Þjóðviljinn - 09.10.1948, Síða 5
Lauga«k*gur 9. októbei: ..ÍÍfcUi .
■■■■ .............*■■■...................................■>--'
a-f^yavifc gfgfe n k
' -
.«*ísg|í*
í MARSHAiÍKLÓM
FJ-QRÐA GREI?C
Aínám viðskipta
milli Austnx- og
Vestur-Eviópu
Auk nýaköpunar þungaiðriaÖ-
arins er annað áðalsknyrði
raunverulegrar endurreisnar • á
fjárhagslífi Evrópu það, að við-
skipti Áustur- og Vesturevr-
ópu aiikist. Marshatlhjálpin
striðlar ekki heldur að því.
Þvert á móti samþykkti banda-
ríski kongressinn ásamt Mars-'
halllögunum skilyrði sem skyld
nr stjómandann (Hoffmari) til
þess að'
„ stöðva útflutning á hverj
um þeim varningi sem mót-
lökulandið notar tll að fram
leiða vörur sein fluitar eru
til Sovétríkjanna eða uokk-
urs aimars lands, ef Banda-j
ríkin hafa lagt útfiutnings- j
bann á sámskonar vörur tilj
þessara landa“.
I samrœmi við þetta skilyrði
sagði Hofmann opinberlega um
miðjan maí í ár:
„Ef það er fullvíst að þátt
tökiin'ki flytur út vörur til
ríkis sem eltki tekur þátt í
áíetluninni — vörur sem við-
höfum el;ki veitt útflutnings
leyfi fyrir — þá stöðvum
við aðstoðina."
Það er augíjóst að Bandarík-
in geta samkvæmt þessu fyrir-
skipað bann við öllum viðskipt-
um sem nokkru nema við Aust-
urevrópu. Bretland fékk að
ken-n-a á því í ágúst í ár, þegar
það óskaði eftir að kaupg hveiti
frá Sovétrikjunum en gat að-
eins fengið það fyrir greiðslu
í Iðnaðarvörum. Bandaríkin
skárust þá í leikinn, enda hafa
þau sjálf skorið viðskipti sín við
Sovétríkin niður í lágmark. Og
að sjálfsögðu er það samkvæmí
beinum og óbeinum bandarísk-
um fyrirskipunum að íslenika
Ieppstjórnin hefur að fullu eyði
lagú viðskiptin við Sovétríkin
á þéssu ári.
stjómar
| á sinn sérsíseða há.tt. Að vísu
i voru_til kvislingar, menn roeð
* skapgerð hiima .þrjátíuóg
| tvegg-ja, en. fólkið taJdþþá sjálfs
1 ákvörð.unárrétt sina ölju dyT-
mætari.
Þegar Hoffman kom til Eyr-
ópu, lýsti hann. yfir því í ræðu
22.,jú)i..s. .1. að ef. ekki-. næóist
„óyenjulegw. • árajtgur'* Og - ef
ekki yrði imnið að ,,ýi!cv-æðri
áætlun um frekari fram£árir“,
myndj liann „ekki sjá sér fært
að mcela með frekari fjárveit-
ingum til endurreisnar Evrópu
við kongressinn“. Þessi orð
Englaiui eða R-uhx eiga að
haía forréttiadi ;tU kolanáinu
véla- Og hajm getu.r með öaú
stöoárið doilaJ'aJánin, ef iöad
in faj a . ekki eftlr skitmát-
u rj hans.
Leiðir , iieimsj erzljmarinn-
ar af ákyörðuhuro ýf-
irmannsins. Ilaan hefur vald
til að ákveða hvort timbur
sknli keypt í Finntandi, Sví-
þjóð eða Kaaada, hvort
bandarískt hveiti eða kanad-
ískt skuli hafa fortéttindi í
doilaraviðskiptum. hvort
BrasiJía eða Bandaríkm oigi
sern. ríkisstjórn. Islands hefur
í hyggju Sið 'gerðar verði'* ná
ekki. fram að ganga nema með
leýfi Bandar-íkjastjóniar.
Bandankin eiga a3
!á gieiðan aðganrj
a3 íslejnzknm hiá-
efnum og anðlindum
i þakklætisskyni fyrir það aö
Bandaríkin ætia að senda ti!
