliði og'
iflugvélum gegn verka-
mönnum Malakkaskag-
ans“
Vafalaust hafa hinir góðhjört
uðu lesendur Morgunblaðsins
varpað öndinni léttara þegar
þeir lásu að „í dag tókst þeira
að kveikja'í einni aðalbækistöð
ofbeldismannanna," og hugsað
að menningu hvítra manna yrði
ekki að þessu sinni útrýmt af
Malakkaskaganum.
En hér er það sem fréttaritari
bandarísku fréttastófimnar
ALN í Singapore skrifar 7. þ.
m. um atburðina á Malakka-
skaga, undir fyrirsögninni:
„Ðollarahungraðir Bretar beita
herliði og flugvélum gegn verka
mönnum Malakkaskagans“.
„Nýlendustjórn Malakkaskag
ans heldur nú uppi æðisgegnum
mannaveiðum gegn verkalýðs-
foringjum og frjálslyndum
mörinum. Þegar hafa yfir þús-
und slíkir menn verið teknir
fastir samtímis því að brezkt
herlið og Spitfireflugvélar vopn
aðar eldflaugum eru iátnar
skjóta á verkamenn á ekmm og
víðsvegar um landið.
Verð matvæla hefur
sexfaldazt á
saina tíma og kaup
verkamanna hefur tæp-
lega tvöfaldazt
Bvetar hafa rangtúlkað l>ær
raunverulegu orsakir sem liggja
til ókyrrðar þeirrar sem ríkir
meðal verkamanna á Malakka-
skaga og dulið kúgun þá sem
verkamenn eni beittir með hróp
um um „kommúnista" og með
því að kena rauðliðuni um alla
glæpi sem framdir hafa verið i
landinu.
Hinar raunverulegu orsakir
ókyrrðarinnar eru þær að verð
matvæla liefur sexfaldazt
frá því í stríðslok, en
á sama tíma hefur kaup verka-
manna tæplega tvöfaldazt svo
verkamenn geta ekki keypt
nema um þriðjung þess matvæla
inagns er þeir keyptu fyrir
stríð.
Auðdrottnarnir í Wall
Street heimta afurðir
landsins fyrir lágt verð
— en Bretar ætla samt
að halda óskertum gróða
Á Malakkaskaganum er fram
leiddur stærsti hlutinn af
gúmmíi og tini heimsins en á því
hafa Bretar haft einokun um
áraraðir. Fyrir heimsstyrjöld-
ina gátu Bretar einir ákveðið
verðið á þessum vörum en að-
alkaupandi þeirra voru Banda-
ríkin og á þann hátt fengu Bret
ar meginhluta dollaraforða síns.
Þar sem Bretar eru nú háðir
„aðstoð“ Marshalláætlunarinn-
ar krefjast Bandaríkjamenn
þess að verð á gúmmii og tini
sé haldið niðri. Bretar eru hins
vegar ákveðnir í því að halda
gróða sínum, þrátt fyrír það
lága verð sem Bandaríkjamenn
borga og halda þess vegna niðri
Geir Zoega skipamiðlari og
umboðsmaður brezkra togara
hér við land var nýlega á ferð
í Englandi og báðu eigendur
brezka togarans haim þá fyrir
björgunarverðlaun til Benedikts
Ögmundssonar skipstjóra á
Júlí. Björgimarverðlaun þessi
eru áletrað gullúr og afhenti
Geir Zoega Benedikt verðlaun-
OaSSfaxi kem?ir
frá Osie kl. 3
Skymááterflugyél Flugfélágs
íslands, Gullfaxi fór til Oslo i
gær 22/7 kl. 08.00 og lenti á
Gardemoen flugvellinum við
Oslo kl. 13.45 eftir 5.45 klst.
flug.
Gullfaxi mun fara frá Oslo í
dag kl. 09.00 og koma hingað
um kl. 15.00 í dag 23/7.
Laugardagur:
Hátíð verzlunarmaima hefst
kl. 5 á laugardaginn og verður
hún sett af Baldri Pálmasyni,
varaformanni VR. Þá sjragja
þau Svanhvít Egilsdóttir og
Kristján Kristjánsson óperettu
lög en því næst les Lánis Páls-
son leikari upp. Eftir kl. 5.30
skemmtir havaikvartett og
Öskubuskur syngja og leika. Þá
skemmta trúðLeikarar. Þar næst
leikur Jan Moravek á harmon-
iku en að því loknu verður
Sjéður norskra
stúdenta vex
MiJdl aðsókn að ntynd-
inni Noregm í litum
Sjóðurinn er frú Guðrún Brun
borg stofnaði til st>T*ktar norsk
um stúdentum hér er nú orðinn
50 þúsund og hefur því auklzt
um 20 þús. kr. siðan frúin hóf
að sýna hér kvikmyndina Nor-
egur í litum. Mikil aðsókn hef-
ur verið að mjTidinni, en síð-
asta sýning á henni í Tjarn-
arbíó nú um sinn var í gær-
kvöld.
in á heimili sínu í gær, að við-
stöddum aUmörgum gestum.
