Þjóðviljinn - 09.10.1948, Síða 6
Þ j; 6 Ð:y I L:J i NiN
Laugardagur 9. október 19-íH
47.
4*ordon Schaífer:
AUSTUR-
ÞYZKALAMD
hverfa að fyrri störfum. sínum aftur, jafnvel þótt þf*ir
"hefðu verið nazistar. Eg kom í verksmiðjur þar ssm
menn sættu sig ekki við þetta og trúnaðarmennirnir
höfðu kosið nefndir til þess að líta eftr gerðum slík a
raanna og samþykkja eða hafna ákvörðunum er slíklr
menn tækju. Raunverulega virðast Rússarnir tilleiðanlegir
til að taka mildar á því að sérfræðingar er verið höfðu
nazistar væru notaðir til starfa heldur en Þjóðverjnr
sjálfir.
Nazistahreinsunin hefur ekki verið framkvæmd eius
rækilega í iðnaðinum og almennum störfum, er ekki skipca
miklu máli í opinberu lífi. Þannig er mönnum sem veru
i Nazistaflokknum leyft að starfa sem leikarar, en ekki
sem Ieikstjórar. Blöðin á bandaríska hemámssvæðinu
gerðu mikið veður út af því að þar hefði verið stranglega
bannað að nazistar fengju að gegna leikarastörfum.
Charlotte Kiiter, ein af frægustu leiklconum Hitleis-
Þýzkalands fyrir stvrjöldina skýrði þetta út fyrir mér
með eftirfarandi: „Við vildum auðvitað helzt komast
hjá því að þurfa að notast viðrleikara sem hafa verið
nazistar, en margir þeirra gengu í flokkinn til þess að
halda stöðum sínum, en tóku aldrei þátt i pólitík. Ef v ð
notuðum ekki krafta þcirra ættum við á hættu að leik-
lis'in stöðvaðist. Að sjálfsögðu höfum við losað okkur
við aila virka nazista og höfum strangt eftirlit með h'.> -
tim.
Nazistar sem vikið hefur verið frá störfum eiga að
gefa sig fram hjá ráðningaskrifstofunum, er koma þeim
í vinnu í starfsgreinum sem nazistahreinsunarreglur ná
ekki til. Ýmsir þeirra standa sig mjög vel. Eg heyrði
t. d. um brottvikna dómara er höfðu góða atvinnu sem
lögfræðilegir ráðunautar einkafyrirtækja, og tæknilega
sérfræðinga sem vikið hafði verið úr þjónustu hins opin-
bera og fengu strax vinnu hjá iðnfyrirtækjum er em-;
staklingar reka, Margir hafa samt neyðzt til þess að
vinna líkamlega viji.nu. Tugþúscmdir manna er áður sátu
i góðum vellaunuðum stöðum vinna nú almenna verka-
mannavinnu i námum og málmsteypum o. s. frv. og fá
iaun samkvæmt gildahdi töxtum og matarskammt eftir
því hvaða vinnu þeir stunda.
Þegar fyrrverandi nazistum hefur á annað borð ver'ð
' vikið frá störfum gengur raunverulega sama jTir þá
-«og aðra íbúa landsins, en það er vel þess virði að taka
• éftir hverja meðaumkun örlög þeirra vekja hjá vissum
"iiópum manna. Sú hugsun, að fólk sem lifað hefur i
-vellystingum alla sína ævi skuli nú þurfa að búa við
sömu kjör og milljónir verkamanna hafa alltaf orðið 'að
sætta sig við, virðist skelfa marga miIlistéttar-Þjóðverja
miklu meira en allir glæpir nazistanna. Hinsvegar líta
einnig margir Þjóðverjar á þessi umskipti með nokkurri
dulinni ánægju. j
Það gildir annað um þá menn sem hafa tekið virkan
þátt í starfi og stefnu Nazistaflokksins, en ekki gert sig
seka u... stríðsglæpi, heldur en hina sem vikið hefur verið
:frá störfum fyrir það eitt að þeir voru í Nazistaflokknum.
Á rússneska hernámssvæðinu er hægt að setja í vinnu
við uppbygginginua menn þá er áður voru virkir nazistar.
1 nóvember 1945 var ákveðið að þeir skyldu vinna hegn-
ingarvinnu í þrettán vikur. Þessi ákvörðun var fram-
kvæmd með misjöfnum hætti í hinum ýmsu landshlutum.
Louis Brontfield
86. DAGUR.
24
STUNBIM.
Hann settist og það varð þögn, en við þetta tæki-
færi og um þetta leyti nætur átti þögn ékki við.
Hann langaði til að segja hispurslaust erindi sitt
en kom ekki upp orðunum, en sagði í þess stað að
kvöldið hjá Hektor hafi verið óþolandi og meðon
þau töluðu um það og um Savinu og um Philip
hélt hann áfram að hugsa um erindið og hvermg
hann kæmist að því. Þegar aftur kom bláþráður á
samtalið steypti hann sér út í það.
„Eg býst. við að þér vitið til hvers ég kom?“
En hún hjálpaði honum ekki. Sagði aðeins:
„Hvernig ætti ég að vita það?“
„Þér gætuð kannski hafa fengið hugboð um þ?ð“.
,,Kannski“.