Evrópu vörur. senv þau þurfa
ekki á að halda, krefjast þau
þess að fá greiðan aðgang ac.
öllum- hráefnúm sem þau kæra
sig um og Marshalllöndin geta
framleitt.; I V. grein Marshaíi-
samningsins milii Islands og
Bandaríkjanna ssgir svo:
„Ríkisstjórn fslands mun
greiða, fyrir. afhendingu t'.‘
Bandaríkja Ameríku, ■ il
birgðasöfnunar eða í öðru
skyni, á efnivörum, sem
framlekldar eru á fskuidi og
Bsf-g'daríki Ameríku þarfnast
vegna skorts sem er eða lík-
heimsins"
Einokunárhringarnir tryggja
sér að þeir fái vilja sinum fram
gengt í hinum ýmsu löndum
sem njóta „hjálpar" þeirra með
viðtæku eftirlitskerfi. Það eru
til menn sem telja slíkt eftir-
lit „eð]ilegt“. Þegar Bandaríkin
lána fé verða þau einnig að
hafa eftirlit með lánþeganum,
er sagt. En með slíkri afstöðu
afsala menn sér þjóðlegu sjálf-
stæði sínu. Því neituðu þjóðir
Evrópu þegar nazistar Þýzka-
lands hófu „endurreisn Evrópu"
er varðar framleiðslu og af-
hendingu á efnivörum, sem
Bandaríki Ameriku þart'n-
ast“.
Þau fyrirmæli „115. gr. (b)
(9)" Marshalllaganna sem tal-
að er um í síðustu málsgrein-
um fjalla um jafnrétti banda-
rískra þegna til atvinnu og fjár
festíngar í öiium Marshalllönd-
unum. Að því er einnig vikið
í III. grein samningsins, en þar
segir svo:
„Ríkisstjómir fslands og
Bandaríkja Ameríku munu,
þegar önnur þeirra óslcar
þess, hafa viðræo'ur nm áætl
anir á fslandi, sem rflús-
borgarar Bandarikja Amer-
iku hafa gert tillögu um og
ríldsstjóra Bandaríkja Amer
íku getur á viðeigandi há •
ábyrgzt gjaldeyrjsyfirfærsiu
í sambandi við". f greininni
er einnig gengið frá tilhögun
arðsútborgana til banda-
rískra fyrirtælcja og einstakl
iiiga af fé sem fest er h.V
á landi í sambandi við þess-
ar áætlanir.
Samkvæmt þessum g.-einum
sem rikisstjóm Islands hefur
skuldbundið sig til að uppíylla
eiga Bandarikin þannig að hafa
opinn aðgang að öllum þeim hrá
(efnum sem þau hafa ágirnd á
| fyrir „sanngjarnt“ verð, enda
þótt Islendingar fái hvorki að
ákveða hvaða vörur þeir siga
Framhald á 7. siðn
| Nýja Bíó:
HIN SANNA FÖRNFVSí
(Le Voile Bleu)
Bjarni Benidiktsson skrifar iitid ir Marshallsamninginn að Baud aríliin skuli fá greiðan aðgang
að íslenzkum hráefnum fyrir „sanngjarat verð" og Ieyfi til f já rfestingar og stórframkvæmda
liér á iandí.
tala sínu skýra máli. Hótu’rin
um að lánveitingunum verði
liætt á að haiiga eins og damo-
klesarsverð ytir stjórnum Mars
halllandanna og þær þannig kúg
aðar til lriýðni. Hugsanagang-
ur Hoffmans kom' einnig i ljós
,í skýrslu sem 'liann flutti nefnd
senatsins 13. maí s. 1.:
„Við erum eins og banka-
stjórar. Við getum sagt, við
leggjum ekki fram dollara
okkar nema þið hegðið ykk-'
ur svoua og svöna".
Bandaríska auðstéttartíma-
ritið US Nevvs and World Re-
port hefur lýst því á mjög skil-
merkilegan liátt, hvernig auð-
hringar Bandaríkjanna líta á
eftirlitskerfi Marslialláætlun-
arinnar:
- „Yfirmaður áætíunarinaar
á í rauninni að stjórca við-
skiptalít'i heimsilis. íímíiu á
ti! dsemis að geta útkljáð
hvoié Frakkar eiga að
byggja járnbrautir eða eml-
urbseta þjóðvegin a. liann get
ur ákvecið hvort aulia á vél-
tækni iandbúnaðarins. Hunn
mun skera nr nm það, hvort
að s,já verksmiðjnm Evrópu
fyrir bómull".
