Þjóðviljinn - 23.10.1948, Blaðsíða 6
*1 —
ÞJÓÐVILJINN
I-Æugardagur 23. október 1"94S.
57.
Gordon Sehaffen
AUSTUR-
ÞYZKALAND
íem komu úr Sósíalistaflokknum, heldur pólitískt þroska-
leysi meðlimanna. Til þess að bæta úr þessari mikiu þ'órf
hefur flokkurinn gert víðtækar námsáætlanir. Hver deild
ska! halda fund á hálfsmánaðar fresti til þess að ræða
eitthvert pólitískt viðfangsefni; námsefnin eru undirbúin
•af flokksstjórninni er einnig gefur út bæklnga með okn-
greiningum á margvíslegum vandamálum. Deildirnar gefa
flokksstjórninni skýrslu og á árangrinum er byggð frí’k-
ari fræðsla. Flokksskólum hefur verið komið á fót viðs-
vegar á hernámssvæðinu. Það eru hálfsmánaðarnámskeið
um fræðileg efni og dægurmál. Áætlað er að námskeið
þessi sæki 130000 á ári, og beztu nemendurnir fara þa^-
an á þriggja mánaða námskeið í aðalskólum landshlut-
anna. Beztu nemendurnir á þeim skólum eru síðan sendir
hálft ár á flokksháskóla.
Um það bil 2500 sækja námskeið aðalskólanna og 400
háskólanámskeiðið. Það er ætlun flokksins að fullnæg'.a
með þessu móti eftirspurninni eftir fólki, sem getur tek
ið að sér hin æðstu embætti — og að veita sem fleslum
úr verkalýðsstétt aðgang að þeim embættum. Flokkur
inn á útgáfu er sendir frá sér bækur um fjarskyidustu
efni, með slíkum hraða að enginn pólitískur flokkur í Eng-
landi kemst þar í hálfkvisti við. Hann gefur einnig út
b!öð hvarvetna á hernámssvæðinu.
Flokkurinn beitir sér einnig fyrir því að fá ,,smánazist-
ana“ til þátttöku i störfum lýðræðisþjóðfélags. Það er
ekki tekið með sitjandi sældinni.
Eg tek hér frásögn af opnum fundi sem Einingarfiokk-
nrinn hélt í Leipzig og „smánazistum" var boðið á:
„Það voru mættir þrír flokksmenn á fundinum, en
hinir sóttu hann aðalíega vegna þess að þeim hafði ver’ð
vikið úr stöðum sínum vegna þess að þeir höfðu verið
nazistar; nú unnu þeir sem byggingaverkamenn. Þeir
hiðu einungis eftir því að umræður hæfust svo þeir gæiu
hafið kærumál sín.
Þeir töluðu reiðinnar ósköp um persónufrelsi og sögðu
að allt hefði verið betra á stjórnarárum Hitlers. Það var
furðulegt hvað flokksmennirnir í S. E. D. töluðu lo-
lega við þá. Nazistarnir voru upplýstir um að þeir yr.r.u
ekki „þvingunarvinnu" eins og hefði verið hlutskipti svo
margra í tið Hitlers, þeir fengju laun fyrir vinnu sína og
erfiðisvinnumannaskammt.
Fyrrverandi nazisti, er verið hafði starfsmaður við
járnbrautirnar, kvartaði yfir því að sér hefði ekki verið
leyft að byrja aftur á sínum gamla stað; þótt fyrrver-
andi yfiimaður hans hefði óskað að fá hann aftur.
Það upplýstíst við umræðurnar að það voru trúnaðar-
mennirnir á vinnustað hans sjálfs er höfðu synjað leyf-
isins — eins og þeim er heimilt lögum samvæmt — vegna
þess að skortur var á byggingaverkamönnum.
Nazistinn hrópaði um að hann hefði verið rændur per-
sónufrelsi og orðið að þola margskonar kúgun."
Það koma alltaf þrjátíu til fjörutíu manns er hafa
að meira eða minna leyti verið áhangandi nazistun-
®n á þessa fundi sem flokksdeildimar boða til; oft
verða fundirnar til þess að þeir byrja að sjá stjórnmála-
ástandið í nýju Ijósi. Og vitanlega er það slíkt fólk sem
íhin pólitíska fræðslustarfsemi vinnur áfram fyrir. En skil
/rðin eru mismunandi á hinum ýmsu stöðum. Þannig
'Ð A V I Ð
Louis Bromfield
96. DAGUR,
STiINDiit.
inn í litla anddyrið, mjúkt eins og gúmmímaður og inn í svefnstofuna og á dívaninn, þar lá hann gleið-
lá þar vitundarlaús. Hún iokaði dyrunum og læsti, ur með annan handlegginn hangandi út af og hjá-
skildi hann eftir á gólfinu, þar gat hann ekki farið rænubros á andlitinu. Hún tók af honum flibbann.