Honum flaug í hug að hún skildi allt en vildi
ekki sýna spilin. Kánnski hélt hún að hann hefði
komið til að biðja hana að verða ástkonu hans, vn
hún vildi ekki gefa sig honum nema sem eigin-
kona hans. Svo hann sagði hreint og beina:
„Viljð þér giftast mér?“
Hún ætlaði að svara en hann varð fyrri til. „Eg
vil ekki svar strax. Eg vil það ekki fyrr en þér
hafið heyrt margt sem ég ætla að segja." (Hann
fann nú að hann hafði náð. valdi á sér aftur). „Það
eru hlutir sein þér verðið að vita. Það er ekki h jið-
arlegt að halda þeim leyndum.
„Ef það er um . . . “
. „Nei, það er ekki um aðrar konur. Ekki eingöngu“.
hann leit hvasst til hennar. „Eg geri ekki ráó fyrir
að þér sénð siðgæðispostuli.“
, „Nei“. '
„Það er um fleira en konur, það snertir íortíð
mína og framtíð, kannski framtíð nkkar. H’un
brosti hálf vándræðalega. „Þér vitið í raunmni
ekkert um mig. Og þeir eru fáir sem vita það.“
Hann kin'gdi bg sagði svo: „Mig langar að ta>a við
yðúr eins og um viðskrptamál væri að ræða, ef
yður'er sama. Mig.langár til að leggja allt á burðið
og láta yður svo kjósa."
2.
Hún yarð rólegri, því hún hafði vænzt þess að
þetta yrði þannig, skipulegt og með viðskiprablæ,
án nokkurs yfirskins af ástamálum, því að Fred
látnum gat ekki verið um nein ástamál að ;ræð i,. og
að gera sér upp ást var henni ógeðfeld tilhiígsun.
Hún hafði ekki enn gert sér ljóst hvort híui tæki
honum eða hafnaði, og hafnaði hún honum yrði
það miklu auðveldara ef þau töluðu þannig soman
án þess að hrífast með tilfinningum. En samtímis
hugsaði hún að hann hefði aldrei virzt jafn að-
laðandi, rjóður var hann og unglegur og dálítið
feiminn. Til þessa hefði hún ekki hugsað sér að
hægt væri að brjótast gegnum hina köldu btynju
sjálfsöryggís hans. Þess vegna hafði hún óttazt
hann. Hún gæti aldrei komizt inn fyrir skelina.
Hann stóð upp og hellti sér í annað glas af viskí,
kveikti sér í vindli, settist og teygði langar sterk-
legar bífurnar í átt til arinsins, og hún fann snötg-
lega til unaðar. Þetta var karlmaður eins og Fred,
með sterkan líkama og heila, kannski grófur og aí-
þýðlegur, en karlmaður annars eðlis en Hektor
gamli og Philip og Jim Towner og Charlie V/int-
ringham.
„Mig langar að segja þér ævisögu mína, sagði
hann fyrirvaralaust. „Það er í fyrsta sinni sem ég
segi nolckrum hana.“
„Eg verð upp með mér!“
„Gerið ekki gys að mér. Mér er alvara. Eg >om
til að segja yður hana, en hélt að ég gæti það eMri.
En nú ætla ég að gera það. Eg finn að ég get það.“
Hann horfði hvasst á hana eins og hann væri
ekki viss hvernig hún tæki þessu, og eins og athuga-
semd hennar hefði komið honum úr skorðum.
„Eg er ekki að hlæja . . . og hvað ég vildi segja?
Mig langar að he>Ta liana.“
Haiin svaraði ekki en varð fár við, starði í éld-
IIIIIIIUIHHIUIHIIIIIIIIIIMMIIUIIIHWIIIimillllHllllllllllimi
iiiniuiiiiiiiiiiiuiHiiiriMiitimiiHmifiiimmiiíiiiiuiiiiMiiiiii
Bogmennirnir
ttagllngasaga um Hróa hött og
félaga hans •— eftir
----- GEOFREY TREASE
D AV I Ð
sigi. Sú tilhugsun hleypti hita í blóð
þeirra. Nú var þeim ekki lengi að hlýna.
Eftir örstutta stund voru þeir þotnir
út og spurðu í þaula þá, sem umhverfis
eldána stóðu.
Allan skýrði þeim ffá málavöxtum.
„Manstu eftir litlu þorpi, þar sem er
gistihús eitt?“ spurði hann brosandi og
leit til Dikons. „Og þar er stórvaxinn
vöðvastæltur járnsmiður.“
„Já, já! Það var þar, sem þeir björguðu
mér úr höndum skógarvarðanna.11
„Jæja, og skógarverðirnir hafa ekki
gleymt því heldur?“
„Ætla þeir að refsa þorpsbúum?“
„Já, hópur manna leggur af stað frá
Nottingham í kvöld. Þeir komast til
þorpsins fyrir dögun, áður en fólkið hef-
ur dreift sér til vinnu sinnar. Þeir ætla
að koma öllum að óvörum, hengja smið-
inn, lemja suma rneð svipum og sekta
alla um meira fé en þeir eru færir um
að borga —“
„Nema —“ greip Dikon fram í og beið
við.
„Já, nema.“ Allan brosti til samþykk-
is. „Og eins og þú veizt, förum. við af
stað á miðnætti.“
„En hvernig komst Hrói að þessu?“
„Lítill íugl!“ sagði hörpuleikarinn
hlæjandi. „Smáfuglar skógarins segja
honum alla hluti og litlir fuglar úr borg-
inni líka.“
„0, við verðum ekki í neinum yand-
ræðum með þessa karla “ sagði Dikon
af sannfæringu. „Hve margir eru þeir?“