Þjóðviljinn - 28.07.1948, Page 6

Þjóðviljinn - 28.07.1948, Page 6
6 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 28. júlí 1S48. Falsarar sögunnar (Sögnlegt yfirlit) Með þessum aðgerðum var „austur“-varnarbeltið frá Eystrasalti til Svartahafs. Stjórnendur Bretlands og Frakklands, sem héldu áfram að níða Sovétríkin og kalla þau árásarríki fyrir að myndi - „austur“varnarbelti, skyldu auðsjáanlega ekki að riiýndua „austui .aziiuibeltis liafoi z foz meo ser geibie^tmgu ... gangi stríðsins — harðstjóm Hitlers í óhag en til hags- bóta fyrir sigur lýðræðisaflanna. Þeir skildu ekki að málið snerist ekki úm að skerða eða skerða -þióðréttarréttindi Finnlands, I.itúvu, Lett lands, Eistlands og Póllands lieldur hitt a® líindrá dð þess- um ríkjum væri breytt í réttlausar nýlendur Hiílers- Þýzkalands, og skipuleggja þar með sigur yfir nazism- anum. Þeir skildu ekki að það sem öllu máli skipti var aö mynda varnarveggg gegn sókn þýzka hersins alstaðar þar sem slíkt var unnt, koma upp'sterkum vörnum, hefja síðan gagnsókn, mola hersveitir Hitlers og skapa þar með skilyrði fyrir frjálsri þróun þessara ríkja. Þeir skildu ekki að um enga aðra leið var að velja til þess að ráða nðurlögum á árásarher Hitlers. Var það rétt af Bretum að hafa hersveitir í Egypta- landi meðan á stríðinu stóð, þrátt fyrir mótmæli Egypta og jafnvel mótspyrnu vissra afla þar í landi? Án efa var það rétt. Það var irijög þýðingarmikið atriði- til þess að varna árásarher Hitlers að komast til Suezskurðarins, þýðingarmikið atriði til þess að tryggja Egyptaland gegr: 1 árás' Htlers og koma í veg fyrir að því væri breytt i nýlendu Hitlers-Þýzkalands, og tryggja.þannig sigur ýfi" Hitler. Aðeins fjandmenn lýðræðisins eða fólk sem hefur glatað skynseminni getur haldið þvi .fram að þessi rá.ð- : stöfun Breta hafi heyrt undir árás. Var það rétt af stjórn Bandaríkjanna að setja lið á land í Casablanea, þrátt fyrir mótmæli Marokkóbúa og mótspymu herjá Petairistjórnarinnar frönsku sem réði ■ yfir Marokkó? Enginn efi er á þvi að það var rétt. Þaó var mjög þýðingarmikið til að koma upp stöðvum J baráttunni gegn árásarher Þýzkalands í næsta nágrenrd Evrópu, og skipuleggja þar með sigur ýfir hersveitum Hitlers og tækifæri til að frelsa Frakkland undan nýlendu- oki Hitlers. Aðeins fjandmenn lýðræðisins eða fólk serh hefu.' glatað skynseminni getur. talið þessar aðgerðir, bandaríska hersins heyra undir árás. En þá h-lýtur hið sama að gilda um aðgerðir sovétstjórn- arinnar þegar hún sumarið 1940 kom upp „austur“-várn- arbelti gegn árás Hitlers og kom herjum sínum fyrir eins langt vestur frá Leningrad, Moskva og Kieff og unrri var. Það var eina ráðið til þess að koma í veg fyrir óhindr- aða sókn þýzku herjanna til austurs; til að byggja sterk* ar varnir og geta hafið gagnsókn í því augnamiði, ásamc öðrum Bandamönnum, að mola hersveitir Hitlers og 'koma þar rneð í veg fyrir að friðsömum Evrópulcndum, þ. á. m. _ Finnlandi, Eistlandi, Lettlandi Litúvu og Póllandi, yrði brevtt í nýlendur Hitlers-Þýzkalands. Aðeins fjandmenn lýðræðisins eða fólk sem hefur glatað skynseminni get- ur kallað þessar aðgerðir árás. Af þessu leiðir það að Chamberlain, Daladier og þeirra sálufélagar, sem kölluðu aðgerðir sovétstjórnarinnar árás og beittu sér fýrir því að Sovétríkin væru r.ekin. nr Þjóða- bandaiagmu, höguou sér dus og fjcndmenn lýðræðisinsj eða fólk sem hefur glatað skynseminni. Af þessu leiðir aftur að rógberarnir og sögufalsai - J arnir í dag, sem starfa* bræðralagi við herrar.a Bevin j ^iaww—WCTBBgg——a—ni»ÉiM«naa—B»mmiwraws£B.’affa™niiUÉiriimBS!am r 30. DAGUR Louis Bromiield siðan á takteinum þar til til þess þurfti að taka. Hún vissi og hafði vitað lengi að ekkert er eiris dýrmætt eiu« og að kunna sig. Þegar hún-væri orðiu göriiul — eius gömul og Savína Jerrold - - myndi him'Vitft' allt sev.i Vert væri að vita um heim Savínu og vera jafn grUnnmúruð í honum ‘og gamla konan sjálf .... jafn grunnmúruð -og hún hefði verið borin Jerrold í stað þess að hafa fæðzt í Mansjúríu og vera dóttir meþódistatrúboða sem hét Banks. Hún heyrði Savínu segja: „Því ekki að koma og drekka með mér te á morgun ? Eg er búin að bjóða lady Elsmore. Það er systir Hektors, sú sem strau.í með föður Phijips. Hann verður ekkert vingjarnleg- ur við hana, og eftir tuttugu og fimm ár kann hún varla mjög vel við sig í New York“. „Það vildi ég mjög gjarnan," sagði Rubý. „Verðið þér við ef ég lít inn' í verzlunina yðar á morgun?