Þjóðviljinn - 22.08.1948, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.08.1948, Blaðsíða 4
^S&ÐVIHiNN ‘SumuK&.gur 22. ágúst 1&4S A ■v*®= tSIÓÐVILJINN Ctgefandi: Samelningarflokkur alþýðu — S6síalistaflokkurin.n Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðnaundsson (áb). Fréttaritstjóri: Jón Bjornason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Toríi ólafsson, Jónas Árnason. Ritstjórn, aígreiðsla, auglýsingar, prentsmiðia. Skólavörðu- stíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur) Áskrlftarverð: kr. 10.00 á mánuði. — Bausasöluverð 50 aur. elnt. Prentsmiðja Þjóðvlljans h, t. SÓ8Íaii3taflokkuitnn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár linur) Vísir og verkalýðsEireyfingin Verkaxnenn i Reykjavik þekkja dagbl. Vísi, hafa haft einhver kynni af því nokkra áratugi, þeir sem rosknir eru orðnir. Verka- menn í Reykjavík vita hvemig þetta blað hefur brugðizt við málurn þeirra. Hvað eftir annað hafa reykvískir verkamenn og stéttarbræð- nr þeirra víðsvegar um land oroið að heyja harða baráttu til að bæta kjör sín. Þeir hafa orðið að berjast við ofurvald auðvalds og atvinnurekenda um það hvort þeir mættu beita samtökum sinum, verkalýðsfélögunum, í baráttunni fyrir bættum kjörum. Þeir hafa þurft að færa þungar fórnir til þess að knýja fram viðurkenningu á því að þeir þyrftu ekki að ganga einn og einn fyrir hinn volduga atvinnurekenda og láta hann skammta !aun og kjör, viðurkenningu á rétti verkaJýðsfélaganna til heildar- samninga. Þeir hafa orðið að heyja harða, fórnfi-eka baráttu fyrir hverri smáviðbót á launum, fyrir bættum vinnukjörum og suiknu öryggi við vinnu. Verkamenn vita því hvers virði þeim «ru alþýðusamtökin, hvar þeir stæðu ef verkalýðsfélaga hefði -<ekki notið við, vita hveraig þeir væru settir ef þeir á einn eða annan hátt misstu það öryggi sem felst í sterkum samtökum. Dagblaðið Vísir í Reykjavík hefur alltaf frá byrjun haft á- kveðna afstöðu til baráttu verkamanna fyrir bættum kjörum og vinnuskilyrðum. 1 þeirri hörðu baráttu hefur Vísir verið mál- gagn andstæðinga verkamanna, túlkað skoðanir þeirra manna sem barizt hafa af alefli auðs og þjóðfélagsvalds gegn því að verkamenn á íslandi fengju sæmileg lífskjör, gegn því að þeim tækist að skapa verkalýðsfélag. Þeir verkamenn sem staðið hafa S verkföllum í Reykjavík eru þess minnugir að í hverju einasta verkfalli sem háð hefur verið hefur Vísir verið notaður til aö ©frægja verkamenn og leiðtoga þeirra. Reykvískir verkamenn skilja því fyllilega hver tilgangur Vís- 8s er, þegar hann birtir nú grein eftir grem um Alþýðusamband3- ■Jiingið í haust. Þetta blað kókakólabjörns og álíka „verkalýði- sinna“ er nú í innilegri samfylkingu við Aiþýðubl. um verkalýðs- snái, aðeins ofurlítið hreinskilnara. Ritstj. Vísis getur ekki dulið íögnuð sinn yfir því að samkv. loforðum Alþýðubi. geti í haust >prðið um „algeran klofning innan verkaiýðssamtakanna ... að Tæða.