Þjóðviljinn - 29.07.1948, Síða 3

Þjóðviljinn - 29.07.1948, Síða 3
I 'immtudagur 29. júlí 1948 ÞJÓÐVILJINN Síðastliðinn sunnudag flutti Vlorgunblaðið langa grein um nnflutningsmálin. Greinin hét ,Þar sem húsmóðirin kaupir kornvöru á húsbóndinn að • kaupa skyrtu oe skó“. Þessi grein á að vera svar við grein er ég birti hér í blaðinu laug- ardaginn 17. þ. m., en þar sýndi iég fram á með óyggjandi rökum að fimmti til fjórði hver Reyk- víkingur aöhylltist kaupfélag:.;- stefnuna og vildu fela kaupfé- lagi verzlun sína og vs3ri því sanngjarnt að ,,KRON“ fengi 20—25% þeima vara, sem seld- ar eru Reykvíkingum og félag- ið á annað borð verzlar með. Kaupfélögiit krefjast einskis aimars en verzl- unarfrelsis Nú þykir mér rétt að geta þess einu sinni enn að kaupfé- lögin gera enga kröfu varðandi innflutningsmálin aðra en þá, a'ð hver og einn fái að ráða þvL hvort hann verzlar við kaupfé- Iag 'eða kaupmann, og þá hvaða kaupfélag eðp hvaða kaupmann, sem sagt þau krefjast verzlun- arfrelsis til handa einstakling- unum, og þetta er svo undur ein falt í framkvœmd, það þarf ekk ert annað en að ,,húsmóðirin“_ (eg held hún hoiti Sigurður) sem er að tala við mig í Morg- unblaðinu, megi fá kaupmannin- uni sínum skömmtunarseðlana sína og fela honum að flytja inn þá vöru, sem ríkisvaldið hefur gefið henni ávísun á og ég megi á sama hátt fá kaupfélagiiiu mína seðla, þá er það frelsi feng i, sem við bæði, Sigurður hús- mó§ir og ég, viljum fá að njóta. Þessa kröfu, og enga aðra, hef ég gert fyrir hönd KRON, en jafnframt hef ég btmt á þá staðreynd að þegar litið er á Ijtndið sem heild kemur í Ijós að kaupfélögin selja mer 50% af þeirri kornvöru sem í landintt er sekl, þetta þýðir óumdeilan- léga að nær helmingur lands- . manna aðhyliist kaupfélags-j stefnuna, og vill láta kaupfélög in annast verzlunina fyrir sig en j ])r,átfc fyrir bessc steðrcyml f» öghi snmJjvsjmfc vald- boði r&issíjárnarini.ni-, innan Við 20% af þeirri vefnaðarvörn, skófatnaði og búsáhöldum sem tii landsins flytzt. Hvað Reykja vík snertir þá selur KTION 22—23% þeirrar kornvöru sem þar er seld, en ég veit elíki hvort til er nógu lág heiltala til að sýna hlutdeild þess í þeim skammti, sem ríkisstjórnin ætl- ar Reykvíkingum af öðrum vörutegundum. En Bjarni og Emil skuiu ráða, þá er hag íhaidsins brogið « . En Morgunblaðinu geðjast ekki að því að almenningur fai sjálfur að skipta milli kaupfé- laga og kaupmanna, þess vegna hefur það leiðzt út í að þyrla upp þeim dómadags fimum a.f moldviðri um þessi mál sem raun ber vitni, en manndómur- inn hefur ekki reynzt meiri en það að að skriffinnar blaðsins hafa kynokað sér við að segja blátt áfram það sem þeim býr í brjósti, sem sé það að þeir vilji ckki undir neinum kringum stæðum að almenningur fái að ráða því hvar hann kaupir-skyí t ur og skó, heldur skal hann kaupa þessar vörur, þar sem Emil Jónssmi og Bjarna Bene- diktssyni þóknast. Samkvæmt fyrirmælum þessara manna, Emils sem viðskiptamálaráð- hema og Bjarna, sem hæstrá.5- anda í ríkisstjórninni, skiptir viðskiptanefndin milli kaupfé- laga og kaupmanna, og þar er hlufl,ir kaupmanná ranglega fram dreginn, vegna