Þjóðviljinn - 09.10.1948, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.10.1948, Blaðsíða 3
Laugardagur 9. október 1948 ÞJðÐVILJINN * H e 7. þing Æ.F. telUr að aðbún-*' aður til íþróttaiðkana æsku- fólks í landinu sé mjög ábóta- vant og brýna nauðsyn beri t;l þess að þeim málum verði kom- ið í viðunandi horf en það verði gert m. a. með eftirfarandi: l._ Hraðað verði byggingu íþróttaleikvangsins í Laugadaln um og séð um að hann full- nægi ítrustu kröfura sem gero ar eni til slíkra svæða. 2. Hafizt verði handa um byggingu íþróttahallar í Reykja vík er gæti orðið miðstöð í- þróttalífsins I landinu. 3. Unnio verði að býggingu sundlauga, íþróttahúsa og í- þróttavalla í ölium kaupstöðum og kauptúnum landsins svo og í sveilum þar sem tök eru á (ennfremur í hinum ýmsu hverf um Reykjavíkur). 4. í sambandi við íþrótta- mannvirki einstakra félaga skulu þau eiga greiðan aðgang að hagkvæmum lánum til slíkra bygginga. 5. Styrkir hins opinbera til íþróttamála séu hækkaðir frá þvi sem nú er. 6. Þing Æ.-F. lýsir ánægju sinni yfir frumvarpi Hermanns Guðmundssonar um slysatrygg- ingar íþróttamanna og skorar á Alþingi að samþýkkja frum- varpið. 7. þing Æ. F. átelur harðlega þann -seinagang er rikt hefur um framkvæmdir á hinu fyrir- hugaða íþróttasvæði í Lauga- dalnum og telur að hef ja verði þar framkvæmdir af fullum krafti strax á næsta vori. é óhannessmi* — Emu smni var... • ■ - ** *< •' ii ^ 6 v Æskulýðsfylkingin fékk sam- komuhús Akureyrar, ieigt undir 7. þing sitt er stóð yfir 25. og 26. sept. á Akureyri. Alþjóða- fáni verlcalýðsins — rauði fán- inn — var dreginn að hún um leið og þingið var sett. Um það segir blað Alþýðu- flokksins á Akureyri: RÚSsM \KUR KA\'« , tmi (;i\ \ .vi) i í ux A'i RÁDHl’ Sf !>; 1‘ |ARi\s 1 f’ao *. .tlitl Ía>i5;t rtiíirít;;" ' ■ : :t> • :-íatí t> ;> ;tít:*tttt<-ti ikttttt.r.-tt :■;> :*•■; i tta' t*. i. í:;<;:!!! iÍ;í;í. ;ti> txtt ; ■ ■'' : ■ kíej&ric't Utkt; !>Ít>9Vs:)Stii.' f> ;tt. : VitV í'íttr’trtrtttí^Kt! k*<s:> i !iá*. ;:■'>j K-kaKÖ :: ...:>• :■»>!>::>.•! vt»wf.: !>.;-!! jsu' |.■:■•■: > a;. JV-r j i ->;>:■(: í >>:>.> ?t>st» í ■‘*>:;:t;:;>.->:.t:»: 1 lU-fir þt«i íá»i=ii ;;:> >:<»,i:tiit> Vítk;>'> h;)<''>k-Í!tí> t»:: attilat < >...■>.>.;:>■>» ~ ” *\...... Svo mörg eru þau oro. Sú var tíð að Alþýðufiokk- urinn var verkalýðsflokkur, þá blakkti rauoi fáninn yfir húsi hans og samkomum. Þá barðist .flokkurinn fyrir' hagsmunun: verkalýðsins — en gegn lieild- salavaldinu, gegii Claessen og Co. En nú er Alþýðuflokkurinn samhcrji Claeessens í barátt- unni gegn samtökum verkalýðs ins, og nú eru tveir heildsalar fulltrúar flokksins í ríkisstjórn. En rauði fáninn — alþjóðafáni verkalýðsins — hvað um hann ? Nú er liann ,,rússneskur“ og „vekur hneykslun og umtal“ Alþýðuflokksins. / Þeir sem dagblöð bæjarins lesa munu hafa séð það að bifroiðastjórafélagið Hreyfill hélt fund þann 28. sept. sem fjallaði um undirbúning að kosn ingu fulltrúa á Alþýðusam- bandsþing'. Sumar frásagnir blaðanna eru það mikið til hlið- ar við það rétta, að ég er hissa á því að stjórn félagsins skuli ekki hafa leiðrétt það. Því ég vona að blaoamennska nútím- ans sé ekki komin ú það stig að sannleikurinn lendi ætíð í rusla körfunni, þegar hann er ekki íiagstæður fýrir málstaðinn. Það - vill svo til að Hreyfill hefur ekki í lögum sínum nein ákvæði um það hvernig kjósa skuli til Alþýðusambandsþings. Ástæðan er held ég áreiðanlega sú, að ágreiningur hefur ekki orðið um aðferoina fyrr