Bandaríkin skipta sér þannig
af öllu verziunar- og athafna-
lífi Marshalllandanna og sjá í
draumsýn Hoffman sem æðsta
mann í fjárhagsráði heimsins
I islenzk-bandaríska Marshall-
samningnum (II. grein) skuld-
bindur rikisstjórn íslands sig
til þess „að' tryggja hagkvæms
og liagsýna notk'un ailra auð-
Jinda sem liún hefur Umráð yf-
ir athugun og endurskoðun
á hagnýtingu slíkra aucíinda
með ströngu eftirl'tskerfi sem
saniþykkt sé af Efnahagssani-
vinnu: éofnun Evrópu og að
láta ríkisstjórn Bandaríkja Am-
eríku í té — þegar hún óskar
þess — nákvæmar tillögur um
tiiteknar íl’amkvæmdir sem rík
isstjórn íslands hefu'r í Iiyggju
að gerðai’ verði . . .“. í fram-
kvæmdinni merkir þetta að það
eru Bandarikin sem ákveða
hvað er „hagsýn notkun auð-
linda“, það eru þau sem stjórna
„meo ströngu eftirlitskerfi“ enri
urskoðun og athugun á notk-
uninni, og þær „framkvæmdír
lcgt er að verði á jæirra
eigin áuðlindum, með sann-
gjörnum söluskilmálum (!),
skipíum, vörusiriptum eða á
annan hátt.
ftíkisstjórn Islands mun
gera þær sérstöku ráðstaf-
anir, sem ; nauðsynlegar
kunnar að vera 'lii þess að
framkvæma ákvæði þessarar
málsgreinar, þ. á. m. stuíla
að aukinni framieiðslu slíkra
efnivara og afnema sérhverj
ar tálmanir á afhendingu
slíkra efirivara til Jlandaríkja
Ameríku. Ríkisstjórn íslands
mun, þegar ríkisstjórn
Bandaríkja Ameríku óskar
þess, hefja samningaviðræð-
ur um nánari ákvæði, er
nauðsynlega eru til þess aS
framkvænia fyrirmæli þess-
arar málsgreinar.
Ríkisstjórn Islands mun,
þegar rikisstjórii Bandaríkja
Ameriku ier þess á leit,
taka þátt í samningaumleit-
uiuun um viðeigandi ákvæði
tfl að framkvæmá fyrirmæli
115. gr. (b) (9) laga frá
1943 um einabagssamvinan
Það er falleg hugsun bak við
þessa mynd þótt efni henr.ar sé
ekki tilþrifamikið. Fjallar það
um konu sem missti nýfett
barn sitt og í stað þess að
reyna að eignast annað, fi.iauf
hún fróun í því að gæta barna
annarra manna. Hún g'jnst
barnfóstra. Gengur á ýmsu mis-
jöfnu fyrir henni á ólíkum heim
ilum, en hún er svo góð, aö öl1
börn elska hana. 1 endirr.nm,
þegar hún er orðin gömul kona
og hætt að geta fengið síöður
sem barnfóstra, nýtur hún l.eirr
ar óvæntu gleði að hitta 'ritt
barnanna sinna sem nú er orð-
inn læknir. Sem betur fer cnri-
ar allt vel fyrir þessari yniæ’u
konu, því að öll „börnin" h-'nn-
ar koma saman á jólunur.i rg
þar hittir hún skarann sír ti’.
undrunar og gieði. Það cr c!:!;i
ósennilegt, að þetta efni h. "3i
orðið að hlægilegum væluskj-iðu
hætti í höndum annarra c~
Frakka. Hinn franski sjanru c.g
leikkunnátta bæta upp það scm
á kann að vanta að öðru ievri.
Aðalhlutverkið leikur Eivim
Popesco og tekst henni neð
prýði að gera lifandi annars
lognmollukennt hlutvork.
Svipbrigði hennar eru ágæt.
Önnur smærri hlutverk eru og
ágætlega leikin.
D.C