þess al Sjálfstæðisflokkurinn er fyrst og fremst hagsmunasamtök heildsalanna, hann er því að verja sína hagsmuni, á kostnað almennings með þessum aðgerð- um. Þeir sem Morgunblaðið skrifa eru ráðnir og launaðir til þessarar þjóiwstu, þess vegna skrifa þeir aðra eins dellu og þá sem birzt hefur, í blaði þeirra, undanfarið um innflut i- ingsmál- og kaupfélagsmál. Bafebað við Signrð hús- méður Sá sem síðast skrifaði í Morg unblaðið um kaupfélagsmálin talar sem húsmóðir ,og eins og áður er sagt held ég að hús- móðirin sú heiti Sigurður, og Iangar mig til að rabba við han nokkur orð. Manstu það húsmóðir góð a I þú hófst þessar viðræður á því að lýsa yfir, ekki einu sinni held ur mörgum sinnum, að kaupfé- iögin fölsuðu félagatal sitt til Þess að fá meiri innflutning. Þu ert marg staðinn að því að hafa farið ,með eintómt fleypur u.n þessi mál. Þegar þú fannst að þu varst orðin þér til skammar, hvað þetta snerti, þá endurtókst þú nokkrum sinnum ao það ætti að fara að reka Framsóknar- menn úr ,,KRON“. Þú varst einnig staðinn að því að fara í þcssu tilfelli með blábert fleip- ur. Þegar þú fannst það lýstir þú því yfir að Framsóknarmenn og kommúnistár væru að yfir- fara féíagsskrár KRON til þess að athuga hverja ætti að reka. Ekki batnaði hjá þér við þetta, enn fórstu með fleipur, bláberi fleipur, og enn varstu staðin að því. Æ var nú ekki þetta nóg, því varstu að bæta við þessu rugli á sunnudaginn, svona ókk- ar á milli sagt, er það fleipu” þitt svo vitlaust, svo langt fyrir neðan allar hellur, áð það ér ekki svara vert. Eg skal hlífa þér við hirtingu út af þvi. En í næsta blaði ætla ég að bæta víð nokkrum alvöruorðum þér til upplýsingar um kaupfélagsmál- in. S. A. S. Erlend. blöð og tímarit eru að verða bannvara á tslandi veg.ia járntjalds gjaldeyrisyfirvaldanna. Þetta kemur ekki sizt niður á osp- erantistum, því þeir eru öðrum fremur vakandi fyrir andlegum samskiptum milli þjóða, og flostir nota sér esperantokunnáttuna til að fylgjast með erlendum menn- ingarstraumum, almennum máln-.n og sérfrœðum og kaupa til þess timarit og blöð — Hér verður smám saman minnzt á helztu esp- erantotímarit og blöð, sem nú koma út. Athygli skal vakin á bví að oft er hægt að ná i esperanto- blöð með því nð eignast bráfavini þar sem þau koma út, og skipta á bókum um ísland, eða þá notnð- um frímerkjum. fc,- TJteratura mtmdo, bók- menntatímarit á esperanto, er gt.f- ið út i Búdapest, prýðilega vand-ið, enda rita í það flestir hinir ágtet- ustu espcrantorithöfundar og skáld. Aðalritstjórt þess er ung- verskui læknir Kolomano Katooay, ástsælasta ljóðskáld csperanti:-t a, og ritstjórnina skipa kunnir espor- antistar, Frakkinn Gaston AVar- inghien og Ungverjarnir Julio Bag- liy, Ferenc Szilágyi og LudoJko Tárkony. Timaritið á hciðurssess í sögu espei'antobökmennta, var stofnaö 1922 og liefur komið út sið- an, með tveimur hvíldum þó. Nú eftir striðið koma út sex hefti ár- lega. Literatura mondo er i flokki beztu bókmenntatímarita. Hver árangur flytur auðlegð af bók- menntaefni, á vönduðu máli, frum- samdar og þýddar sögur, kva-ði frumsamin og þýdd, leikþætti, rit- gerðir „frásagnir