Þjóðviljinn - 29.07.1948, Page 1
13. árKangur.
Fimmtudagur 29. júlí 1943
1G9. tölublað.
Efnsiverksmiðja S, G* Farben
springnr i loft upp? eitraðar
gasfegundir streymsi frá
slysstaðnnm
Ægileg sprenging jaínaði í gær við jörðu sex
hæða verksmiðjubyggingu í efnaverksmiðjuhverfi
I. G. Farben í iðnaðarborginni Ludvigshafen á
franska hernámssvæðinu í Þýzkalandi. Eldsúlur
þeyttust hátt í loft upp og byggingin og umhveríi
hennar urðu á samri stundu eitt logandi víti. Slökkvi
liðs- og björgunarsveitir komust hvergi nærri fyrir
MacArthur kúgar
verkalýðssam-
tökin
James Killairn, verkalýðs-
málafulltriji bandarísku her-
námsstjómarinnar i Japan
sagði af sér í gær í mótmæla-
skyni við stefnu hernámsstjórn-
arinnar gagnvart verkalýðssam-
tökunum. Hefur Mac Arthur
hershöfðingi bannað verka-
mönnum við opinber fyrirtæki
að gera verkfall. Segir Killaini,
sem er einn af foringjum verka-
lýðssambandsins AFL, að her-
námsstjómin hafi svipt lögleg
verkalýðsfélög réttinum til að
semja um kaup og kjör fyrir
meðlimi sína.
Briining á leið
til Þýzkalands
Heinrich Briining, sem var
rdkiskanslari Þýzkalands á ár-
unum fyrir valdatöku Hitlers
og dvaldi í Bandaríkjunum á
stríðsárunum, er nú á leið til
Þýzkalands. Orðrómur gengur
um, að Briining eigi að gegna
mikilvægu embætti í hinu vest-
nr-þýzka ríki, sem Vestum’eld-
in eru að koma á .laggimar.
hitanum af bálinu.
Skömmu eftir sprenginguna
vom loftvamablísturaar í Lud-
vigshafen settar í gang til að
vara íbúana við því, að ban-
eitrað fosgen-gas var tekið að*
streyma úr geymum, sem höfðu
rofnað við sprenginguna. Varð
björgunar- og slökkviliðið að
setja upp gasgrímur til að geta
starfað.
600 lík þegar fundin
Verksmiðjubyggingin var full
af vinnandi fólki, er sprengingin
varð. Talið er víst, að það hafi
allt farizt. Auk þess varð fjöldi
fólks, er statt var í nágrenninu
fyrir eldibröndum, glerbrotum,
vélahlutum og steinum, er þeytt
ust í allar átti við sprenging-
una. 1 gærkVöld tilkynnti lög-
reglan í Ludvigshafen, að 601'
lík væm fundin og 1400 mann-
eskjur hefðu verið fluttar á
sjúkrahús, en óttast er, að tala
látinna eigi eftir að hækka að
mun og nokkrir dagar muni
líða þangað til búið er að leita
í rústunum.
G«®rg VI. setur 14. Olympíuleikina í dag — 6000
íþróttamenn írá 60 þjóðum ganga inná Wembley
leikvanginn
I dag setur Creorg VI Bretakonungur Olympruleikuia á
"Wembley Ieik\’anginum í London. Þessir leikir eru hinir
i'jórtándn í röðinni síðan Olympiuleilíirnir voru endurreist-
ir. I leikjunum taku þátt um 6000 íþróttameim frá 60 lönd-
um.
Setningarathöfnin hefst kl.
2 e. h. eftir ísl. sumartíma og
verður útvarpað frá London. Á
eftir setningarræðu konungs
ganga íþróttamennirnir fylktu
liði inn á leikvanginn undir fán-
um þjóða sinna.
Varakyndllinu kom
sér vel
Þá kemur og hlaupári inn á
leikvanginn með Oljmpíueldinn,
sem tendraður var á tindi 01-
ympsfjalls í Grikklandi og flutt-
ur hefur verið til Bretlands.
Kyndillinn. sem Olvmpseldur-
inn logaði á var borinn á land
í Dover á suðurströnd Englands
í gærkvöld af brezkum tundur-
spilli, sem hafði flutt hann frá
Frakklandi .Varla hafði fyrsti
brezki hlauparinn tekið við
kyndlinum, er eldurinn slokkn-
aði. Kom þá í góðar þarfir, að
menn höfðu veiið svo forsjálir
að kveikja á varakyndli í Dover
og var eldurinn tendraður á ný.
Israelsríki fær ekki að
talca þátt í leikunum!
1 gær var tilkynnt í London,
að Búlgáría hefði afturkallað
tilkynningu sína um þátttöku i
Olympíuleikunum, og útlit væri
fyrir, að Rúmenía myndi gera
hið sama. Er þá tala þátttöicu-
ríkjanna komin niður í 59. Áð-
ur hafði alþjóðlega Olympíu-
nefndin ákveðið að útikrka ísra-
elsríki frá þátttöku í leikunum.
,,Palestinu“ hafði verið boðið
og stjórn Israelsríkis þegið boð-
ið, en þátttakendur frá Araba-
ríkjunum hótuðu að fara heim
í fússi ef Israelsríki fengi að
senda keppendur.
