Þjóðviljinn - 28.07.1948, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 28.07.1948, Qupperneq 3
Miðvikudagur 28. júlí 1948. ÞJÓÐVILJINN J sextugui Friðrik Ásmundsson Brekkan er sextugur í dag. Það hlíðir ekki að rekja ævisögu manns sem enn er í blóma.lífsins, þess má þó geta að Brekkan er Vestur-Húnvetningur að ætt og uppruna, hann stundaði bú- fræðinám að Hvanneyri í æsku, fór síðan utan og stundaði nám |—1941. Ráðunautur ríkisins við ýmsa lýðskóla og lýðhá- áfengismálum hefur hann ve skóla í Danmörku og Svíþjöð. ið síðan 1935. fagna að vera sá vettvangur sem hann hefur einkum starfað á að þessum málum. Alla stund siðan hann kom til Islands hcf- ur hann stárfað innan Reglunn- ar verið í framicvæmdanefnu Stórstúkunnar síðan 1931 og stórtemplar 1934—1939 og 1940 bjó hann sig þá meðal annars undir að kenna handíðir. A1 námi loknu gerðist hann kenn- ari í Danmörku og kenndi með- al annars við Askov Slöjdskole. Heim til Islands kom liann 1928 og stundaði þá um shin blaða- mennsku á Akureyri, en 1930 fluttist hann til Reykjavíkur og gerðist kennari við Gagnfræða skólann í Reykjavík, því starf; gegndi hann þar tii fyrir tveim árum ao hann hóf starf við Þjóð minjasafnið. I dag er Brekk- an staddur í Danmörku, ásanv; konu sinni, frú Estrid, hann er þar í boði gamalla vina og sam- starfsmánna frá kennaraárum hans þar í Iandi. Þau störf sem hér hefur verið drepið á mundu rcynast flestiuu fullgilt ævistarf og hver sem hefur rækt þau með alúð óg prýði eins og Rrekkan hefu;' sannarlega gert skyldu sína gagnvart samborgurunum. En þessi störf eru ekki ævi- stai j. jjvj. po að hann hafi atkastað miklu á liinuiyi venjuléga vimuitíma hirls opin- bera starfsmánns þá hefur hanu Eg þekki fáa, ef til vill engan. ,sem skilur betur en. Brekkan að starf Góðtemplarareglumrar vcrður fyrst og fremst að vera almennt menningar- og matn- bótastarf, hann veit að engin þjóð öðlast það lán að losna við það böl sem áfengisnautn fylgxr nema hún verði sannmenntuð. Með rökfestu, án öfga og moð prxiðmennsku hins gagnmenni- aða manns hefur Brekkan boðað reglusystkinum og þjóðinni aihá þenna sannleika, og þann sann • leika mun hann boða henni me i- an líf og heilsa endist. Ekki spj'r hann um laun, jafnvel ekki um árangur, því hann er aðeins að þjóna innri þörf, hann er að gera það sem skyldan býðu:, að segja til þess vegar sem liggur til betri tíma. Engan vrll hann neyða til að fara þann veg, en það er þjóðarlán að sevi flestir feti hann og væru þeir margir .sem svo. skýrt segðu til Vegarins sem Brekkan myndi lán þjóðarinnar verða mikið. •Þegar ég hef minnzt með þess UJh örfáú orðurn- á hin daglegu skyloustörf Brekkans og félags afkastao énn mrini u'an hins J málastarf hans niyndi margur imimiimimiiimiMmimmimiiiiiiimiiiiiiiiiimimMiiiHiimiiimiiMiiiiiK VI!