Þjóðviljinn - 28.07.1948, Qupperneq 7
Miðvikudagur 28. júlí 1948.
ÞJÖÐVILJINN
7
Minningarspjöld
Heisluhælissjóðs Náttúrulækn,-
ingafélags Islands fást hjá:
frú Matthildi Björnsdóttur,
Laugaveg 34A og Hirti Hans-
syrsi, Bankastræti 11.
Hljéðíæraviögei'Öii
Gerum við strengjahljóafæri,
setjum hár i boga. — Opi6
vii'ka daga kl. 14—17 nema
laugardaga.
Hljóðfseravinmistofan
Vesturgötu 45.
L%!iæ5mgai
Áki Jakobsson og Kristján
Eirfksson, Klapparstíg 16, 1
hæð. — Símí 1453.
Ragnar Ölafsson hæstaréttar
lögmaður og löggiltur endur
skoðacdi, Vonarstræti 12. Sími
5999.
Húsgögn
Kaupum og seljum ný og aotuð
húsgogn, karlmaunaföt og
margt fleira. Sækjum — sead-
um.
SÖLUSKAUNN
Klapparstíg 11. — Sími 2926
Fas! e i.g si i i
Ef þér þurfið að kaupa eða
selja fasteign, bí!a eða sitip, þá
talið fyrst við okkur. Viðtals-
tími 9—5 alla virka daga Á öðr
um títna eftir samkomuiagi
Fasteignasöiumiðatö Sin
Lækjargötu 10 B. — Sítni 6530.
Vllartnskiir
Kaupum hreinar uílartuskur
Baidursgötu 30
E'G 6
Dagiega ný egg soðin og iirá
Kaífisaian Hafnarstræti 16.
3|engrci
Búóuius
du/x
— SíEdarvsrksmiðjan
— Kjaiamál á
Keflavílniiflugvelli
Pramhald af 5. síðu.
og hinna erlendu atvinnurek-
enda.
—- Var svo ekkert frekara að
gert?
. — Ekki er mér kunnugt um
að svo hafi verið; en verka-
menn tóku sér sjálfir 20 mín.
kaffihlc tvisvar á dag, og vant-
aði þá 15 mín. til þess raun-
verulega að fá þann tíma er uni
var samið við atvinnurekendur,
og voru þeir eftii’ sem áður flutt
ir í sínum tíma aðra leiðina tii
og frá. En um leið og Guðm.
Kristm undsson tók við störfum
var óreiða á launagreiðslu úr
sögunni. eins og ég hef áður
tekið fram. Því miður hefur
hann nú látið af því starfi og
enginn ís'.endingur komið í stað-
inn og hefur síðan nokkurra
mistaka orðið vart.
— Þrátt fyrir raddir fundar-
manna um að Alþýðusamband-
ið vroi beðið um aðstoð, sinnti
íormaður því engu og ekki var
haidinn félagsfundur til að
ræða þetta mál. En brátt fóru
að heyrast raddir um að Al-
þýðusainbandið hefði verið beð-
ið aðstoðar, en ekki viljað
skipta Ejér af þvi.
Leið svo fram á vorið . . .
(Framhald á morgun).
getui’ fengið góða atvinnu.
Há laun. Upplýsingar í Flug
vallarhótelinu í dag frá kl.
12—3 herbergi 61.
v»s»3>OO3>OOOO<»O<?0<X?<?O0O<5
Ferðir um verzlunarmanna-
helgina:
1. Hringferð um Borgarfjörð.
1. Brúarárskarðaferð. Ekið
að Úthlíð í Biskupstungum.
gengið upp að Strokk á laugar-
dag og gist þar. Síoan gengið
um Rótasand á Hlöðufell. Síð-
asta daginn gengið yfir Skjald-
breið á Hofmannáflöt.
Farmiðar seldir að V.R. í
kvöid, þar vérða og gernar ail-
ar nánari upplýsingar.
Framhald af 8. síðu-
Við geýmslu sigur úr síldinni
blóðvatn, sem er blandað lýsi,
fisktrefjum og uppleystum efn-
um. Gerðar verða ráðstafanir
til þess að vinna öll verðmæti
úr þessu vatni, áður en það fer
í frárennsli verksmiðjunnar. Til
þessarar hreinsunar verða not-
uð samskonar tæki og notuö
eru í borgurn í Bandaríkjunum
til hreinsunar á afrennslisvatni'
frá sláturhúsmn og tilsvaranai
iðnaði, áður en leyft er að
hleypa vatninu út í ár, vötn eða
hafnir í nágrenni jréttbýlis.