“ 1 kór með Aiþýðubl. segir þetta málgagn íslenzks auð- ■vaids að núverandi stjórn Alþýðusambandsins sé „hrein skömm -fyrir ísienzkan verkalýð", og ennfremur, í Alþýðublaðstón, að „brýn nauðsyn“ beri tiJ þess að „kommúnistar verði leystir frá trúnaðarstörfum innan verkalýðsféiaganna og þá einnig Alþýðu- sambandsstjórnarinnar fyrst og fremst." ísienzkir verkamenn vita hvers rödd talar. Það er rödd ís- len/.ka afturiialdsins sem bari/.t heí'ur gegw hvei’ri eÍBiistii réít- ar- og akjrabót alþýðunnar. Verkamenn vita það liverjum er ,,brýn náuðsyii" að skipta um stjórn í Alþýðusambandinu, hverj- nm er „brýn nauðsyn" að losna við „kommúnista" úr trúnaðar- störfum í verkalýðshreyfingunni. Það er engin tilviljun að auð- valdsmálgagnið Vísir gefur línuna, lilakkar yfir von um klofn- •ing verkalýðssamtakanna, og æpir sig hásan um baráttu gegn kommúnistum, og að Alþýðubl., blað ráðherrans sem lýsti yfir að það sé glæpur að hækka kaup verkamanna, öskrar og væiiv á nákvæmlegu sömu nótunúm. Verkamenn vita tiigang þessa •öskurkórs, og gera sínar ráðstafanir til að treysta alþýðusam- tökin, meira að segja Vísir játar froðufellandi: „Vmsir verka anenn, sem ekki eru kommúniítar, liafa þó veitt þeim fullt %rautargengi.“ Segir ekki þessi játning auðvaidsbiaðsins þó nokkuð um skiln- ing alþýðumanna á nauðsyh þess, að andstæðingar alþýðumál- •BfLaðarins nái ekki tökum á öflugasta vígi verkalýðsins ? - BÆ,l4KP0STim\N; ið ki. i—á þríðjudagá, fimmtudaga og sutmudaga. Listasafa EUrmrs Jónssonar kl. 1,30—3,30 á auanu- döarum. Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga, nema yfir sumar- mánuðina, þé er safnið opið kl. 1—4 6 laugardögucD. og lokaS á sunnudögum. Fjvirspurn til flugráðs Flugfarþegi skrifar: Er það satt að frá kl 5 á in aðalatriði heldur hitt að haug ar þessir verði fjarlægðir eða jarðsettir — og það mjög fljót- kvöldin til kl. 9 á morgnana ^ga. Eg geri ráð fyrir að við- sé aðeins einn maður á bruna- Útvarpið í dag: 11.00 Messa í Hall- grímsókn (séra Magnús Runólfs- , son). 15.15 Miðdeg- komandi sveitarstjórn hafi lítil ' istónieikar (plöt- iiðsvakt á Reykjavíkurflugveh- þökk verið að því er drasl þatta Úur): a) „Carneyal“ — lagaflokkur inurnl " var látið þarna í hauga, Og það eftir Schumann. b) Fiðlusónata nr. 9 í A-dúr („Kreutzersonatan") eftir Sé það rétt er ekki arm.að eru vinsamleg tilmæli til þeirra Beethoven. 16.15 Útvarp tii isiend- sýnna en að brunalið vallarins sem málum ráða austur þar, að inga ericndis: Fréttir, tónieikar, er sé með öllu óstarfhæft bann þessi ófögnuður við veginn und indi (Jakobina Johnsen skáid- - . kona). 