Þjóðviljinn - 10.10.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.10.1948, Blaðsíða 8
fí Bann ríkisstfórnaiinnar við gjaldeyrísöfian: Nokkrar miiliénlr désa af níðursoi inni ssld er hverfaiii á heinmarkaoimim — segir dr. •f«ik«»b Slgnrðssoit En Fiskiðjuverið fær aðsins að framíeiða 200 þús. dés ir, sem auðvelt væri að sMja aiiar hér innaniands! Eins og Þjóðviljinn skýrði frá nýlega heldur* fjandskapur stjómarvaldanna við Fiskiðjuver rík- isins áfram á sama hátt og síðastliðið ár. Snemma á þessu ári sótti Fiskiðjuverið um gjaldeyrisleyfi fyrir tæpri milljón dósa til niðursuðu á Faxaflóa- síld í vetur. Leyfið féklcst eftir atlmikinn drátt, en þegar til kasta bankanna kom neituðu þeir alger- lega yfirfærslu fyrst í stað! Eftir mjög mikla bið fengust þeir loks til að yfirfæra gjaldeyrisleyfi fyrir um 200.000 dósum, en það samsvarar tæp- lega 10 daga framleiðslu með fuílum afköstum! Dráttur sá sem á afgreiðslunni varð hefur það í för með sér að niðursuða getur ekki hafizt fyrir alvöru fyrr en eftir áramót. Bankarnir notuðu gjaldeyrisvandræði sem fyrirslátt, en Fiskiðju- verið bauðst þá til að endurgTeiða allan þann gjald- eyri sem það fengi eftir 4—5 mánuði! En allt kom fyrir ekki. Má segja að þá sé skriffinnskan og einokunin orðin alger, þegar skortur á gjaldeyri er orðin röksemd gegn því að gjaldeyris sé aflað! Fzásögn dr. Jakobs Sigarðssonar Þjóðviljinn sneri sér fyrir nokkrum dögum til dr. .Tnkobs Sigurðssonar, framkvæmdá- stjóra Fiskiðjuversins, og átti við hann viðtal um þessi má' og önnur sem Fiskiðjiiverið ýarða. Sagðist dr. Jakob þannig frá: Við sóttum mjög tímanlega til Viðskiptanefndar um gjald- eyrislevfi að upphœð kr. 200.00O fyrir tæplega milljón dósum frá Ameríku. Leyfið fékkst eftii nokkurn drátt, en þá kom til kasta bankanna. Afgreiðsla þeirra dróst óratíma, en seint og síðarmeir yfirfœrðu þeir J0.000 dollara, en það samsvarar ca. 200.000 dósum. Drátturinn varð til þess að við urðum að kaupii dýrustu dósimar, þar se:n ai- greiðslutími þeirra. er slcemmst- ur, en engu að síður dregst það fram til áramóta að þær komi ir einni miljjón dósa, eðn um 20.000 kössum. Tl þess að skiia þeim gjaldeyii aftur, hefði Fisk iðjuverið getað sclt í Bandarikj- unum eða annarsstáðar fýrlr dollara hérumbil 3000 kassa fypir það verð scm vitað er að liægt er að fa, Á slíkri söiu hefði oröið dálítið tap í krónuir, en það hefði mátt vina.i upn með því að selja 2—3000 kassa innanlands með því verði sear hér er auðvelt að fá. Eftir hefðu þá verið 14—15000 kasiií.r lii að selja á Evrópumarkað', þar se.m iiægt er að fá yerð sem borgar sig sæmiléga. - Er. einnig þessu tilboði var r.eitað af hálfu bankanna! Ekki hcidur icylilegt að gem dósirnai iuuaniands! Annars má gera ráð fynr því að það sé stiuidarfyrirbrigði, að eimmgis sé ha-gt að fá dósir til landsins, og getur fram- J h’hr dollara, og svipað t'yri. leiðsla ekki hafizt fyrir alvöráj 'íoffiula» yrði því ónauðsy.ilegt fyrr en eftir þann