Þjóðviljinn - 29.07.1948, Page 5
Fimmtudagur 29. júlí 1948
ÞJÖÐVJUINN
Skollaleíkurinn á Keflavíkurflugvelli
Bandaríkjamenn brjóta samninga Verkalýðs- og sjé-
mannafélags Keflavíkur — Stjórn félagsins ræðir málið
ekki nema verkamennirnir reki hana til þess — Utan-
ríkisráðherrann svarar hálfyrðum — Forsætisráðherr-
ann „ekki reiðubninn til að svara“ þýðingarmestu
spurningum verkamanna — Brotin halda áfram — Þeim
sem halda fram rétti verkamanna hótað refsiaðgerðum
Þjóðviljinn birti í gœr \iðtal við Sigurð Brynjólfsson uni
þá baráttu sem verkaraenn er unnið haía á Keflavíkurflugvelii
háð'u s.1. vet«r \ ið hina erlendu a*jvinmireken.dur er brutu sarnn-
inga verkamanna, og slóðaskap tCjórnar Verkalýðsélagsins við
að fá leiðréttingu mála þeirra, 1 dag birtir Þjóðviljinn niðurlag
frásagnar hans um það hvernig verkamenn vinna nokkuð á með
samtökum sínmn. þrátt fyrir dugleysi stjórnarinnar og hvemig
ráðherrarnir er ekki reiðubúnir að svara hvort þeir muni veita
verkamönnum þaun ;.»luðning sem skylt iæri gegn yfirtroðslum
eriendra atvinnurekenda.
Leið svo fram á vorið
Leið svo fram á vorið. Svo er
fyrir mælt i samingum Verka-
lýðs- og sjómannafélags Kefla-
víkur að dagvinnu skuli lokið
kl. 11,40 f. h. á laugardögum
yfir sumarmánuðina, eftir 20.
maí, og er þá vinna hafin ki.
7,40 f. h. alla virka daga.
Þegar líða tók að því að þetta
skyldi koma til framkvæmda
þótti sumum sem óvíst væri
hvort formaður félagsins
hreyfði máJi þessu við
M.H.K.C.B.Co:, en ve.kstjórum
þeirra virtist ekki vera kunnugt
um þessa venju.
Einn vinnuflokkur gerði því
menn á fund formanns og játaði
hann þá að hafa engar ráð-
stafanir gert til þess að þettu
atriði samningsins yrði ekki
brotið. Sendimennirnir lögðu að
formanni að skrifa félaginu
(M.H.K.C.B.Co.) og fyrst og
fremst að skýra því frá þessu
atriði samningsins og krefjasc
þess að það yrði ekki brotu'.
Gekkst formaður inn á það og
mun hafa skrifað M.H.K.C.B.Co.
bréf þess efnis.
Haíði þá máialeitun að
engu
Að fenginni reynslu fyrri við
skipta sinna við stjórn Verka-
lýðs- og sjómannafélags Kefla-
víkur mun hinum amerísku at
vinnurekendum ekki.hafa fund-
izt taka því að svara þessati
málaleitan, og gerðu það held-
ur ekki. En í samtali við skrif-
stofu flugvallastjóra létu þeir
þess getið að málaleitunin yrði
ekki tekin til greina.
Ekki kom formaður þessu
svan betur til verkamanna e:i
það, að næsta laugardag á eftii’
var verkamönnum allflestum ó-
kunnugt um hvort hætta bæn
vinnu í trássi við atvinnurek-
endur, eða að stjórnin hefði upp
á sitt eindæmi gert sérsamning
við M.H.K.C.B.Co., sem heimil-
aði verkamönnum að vinna eftiv
kl. 12 á laugardögum fyrir dag-
vinnukaup.
— Og hvað tóku verkamenn
þá til bragðs?
— Verkamenn voru eðlilega
svipaðastir hjörð án hirðis.
Vinnuflokkur sá er ég var i
lagði niður vinnu og 2 menn úr
öðrum vinnufl. Urðum við ai)
ganga til Keflavíkur því ekki
viðurkenndi atvinnurekandinn
rétt okkar til að vera fluttir
heim á þessum tíma dags. Leit-
uðum við þá form. Verkalýðs-
félagsins uppi og kröfðumst
þess að hann færi á vinnustað-
ina og skýrði mönnum frá þvi
að engir sérsamningar hefðu
verið gerðir og vinnan því ó-
lieimii. Eftir að við höfðum it-
rekað þetta sá formaður sér
ekki annan kost vænni en verða
við þessum óskum okkar.
ALLIR verkamennirnir
lögðu niður vinnu
verkamann er fyrstir unnu hjá
M.H.Iv.C.B.Co.
Vildi umfram allt að
verkamenn féllu frá rétti
sínum
Undantekningarlaust allir
verkamenn lögðu niður vinnu
samstundis og formaður skýrði
þeim frá því að málaleitan
þeirra hefði verið svarað neit,-
andi og vinna því óheimil fyrir
dagvinnutaxta, enda þótt þeir
með því töpuðu 4 dagvinnutím •
um og 1 eftirvinnutíma á viku,
þar sem vinna hófst ekki fyrr
en kl. 8.