Við afhendinguna voru við-
staddir fulltriii brezka sendi-
ráðsins, Slysavamafélags ís-
lands, Bæjarútgerðar Hafnar-
f jarðar — sem er eigandi togar
ans Júlí — svo og Emil Jóns-
son siglingarmálaráðherra.
Þegar Geir Zoega afhenci
Benedikt Ögmimdssyni björgun
arverðlaunin í nafni eigenda
brezka togarans flutti hann
einnig þakkir þeirra til skip-
stjói-ans, skipshafnar og Slysa-
varnafélags íslands.
Fulltrúi bnezka sendú-áðsins,
Grace Thornton, las áletrunina
á úrinu og gat þess við þa5
tækifæri að þetta væri ekki í
fyrsta skipti sem íslendingar
björguðu brezkum skipshöfnum
og flutti hún þakkir brezka
sendiráðsins og brezku þjóðar-
innar.
kabarettsýning. Að lokum verð
ur svo dansað.
Sunnudagur
Á sunnudag kl. 11 f. h. safn-
ast verzlunarmenn saman við
hús sitt i Vonarstræti og ganga
þaðan í skrúðgöngu til Dóm-
kirkjunnar og eru verzlunar-
menn beðnir að fjölmenna. Bisk
up íslands prédikar.
Kl. 4 leikur 5 manna hljóm-
sveit undir stjórn Jan Moravek
slavneska tónlist i Trípoli. Þá
verður smáleikur er þeir Jón
Aðils og Ævar Kvaran flytja.
Kl. 21 verður flutt hljómlist
undir stjóm Jan Moraveks. Þá
skemta trúðleikarar og þeii- Jón
Aðils og Ævar Kvaran endur-
taka leiksýningu sina.
Máuudagur:
Skemmtunin hefst á mánu-
daginn kl. 4 og er ekki enn
ákveðið fyllilega hvað verður
fyrst til skemmtimar, en siðaa
leikur Einar Markússon á pí-
anó. Kl. 21.30 leikur havaikvart
ett, þá syngja öskubuskur,
Brynjólfur Jóhannesson leikart
skemmtir. Síðan trúðleikarar,
þá leikur lúðrasveit og þ\inæst
verður mikil flugeldasýning.
öll kvöldin verður dansaJ
og á laugardaginn til kl. 2 e.
m. og þá bæði úti og inni.
Formaður undirbúningsnefnd
arinnar er Hafliði Andrésson,
en aðrir í nefndinni eru Einar
Elíasson, ólafur Hannesson,
Hjalti G. Kristjánsson og Krist j
án Amfjörð, en hægri hönd
þeirra við undirbúninginn hef-
ur verið Ámi Hoffmöller, fram
kvæmdastjóri Tívolí.
Dr. Urbant-
schitsch ;
ílytur útvarpseriitdi í
Vín ura íslenzka tónlist
Dr. Urbantscliitsch, sem nú
er staddur í Vín, flytur erindi
um íslenzka tónlist i útvarpið
í Vín kl. 4.30 í dag. Útvarpað
verður á stutthylgjum, 48 m.,
31 m. og 25 m. Þann 30. þ. m.
flytur hann annað útvarpser-
mdi í Vín um sama efni.
Umferðarslys
I gærmorgun varð 15 ára
piltur fyrir bifreið í Tryggva-
götu og slasaðiri nokkuð á
íæti.
Bifreið ólc vestur Tryggva-
götu og vai- að mæta öðrura
bíl er slysið vildi til.
Drengurinn var fluttur á Lands
spítalann.
Framhald á 4. síðu.
Benedikt Ögmundsson skipstjéri fær
verðlaun fyrir björgun
Bjargaði áhöíit brezka togarans Lord Ross 2. apiíl
síðast iiðiiut vetui
I gær voru Benedilct Ögmundss.yni sldpíltjóra á togaranum
Júlí frá Hafnarfirði ai'hent verðlauu fyrir að bjarga áböfainni af
brezica togaranum Lord Ross, samtals 17 manns, þann 2. april sl.