Bandarísk íhlut-
un hætta fyrir
hrezkt atvinnulíf
Þingmenn gerðu í gær harða
hríð að Sir Stafford Cripps,
f jármálaráðherra Breta, er
hann skýrði þinginu frá stofn-
un bandarískrar nefndar, sem
á að gefa ráð um rekstur brezka
iðnaðarins. Komu mótmælin
engu síður frá Verkamanna-
flokksþingmönnum en stjórnar
andstæðingum. Verkamanna-
flokksþingmaður sagði, að þessi
nefndarstofnun væri stórhættu-
leg fyrir atvinnulíf Bretlands
og Eden sagði, . fyrir hönd
stjórnarandstöðunnar, að Bret-
ar ættu ekki að þurfa að leita
ráða erlendis um rekstur iðn-
aðar síns. Stjórn brezka verka-
lýðssambandsins hefur sam-
þykkt að styðja rýðgjafanefnd-
ina.
Orsök sprenglngarinnar
ókunn.
Ludvigshafen stendur á vest-
urbakka Rínar og teygja verk-
smiðjur I. G. Farben sig með-
fram fljótinu á fimm kílómetra
svæði.
Verksmiðjuhúsið, sem spreng-
ingin varð í gekk undir nafn-
inu „Saltpéturshúsið" og var
unnið þar að framleiðslu ethyl-
klóríds. Ekkert er enn vitað
um orsök sprengingarinnar.
Loftþrýstingurinn af spreng-
ingunni var svo gífurlegur, að
hver einasta glerrúða í Ludvigs-
hafen, sem er um 200.000
manna borg, brotnaði, og rúður
brotnuðu í Mannheim, hinum
megin við Rín.
lániöku
Eins og Þjóðviljinn heíur
ský.ú frá náði heimild sú
sem ríkisstjórnin fékk á Al-
þingi til 15 millj. kr. lántöku
ekki til Marshall-láns, og
var því heitið hátíðlega af
fjármálaráðherra að sú heim
ild yrði eltki misnotuð. Þetta
kemur m. a. glöggt ffam í
nefnðaráliti fjárhagsnefndar
neðri deildar, en það var á
þessa leið:
„Nefndin leggur til að frv.
verði samþykkt óbreytt. Ein
ar Olgeirsson tekur fram,
að hann fylgi frv., þar sem
fjármálaráðherra hafi lýst
því yfir, að samkvæmt því,
ef að lögum verði, sé ein-
vörðungu hægt að Caka lán
með venjulegum skilyrðum
um vexti og afborganir, en
eigi annars háttar skilyrð-
um.
Aiþingi, 22. marz 1948.
Asgeir Ásgeirsson, Hallgrím
ur Benediktsson, Jóhann
Hatstein, Einar Olgeirsson,
Skúli Guðmundsson.“
Hætta Vesturveldin íyrst um sinn
við stoínun vestur-þýzks ríkis?
Skoðdnii Vesturveldanna á Berlínardeilunni verða
lagðar tyrír sovéistjórnina í þessari viku
Fréttaritarar höfðu það í gær eftir opinberum heiniild-
um í London, að Vesturveldin hefðu ákveðið að leggja á
hylluna fyrirætlanir sínar urn stofnim vestur-þýzks ríliis,
a. m. k. þangað til viðræður um Þýzkalandsmáliu við Sovét-
ríkin eru hafnar.
Blaðamenn spurðu Marshall
utanríkisráðherra Banílaríkj-
anna í gær, hvort þessi brezka
frétt væri rétt. Neitaði hann því
ekki afdráttarlaust, en fullyrti,
að fyrirætlanirnar um stofnun
vestur-þýzks ríkis yrðu fram-
kvæmdar.
Sovétstjórninni send
minnisblöð
Marshall sagði blaðamönnum
að Vesturveldin liefðu komizt
að samkomulagi á fundunum í
London undanfarna daga um
næsta skrefið í Berlínardeilunni,
en viidi ekki skýra frá, hvað
það sluef væri. Fregnir frá
París herma, að sendiherrar
Vesturveidanna í Moskva muni
í þessari viku ganga hver í sínn
lagi á fund Molotoffs utanríkis-
ráðherra og afhenda honum
minnisbiöð frá stjómum sínum
varðandi Þýzkalandsmálin.
Einkaritari Bevins
fer til Moskva
herra Breta í Moskva, verður
kyrr í London fyrst um sinn,
að því .sagt er vegna heilsu-
| brests. Frank Roberts, einka-
ritari Bevins utanríkisráðherra
og fyrrverandi sendifulltrúi í
Moskva lagði af stað frá Lond-
on í gær og tekur við sendi-
herrastörfum í Moskva fyrst
um sinn.
Sijórn Maric í
FrakkSandi
mótmælt
Fjöldi félagssamtaka í Frakk-
landi hafa samþykkt mótmæli
gegn hinni nýju stjórn, seni
André Marie hefur myndað.
Meðal þeirra eru samtök mót-
spyrnuhreyfingarmanna og
verkalýðsfélög. Sérstakíega er
þátttöku Reynauds, sem var
forsætisráðherra 1940, er Frakk
ar biðu ósigur fyrir Þjóðvarj-
um og afhenti Pétain vöidin,
mótmælt. Nýja stjórnin liclt
fyrsta fund sinn í gær og sar.i-
þykkti að hækka verð á hveiti
og að segja upp fjölda opin-
berra starfsmanna,