en þá nú. f jarri því að koma til greina ef um frjálsa kosningu væri að ræða. Þetta veit hver maour í félaginu og stjórnin líka. En hvers vegna allur þessi rernb- ingur ? Á umræddum fundi var mætt ur heiðursfélagi Jón Sigurðsson iíklega fyrir hönd Alþýðu- flokksins og lagði töluvert á sig við að verja þetta nýja kosn-1 urðu ríkir og drottnuðu ingafyrirkomulag, sem gaf lion talistar þéirra tíma. ójafnasta. Aðrir vilja skipta brauðinu sem jafnast milli jaið arinnar barna. I fornöld fóru ýmsir ribb- aldar um löndin myrðandi og stelandi. Þeir tóku sak- lausa menn liönduni og gerðu að þræluxn sínum og vinnudýrum æfilangt eða seldu þá öðrum. Þessir ribbaldar kapl ’ Landneminn Ai'mælissöfnim Æ.F. Æskolýðsfylkingia í Rsykjavík hefsir ákveðið að safna 359 nýj- um áskrifendum fyrsr afmæli stff 13. nóvember n. k. 7. þing ÆskulýSsiylkingadmieii: saraþ. að safna 500 nýjnm áskiifenáum fyrir 10 áia áfmæli Æ.F. eg skyldi þi-í skipf milli deilda sambandsms og hefm Æ.F. R. ífekið að sér að safna 350 nýjfún á- skiifendum fyiii þieifánda öévembei. Sérstakir söfnunarlistar hafa verið útbúnir og eru allir félagar Æ.F.R, beðnir að koma á skrifstofuna og- sækja lista. Einnig verður einstalclingskeppni um hver safnar flestum áskrifendum fyrir 13. nóv. og tölur á- skrifenda birtar daglega á skrifstofu félagins. Landaem- inn nýtur sívaxandi hylli meðal æskunnar, og áskrif- endatala hans er mun hærri en þeir bjartsýnustu þorðu að vona í upphafi, er það að þakka hversu vel til blaðsins er vandað og ötulli framgöngu meðlima Æ.F. Enn á ný er herferð hafinr -yrir aulíinni útbreiðslu á bezta æskulýðsblaði landsins og enn á ný mun Æ.F. framfylgja áætlunum sínum um útbreiðslu blaðsins. Allir frjálslyndir menn verða að Jesa Landnemannl Allir eitt! 350 áskrilendtir fyrir 13. rióvetnliér! Svo lengi sem ég man eftir var sá háttur hafður að á fé- lagsfundi var stungið upp á svo og svo mörgum fulltrúa- efnum, svo fór fram atkvæða- greiðsla leynileg og skrifleg á sama fundi. Þetta virð'ist vera fyllilega lýðræðislegt eftir þeim skilningi sem venjulega hefur verið lagður í það orð. En þetta var í gamla daga, munu lýð- ræðishetjur nútímahs segja. Nú eru komnir nýjir menn með nýtt lýðræði, sem hægt er að teygja eins og tuggugúmmí frá Amer- íku, eftir því hvemig á stend- ur. ,. -- -.■»> <^Ai*«r.tya>^<4» ij — • i g iXitUÍ Að þessu sinni bregður svo við að stjóm félagsins virðist finna hjá sér löngun til að hafa afgerandi áhrif á þessar kosn- ingar. Þar héld ég að hún hafi misskilið hlutverk sitt, því mein ið er að þetta er stjórn stéttar- félags en ekki stjórnmála. Samkvæmt því sem stjórn okkar leggur til og ieggur all- an sinn mctnað í, á að gera þessar kosningar einhliða póli- tískar og um leið ófrjálsar. í tilbót á þetta að vera gert í nafni lýðræðisins. Einhver frumstæðasta krafa hvers einasta kjósanda ei það að hann fái að kjósa þennan eða hinn frambjóðandann eftir því sem hann hefur álit á, og aðra ekki. Þennan sjálfsagða rétt vill meirihluti okkar á- gætu stjómar ekki viðurkenna heldur heimtar að við kjósum fulltrúa okkar í einni spyrðu hvort sem okkur líkar betur eða ver. Um þetta er ágrein- ingurinn og ekkert armað. Listi sá, sem stjórnin lagði fram er sýnilega valinn eftir stjórnmálaskoðunum. Eg er þess fullviss að 2—3 þeirra manna mundu hljóta kosningu um vonu um að koma 4 svona nokkurn veginn góðum Sjálf- 1 stæðismönnum inn á þing verka- lýðssamtakanna og 2 Alþýðu- flokksmönnum. Lítið