&i|á!tmir P. Vi!lt|álmssmi Skundar úr augsýn skatnafjöld, skilur við jarðarhreysi; bregða þarf ei þó böndin lífs bresti, og dauðinn geisi. Vandinn er einn: að vera sá sem vinarihs hallir reisi. — Gefinn er styrkur: gáfan þín, góðvild. og æðruleysi. Æ var þér bjart. í augum, þó í atvikahrýðjum þyti; rrsti ei djúpt þó reynslan þig rotaði, merði og bryti, lífsnautn þín gegnum lemstrin þau logaði eins og viti. Áræði þitt og aflavon unni sér varla hvíldar, örkuðu beint á efans djúp óskirnar, hvergi fýldar, námu þig brott — á norðursvið, nágrenni auðs og síldar. Gaf þér þá Ægir græskulaust — geðríkur við að lynda — pústurinn þann sem þypgstur var og þurfti ei um að binda. Dugir ei mannleg dáð né von dóminum þeim að hrindá. Kvaddur ertu með kjarki og trú, kapp þitt var úr því spunpið, laust við hugarvíl, líkt og er líf þitt á brottu runnið. Félaginn góði, farðu heill, fúslega og vel er unnið. Kumiingi. imiiMiimmimimmmiiiimiimMMiimiiMiiiiMmiiiniiiiiinmmmtiiiiMiMi íslenzknnámskeið Norðurlanda- ? stúdenta lokið vcnjulega vin-mitíma, sín bezt.u störf liefur liann unnið í hjá.- vei'kum. Brekkan er sem sé ekki i. hópi þeirra manna sem geta setzt niður og hvílt sig þegar daglegum skýldustörfum er lok- ið; hann á hugðarmál og hug- sjónir og þeim þjónar hann þeg- ar aðrir h\úla sig, það er honum eins eðlilegt og sjálfsagt eins og að lifa. Á sviði félagsmálanna eru þao einkum ýpiis menningar- og mannbótasörf sem hafa notið krafta Brekkans og Góðtemp.: ararcgian hcfur átt því láni að æt!a r.ö allt væri talið, en það er síður en svo, enn er ótalið hans aðalstarf. Brekkan er fyrst og frernst skáld og rithöfundur og það er ótrúlegt hve mildu hann hefur afkastað á þessu sviði þeg ar iitið er á önnur störf hans. Fyrstu bækur sínar samdi hann á danska tungu, De gamle fortalte, Ulveungens Broder, Öd Strand og Börnene paa Grund, tvær þessara bóka hafa verið þýddar á íslenzku. Á íslenzka liefur hann m. a. samið smásög- ur .sem komið hafa út í bókinni Níu systur og afstærriritverk Námskeið í íslenzku fjTÍr stúdenta frá Norðurlöndum var lialdið í háskólanum dagana frá 22. júní til 24. júlí Alhs vora á nániskeiðinu 12 st.údentar ,en auk þess tók prófessor Otto Springer frá Filadelfíu þátt i því sem gestur. um l Maðurinn frá Brimarhólmi og Drottningarkyn. Mjög fer því f jarri að með þessu séu talin öll ritverk Brekkans, fjöldi rit- gerða, þýðinga og annarra rit- verka liggur eftir hann auk þessa og tvímælalaust á hann sæti á fremsla bekk meðal ís- lenzkra rithöfunda, en það er þá einnig rétt að notn þetta tækifæri til að segja afdráttar- íaust að Brekkan hefur ekki hlotið þá viðurkenningu sem honum ber sem skáldi og er það bókmenntaþjóðinni sízt tii sóma. Þessar línur eru fj'rst og fremst til þess skrifaðar aö árna Brekkan og fjölskyldu hans heilla á þes&um mei'kis- degi og þakka honum fjTÍr að hann hefur ætíð hlýtt þvi kalii sem bauð honum að vinna fyrir hugsjónir og hugðarmál þegar brauðstriti dagsins lauk. ^Sigfús A. Sfgurhjartarson. - Keimslu annaðist dr. Sveinn Bergsveinsson, og fór hún fram hvern virkan dag kl. 10 til 12. Auk þesa fluttu kennarar há- skólana fyrirlestra á námskeið- inu og var öllum heuuill aðgan x ur að þeim. Alexander Jóhannes son prófcssor flutti fyrirlestur um íslenzka tungu, próf. Þorkell Jóhannesson um fjármálaþróun íslands, dr. Steingrímur J. Þor- steinsson um lslenzka