Ekki þótti formanni ástæða
til þess að kveða saman félags-
fund um þetta mál, e’n verka-
menn þeir er þarna unnu héldu
fund með stjórninni um máí-
ið(!) Var formaður þar ölla
meðfærilegri en á fundinum i
vetur, en einn af aftaníossum
krataklíkunnar hér í þorpinu,
Magnús Þorvaldsson, sem nú
gegnir gjaldkerastörfum i
Verkalýðsfé.1. -—þrátt fyrir þáo
að hann er trésmiður en ekki
verkam. — tók nú að sér aó
verja yfirgang hinna erlendu
atvinnurekenda og fegra mal-
stað þeirra á kostnað þeirra
Reyndi hann að telja verka-
mönnum trú um að tilgangs-
laust væri fyrir þá að ætla sér
að knýja leiðréttingu mála
sinna fram með verkfalli. Meðal
þeirra ,,raka“ er hann talai
fram máli sínu til stuðnings var
það, að hjá M.H.K.C.B.Co. ynnu
margir ófélagsbundnir verka
menn og eklci myndu þeir leggjf;
niður vinnu þótt Verkalýðsfélag
ið fyrirskipaði vinnustöðvun.
Þarna væri lika fjöldi trésmiða
úr Reykjavík og hefði þeirra
framkoma undanfarið ekki ver-
ið þannig að ástæða væri til að
ætla að styrks væri frá þeim a3
vænta, og myndu þeir ófáanlegir
til þess að hætta vinnu um há-
degi á laugardögum.
Honum var bent á þá stað-
reynd að trésmiðirnir hefðu síð ■
an laust eftir áramót hætt vinnu
kl. 12 á laugardögum og þá
farið þess á leit við Verkalýðs-
félagið að það gengist fyrir þvi
að sú vinnuaðferð yrði þá þeg
ar tekin upp af verkamönnum.
svo þessar breytingar væru bein
línis samhljóða við þær óskíí-
sem trésmiðirnir hefðu áður boi
ið fram. Um hina ófélagsbundnn
verkamenn væri því til að svaiv
að samkvæmt lögum væri þeim
óheimilt að vinna á vinnustað
þar sem vei’kfallsástand ríkti.
Hvort sem Magnúsi voru þess
ar staðreyndir kimnar eða ekki
þá var hann of dyggur læri
sveinn krataklíkunnar til þess
að láta sannleikann sig nokkru
skipta, en hélt fjarstæðunum
fram eftir sem áður. En hafi
hann haldið að með því gæti
hann dregið baráttukjark úr
verkamönnum gagnvart hinum
erlendu atvinnurekendum, þá
hafa þær vonir algerlega brugð
izt. Verkamenn gáfu fleipri
hans engan gaum og virtu það
ekki svars.
Kjósa sér fulitrúa og
ákveða að ieita til
forsæiisráðherra
Á fundinum voru kosnir 2
menn stjórninni til aðstoðár til
að vinna að lausn þessara mála.
Formaður skýrði frá því að s.l
vetur hefði verið leitað stuðn-
ings utanríkisráðherra, hr.
Bjama Benediktssonar, en hann
vísaði málinu frá sér með hálf-
yrðum án nokkurra aðgerða.
Lagði formaður því til að nú
yrði leitað aðstoðar forsætisráð-
herra, lir. Stefáns Jóhanns Stef-
ánssonar. Einnig komu fram
óskir um að Alþýðusamband Is-
lands yrði látið fylgjast með þvi
sem gerðist í þessu máli, og ef
til þess kæmi að aðstoðar þess
þyrfti til að viðhlýtandi lausu
fengist. Virtist einróma viljt
verkamanna að svo yrði gert og
kvaddi einn verkamaður sér
hljóðs og varaði við því að láta
pólitískt ofstæki standa í vegi
fyrir því að leitað yrði til AI-
þýðusambandsins.
Samningur um að banda-
rísk lög gildi?
Á fundinum var mættur einu
verkstjóri frá M.H.K.C.B.Co.,
John Turner og var hann spurð-
ur um samning þann er hann
hafði áður skýrt frg að til væn.
Kvaðst hann sjálfur hafa séð
samning þenna á skrifstofu
M.H.K.C.B.Co. og væri hann und
irritaður af Agnar Kofoed Han-
sen, að hann hélt, f. h. ríkis-
stjórnarinnar, og mælti þar svo
fyrir að íslenzkir verkameni
skuli vinna eftir amerískum lög-
um
— Skýrði Turner ekki nánar
frá samningnum í einstökum
atriðum?
•— Nei, hann kvaðst aðeins
hafa litið lauslega á hann.
— Hvað skeði svo næst?