19.30 Tonleikar: Egypzlc hluta sólarhringsins, ef grípn lr Ingólfsfjalh verði fjarlægð- ballettsvita eftir Luig:ini (piötur). þyrfti til þeSS í skjmdi. EÍUS ur hið bráðasta. Þau tilmæli 20.20 Samieikur (Þorvaldur Stein- og öllum er kunnugt er mikil eru engir einstaklingsduttlung- srímsson og Fritz weiBshapprf): ö Sonata fynr fiðlu og piano, eftjr umferð um Reykjavíkurvöllinn ar heldur osk flestra þeirra sem Mozart 2o.3S Milljónakennarinn og nú má heita að auk inmn- 1111:1 veginn fara. landsfiugs lendi hinar stóru milllilandaflugvélar íslenzku flugfélaganna daglega á vclihi- um og það oft á þessum tlrna, milli kl. 5 e. h. til kl. 9 morgnn- inn eftir, í hvert skipti með 40—50 manns. Einn maður á brunaliðsvakt þennan tíma þýddi að alltof mikið hefði verið slakað á ör- yggisráðstöfunum sem flug- menn og flugfarþegar eiga heimtingu á, og væri sjálfsagt Vestri* Jimmie Yen (séra Jóhann Ha.m- esson). 21.00 Tónleikar: Kvartett í D-dúr op. 44 nr. 1 eftir Mend- elssohn (plötur); — kvartettinn verður endurtekinn næstk. miðviku dag). 21.25 Viðtal við Ólympíufara (Jóhann Bernhard. 22.05 Danslóg (plötur). — (22.30 Veðurfregnir.) Útvarpið ú morgun: 19.30 Tónleik- ar: Lög úr óperettum eftir Noel Coward (plötur). 20.30 Útvarps- hljómsveitin: Lög eftir íslenzk tón- skáld. 20.45 Um daginn og veginn Gíls Guðmundsson ritstjóri). 21.05 Einsöngur (ungfrú Amna Þórhalls- dóttir): a) Þú nafnkunrm landiff (Markús Kristjánsson). b) Bí Bí Drottningin fór héðan i gær á- og |>laka (Markús Kristjánsson lciðis til Kaupmannahafnar. 1-ag- raddsetti). c) Tvö þjóðlög: „Góða einsdæmi með flugvöll á stærð atfoss fór í strandferð, vestur og veizlu gera skal, „Sofðu unga ástin. norður, í gærkvöld. Bjarni Ólafs- min*< (Sveinbjörn Sveinbjörnsíon son kom frá útlöndum í gærmorg ra(idsetti). d) Nafnið ( (Arni Thor- un. Forseti lcom af veiðum og fór steinsson). e) The River’s Whisper áleiðis til útlanda. Isborg og Helga (sveinbjörn Sveinbjörnsson). 21.20 fell voru væntanleg hingað í gær p>ýtt og endursagt (Jón Magnússon rr , . úr söluferð, Fjallfoss, Goðatoss fréttastjóri). 21.40 Tónleikar (plöt- „Vestn sem er nykommn Hokla og Súðin voru hér í gær. ur)_ 21.50 Spurningar og svör um að austan skrifar eftirfaranui: Framlialdsaöalíundur Loftlriða náttúrufræði (Ástvaldui' Eydal „Þegar borgarbúinn fer „í hf- verður haldinn 1 Tjarnacafé, iiCensiat). 22.05 Vinsæl lög (piót- ” ’ þriðjudaginn 7. sept. kl. 4 e. h sveit rekur hann augun í ýmislegt sem vekur eftirtekt SKIR S.l.S. hans, bæði það sem miður Hvassafeil er A ieið tii Abo frá fer og eins það sem vel við Reykjavíkurflugvöllinn ★ Þegar borgarbúinn „fer í sveit“ Vestmannaeyjum. Varg er á Akur- ^ eyri. Vigör er að losa timbur á gert. Þegar borgaxbúinn rekur Austfjörðum. augun í sóðaskap og illa um- gengni í sveit veldur þar eink- EIMSKIP: Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er Gfefin voru sam- an í hjónaband í gær, Sigríður Ólafsdóttir Theódórs og Lúðvík Á. Siom- sen. — Heimlli þcirra verður á Reynimel 54. Séra Friðrik Hall- urn að hann er á nýjum slóðurn, Í Rvík. Goðafoss er í Rvík. Lagar- grimsson gaf brúðhjónin saman. Og gestsaugað er glöggt, en foss for frá Rvlk kl- 20 00 1 sœr' — I gær voru gefin saman i Skútu síður llitt að honum bregði við jtVÖ!d r®“' °pam°lborg Staðakirkju við Mývatn ungfrú , lands, Heykjafoss ei 1 Gautaboi g. valgerður Sifírfúsdóttir Vogum í fra hreinlætinu 1 Reykjavik. Selfoss kom Ul Húsavíkur ki. 13 00 Mývatns.s-veit og Haraldur Gislason Þess vegna sér hann flísina í 1 £®r 21-8- Tröilafoss er í N. y. ekki komið auga á bjálkann í eigin auga . Sveitamennimir hafa máske nokkurn rétt tii þess að segja _ mjólkurbússtjóri í Húsavik. — í auga bróðursins, þótt hann hafi ”°7a.er * f“íííser«”u U°m «ær voru s«in -^man 1 hjónaband, til Antwerpen 19. 8. fta Hull. ungfrú Kristjana Þorfinnsdóttir og' Finnbogi Friðfinnsson, verzlunar- BIKISSKIP: maður. — Séra Sigurjón Árnason Hekla er í Rvík, og fer héðan á gaf brúðhjónin saman. Hinn morgun vestur um land til Akur- H ^ m voru gofin santao í hjóna eyrar. Esja er á leiðinni frá Glas- band ungfrú vigdts Guðbrandsdott okkur Reykvíkingum að hugsa gow til Rvíkur. Súðin er í Rvik. ir> Stelngrímsfirði og- um eigin óþrif í stað þess að Heröubreið er á Isaíirði. Shjald- Jóhann SigurSur GuSmundsson . breið er t Rvtk Þyrtll et a letoinnt verkamanur j Reykjalundi. vera að gjamma um þeirra um- frá Hvalfirði til Norðurlandsins gengni, en hvað um það, ég með olíufaim. ætla samt að minnast á eitt smáatriði fyrir austan fjall. ★ Hverjir eiga öskuhaug- ana undir Ingólfsf.jaHi? Dómkirltjan. Messa kl, 5 e. h, í dag. — Séra Jón Auðuns prédikar. — Hall- griiusp restakaU. messa kl. 11 f.H. í Þegar komið er á vegamótin Austurbæjarskóia, - séra Magnös Runólfsson predikar. Laugarnes- undir Ingolfsfjalli þar sem veg PrestakaH. Messa kl. 2 c. h. - urinn liggur niður að Selfossi Séva Garða.r Svavarsson prédikar. blasa við manni lirúgur af ösku Kitl,l,lska kirkjan. 1 Reykjavík u. 10. 1 Hafnarfirði kl. 9. Hafnar- og allskonar rusli sem einhvcrj fjar5arkilJija. Messa kl. 2 e. h. — ir bölvaðir SÓðar hafa auðsiá- Séra Garðar Þorsteinsson prédikar. anlega rogazt með um langan veg og látið þar, ekki aðeins sjálfum sér heldur öílum til skammar. 1 hvaða tilgangi er þéssi ó- þverri látinn þarna á alfara- Sjötugur verður á morgun Jónas Páll Árnason verkamaður, Vatns- stíg 9. Helgidagslæknir: Sigurður Sam- úelsson, Eskihlíð 16 B, simi 1192. Næturakstur í nótt: BSR — Sími 1720. Aðra nótt: Hreyfill — Sími 6633. Næturvörður er í Reykjavíkur- leið? Hverjir eru það sem hafa aP°teki- Simi ll6°- / Næturlæknir er í læknavarðstof- þörf fyrir og anægju af að koma unnt Austurbæjarskólanum. - upp öskuhaugum meðfram þjóð Simi 503a vegum landsins ? Hverjir eiga Söfnin: Landsbókasafnið er oplð öskuhaugana undir Ingólfs- kl- la—12, 1—7 og 8—10 alla vlrka daga nema laugardaga, þá kL 10— J 12 og 1—7. Þjóðskjaiasafnið kl. 3 Þessar spurningar eru þó eng —7 alla virka daga. Þjóðminjasafn- Guðb.jöm Ingvarsson verkamaður, SnorrabraUt 34. er fertugur á morg un, 22. ácúst. Guðbjörn cr vinsæll af starfsfélögum og öllum kunnug- um, hrókur alls fagnaðai- t hípi félaga og kunningja. Hann cr <tin- lægur verkalýössinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.