Þjóðviljinn - 10.10.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.10.1948, Blaðsíða 7
. Surmudagur 10, október 1945, ÞJðÐVILJINN U BAHNAKÚM, sundurdregið, til sölu. Þinghoit- stra?ti 27 miðhæð. Heimilistækja-viðgerðir afgreiðir strax. — Sími 1516. Lögíræðingar Ákl Jakobsson og Kristját Eiríkaaon, Klapparstig 16, 'í hæð. — Síml 1453. Ragnar ólafsson hæstaréttar Iðgmaður og löggiltur endur skoðandi, Vonarstræti 12. Sfam 5999. Bifreiðarailagnir Ari Guðmundsson. Sími 6064 Hverfisgötu 94. Fasteignir Ef þér þurfið að kaupa eða *elja fasteign, bíla eða ftrfip, þá talið fyrst við okkur. Viðtals- tími 9—5 alla virka daga Á öðr trm tíma eftir samkomulagi, Fastei gnasölumMfctöðln Lækjargötu 10 a — Sfam 6530. EGG Daglega ný egg soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstrætt 16. Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Húsgögn - karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð búsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — send uin. SOLUSKALINN Laugarneshverfi. Ailskonar gúmmískófutnað- ur tekinn til viðgerðar. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Gúmmískógerðin Gullteig 4. Samúðarkort Slysavamafélags Islands lcaupa flestir , fást hjá slysavama- deildum um allt land. I Reykja vík afgreidd í síma 4897, lí A U K A R Æfing í dag í leikfimishúsi t'ania&kólans. Kl. 1.30 3. flokkur karla. Kl. 2.30 stúlkur. Kl. 3.30 2. flokkur karla. SKÁK FramhaW af 5. síðu. Botvinnik kom greinilega efst ur út úr f>Tri hluta mótsins, en í Moskvu skeði atburður sem gaf keppinautum hans íýjar vonir: Botvinnik tapaði f>TÍr Reshevsky. En þetta varð ein- mitt til að setja þá Reshevslcy og Keres báða út af laginu. Fyrst virtist Reshevsky hata mestar líkur á að ná Botvinniic, því að hann hafði peð yfir í bióskák gegn Keres. Reyndar kom í ljós við nánari athugun að Keres stóð engu verr, en Reshevsky ofmat stöðuna og hóf vinningstilraunir sem end- uðu í tapi. Eftir þennan sigur hafði Keres mestar líkur og bætti þœr enn með því að vinna Euwe. En þá biluðu taugarn- ar alveg og hann tapaði þiemut skákum í röð. Þar með var aðalspenningur- inn úr keppninni. Botvinik var orðinn viss um 1. sætið, tauga- spennan hvarf og honum veitt- ist erfitt að tefJa til vinrings. Þó var ein skák sem Botvmnik vildi vinna, skákin gegn Res- hevsky. Botvinnik þóttist viss um að Reshevsky hefði ekki sið ur hug á að vinna og telcíi sig urvonir sínar betri fyrir þið að Botvinnik myndi vera í friðsam legu skapi. Til að prófa þetta valdi Botvinnik Fjögurra ridd- ara leik, taflbyrjún þar sem Reshevsky gat knúið frara jafu tefli í nokkrum leikjum. Res- hevsky hikaði ekki við að hafnr. því tilboði heldur tefldi til vinn- ings, en Botvinniic varð hlut- skarpari, Það vakti talsvert umtal að Botvinnik tapaði síðustu skák- inni gegn Keres. Hann segir sjálfur að sér hafi sjaldan yfir- sézt jafn lirapalega og þar. Flestir áhórfendur sáu að hann gat skákað á el með drottaing- unni og að Keres átti þá ekk- ert betra en jafntefli msð þrá- tefli. En Botvinnik hugsaði í 20 míuútur án þess að sjá þenna augljósa möguleika, ko.nst i örðugleika og tapaði. Síðar ritar Botvinnik um sam keppenöur sípa. Hann segir að Euwe hafi bersýnilega teflt veié ar en hann er vanur og gerir tilraunir til að skýra það. Hann telur Smysloff tefla