Hreinsunin fer fram á þann
Ihátt, ao vatnið rennur í gegn-
um sérstaklega búnar þrær,
sem halda því í sér í ca. ,2 klst.,
og íalla þá föst efni til botns,
en fitan safnast á yfirboroið
og er fleytt af jafnóðum. Botn-
faliinu er safnað saman nieð
þai- til gerðum tækjum og fært
upp úr vatninu. I hinni fyrir-
huguðu verksmiðju verour bæði
lýsi og botnfall frá þessurn
þróm biandao síldinni í vinnslu
tækjunum og ganga þessi efni,
því inn í afurðir verksmiðjunn-
ar.
Eins og áour er getið, verð-
ur löndunarvatnið hreinsað á
sama hátt, eins oft og þurfa
þvkir.
Það er reynsluatriði, hve mik-
ið verður eftir af uppleysltun
fiskefnum í vatninu eftir hreins
uniha. Reynist það svo mikið,
að hætta geti stafao frá að
hleypa því beint í sjóinn, þá
verður það ieitt inn í eimunar-
tæki verksmiðjunnar og full-
hreinsað, þannig að ekki verði
annað frárennsli af þessum
orsökum en eimað vatn.
Skolvatn vegna þvotta 4
þróm og öðrum mannvirlcjum
verður hreinsað í fyrrgreindum
tækjum, áður en það rennur til
sjávar.
Virmslan fer fram í lokuðum
vélum, að mestu í loftþynningu
(vacuum). Eina&ta útgarrgsein-
ið frá vinnslunni er eunað vatn.
Um loftkennd efni, í líkingu
við þurrkarareykinn frá núver-
andi sildarverksmiðjiun, er ekki
að ræða.
Vinnsla síldarinnar greinist
^ . ,
í tvo hluta, forvinnslu og full-
vihnsíu (extraction). Vélum
vegna fyrri hluta vinnsl-
unnar verður komio fyrir í
flugvélaskýli, sem keypt hef-
ur verið, og verður það að gólf-
fieti ca. 38x55 m. I þessu skýii
er hægt að koma fyrir fjórum
5000 mála samstæoum, en f>ust
í stað verður sá hluti þess, sem
ekki fer undir vélar, notaður
sem geymsluhús fyrir hálfunna
síld éða fullunnið mjöl.
Yfir síðari hluta vinnslunn-
ar verður byggt hús úr járn-
bentri steinsteypu, ca. 14.5x23.5
m. eða ca. 14.5x38 m. að grium
fleti, eftir því hvort liagkvæm-
ara þykir að miða stærð húss-
ins nú þegar við 5000 eða 10000
rnála vimislu á sólarhring. Hús-
ið verður í 3 hæðum auk ris-
hæðar.
Efni það, sem notað verður
til þess að draga lýsið út úr
mjölinu, verður hexan, en það
er unnið úr jarðolíum og er því
eldíimt. Af þessum ástæöum
verða gerðar víðíækar varúðar-
ráðstafanir í sambandi við þær
kröfur, sem vátryggingarfélög
í Bandaríkjunum gera viðvíkj-
andi samskonar verksmiðjum
þar í landi.
Efni þetta er í algjörlega lok
uðu, loftþéttu kerfi innan verk-
smiðjunnar, og er talið öruggt,
að frá þessu stafi engin hætta,
nema a.lvarleg óhöpp beri að
garði, sem orsaki leka á kerf-
inu. Hexan hefur einkennandi
lykt og verða gæzlumenn því
strax varir við ieka, ef liann á
sér stað.
Hexan eimur er þyngri eu
andrúmsloftið, og falla því guf-
urnar niður að gólfum í verk-
smiðjunni. Til öryggis vei’ðu'r
komið fyrir loftræstingu á
hverri hæð byggingarfnnar, sem
skiptir urn loft 8—10 sinnum
á klukkustund, en það er talið
nægilcgt til fullkomins örygg-
is gegn því, að hsxan eimur
geti safnast fyrir í byggihg-
unni, svo að valdið geti íkvikn-
unarhættu. Hremt loft verður
tekið imi í bygginguna gegnúm
ventla á rishæð.