lagðist nú fyrir kappann. Einhvern tíma hefði þao ekki þótt sigurvæn- leg pólitík fyrir Alþýðuflokk- inn. Jón Sigurðsson sagðist allt af hafa ráðið þesau félagi heilt og*gera það enn. Þegar ég lít yfir farinn veg þá er margs að minnast. Félag okkar var ekki gamalt þegar það lilaut sína eldskírn í hat- Arftakar þeirra á vorum tím um eru náskyidir þeim í Iiugs- anahætti, og lýsir það sér í takmarkalausri lítilsvirðingu fyrir þeim sem minni máttar er í lífsbaráttunni, og tilraun- um til að rýra kjör hans æ meir. Þetta kann nú að vera fögur h-ugsjón í sumra augum. En samt er það svo að þeir sem mest lialda stefnu þessari á lofti, sjá að það þýðir ekki að túlka liana eins og hún er. Þeir verða að fara ýmsar króka leiðir, það er oft erfitt, en rammri deilu 1935. Höfuðand-1 mikið skal til mikils vinna. Það stæðingur okkar þá var Alþýðu flokkurinn og sannar Alþýðu- blaðið frá þeim tíma þau um- mæli. Lesið jólakveðjur þess til bílstjórastéttarinnar það árið. 1947 lendir Hrej’fill enn í deilu, og enn er það forusta Alþýðu- flokksins sem mótstö ni.ia veit- ir. Sennilega hafa heilræði Jóns Sigurðssonar ekki verið tekin nógu alvarlega í félagi okkar. Barátta bílstjórafélaganna í Revkjavík 1935 er efni út W fyrir sig í langa ritgerð og hún kenndi okkur mörg sann- indi og gaf okkur dýrmæta reynslu, auk þess sem þau á- tök leystust á mjög giftusam- legan hátt. En ég vil taka það fram að það tókst ekki fyr- ir holl ráð Jóns Sigurðssonar eða hans skoðanabræðra. Þeirra stuðningur sést greinilega á þessum fyrirsögnum í Alþbl.: „íhaldið ginnti bílstjórana út í verkfallið“. „Bifreiðaverkfall- ið er fyrirfram tapað. „BifrUð- arstjórar leita til ríkisstjórnar- innar af ótta við að verkfall- ið sé að springa". Svo kemur 24. des. Þá byrj- ar blaoið á þessum fallegu orð- um: Gleðileg jól! Svo kemur fyrsta grein á fremstu siðu: „Alþýðusambandið ræðir ckki við bifreiðastjórana meðan bif- reiðastöðvunin stendur yfir“. Upp úr þessu fór letrið að smækka og svivirðingarnar að minnka. Ástæðan mun þó að eins hafa verið sú að þá fóru allmargir bílstjórar að segja blaðinu upp. Af öllum þeim málum sem menn deila um ber hæst deil- una um skiptingu lífsins gæða. Menn skipa sér þar 5 fylk- verður að færa „ljúflinginn" í sakleysisleg föt jafnvel bez4a sauðargæran dugar ekki. .Æeð endalausum áróðri í þeim dúr, hefur tekizt að villa mörgum sýn, jafnvel sæmilega greind- um mönnum. En það er a5 verða æ erfiðara eftir því sem menntun og þroski almennings- eykst. Einn liður í baráttu auð valdsins hér um kjaraskerðingu. almennings, er að ná kverka- taki á allsherjarsamtökum verkalýðsins í landinu, og er ekki hirt um hvort rétt er haft við eða rangt. Það er tilefni þessarar grein- ar að ég þoli það ekki mót- mælalaust, að þeir sénr skreyta sig með orðinu „lýðræð issinnar“ brjóti í kosn- ingum lielgustu reglur lýðræð- ins um frjálst val, þó tilgarg- urinn sé að bæta vígstöðu nú- tíma ribbaldastefnu þeirra. Krafa mín er í fáum orðum sú, að kjósendur fái að velja sína 6 fulltrúa án tillit.s til á hvaða lista þeir eru. En ckki 1 lista með 6 mönnum. Þegar það bætist nú líka við að sum- ir þessara manna eru svo lítt þekktir í félaginu að elztu félagarnir sem stað'ið hafa. framarlega í baráttunni þekkja þá ekki einu sinni í sjón hvað þá hinir. hvaða lögleg aðferð sem köfð j ingar með steitta hnefa. Sum- væri, en hlnir eru líka jafn ir vilja hafa skiptinguna sem

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.