Þjóðviljinn - 22.08.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.08.1948, Blaðsíða 8
1800 manns Þingið setti svip Og nefndin blés slg út! Ráðizt á persónu frelsi íslendinga ir ALþýðublaðið, roálgagn Kmils viðskiptamálaráðh., flytur þá furðulegu frétt í fyrrad. að viðskiptanefnd hafi ákveðið að stöðva utau- farir manna án gjaldeyris- leyfa! ★ Að sjáli'sögðu hefiu' hvorki þessi nefnd Eruils Jónssouar né nokkur önnur nefnd lagaheiniild *lil -ið setja slíkar takmarkanir á persónnfrelsi íslendinga að banna þeim að fara til út- landa, og er því þetta fáráu- lega tiltæki markleysa ein. Viðskiptanefnd hefur heimild til að biðja menn sem ætla að fara a.f landi að gera grein fyrir því livemig þeir aCli aö kosta dvöl sína erlendis. En það er hiægileg einræðisfirra hjá þeirri fínu nefnd og ríkisstj. ef hún Iieldur að hægt sé að banna ísl, þegntim að skreppa til útlanda. ★ Viðsldptanel'nd segist hafa „ieyft" hátt á annað þúsnnd manus að fara af laudi í sumar án þess að þeir fengju gjaldeyri. Mætti því 'leljast ömggt að þeir lieildsalar sem penmgá eiga erlendls og þurfa að „ráðstafa" þeiin, séu þegar konuiir út, og ó- hætt sé að skrúfa fyrir, háttvirt viðskiptanefnd a- kveði að leggja algera áCt- hagafjötra á Islendinga, eng- inn má fara af landi brett nema hin raikla nefml leyfl! Svo bundnir munu íslendirg- ar ekki hafa verið á verstu kúgunartímum í sögú þjóð- arinnar . ★ Og svo b'undnir EEU þeir ekki. „Ákvörðun.. viðsldnta- neíndar er ekkert annað en markleysa og lögieysa upp- þcmdar embættisklíku sem %eit elild að hún er a-ð gera sig að fífii. HAPPDRÆTT3 Sósíalisíaflokksks Ueir félagar, sem ekki huía tekið happÖrættismiða eru viu- samlega beðnir að hafa sam- band við formenn deihianmi eða slirifstofur Sósíalistaflókksins Þórsgötu 1. Enginn félagi má liggja á liði sínu. Komið strax og taikið miða. Tíminn er stutt- ur. Dregið \erður 24. októöer Á tiu ára atmæli iiokksiffls, úr 33 löndum sóttu 33, espera ntohreyfingarinnar á borgarlífið fyrstu vikuna í ágúst 33. alþjóðaþing esperantista var háð í Malmey í Suð- nr-Svíþjóð dagana 81. júlí til 7. ágúst. Um 1800 manns ar 33 löndum sáttu þingið. Var það háð í borgarleikhúsi Málmeyjar, sem er eitt nýjasta og glæsilegasta leikliús á Norðurlöndum. 1 Þinigð var sett með mikilli viðliöfn að kvöídi hins 31. júlí, og var sýningasahxr hins stóra leikhúss þvánær full- skipaður. Hljómsveit Rauða krossins lék við setnmgmia. Formaður þingnefndar, Jan Strönne, setti þingið. Borg- arstjóri Máhneyjar, Emil Olsson, bauð þingheim veikom- inn í nafni borgarinnar. Síðan tók forseti Almenna esper- anto-samhandsins, E. Malmgren frá Stokkhólmi, til máls (en nefnt samband gengst fyrir alþjóðaþingmn eesper- antista). Hann lagði álierzlu á þýðingu esperantos á al- þjóðavettvangi og lét í ljós ósk um, að notkun þess breidd- ist ört út. Hann gaf lúnginu einkunnarorðið: Esperanto fyrir æskulýðinn“. Eftirtaldir fulltrúar fluttu þinginu kveðjur frá ríkisstjórn um viðkomandi landa: 4. Schneider fyrir Austurríki,. A. Malik fyrir Tékkóslóvakíu, J. R. Isbriicker fyrir Holland, dr. V. Setálá fyrir Finnland, R. Bugge-Paulsen kapteinn fyrir Noreg og séra M. Carolfi fyrir ítaliu. Þá fluttu fulltrúar frá Esperanto-sambÖndum allra þeirra landa, sem fulltrúa áttu á þinginu, kveðjur og ámaðar- óskir til þingsins, hver frá sínu landi. Þinginu bárust margar kveAj ur í bréfum og símskeytum, þar á meðal frá hr. Tage Eriander, forsætisráðherxa Svíþjóðar. Sunnudaginn 1. ágúst voru haldnar guðsþjónustur (á esp- eranto að sjálfsögðu); fyrir mótmælendur í St. Jóhannesar- kirkjunni, séra Gunnar Edberg sóknarprestur frá Barsbáck prédikaði. 1 kaþólsku kirkjunni prédikaði séra M. Carolfi frá Italíu. Starfrækt var háskólanám- skeið 2.