veikar en ella ef honum finnst mikið velta á því að hann vinni, liaun haíi fyrst náð sér á strik þegar úl - séð var um það að hann næ'i fyrsta sæti. En þegar hann hætti að hugsa um fyrstu verð laun en hugsaði einvörðungu um að tefla skák, náði hann 51/- vinning af 8 og öðru sætmu i keppninni. Botvinnik segir að erfitt sé að gera grein fyrir því í hverju yfir burðir sovétskákmannanna séu fólgnir. Sem tilraun til skýc- ingar nefnir hann að sér virðist flestir taflmeistarar Sovétríkj - anna reyna að hafa taflstil sinn í sem mestu samræmi við kröí- ur skákstöðunnar hverju sinni. „Sumum taflstöðum hæfir leift- uráraá, öðrum stöðugur og jafn þrýstingur, sumum taflstöðum má bjarga með gagnsóku, öðr- um með þolinmóðri vörn. Það er afar erfitt að ákveða hvaða á- ætlun hæfi hverri stöðu bezt, liefla hana til og framk' æma, en taflmeistarar Sovétríkjanna reyna að fylgja þessari leið þótt örðug sé .... „Dokum augna- blik", kann nú einhver að segja, „er þetta ekki það sem menn reyna að gera hvar sem er í heiminum“. En það er nú ein- mitt ekki. Tökum til dæmis sterkasta og litríkasta taflmeisr arann í vestri — Reshevsky. Það er afarsjaldgæft að Resh- evsky vinni í beinni sókn á ó-i vinakónginn (jafnvel þótt and-| stæðingurinn sé tiltölulega veik- ur taflmaður). Þótt Reshevsky kryddi skákir sínar með frum legum og hugvistssamlegum leikjum er þráðurinn næstumj alltaf hinn sami: hann sækisc eftir hagstæðri stöðu í joku- tafli . .. ." Að lokum fer Botvmnik nokkrum orðum um nauðsyn og ágæti langrar og góðrar þjáll'- unar. Hann þakkar afrek rúss- nesku taflmeistaranna hagnýt.i og ötulli þjálfun þeirra ásarct einlægri samvinnu . þeirra inn- byrðis og telur alia rússnesk.i skákmenn standa í mikilli þakk- arskuld við þá taflmeistara c komu fram á árunum 1923—ó og ruddu brautina. Erlendur Indriðason fimmtugur Á morgun, mánudaginn 11. október, verður fimmtugur Erlendur Indriðason, fisksali í Hafnarfirði. Hann er fæddur 11. okt. 1898 á Fáskrúðsfirði. I tilefni af þessum hátíðis- degi Erlendar viljum við hafn- firzkir sósíalistar færa honum og konu lians Vilhelmínu Arn- grímsdóttur okkar beztu ham- ingjuóskir og jafnframt þakka þeim þá miklu liðveizlu er þau hafa lagt fram í okkar sameig- inlegu baráttu fyrir sósíalism- anum. Erlendur hefur mestan hluta æfinnar stundað sjó eða verið verkamaður, þar til nú fyrir nokkrum árum að hann kom YFIRLYSING Að geínu tileíni vill stjóni Barnavinaíélagsins Sumargjafar taka fram eftirfarandi: Það hefur aldrei lcomið til mála, að baraaheimilið í Suð- urborg verði lagt niður fyrirvaralaust. Brýn þörf knúði á her- námsáriinum frarn þær aðgerðir, að bærinn keyp»ti húsin Eiríks- götu 37 og Hringbraut 78 (Suðurborg), og lánaði Sumar- gjöf þau fyrir barnaheimilisrekstur, með eins árs uppsagnar- fresti. Og þar hefur verið rekin fjórskipt starfsemi fyrir börn, síðan seint á árinu 1943: Leikskóli, dagheimili, vistheimili og vöggustofa. Allar þessar deildir hafa jafnan verið fullskip- aðar, og mörgum böraum orðið að visa frá. Það hefur hins- vegar koniið í ljós, að Suðurborg er ekki sem hentugust fyrir barnahelmili. Stjóra Sumargjafar er þetta ljóst, og er sam- mála um, að keppa beri að því að útvega beóra húsnæði, en sleppa þó ekki SuðurÍKirg fyrri en annað hentugra liúsnæði er fengið. Að undanförnu hefur það