tíma þótf nægilegt af síld berist á ’and. Að vísu höfum við nokkra tugi- Seru dósir her heima í framtíðinni. Enn fremur má spara mikinn gjaldeyri mcð því þúsunda dósa, sem hægt er :ið nota til niðursuðu, en þæi hi’ökkva skammt þar sem fratn Iciðsian, getur orðið 20—30 þús.J dósir á dag með fullum afköst- um. Tilboð um endurgreióslu • Sjálfsagt er að viðurkenna að yfirfærsla er örðug, þar sem greiða veröur dollara fyrir dós- irnar, en við stungum upp á ef . infarandi lausn á því vandamáii: . Setjum svo að Fiskiðjuverið hefði fengið gjaldeyrislerii fyv flytja aðeins efnið inn. Til þess þyrfti að flytja inn vélar sem nú er hægt að fá fyrir sterling-: pund og kosta aðeins nokkra tugi þúsunda króna og væri jxt hægt að framleiða hér þær teg- undir dósa sem dýrastar eru > innkaupi. Þyrfti aðeins eiiin mann til að annast þáj.fram- leiöshi. En j>að er éins mel það og nnnað, léyfi hefu ■ ekki féiigizt Markaður mjög mlkill Um markaðshorfur sagði dr. Jakob: . Sigþór Ingi- marsson Starfsmenn í liválveiðastöð- inni í Hvalfirði sendu Sly.se- varnafélagi íslands nýleg,; veg- lega minningargjöf, kr. 3.200, um einn vinnufélaga sinn, Sig- þór Ingimarsson, bifreiðastjóra frá Akureyri, sem fórst vio sprenginguna í skipinu „Þyrill“. Sigþór gat sér allstaðar hins bezta orðs fyrir dugnað og góó.t framkomu og vilja vinnufélagar hans þakka góðum dreng sam- veruna með því að senda Siysr. - vamafélaginu minningargjöf þessa. blÓÐVILI Forseti íslcndc lagði horasíeiti iðn- skólahussins nýja í gær ðyggÍHgarneíndin vonasi til að Iðnskálinn geií íluii í nýju húsakynnin eftir 6 ár Forseti Islands, herra Sveinn Björnsson, lagði í gær horiri ; ‘leliJÍnn að liinnl nýju iðnskólabyggmgu, sem nú er i smíðum á Skclavörðuliolti. Auk forsetans flutitu rœður við }*ao tseki- færi .vmsir forvígismenn byggingarinuar. Hið nýja Iðnskýlahiis verður aúnað stærsta skólahú.s á landlau og á að geta rúmað 1000 ncmendur. Standa vonir til að }>að verði lullbúið tii notkunar eftir G ár. Búið er að :*'eypá kjallara og eina liæð. en ijárfestingarleyfi vantar 141 ai* halda byggingunni áfram ai' fuSJum krafti. Bygging hins' nýja iðnskóla- Kristjón ' Kristjónsson, íónas húss var hafin árið 1946. Þór Sandliolt arkitekt gerði teikr-- inguna, en byggingaíélagið Stoð hefur séð um verkið. Eins og fvrr segir er nú búið ao steypa kjallara og eina hæj, en staðið hefur á fjárféstiugar- leyfi til áframhaldandi fram- kyæmda. Húsið verður 33 þús. teningsmetrar, og er Háskólin i eina skólahúsið á landinu, sem cr stærra. Heimavist nema.ndi 25 herbérgi, verður á efstu hæð, en á þeim neðii kennslustofur fyrirlestrasalur og stofur fyriv námskeið og meistaraskóla. í byggingarnefnd eru: Helgi Hermann Eiríksson, förmaður, Nýt! skemmdarverk ríkissticn?ariar.ar: Wélsmiðjnraar í Vesiinannscyj- efnisskoris! Stöðugt verða þau ileiri dæmin um öngþveitið í at- viununiálum þjóðarinnar og um þau skemmtlarvcrk, sem ríkisstjóriiin vinnur á því sviði. — Sl. láugaraag tilkynntu