Þjóðviljinn - 29.07.1948, Side 8

Þjóðviljinn - 29.07.1948, Side 8
Rikisstjórnin tekur npp í húsnæðismáiunum: Neitar að útrýma húsnæðisleysinu nema íbúðirnar séu lakari og ódýrari en verkamannabúsiaðir - Bæjarstjórn armeirihlutinn hefur vanrækt að rannsaka húsnæðis- Ekkert nýtt um handritamálið — segir Hans Hedtoft I \riðtali sem Hans Hedtoft átti við blaðamenii í Rær sagði þörfina og semja áætlun um úrbætur hann eftirfarandi um íslenzku handritin: „Fyrrverandi stjórn Dana tók þetta mál upp og skipaði nefnd vísindamanna, sem átti Bæjarstjórn samþykkti í gær með 11 atkvæðum, en 4 sátu hjá að selja íbúðirnar í Miklubrautarhúsunum. Þá sam- þykkti lmn einnig með samliljóða atkvæðum söluskilmála þá er bæjarráð hafði lagt til og Þjóðviljinn hefur áður sagt frá, eða fyrir áætlað kostnaðarverð: stærri íbúðirnar fyrir 180 þús. og þær minni fyrir 138 þús. kr. Ríkisstjórnin hefur neitað að lána til þessara íbúða samkvæmt lögunum frá 1946 og gert það á þeim grund- velli að byggingar til útrýmingar húsnæðisleysinu megi ekki vera „jafn vandaðar og þá auðvitað einnig mun ódýr- ari“ en verkamannabústaðir og hús byggingasamvinnufé- iaga. Deildi Sigfús fast á ríkisstjórnina fyrir að hafa þann- ig tekið upp pólastefnu íhaldsins — sem það nú ioks er horfið frá. Þá deildi liann einnig liart á meirihluta bæjarstjórnar fyrir að hafa vanrækt að safna skýrslum um lnisnæðisþörf- ina og gera áætlun um byggingar í samræmi við slíka skýrslu. Borgarstjóri skýrði í fram- söguraeðu frá byggingu Miklu- brautarhúsanna, en vinna við þau hófst í jan. 1946 og munu fyrstu ibúðirnar væntanlega verða tilbúnar í október í haust. Miðað við skilmála þá er bæj- arstjóm hefur nú samþykkt kvað hann mánaðarlega greiðslu kaupenda að stærri í- búðunum fyrstu 10 árin verða 779,16 en eftir 10. árið lækki mánaðargreiðslan í 357,92 á mánuði. Mánaðargreiðsla kaup enda mitini íbúðana fyrstu 10 árin kr. 529,42, en eftir 10. árið kr. 309,59. Þá ræddi hann um kostnað- inn og taldi hann stafa mikið af þvl hve húsín væru vönduð, jafnstórar íbúðir væru ekki allt af sambærilegar og þyrfti að koma á gæðamati húsnæðis. Hann kvaðst skilja neitun' rík- isstjómarinnar um lán til I- búðanna, þótt hann viðurkenndi ekki rök hennar að fullu. Kvaðst hann ætla að óvíða væri gert jafnmikið af bæjarfélagi og hér til að bæta úr húsnæðis ■ leysdnu(!) Kvaðst hann hafa i athugun einfaidari, ódýrari og fljótvirkari leið til úrbóta í Marsliallsvipan ríður á böknm ílollendinga Fréljtaritari Lundúnablaðs- ins „Financial Times“ í Amst- erdam skýrir frá þvi, að hin bandaríska stjórn Marshallá- ætlunarinnar hafi stöðvað allar vömsendingar samkvæmt áætl- uninni til Hollands .Orsökin er. að Holllendingar liafa notað sin eigin skip til flutninga á Mar- shallvörunum, en Marshallá- ætlunin mælir svo fyrir að helmingur varanna til hvers Marshalllands skuli fluttur með bandarískum skipum. húsnæðismáluniun, en fram að þessu hefði verið reynd, en of snemmt væri að skýra írá því. Fráhvarf frá ákvörðun um útrýmiugu húsnæðis- leysisins Sigfús Sigurhjartarson rakti ástæður þess að bærinn réðistj í byggingu Miklubrautarhús- J anna. Með lögum frá Alþingi 2.''. apríl 1946 var ákveðið að hið opinbera, bær og ríki, hæfu skipulegar aðgerðir til þess að útrýma heilsuspillandi húsnæði á næstu 4 árum — eða því skyldi verða lokið 1950. Kvað hann neitun ríkisstjómarinnar um að leggja fram fé til Miklu- brautarhúsanna ’ svo og sala þeirra marka nokkur tímamót, — sér virtist að nú hefði verið horfið frá þeirri stefnu að út- rýma heilsuspillandi húsnæði. Skyldur bæjarins Með lögum þessum var Reykjavíkurbæ lögð sú skylda á herðar að safna skýrslum um liúsnæðisþörfina og jafnframt að kvnna sér efnahag og at- vinnu þess fólks er byggi i heilsuspillandi húsnæði, ásamt fyrirætlunum þess vun húsnæð- isútvegun. Að þessari skýrslu- gerð lokinni skyldi bærinn láta gera nákvæma kostnaðaráætl- un um byggingar til úrbóta, miðaða við það að þeim yrði lokið á næstu 4 árum. Byggingar þessar • skyldu bæta úr þörf þeirra sem af f jár hagsástæðum urðu að hafast við í óhæfu húsnæði. Það er ekki þörfin, heldur peníngarnir sem ráða Sú ákvörðun meirihluta bæj- arstjórnar að selja íbúðirnar virðist því gefa til kynna að þar með sé algerlega horfið frá ákvörðuninni um það að út- rýma heilsuspillandi