Þjóðviljinn - 23.07.1948, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.07.1948, Blaðsíða 4
Föstudagur 23, júli lfitó. % í» jóÐVILJINN » — - .............................. þJÓÐVILJINN Útgefandl: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb). Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðu- stíg 19. — Sími 7600 (þrjár Unur) Áskriftarverð: kr. 10.00 á mánuðL — Lausasöluverð 50 aur. elnt. Prentsmiðja t>jóðviljans h. f. Sósíalistaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Sími 7610 (þrjár Iínur) FJÁRFLÓTTIN N Alþýðublaðið segir í gær að það sé hin versta staðleysa ■að fjárflóttamálið sé í höndum Alþýðuflokksins, það séu öllu heldur „kommúnistar" sem beri alla sök á því, hinar «rlendu eignir hafi „myndazt í stjómartíð kommúnista" og auk þess „hylmi þeir yfir f járflóttann“ með því að gefa ekki sjálfir tæmandi upplýsingar um eignimar erlendis og eigendur þeirra!! ★ Að sjálfsögðu hefur vemlegur hluti hinna íslenzku eigna erlendis myndazt i tíð fyrrverandi stjornar, sém Alþýðubl. er svo kurteislegt við Emil Jónsson og Finn Jónsson að kalla „stjómartíð kommúnista“. En verulegur hluti hafði einnig myndazt áður og mjög miklum upphæðum er enn -stolið undan, því engri fjárflóttaleiðinni hefur enn veriö 3okað, þrátt fyrir þær miklu nýju upplýsingar ,sem nú em komnar í ljós. Hefur sú breyting þó orðið síðan í „stjórnar- tíð kommúnista" að þá vom viðskiptamálin í höndum íhalds flokksins, en nú em þau komin í hendur Alþýðuflokksráð- herrans Emils Jónssonar. En þess er ekki getið að brask- arastéttin hafi kvartað yfir þeim umskiptum, þvert á móti hefur hún látið opinberlega í ljós þá skoðun sína að Emil Jónsson sé bezti viðskiptamálaráðherra sem verið hafi hér Verðið á hvalnum Það kom maður til mín í fyrradag og sagðist vera al- deilis gáttaður á því, hvernig hvalurinn væri seldur Reykvík- ingum; verðið undarlega hátt og auk þess svo breytilegt, að sýnile.ga væri ekkert eftirlit með því; sumstaðdr kostaði kíló af rengi 10 kr., sumstaðar 15. — Maðurinn sagði, að hvalkjötið ætti líka að vera selt í búðum. Það væri sélt iit á mjög vægu verði; — á sama verði sagðist hann vilja geta keypt það hér í bænum. Hann lét í ljós ánægju sína með nýgerða samþykkt Farmanna- og fiskimannasam- bandsins varðandi .þetta efni. ★ Sérstakan útsölustað Og maðurinn hafði fleiri til- lögur að flytja um þetta efni. — Hann lagði til, að livalút- gerðin kæmi sér einhversstaðar fyrir með útsölustað, þar sem almenningur gæti keypt hval- kjöt og rengi milliliðalaust. Það væri ekkert vit að láta hina og aðra kaupmenn græða stóran pening á að selja þessi matvæli við okurverði. ★ Ganiia lijötið ekki svo lítils virði fyrir t. d. stúlkur, sem stunda grófari störf. Margar stúlkur notuðu glært lakk í þeim eina tilgangi að styrkja neglumar, vama þvi að þær brotnuðu eða yrðu illa leikn ar. — Að svo mæitu skal það tekið fram, að Bæjarpósturinn kærir sig ekki um að eiga frek- ari orðastað við Pétur lands- homasirkil um snyrtingu manns líkamans. ★ ®Trá höfninni® Foldin er i Reykjavik. Skjaid- breið o" Súðin voru hér í gær. Reykjafoss er í Reykjavik pn Madonna fór til útlanda í gær. ISFISKSALAN. 20. þ. m. seldi Júpíter 198 lestir i Bremenhaven. 21. þ. m. seldu Elliðaey 279,9 lestir í Hamborg og Venus 140,7 lestir í Cuxhaven. 