vélsmiðjurnar i Vestmannaeýjum að þær w gju s<*r ekki annað i'ært en að hsétta störfum végna ei'nis- skorís. Frá og moð iiiorgundeginiim verður þeim loliað. — öllum ætti sS vera ljóst, hversai alvarlegar afleiðing- ar þetfa getur haft. Ve: •l.inannaeyjar eru ein iv.ikilvæg- asta útgerðarstöð huidsins, og bátailotinn þar var nú sem óðast að búa sig iindir væntajilegar síldveiðar hér sunnanlands. AUur siikur undirbúningur er nú ói'ram- laæmanlegur, þegar vélsmiðjurnar hætta «*.!>rfum. Sömuleiðis eru með }>essu settar hömlur á alián undir- búiting að vetr.uveriíð. Og ef togararnir þarfnast við- gerðar, }w þýðir }>eim ekki að leita til Vestmannaeyju. — En aivarlegast er þefúa að sjiíafsögðái með tilliii til vetrarsíldveiðanna. .V þeim hafa vcrið byggðar miklar vonir nm efnahagsai'komu }>jóðarinnar, en ríkisstjómin rirðist sem sé ætia að sjá um að þa*r vonir bregðist; — hún gerir stóran liiuta bátaflotans óstarihæfan með því að sjá svo -um itð eiiii slsorti til nauðsynlegs iindlrhúu- ings undir veiðarnar! Leyuist uokkrum, að liér er iim visvitaudi skemnularstörf að neða? Guðmundsson, Einar Gíslasón og Guðmundur H. Guðmunds- scm. „Eg vildi óska. 'að óbtfa hús yrði komið til fulíra íiota þegar Iðnskólinn veröur 50 ára,“ sagði Helgi Hermarm E’- riksson skólastjóri. þegar .íorn- steinn byggingarinnar vav lagð ur í gær. Sagði hann frá }> i, að 75 ár væru liðin síðan Iðixaðar- mannafélagið hóf'fyrst sitóla- hald, og var það sunnudaga- skóli. Árið 1904 tók svo L nskól inn til starfa. en 1926 flutti hann í núverandi húsakynrii, og liefur nú 9 kennslustofur lil af nota, en nemendur cru 900 í vetur. Ilelgi Hermann Eiríksson, hei ur verið skólastjóri Iönskólan; í aldarfjórðung.T viðurkenning arskjni fyrir unnin s'örf ; þágu iðnf.æðslunnai', var iiomivt af- hent í gær vcnduð múrskeið að gjöf frá verktökum iðp.vkóia- byggingarinnar. Þór Sar.dhoit arkitckt afhenti gjöfina, í gav:- kvöld héldu samstarfsmeim og nemendur Ilelga samsæti í Tjarnarcafé. r Ilinn árlegi merkjasöludagu" skátanna er í dag. Verður á- gáða af sölunni varið til st.vrkr- ar starfsemi þeirra. Mérkin kosta 5 kr. og 2 kr. Starfsemi skátanna er mjög víðtæk og þarf mikið fé; vil áð halda henni gangandi. Ævlcaji sækist mjög eftir að kom l.?1 í skátafélögin, og' er varla h.ægt að veita öllum þeim fjoida \H>.V- töku. Enda þótt skátaho’miHb sé allstórt, eiga skátar nú við húsnæðisskort að stríða. og rcr.n ur ágóðinn af merkjasölunni í dag m. a. til úrbóta i þeim efnum. Varan hefur líkað mjög’ veí, fengið góða dóma allsstaðar og hvergi orðið vart við skenvndi ’. En yitanlega er ekki hægt aðj fullyrða ncitt um hversu -nikió j magn-er hægt að selja- fýrr eni hægt er að hafa vöruna t, boð- stólum. Hitt cr hægt að fu'J- yrða að markaðurinn er vnjög miktil. Nokkrar milljónir dóna Framhald á .6. síðu M.vnd þessi var tekii; á slaitaheiuiUiiia ág sýnir nolikra úits; > 1>UU Uera hjúlP í vi<<- liÍKUJU.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.