— Næst skeði svo það að for-
maður Verkalýðsfélagsins og
menn þeir sem verkamenn kusi'
hönum til aðstoðar, áttu fund
á skrifstofu flugvallarstjóra á
Keflavíkurflugvelli með fuli
trúa flugvallastjóra ríkinsins,
hr. Gunnari Sigurðssyni og M'.
Smith yfirmanni M.H.K.C.B.Co.
og Mr. Meinhardt fulltrúa
Bandaríkjastjórnar á Keflavík-
urflugvelli Að tilhlutan Gunn-
ars Sigurðssonar var þar einnig
mættur Guðmundur Kristmunds
son, þar eð hann var málum
þessum vel kunnugur vegna
undangenginna starfa sinna hjá
áðurnefndu félagi.
1 Afstaða foraianns stund-
um nokkuö einkennileg
Var þarna allmikið málþóf.
Afstaða formanns var stund-
um nokkuð einkennileg og var
ekki gott að ákveða hvort
klaufuskap var um að ræða eða
að hann bar annan málstað frek
ar fyrir brjósti en verkamannf..
Hinir amerísku yfirmenn lýstu
yfir að samningur við verkalýðs
félagsskap kæmi ekki til máb.
Hinsvegar vildu þeir skrifa til
Ameríku og spyrjast fyrir um
það hvort þeir mættu láta vinnu
hefjast kl. 7,40 að morgni, og
skildi þá annað haldast óbreytt.
Ekki kváðust þeir þó geta lofað
því að þetta næði fram að
ganga, en kváðust mundu mæla
með því. Var svo að heyra að
Framlialú 7. siðu
Skref til hægri
STJÓRNARMYNDUN André
Marie á Frakklandi er enó
eitt skref til hægri í frönsk-
um stjórnmálum, skref í átt-
ina til einræðis de Gaulle. í
fráfarandi stjórn sátu að
visu Gaullistar, meðal þeirra
Réne Mayer efnahagsmála-
ráðherra, valdamesti maður
stjórnarinnar. En stimpill de
Gaulle er enn skýrari á hinri
nýju stjórn, auk Mayers, sem
fer nú með yfirstjórn franska
hersins, hefur Paul Reynaud
tekið við embætti efnahags-
og fjármálaráðherra og
krefst einræðisvalds í þeim
málum af þinginu.
REYNAUD er fulltrúi franska
auðvaldsins, fulltrúi stórat-
vinnurekenda og bankaeig-
enda. Enginn vafi er á, oð
hann mun ganga enn lengra
en fyrirrennari hans, Mayer,
í að þröngva kosti fransks
almennings og auka gróða-
möguleika stóreignamann-
anna. Reynaud hafði lýst þ\'í
yfir, að hann myndi því að-
eins taka þátt í stjórn að
henni væri trygður stuðning-
ingur þeirra þingmanna, sem
lýst hafa yfir fylgi sínu við
dfi GaulJe.
ÞÁTTUR franskra sósíaldemo-
krata í 'þessari nýju stjórn-
armyndun er kórónan á svika
feril þeirra, og er þó margt
ljótt á undan gengið. Það ei
kannski til of mikils mæ!/t,
að þeir hugsi um hagsmuni
franskra verkamanna, því að
fylgi franskra verkamannæ
við sósíaldemokrata er löngu
búið að vera. En þeir hafa
ofurselt stærsta kjósendahóp
sinn, starfsmenn hins opin-
bera, kaupkúgunarstefnu
Reynauds. Andstaða var
hörð meðal sósíaldemokrata
gegn þátttöku í stjórn þar
sem Reynaud færi með fjár-
málin, en Leon Blum, sem
virðist þeirrar skoðunar, að
því afturhaldssamari stjó-n.
sem mynduð sé því sjálfsagð-
ara sé fyrir sósíaldemokrata,
að styðja hana, hafði þó sif.t
mál fram.
SÓSÍALDEMOKRATAR felldu
stjórn Sehumans af ótta vi5
þær óvinsældir, sem afúr-
haldsstefna hennar hafði bak
að þeim meðal kjósenda. Að
unnu því afreksverki, éta
þeir ofan i sig öll stóru orðin
og styðja til valda aðra
stjórn, enn afturkaldssamari.
Þetta má nú kalla stefnufast-
an flokk!
BIDAULT hefur nú verið spark
að úr sæti utanríkisráðherra,
vafalaust eftir kröfu Banda-
ríkjamanna. Það var Bidault,
sem á Haag fundi utanríkis-
ráðherra Vesturblakkarland-
anna hamraði í gegn þæ
kröfu F’rakka og Benelux-
landanna, að samningar séu
hafnir við Sovétríkin um
Þýzkalandsmálin. Bretar og
Bandaríkjaménn hafa nú fall
izt á þ^tta sjónarmið, crs
Bidault hafði risið gcgix
stríðsstefnu Bandarik ia^
Framhaíd á 3. síðu