skáld- sagnagerð, dr. Jón Jóhannesso.i nm landnám Islands, próf. Ein- ar Ó. Sveinsson nm íslenzka sagnaritun, próf. Jón Steffen- sen nm uppruna Islendinga og próf. Sigurður Nordal um þús- und ára afmæli íslenfzkra bók- mennta. Áuk þess las Lárus Pálsson leikari kvæði eftir ýms merk skáld og úr Gullna hlið- inu eftir Davíð Stefánsson. Um hverja helgi var farið í ferðalag með þátttakendum námskeiðsins, var farið að GulL- fossi, Geysi, Hlíðarenda í Fljóts hlíð, ó Þingvöll að Rej’kholti og víðar. Stúdentaráð háskólans bauð einnig stúdentunum í ferðalag til Þingvalla og gekkst fyrir samsæti fyiir þá að Hótel Borg ★ Vísir birti í gær Ijósmyné af manni, sem er að fást viff liöggmynd af S.talín hinuro aust- ræna. Stendur undir n-.ynclínni að ríkisstjórn íslands hafi pant: að þessa höggmj nd 1946 og ha8 hún átfc ax? vera á stöðugri sýn- ingu í Reykjavík. Vísir ályktai síðan.sem svo að meðal ráðherr- anna sé „vart öðrum ti? að dreibi en Áka Jakobssyni eðá Brynjólfi Bjarnasýhi“, óg held- ur áfram: „Áki hefur nú nóg á sinni könnu um þessar rasmdir, greyið, svo að líklega er óhætt að skrifa listaverkið á reikning Brynjólfs Bjarnasonar"!! Eða með öðrum orðum, undanfarið hefur verið ástundaður sv o mik- ill söguburður um Áka að það er ekki hægt að ófrægja hann meira, þess vegna er nú bezt aí snúa sér að Brynjólfi! Eftir þessa sönnun fyrir þátttöka Brynjólfs í þesu máli spj;r Vís- ir hvaða heimild hann hafi haff til að panta mynd þessa fyrir liönd íslenzku ríkisstjómarmn- ar, hvort hanu hafi greitt baiia með ojiinberu fé, og hvar húa sé niður koniin. Sú spurning et síðan áréttuð með feitletraðrc fyrirsögn: „Hvar er Stnlínmyn'l ríkisst jórnarinnar ?“ ★ Alþýðublaðið eiKlurtekin að sjálfsögðu „frétt“ VísLs í gæc og hefur einnig fyrir safct a? Brynjóifur hafi pantað myncf ina. „Máske honnm hafi. hug- kvæmzt það að panta þessci rnj-nd í nafni ríkisstjórnarinnaK. af húsbónda sínum Stalín". Og blaðið spyr með ákafa eins ol Vísir: hvar er myndin af Stai- ín? Sú spurning minnir mann ósjálfrátt á aðra sem blöðia hömpuðu mjög fyrir skömmu, þótt hljótt sé orðið nm hans núna: Hvað er í kassanum? Og var þá átt \ið þann duiarfuíia kassa úr Tröllafossi, sem kafari var látinn leita að á hafsbotni dag eftir dag! Er nú ekki ein sætt að tengja þessar t\ :er s&g- ur sainan og hafa fyrir satt aú Stalín hafi verið í kassamini .1 Úr því gæti orðið hiu ágæfasta saga, og skal því hér með Ij’si yfir að AiþýðubLaðið og Vísir n-.ega fá þá hugmynd tií frjáisra afnota næstu daga. ★ Fróðir menn segja hir.s- vcgar :vð Stalínsmjaid þessi hati átt að vera hluti af mj'ncíasafn' því, sem Óskar Haildórsson úf- gerðarmaður ætlaði að Uont* npp hér í Reykjavík í eina tícL Sú sliýring er þó svo hver- dagsleg og ieiðinleg að sjálfsasrí- er að hafna heimi þegar í staft. Trúum því heldur að BrvTtjólfitr liafi pantað myiidina, en hú.t hvíli nú á hafsbotni í kassís. þelm hinum dularfulta se.ni kasfc- að var út um kýrauga á Trölla- fossi af „tveim stftTfsmönnum kommánistallokksins" sæihiar núuuingar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.