20. þ. m. seldi Bafdur 2221 kits fyrir 4789 pund í Fleetyvood. Sklp Eínarssonar ög Zöega. Foldin er í Rvík. Vatnajökull er á Vestfjörðum, hleður frosinn fisk. Lúngestroom er á leið til Amsterdam. Westhör e'r á leið ti! lslands. á landi! ★ En það er ekki aðeins svo að viðskiptamálin í heild séu komin í vörzlu Alþýðuflokksins, heldur hefur ríkisstjórnin falið Emil Jónssyni sérstaklega að leita uppi eignirnar er- Jendið. Gerðist það á síðasta hausti, samkvæmt upplýsing- nm Hermanns Jónassonar, og hefur þeim upplýsingum ekki verið mótmælt. En Alþýðuflokksráðherrann Emil Jónsson brást svo við því hlutverki sem honum hafði verið falið að ha.nn gerði ekki neitt í hálft ár — annað en það að hann átti viðtöl við Jón Ámason, bankastjóra Landsbankans! Á |>eim tíma fóru braskararnir utan í hrönnum til þess að koma málum sínum í sem bezt horf og þegar þeim ferðalög- nm var lokið, taldi Alþýðuflokksráðhei’rann Emil Jónsson loks tíma til kominn að snúa sér beint til sendiráðs íslands í Bandarík junum! ★ Þrátt fyrir þessa framkomu Emils Jónssonar er efcki til þess vitað að hann hafi verið sviptur því hlutverki sem hon- um var falið á síðasta hausti. Öll leit að hinum földu stór- eignum er á valdi hans. Þess vegna er það fáránlcgt þegar Gylfi Þ. Gíslason, ritari Alþýðuflokksins er Iátiun birta- feÍLÍetraöar áskoranir í Alþýðublaðinu tii Emils Jónssonar ráðherra A Iþýðuflokksins um vasklega framgöngu í þessu máli! ★ Það er tilgangslaust fýrir Alþýðuflokkinn að reyna að bera kápuna á báðum öxlum, láta Emil Jónsson annarsveg- ■ar vernda hagsmuni braskaranna í verki, en Gylfa Þ. Gísla- son hinsvegar reyna að friða almenning með feitletruðum áskorunum. Fjárflóttamálið er í höndum eins helzta leið- toga Alþýðuflokksins, á honum veltur það hver árangur verður, á hann og flokk hans fellur ábyrgðin ef eins verður unnið framvegis og hingað til. Jafnvel ritari flokksins ^etur ekki skotið sér undan ábyrgðinni á meðan hann beitir »-ekki áhrifum sínum í verki, en lætur sér nægja að reyna -iöieð blaðaskrifum að fela athafnir Emils Jónssonar. Og fyrst við erum farin að tala um kjöt, þá er bezt að láta fylgja bréfstubb um meira kjöt: „Kæri Bæjarpóstur. — Vildirðu ekki spyrja yfirvöldin, hvort meiningin sé að treina endalaust gamla kjötið svo að hægt sé að ha]da vísitölunni niðri á fölsuð- um forsendum? Nýja kjötið kemur, sem kunnugt er, ekki til með að hafa áhrif á vísitöluna, þegar alltaf er á markaðinum gamla kjötið, því þá er hægt að segja að kjöt það sé til, sem vísitalan er reiknuð eftir. — Spurúir. — Eg vísa spurning- unni áfram. ★ Fegrunarvörur og lands- liornasirkill Pétur landshornasirkill sagði um daginn það álit sitt, að all- flestar fegrunarvörur væru ó- þarfar, og ætti að banua inn- flutning á mörgum þeirra, t. d. naglalakki. — Eg spurði stúlku eina, hver væri skoðun hennar um þetta efni. Hún sagði, að ef- iaust mætti telja margar fegr- unarvörur óþarfar, það mætti jafnvel telja fegurðina sjálfa ó- þarfa sem slíka. ★ Naglalakkið styrkir En viðvíkjandi naglalakki lét hún þess getið, að tilgangurinn með notkun þess yæri ekki ein- ungis sá að iita neglumar, lakk- ið hefði nefnilega holl áhrif um að styrkja ncglurnar og verja þær fyrir hnjaski, og það væri BIKISSKIF: Hekla var á Siglufirði í geer, á suðurleið. Esja er í Reykjavík. Súðin er á Vcstfjöi-ðum á norður- leið. Hei’ðubreið er á Austf jöi-ðum á suðurleið. Skjaldbreið fer kl. 24 i kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er í Reykjavík. Skip S.I.S.: Hvassafell er í Kotka í Finn- landi. Vigör er í Gdynia. Varg er á Siglufirði. Plico er i Hamborg. H piknmaikvonnablaðið, 2. tölu- blað þessa árs er komið út. Þor- björg Árnadóttir skrifar i blaðið um heilsuverndarstarfsemi og Ebba Hansen um veiu sína á Is- landi. Auk þess er nemadálkur o. fl. Ú-tvarplð í dag. 19.30 Tónleikar: Harmonikuiög (plötur). 