—7. ágúst, og stjórn- aði því dr. Karl Söderberg frá Uppsala. Níu fyrúiesarar fluttu þar fyrirlestra sína, sem Framh. á 7. síðu þJÓÐVÍUINM Virðist hafa bætt úr brýnni þöri Sendibílastöðin — ný bifreiðastöð sem eingöngu annast sendiferðir Sendibílastöðin, nefnist nýtt byggða bíla í sinni þjónustu, en fyrirtælu, sem stofnað var hér í bænum í sumar, og Ieigir bifreiðar til lengri og skemmri sendiferða. Er þetta fyrsta og eiua bifreiðastöðin hér, sem ann ast slíka þjónustu eingöngu. Virðist hafa verið fullkomlega tímabært að hef ja rekstur henn ar, því þann stutta tíma sem liðinn er síðan stöðin var opu- uð hefur húa haft meir en nóg að gera. Tiðindamaður blaðsins hefur hitt framkvæmdastjóra Sendi- bílastöðvarinnar, Kristján Fr, Guðnumdsson að máli og mnt hann eftir hvernig rekstur stöðv arinnar gengi og hvemig al- menningur tæki þessu nýmæli. Taldi hann það fljótt hafa kom ið i ljós, að bæði fyrirtæki og einstaklingar teldu sér mikið hagræði að því að geta snúið sér til stöðvarinnar þegar þeir þyrftu á sendiferðabíl að halda, og hefði stöðin annast ýmis- konar flutning fyrir fóik. þyrfti nauðsynlega fleiri. Taxtt stöðvarinnar er kr. 22 pr. klst, í dagvinnu, kr. 27 í eftirvinn’i og kr. 32 í næturvinnu pr. klst. —- Sími Sendibílastöðvarinrar er 5113. Áður en stöð þessi tók til starfa þurftu menn, sem koma vildu farangri að eða frá skips- hlið, eða afgreiðslum langferða bifreiða, að fá leigða . tií þess fólksbifreið eða vöruflutninga- bifreið, sem í mörgum tilfell- um reyndist bæði dý-rt og ó- hentugt. Sama er að segja um fólk, sem þurfti að flytja tii smáflutning innanbæjar eða fara með þvott inn í Laugar. Þetta fólk telur sér að vonum mikið hagræði að rekstri Sendi- bilastöðvarinnar og notar hana mikið. Einnig eru bifreiðar henn ar mikið notaðar af ýmsum fyr irtækjum, er þurfa að nota yfir- byggðar bifreiðar til flutninga innanbæjar og af verzlunum er vantar bll til útsending-ar á Hefur stöðin nú fjóra yfir-vörum. sendísveitarfulltrúi uppvis að njósnum Frá því var skýrt í Moskva í síðustu viku, að aðstoðarílotamálaíulltrúanum við sendisveit Banda- ríkjanna, Robert Dreher, lautinant, heíði verið vís' að á brott ur Sovétríkjunum eítir að hann hafði verið staðinn að njósnum. Þetta gerðist 23. apríl í vor ’og Dreher fór frá Sovétríkjim- um strax i lok þess mánaðar. Leynilegar hemaðarupp- lýsingar. Yfirvöldin í einu af suður- héruðum Rússlands veittu því athygli, að tollþjónn nokkur lagði sig eftir leynilegum upp- lýsingum og ferðáðist öðru hvoru til Moskva. Fylgzt var með honum, er hann hinn 23. apríl lagði enn einu sinni af stað til höfuðborgarinnar. Við dyrnar á tollstöðinni þar tók óeinkennisbúinn maður á móti honum og fór með honum inn í eina tollskrifstofuna, þar sem engimi annar var staddur bá stundina. Fulltrúi rússnesku öryggis- lögreglunnar, sem skömmu sið- ar gekk inní skrifstofuna kom þeim í opna skjöldu. Náungurn ir tvelr reyndu í snatri að fela skjöl og minnisbækm- og sá óeinkennisbúni rejmdi að hrifsa af lögregluþjóninum ýmis skjöl, sem hann hafði tek ið af borði í skrifstofunni. Skjölin og mimiisbækurnar voru gerð upptæk og við rann- sókn kom í ljós, að þau höfðu að geyma mjög nákvæmar Framhald á 7. síðv Alþjóðaþing esperanCista í borgarleikiiúsi Málmeyjar. Úthliitun á rúg- mjöli til slát- urgerðar Samkvæmt tilkynningu frá skömmtunarstjóra, sem birt var nýlega, hefur viðskipta nefnd heimilað úthlutun á rúg- mjöli til sláturgerðar, þannig, að í hvert lambsslátur fást 2 kg. af rúgmjöli, 3 kg. í slátur af fullorðnu fé og 16 kg. í hvert stórgripaslátur. Rúgmjöli þessu verður úthlut að með sérstökum skömmtua- aiTeitum sem úthlutunarstjórar afhenda.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.