um bækur og rit- dóma, ckki cinungis um esperanto- rit heldur einnig um bækur á þjóð- tungum sem athygli vekja. í fyrsta á.rganginum eftir stríð má nefna t .d. snjallar þýðingar ljóða eftir Baudelaire, Burns, Poe, Rimbaud, Shelley — og fjölda þýðinga á kvæðum núlifandi slcálda úr flest- um Evrópulöndum. Drýgsta þátt- inn í þýðingunum og eins i frum sömdu kvæðunum á ritstjórinn Kalocay, mun fáum eða engum hafa tekizt jafn vel að yrkjaá. esp- eranto. — Einn Islendingur trfrum samdar sögur í Literatura mon-io 1946, Jón Dan, ungur rithöfundur sem birt hefur vel gerðar smásög- ur í íslenzkum tímaritum. — Ut- anáskrift til timaritsins, ritstjórnar og afgreiðsiu, er: Literatura n-.ondo, Budapest VIII, Rökk Fzi- lard-str. 28, Hungario. Vc Internacia ltulturo nefnisi timarit er samtök esperantista j Búlgaríu, Júgóslaviu, Rúmcnío. Ungverjalandi og Póilandi standa að. Það er mánaðai rit, gefiö út i Sofía, ritstjóri Búlgarinn Assen Gngorov, en í ritstjórn eru esper- antistar frá öllum löndunum fimm. meðal þeirra Kalocay (Ungvcrja- land), dr. Ivo Lapenna, ungur júgóslavneskur lögfræðingur, sora rnjög hefur komið við sögu espor- antohreyfingarinnar el'tir strið, á sæti i stjórn Almenna espera.nto- sambandsins (U. E. A.), og Isáj Dratwer, pólskur gyðingur, sýkla- fræðingur, kunnur esperantisti. Internacia kulturo fjallar um þjóö- félagsmál .menningarmál, og esp- erantohreyfinguna, flytur góða fræðsiu um lönd og þjóðir i suð- austurhluta álfunnar. Það er rót- tækt og hressilega skrifað, mynd- um prýtt og vel frá því gengið. Utanáskrift: Interna.cia Kultuio Str. Alabin 33, Sofio, Bulgario. -jfc Iæsendur! Sendið fyrirspurn- ir um það sem ykkur langar að vita varðandi esperanto. Utana- skrift: Þjóðviljinn, Reykjavik; merkið umslagið: Esperanto. Markisbóndi fimmfugur Þann 21. þessa mánaðar varð Geir Sigurðsson bóndi á Reyð- ará í Lóni fimmtugur. ' G.eir tók á unga aldri við bús- forráðum á Reyðará og hefur búið þar ætíð síðan. Reyðará er lítil og heldur kostarýr jörð, en Geir hefur set- ið hana svo að til fyrirmyndar er. Þar hefur hann byggt eitt hið vandaðasta íbúðarhús sýsl- unnar og byggt. upp ö!l útihús svo prýði er að, einnig hefur hnnn girt tún og úthaga og auk- ið töðufall stórum, 'við hin erf- iðustu skilyrði. Tel ég það t.-d. einsdæmi að harin réðist í það sijórvcrk eitt vorið, að aka. jarðvcg á berar klappir, ig stækka þannig túnið um tvær dagsláttur. Þannig liefur stór- hugur og bjartsýni verið ríkj- andi í öllum búskap Geirs. Það dylst heldur engum sem að Reyðará kemur, að þar býr duglegur snyrtimaður., um- gengni er þar til fyrirmyndar, bæði úti og inni, hver hlutur á sínum stað, og hvergi sjáanlegt neitt óþarfa skran, sem svo sorg lega víða óprýðir umliverfi sveitabýlanna íslenzku. . Geir hefur aldrei sótzt eftir. opinberum vegtillum, og þó hann hafi gegnt ýmsum trúnað- arstörfum fyrir sveit sína, þá verða þau ekki talin liér, mun það vera honum lítt að skapi, að því sé á lofti haldið. En þess verður ekki látið ó- getið, að Geir hefur haft brenn andi áhuga á öllum menningar- og framfaramálum sveitar sinn- ar og vart mun finnast betri félagi að