20.30 Útvarpssagan: ,,Jane Eyre", eftir Charlotte Bron- te, XXI. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Tónleikar: Okt- ett íyrir blásturshljóðfæri, eftir Stravinsky (plötur). 21.15 „Á þjóð- leiðum og- víðavangi". 21.35 Tón- ieikar (plötur). 21.40 Iþróttaþáttur (Brynjólfur Ingólfsson). 22.05 Sym- fónískir tórdeikar (plötur): a) Píanóitonscrt í a-möll op. 17 oftir Paderewsky. b) Symfónía i C-dúr eftir Berwald. Hjónaband. Á morgun, iaugar- dag verða gefin saman í hjónaband í Landakirkju i Vestmannaeyjum, ungfrú Guði ún Sesseljá Guðmunds dóttir Ofanleiti, Þestmannaeyjum, og Jcn G. Scheving bankaritari Vestmannabraut 48, Vestmanna- eyjum. Fósturfaðir brúðarinnar sér Halldór IColbeins framkvæmir hjónavígsluna. Nýlega voru gefin saraan í hjóna band á Sigiufirði ,ungfrú Jóna Jónsdóttir símamær, Sigiufirði, og Guðmundur Benediktsson, prent- ari, Isafirði. S.l. sunnudag voru gefin saman í hjónáband, ungfrú Auður Vig- fúsdóttir, hárgreiðslumeístari, og Jónas Þórðarson, veitingaþjónn. Heimili þeirra er á Njálsgötu 100. Næfurakstur í nótt annast Litla bilstöðin. — Sími 1380. Barnaheimtllð Vorboðinn Rauð- hólum. Allar Heimsóknir strang- lega bannaðar á heimillS. Næturvörður er í Laugavegs- apótelri. — Sími 1616. Söfnln: Landsbókasafnið er opi3 kl. 10—12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10— 12 og 1—7. Þjóðskjalasafnið kl. Z —7 alla virka daga. Þjóðminjasafn- ið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Listasafn Einara Jónssonar kl. L50—3,30 ó sunnu- dögum. Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka dsga, nema yfir aumar- mánuðina, þó er safnið opið kl. 1—4 á laugarðögUEC. og lokað k sunnudögum. Veðrlð í dae,. Suðvesturland og' Faxaflói: Sunnan og suðvestan gola eða kaidi. Skýjað en úr- komulaust að mestu. Malakkaskacri Framhald af 8. síðu. öllum kröfum malajiskra verka- manr.a. Vel'kamenn á Malakka- skag-a geta ekki lengur lifað á launum sínum Nú er svo komið að verka- menn á Malakkaskaga geta ekki lengur lifað af launum sínuia vegna þess hve verðlag á mat- vörum hefur hækkað. Hrís- grjónaræktin hefur lengi verið í niðumíðslu vegna þess að hinir brezku landeigendur hafa rækt- að aðrar tegundir er færðu þeim meiri gróða. Verð á innfluttum hrisgrjónum er hærra en það var fvrrum. Verkalýðssamtökin, hert í eldi skæruliðabaráttu gegn Japönum á stríðsárunum, berjast nú harðri baráttu til þes3 að Bretar standi við loforð in er þeir gáfu á stríðsárunum um aukið lýðræði og nýja stcfnu í efnahagsmálum landsins. „Frá fangelsun tíl af- töku líða aðeins örfáir dagar . . Það er vegna þessa seni brezku nýlenduherrarnir reyna nú að kæfa verkalýðssamtök Malakkaskagans í bióði og stimpla alla mótspymu sem of- beldisflokka. Hve grimmri kúg- un er beitt sést ljósast af orðum brezka landstjórans, Maleoln. MacDonald: — „Ofbeldismjiður getur ekki vænzt þess að það líði nema nokkrir dagar frá fangelsun hans til aftöku.“ Það gefur nokkra hugmynd um hverjir eru „ofbeldismenn- irnir“ sem hér er átt við, að 8. þ. m. eða dáginn eftir að fram- anskráð grein var rituð, drápu brezkir liermenn Tan Kan, að- alleiðtoga gúmmíiðnaðarverka- mannasambandsins i Johore. Kommúnista- handtökuiiRai' Framhaid af 1. síðu. ari ákvað að réttarhöld skyldu hefjast 23.. ágúst. Um leið og hann benti á hve alvarlegar sak argiftirnar væru fullvissaði hann verjandann um, að skjól- stæ'ðingar hans myndu fá fulla lagavernd sem bandarískt rétt- arfar trv'ggir. Hinir handteknu kváðust allir saklausir af ákær- unum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.