AHur rafbúnaður, svo sem
mótorar og gangsetjarar fyrir
vélar í byggingunni, verður
fullkomlega loftþéttur (explosi-
on proof).
Tii vemdar byggingunni gegn
sprengihættu, ef íkviknun á sér
stað, krefjaot amerísk vátrygg-
ingarfélög, að rniklum mmi
stærri gluggaflötur sé á bygg-
ingunni en þörf er á vegna lýs-
ingar. Verður þessiun kröfimi
fullnægt eftir þvi sem stað-
hættir og gerð byggingarinnar
gerir nauðsynlegt.
Til þess að hægt sé að koma
nægilegum gluggafleti fyrir á
„extraktion“ byggingunni, vero
ur haft sund milli hennar og
byggingarinnar yfir fyrrihluta-
vinnsluna og brunagafl í þeirri
síðarnefndu.
I Bandaríkjunum er talið, að
eldhætta í verksmiðjum af þess
ari gerð sé svipuð og í vel út-
búinni benzínáfgreiðslu.
Að sjálfsögðu verða, þegar
reksturinn liefst, gcroar mjög
strangar kröfur um meðferð op-
ins elds og annarar umgengni
í varúðarskyni.
Ef verksmiðjan .verður síd-
ar meir stækkuð upp í 20000
mála afköst, þarf viðbótar-
byggingu yfir éxtraktionina áf
eömu stærð og lýst var að
framan.
Sekkjun á nijulí icr fram í
extraætions-byggingunni. Eins
og skýrt var frá að framan, er
fyrirhugað fyrst í stað að
geyma mjölið í byggingunni,
sem ætluð er fyrir forvinnsl-
una. Þegar afköst verða aukin,
verður ólijákvæmilegt að
byggja mjölskemmu, og fer
stærð hennar eftir afköstuni
verksmiðjimnar. Fyrh’liuguðum
mjölskemmum er ætlaður stað-
ur á nýrri uppfyllingu vestur
af Grandagarði og Örfiriseyjar-
rananum. Frá þessum stað er
ákjósanleg aðstaoa til flutn-
ings á mjöli um borð í skip, er
ligg'ja við væntanlega uppfyll-
ingu innanvert við garðinn, er
liggur frá Örfirisey austur að
hafnarmynninu. Meðan þessi
uppfylling er ekki framkvæmd,
yrði að flytja mjölið á bílurn að
skipshiið, þar sem afgreiðsla
stærri skipa fer nú fram.
Fullunnu lýsi verður dæit frá
iextraktionsbyggingunni á lýs-
isgeyma, er 'standa á sömu upp--
fyllingu og mjölskemmurnar
Þetxa verða stálgeymar, sem
taka ca. 2500 tonn af lýsi liver.
Við útskipun verður lýsinu dælt
um borð í skip. .er iiggur fyrir
ankerum á ytri eða innri höfn-
inni, fyrst í stað, en vio fyrr-
nefnda uppfyllingu frá austur-
garðmum, eftir að hún er kom-
in. Fyrti’ útskipunardælur verð-
ur byggt lítið dæiuhús á milli
geymanna.
Bygging fyrir gufufram-
leiðslu, spennistöð, ef ti! vill
aflstöð, böð fvrir starísfólk og
skipshafnir o. s. frv., er stað-
sett á gatnamótum vio hiiðina
á geymunum. I sambandi við
ketilhúsið."
NEFNDIN.
lassmi.
læknir,
andaðist í Landsspítalanum að morgni þ. 27. júíí.
Fyrir hönd aðstandenda
Baldur Steingrimsson.
ssp Suæfellsnes.
Ferðafélag Tempiara efnir til þriggja daga skemmti-
ferðar vestur á Snæfellsnes um verzlunarmanna
helgina, 31. júlí — 3. ágúst n. k. — Farið verður m.
a. ao Búðum, Stapa, Ólafsvík, Stykkishólm og e. t.
v. í örundarf jörð og víðar.-Þátttaka í ferðina
verðjir að tilkynnast fyrir kl. 6 e. h. á fimmtudag í
Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, sími 4235.
Fesðsfélag Templaia.
oeœecoe'