verið til athugunar hjá bæjar- stjóra og stjóra Suinargjafar, á hvern hátt leysa skuli \ist- heimiUsmálin og losa Sumargjöf við rekstur þeirra riiofnana. í sambandi við þessar athuganir sækir stjórn Sumargjafar það fast, að komið verði upp riðsvegar um bæinn hentugu húsnæði fyrir leikskóla og dagheinúli. En fyrr en það verður, sleppir stjórn félagsins ekki hendi af því húsnæði. sem hún nú heiúr fyrir rekstur barnaheimila. Þörfin er svo mikil, og viðfangsefnið það mikið þjóðþrifa- mál, að Sumargjöf hefur aldrei komið til hugar að hlaupa' f rá skyldum þeim.er borgararnir og bæjaryfirvöld hafa lagt henni á herðaá. Stjóni Sumargjafar hafði það hiiisvegar við orð á síðasta fundi sínum, og að gefnu tilefni, að ef vandkvæði væru á því að nota hið nýja húsnæði fæðingardeildarinnar Cil þeirrar starf- semi, sem það var ætlað, myndi hún vera þvi meðmæSt, að Sum- argjöf 'tæki strax að sér að reka þar starfsemi fyrir börn, t. d. dagheimili og leikskóia, svo mikil vöntun sem er á húsnæfti fyr- ir slíka starfsemi. Reykjavík 7. okt. 1948. F. li. stjórnar Bamavinaféiagsins Sumargjafar. ISAK JÓNSSON. sér upp fisksölu. Hann skipaði sér, sem imgur maður á Fá- skrúðsfirði, i raðir hins rót- tæka verkalýðs og er stofn- aður var Kommúnistaflokkur Islands varð hann einn af átta stofnendum Kommúnistadeild- ar Fáskrúðsf jarðar, og umboðs- maður Verkalýðsblaðsins á staðnum frá þri það hóf göngu sína, þar til hann flutti til Ak- ureyrar. Þar hélt hann ein- arðlega áfram baráttunni og i mætti tilnefna þátttöku hans í | Nóvu-verkfallinu, en þá var j hann einn af þeim þr.emur rnönn l um er afturhaldið þar nyrðra taldi ástæðu til að fangelsa í sambandi við hin hörðu átök. Einnig tók hann þátt í Borðeyr ardeilunni. I þeirri deilu vildi það til, er hann var einn á verkfallsverði, að nokkrir hvít- liðar réðust að honum og liand- arbrutu hann. Þá hefur Erlend- ur tekið þátt í fleiri stéttará- tökum svo sem Hlífardeilunni 1939. Þessi fáu dæmi verða að nægja, en þau sýna þó, að Erl- endur hefur aldrei hikað við að standa þar í baráttunni sem hún hefur verið hörðust. Auk þess sem hann hefur þann sjald gæfa eiginleika að vera óbil- andi í dægurbaráttunni. Ekki er hægt að láta hjá liða að minna á, að flest öll þessi ár liefur hann átt fyrir stórum barnahóp að sjá og heimili hans oft orðið að líða, þegar hami hefur verið beittur at- virmukúgun og öðrum hefndar- meðuluni andstæðinganna. í þeirri baráttu hefur hann þó ekki staðið einn því hans kjark mikla dugnaðarkona hefur á- vallt verið honum góður félagi. ★ Eg veit Erlendur, af okkar góðu kynnum, að nú þegar þú bvrjar sjötta tuginn ertu jafn gunnreifur og þegar þú hófst starfið fyrir þrjátíu árum og raular fyrir munni þér vísubrot ið hans Þorsteins: „Við tölum aldrei orð um frið, unz allt við fengið höfum. Við sættumst fúsir fjendur við en fyrst á þeirra gröfum". Til hamingju félagi. K. A. SKIPAUTGCRD RiKISINS. f 5 BÁTUR fer til Vestfjarða í stað Herðu- breiðar hinn 14. þ. m. Vöru- móttaka á morgun (mánudag). „Skja!dbreiS“ fer áætlunarferð til Húnaflóa og Skagafjarðarhafna hinn 15. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna frá Ingólfsfirði til Hofs- óss n. k. þriðjudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mið- vikudag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.