“ „Eg er alltaf við.til fjögur.“ ,,Eg hef alltaf ætlað mér að koma fyrr, en mér liefur verið sagt að þér væruð svo dýrseldar." „Það.-er í rauninni ekki rétt. Það er aðeins vegna þess að við seljum sjaldgæfa og upprunalega gripiÁ „Það hlýtur að vera ánægjulegt að hafa sitt eigið fyrirtseki," og það kom snögglega eftirsjá í rödd gömlu konunnar sem Rubý hafði ekki átt von á hjá svo ríkri manneskju. „Það kostar vinnu, og maður getur ekki'alitaf verið cins frjáls og hann kynni að kjósa.“ „Eii maður er óháður. Segið þér mér, hvernig stóð á því að þér urðuð verzlunarmanneskja ?“ „Það var nú mestmegnis tilviljun. Eg. þekkti ti' kínverskra muna, og Mr. Quince bað mig að vinnu með sér og nú er ég orðin hluthafi í fyrirtækinu.'“ „Eg hefði viljað hafa svona fyrirtæki, en ég fæddist of snemma: Þegar ég var ung fengust, • stúlkur ekki við þess háttar hluti.“ Bíllinn hægði á sér og Rúbý vafði að sér skinn- kápunni og sagði: „Það var fallega gert af yður að kéyra mig heim.“ .Það er ekkert, góða mín, ekkert“, sagði -Savína stutt í spuna, og bæt-ti síðan við, næstum því með bænarrómi: „Þér ætlið þá að koma á morgun?“ ,,Já; með mikilli ánægju.“ Rubý klifraðist niður úp háum vagninum og hljóp eftir gangaábreiðunni inn í íbúðina. Savína hjúfraði sig í Öðru horninu undir ljósinu og fórVað éfast um hvort hún hefði breytt rétt. Húv. spúrði sjálfa sig hvort stúlkan væri gála eða ekki því að henni varð snögglfga ljóst að á meðan hún hafði í - sífellu talað um sjálfa sig og Philip og Hektor gamla og Nancy Elsmore hafði hún ekki órðið neitt fróðari um frú V/intringham. Hún velL því fyrir sér hvers vegna þessi greinda unga kona hefói sag’t aó iiún het'öi „aJltaf þekkt til kínverskra muná,“ og hver herra Wintringham' hefði getaó ''Vörið' og hvar honn myndi nú vera? Og hvemig hú«i hefði kynnzt vqrzlunarfélaga sínum, liinum kunna sérfræðingi herra Quince,' og hversu djúptæk vin- átta hennar viö Melbourn væri eiginlega; og hvort það væri saH að hún héfði þégar verið gift. þreni sinnum. Þ.?.ð sem Hektor gamli liafoi hrifizt af sen öryggi og leyndardómi varð í grun Savínu aðeins gretni og 'útreikningur. Það var eitthvað hált o.g dugnaðarlegt og öruggt við stúlkuna sem minnti hana. á einhvern annan, og það var ekki fyrr en bí!l- inn ók upp að brúnu steinhúsinu hennar að það rann upp fyrir henni að Rubý Wintringham var með öryggi sínu og ró lík Melbourn. Hún hugsaði: „Þau eru bæði að vinna sig upp.“ En djúpt í hjarta sínu öfundaði hún þau og vild: likjast þeim. Það hefði verið svo miklu skemmti- legra að hafa orðið að berjast í'yrir frama sLnm-n en að láta rétta sér allt á silfurdiski. „Hvað um það,“ hugsaði hún, „mér líkar vel við þau bæði. Þau eru ekki fólk sem leggst niður og emjar.“ Og einhvfm veginn kom viðkj"nningin við Rubý Wintringham. óg umhugsunin um þau bæði henni iiiiiHiimiiiiiiiiimHnijiiiiiimJiiumiiiimiimiiifiiiniiiJiiii! (mimimmmiimmiimmiimimiimmimmmmmmimm Bogmennirnir tJnglingasaga um Hróa hött og félaga haus — eftir - -v GEOFEEY TREASE -------------------— Ekki var þett-a • skógarvörður; það sá Dikon. Flestir þeirra voru franskir, en þessi maður talaði sömu mállýzku og aðrir hér um slóðir. Og hann var í græn- leitum búningi, eins og flestir þeir, sem fóru huldu höfði um skóginn. - Hann brosti til ókunna mannsins. „Eg -heiti Dikon og er sonur Dieks frá Oxton. Mér varð dálítið á. Og nú er ég að leita uppi vin.“ Augu útlagans.tindruðu, hann var blá- eygður og hóf brúnirnar skringilega. „Einmitt, —- og hvað skyldi hann svo heita? Hann-skyldi þó ekki vera vinur minn líka.“ ,,Jæja,“ sagði Dikon með hægð og gaf manninum nákvæmar gætur. „Hann gæti til dæmis heitið Hrói.“ ,,Hrói!“ Maðurinn klóraði hökuna; hann var ekki nýrakaður. „Einmitt. Jú, ég kannast við mann, sem Hrói heitir. Mér kemur til hugar, hvort það sé sá hinn D A V I Ð „Höttur“, bætti Dikon við djarflega. Maðurinn skellti á lærið og stóð upp. „Stendur heima! — Og þig langar í lið með honum?“ „Já, ef hann vill veita mér viðtöku.“ „Sért þú tryggúr félagi, gerir hann það. — Og þú lítur út fyrir að vera það. En við komumst að raun um það á morg- un.“ '• „Hvernig.?“ „Við komumst að flestu, sem fýrir kemur hér á naestu- grösum umhverfis Sherwood, einku.n. -zjxi. ef fólki verður

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.