vinna með. I ungmenna félaei sveit.arinnar hefur liann starfað frá stofnun ]iess, og í sönglífi sveitarinnar, hefur hann verið hinn sístarfandi, brenn- andi áhugamaður, og unnio að þeim málum af fágætum dugn aði og þolgæði. Geir les mikið og vel í tómstundum sínúm, og hefur mikið yndi af vel skrif- liann hefði á þessum sviðum e. t. v. orðið frægur maður, þá mun enginn Lónsmaður sern ann sveit sinni, óska þess að ævistarf Geirs liefði verið f jarri átthögunum, svo mikið og heilla ríkt hefur það þegar orðið fyrir sveitina. Ef hver íslenzk sveit ætti marga Geirs líka, þá myndi þeim áreiðanlega vel vegna. Geir er kvæntur Margréti Þor steindóttur ættaðri af Fljóts- dalshéraði, hinni ágætustu konu, eiga þau fjögur uppkom- in börn, sem öll eru hin mann- vænlegustu. Fiinmtiu ár er ekki.hár aldur, mar£u v ma^urinTí Imfi-! r unnio sitt aðalævistarf eftir þau tíma- mót. Það er ósk rp.ín og von að Geir mcgi auðnast að starfa um fjölda ókominna ára sveit sinni og þjóð ti! blessunar, að við fáum að njóta dugnaðar íans Koma „Niels Ebfceseir FramhakT af 8. síðu ann, sem um leið var dreginn að hún á skipinu. Fyrstur mað- ur um borð gekk forsætisráö- herra íslands, Stefán Jóhann Stefánsson, og var tekið á móti honum með heiðursverði og pípu- og homablæstri. Þar næsi gekk sendiherra Dana, C. A. C. Bnuui og var líka móttekinn með heiðursverði, pípu- og homablæstri. Ennfremur vom viðstaddir Agnar Kiemcns Jón.-- son, skrifstofustjóri í utanríkis- ráðimeytinu, og Maxtin Larscn blaðafulltrúi í danska sendi- ráðinu. Á meðan skipið er í höfn verða Hans Hedtoft forsætis- ráðlierra mcð ritara og Vedel, yfirforingi .flotans, gestir sendi h errahjónanna í danska sendi- ráðinu. Skipshöfnin fer í boði ísl. ríkisstjómarinnar til Qullfoss og Geysis.“ (Frá danska sendiráðinu). uðum góðum bókum, og hefur«;°g drenglundar, óeigingirni og næman smekk fyrir móðurmál-*iastúðar sem a^ra lengst. Vinu , inu ý;ég óska þér og heimili þír.u Hefði það átt fyrir Geir að'ríallrar blessunar á þessum merk- liggja-að ganga menntaveginn,«''sdegi þínum, það er ósk míu og sem kallað er, þá blandast mér»von aú starf þitt á ókomniim ekki hugur um að hann hefði*arnm megi verða jafn anægiu- orðið söngkennari eða málfræð-^egt og Reillaríkt sem hingað ingur, því svo mikið yndi hefur*«til. hann af að brjóta til mergjarW Heill hinum fimmtuga móðurmálið mjúka og þýða oggjlingi Geir á Reyðará! lifa .töíralífi söugsins. En þó að. Vinut. ung- — Marie-sfjórnin Framhald af 5. sfðu. manna og því er honum nú stjakað til hliðar. STJÖRN Maries veröur ■ vart langlíf. Þótt enn tæ’.ir.t að hundsa kröfu Kommúnista- flokks Frakklánds um for- vstu fyrir stjóminni og nýja stjórnarstefnu, eru því tak- mörk sett, hve lengi fulltrúíw franska auðvaldsins geta ó- hegnt haldið áfram þrengja kosti franskrar ai- þýðu. Hættan sem vofir yfir Frakklandi stafar fyrst og fremst af klofningssíarfscmi - sósíáldemokrata í verkalýðs- hreyfingunni, styrlcasta varr> arveggnum gegn einræöisti!- ■ hneigingum de Gaulle. En sem betur fer hefur hún t •! þessa borið lítinn- áranguV. _ M. .T. V -

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.