húsnæði Miklubrau'taríbúðirnar em einn ig það dýrar að ekki skiptir miklu máli hvort þær eru leigð- ar eða seldar, það er of dýrt fyrir fólk sem h-efur innan við 2000 kr. mánaðartekjur eins og Dagsbrúnarmenn hafa, bæði að leigja í þeim og kaupa þær. Það er því efnahagur manna sem ræður því hvort þeir komast í þessar íbúðir en alls ekki þörf- in fyrir húsnæði. Þær koma því ekki að gagni fyrir það fólk sem býr í heilsu- spillandi húsnæði. Þeir sem hafa ráð á því að kasta 70 þús. kr. án þess að reikna sér nokkra vexti af þeim geta lifað við sæmileg kjör í Miklubraut- arhúsunum. Fyrir þá sem þurfa að greiða 6% vexti af útborguninni í hús- unum er mánaðargreiðslan hærri en borgarstjórinn nefndi eða 900 kr. á mánuði. 2500 Reykvíkingar lifa nú í heilsuspillandi húsnæði að skila áiiti um eignarré'ltinn að handritunum. Nefndin hefur ekki enn lokið störfuni og ekki skilað neinu áliti. Sjálfur vona ég að liæg't verði að kornast að sanngjarni og réttmætri lausn á þessu vandamáli." Að öðru leyti skýrði Hedtoft frá för sinni til Grænlands. Grænlandsmálin eru nú í deigl- unni. Árið 1939 komu til Dan- merkur 4 fulltrúar frá lands- ráði Grænlands til þess að ræða um framtíðarskipun mála þar nyrðra. Það byrjunarstarf varð að engu vegna styrjaldarinnar en var tekið upp að nýju 1946, og var þá gerð fimm ára áætl- un um málefni Grænlands. Síðan hafa orðið harðar um- ræður um Grænland bæði í Danmörku og Grænlandi. Kvaðst Hedtoft nú fara til Grænlands til þess að taka þátt \ fundi landsráðsins og kynna sér allar aðstæður. Hann fer héðan næstkomandi föstudag. Íslenzkara Syf- fræðingum boðið til Helsingfors Lyffræðingasamband Norð- urlanda heldur ársþing í Hels- ingfors í september í haust, og sjá finnskir lyffræðingar um þingið. Hefur íslenzka lyffræð- ingafélaginu nú borizt bréf, þar sem því er boðið að senda þrjá fulltrúa á þingið og verði þeir gestir Finnana meðan á mótinu stendur. Skemmtiferð Æskulýðsfylking- arinnar Æskulýðsfylkingin í Reykjavík efnir fil skemmti- ferðar um næstu helgi inn á Landmannaafréít Lagt verður af stað á laugardaginn kl. 2,30 og komið aft- ur í bæinn á mánudagskvöld. Þátttakendur þurfa að hafa með sér mat, en verður séð fyrir tjöldum. — Þátttökugjald er kr. 120.00 og eru væntanlegir þátttakendur beðnir að hafa samband við skrifstofu Æ.F.R. Þórsgötu 1, sími 7510. Þá rakti Sigfús efni bréfs er félagsmálaráðuneytið skrifaði borgarstjóra 3. júní sl. Þar seg- ir m .a .svo: ,,Af skýrslu þeirri er getur í bréfi yðar ,lir. borgarstjóri, dags. 1. marz 1947, er talið að „óhæfar með öllu“ til í- búðar séu þá ca. 460 íbúðir í Reykjavík. Það húsnæði, sem síðan hefur fengizt ti) útrýmingar þessum 460 íbúð- um eru hinar 72 Skúlagötu- íbúðir. Virðast þá enn vera eftir 388 „óhæfar“ íbúðir, auk þeirra íbúða, sem svo hafa gengið úr sér síðan skýrslan var gerð, að þær mundu nú teljast „óhæfar“ til íbúðar. Þar sem talsverður hluti hús- næðisins, sem 1947 var talið „lélegt“, eru braggar frá hernum, er ekki ósennilegt að á árunum 1947 og 1948 færist álíka margar íbúðir iir flokkn- um „lélegt húsnæði" í flokk- inn ,,óhæft“ húsnæði, þannig að milli 400 og 500 ibúðir reyndust nú ,,óhæfar“, ef ný athugun færi fram í lok þessa árs.“ Þessi tala mun vera raun- verulega miklu liærri, en sé miðað við það að búið sé í 500 lieilsuspillandi íbúðum og miðað við 5 manna fjölskyldu þá cru það 2500 Reykvíkingar er iifa í heilsuspillandi húsiueði. iMrmannaskálar versna frá degi til dags. Fafi .b''5- lélegir í fyrra, þá eru þeir enn lélegri í ár og verða enn lélegri að ári. Lífi og heilsu þess fólks er þar býr er hætta búin og unga kynslóðin sem þar verður að alast upp lifir við þannig skilyrði að bærinn mun síðar þurfa að horfast í augu við af- leiðingarnar af því. Ríkisstjórnin tekur upp Pólastefnu bæjarstjórn- aríhaldsins Þá vék Sigfús að öðrum kafla' í bréfi félagsmálaráðuneytisins, þar segir: . . .Af þessu leiðir að sjálfsögðu það, ef faja á eft- ir ákvæðum laganna, að þær Fraiuhald á 7. síðu Koma „Niels Ebbesenu „Þegar lierskipið „Niels Ebbesen" með forsætisráðherra Dana, Hans Hedtoft, og Vedel, yfirforingja danska flotans, um borð sigldi inn á Reykjavíkiu-- höfn skaut skipið 21 skoti í heiðursskyni við íslenzka fán- Framh. á 3, siðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.