sér að voða, og kveikti ljósin Lamparnir voru tók gimsteinahnappana úr skyrtubrjóstinu og lagði
allir skyggðir með litlum lijálmum úr föhsuðu þá á píanóið, dró hún frakkann af honum og sótti
silki og gaf það íbúðinni einkennilegan lítt smekk- stoppteppi klætt ljósrauðu silki, ísaumað fölbláum
legan grænan blæ er minnti á næturklúbb af líf- blómum og sett kniplingum. Það var ætlað á stórt
legra taginu. Or anddyrinu átti að ganga inn i dag- hjónarúm og hún vafði hann í það svo honum yrði
stofu íbúðarinnar, en Rósu hafði fundizt svefnstof- ekki kalt um nóttina, en nvernig sem hún fór að
an of lítil fyrir sig svo hún skipti á stofunum og stóðu fæturnir út undan. Hún reyndi hvað eftir ann-
nú var gengið úr litla anddyrinu beint inn í svefn- að að breiða yfir þá líka, en gafst loks upp á því, tós:
stofuna, af honum skóna og vafði minkaskiimsfeldhmm um
Öll stofan var í fölrauðum og bláum litum, inn fætur honum.
á milli glampaði á gyllt kögur. Þar var gríðarstórí Dg til þess að hann yrði ekki þungur í höfðinu
rúm, á lágum palli og borð hjá með síma, er falinn í fyrramalið gekk hún að glugganum og opnaði á
var með brúðu í íburðarmiklum klæðum, fölrauðum harn rifu, nóg til að hleypa inn fersu lofti en ekki
bláum og gulum. Þar var líka flaslca af viskí og nógu stóra til að snjórinn kæmist inn. Við gluggann
sprautuflaska. Tjöldin fyrir glugganum, er vissi að stóð hún stundarkorn eg horfi út á kirkjugarðinn
St. Barts kirkjugarði í átt til húss Savínu Jerrolds, þar sem mjöllin þyrlaðist án afláts um reitinn um-
voru úr ljósrauðu efni. á. einu þeirra var stór brúnn luktan af brúnsteinshúsum, öllum dimmum um þetta
blettur eftir skvettu úr viskíglasi. leyti nætur. Kalda loft.ið hressti hana og er hún
Þarna í stofunni fór Rósa úr minnkaskinnfeldin- teygað það nokk.a stund fóx hún aftur að
dívaninum og horfði á Jim meðvitundarlausan. Húu
fann ekki til neins ógeðs heldur einungis meðaumkv-
unar að svo myndarlegur maður, með lýtalausau
um og gekk strax að borðinu til að fá sér slurk
af viskí en fór svo inn í herbergið sem hún nefndi
alltaf setustofu til að búa Jim svefnstað. Hún
hafði liugsað ráðið á leiðinni í leigubílnum. Hún
ætlaði að koma Jim-til svefns í setustofunni og læsa
hann þar inni svo ef Tony hefði logið að henni og
hefði enn lyklana og kæmi aftur yrði Jim að
minnsta kosti óhultur fyrir honum þar til hún gæti
æpt og kallað á hjálp.
Hugmynd Rósu um íburð snerist eingöngu um
ítalska fornmuni, þegar hún kveikti í setustofunn:.
stökk út úr myrkrinu kynlegt samsafn þungra
húsgagna útskorin í hinum íburðarhlaðna ítalska
stíl, og upphaflega ætluð í sal sem að minnsta kosti
væri fimmtíu sinnum stærri og hærri undir loft en
setustofa Rósu. Á veggjunum hengu útsaumuð silki-
tjöld sem höfðu verið þannig með farin að þau
sýndust forngripir, og á einum veggnum var stórt Hrólfur ridari hafði keypt a ferðalaginu
málverk trúarlegs efnis, en vafasamt að uppruna, til þess að Setja í kapelluna heima, flutti
þar sást Lazarus vakinn frá dauðum.
Útsaumuð silkiklæði sem prestar höfðu borið
imimiHiiuiUHimunmiHHmimiiKitiiiiiMiiiiiiiiiimuimii
iiimiimmmimiiiiiimiiiimimumummmimimmmmiii
Bogmennirnir
tlnglingasaga um Hróa hött og
félaga hans — eftir
GEOFREY TREASE
Auk hinna fölsuðu helgigripa, sem
urklúbbinn.
I öðrum enda stofunnar var dívan, einnig þak-
hann einnig með sér óþekktan sjúkdóm
og viðbjóðlegan, sem var á góðum vegi
via helgiathafnir prýddu nn atólbökin og pianóió eyðileggja hann á sál og líkama.
sem Rósa sat við er hun æfði songva sma fyrir næt- J . . , ,
Hann hafði emmg aflað ser nyrrar þekk-
ingar á lífsþægindum og óhófi og
inn kiæði útsaumuðu með hárauðu og guiu og hiað- grimmd — þetta allt hafði hann numið í
inn ótal púðum í fjölda lita, öllum útsaumuðum hinu gerspillta hirðlífi Austur-Evrópu.
Og nú þurfti hann enn meira fé og enn
meiri völd.
Þéir af leiguliðum hans, sem kveink-
uðu sér undir oki ráðsmannsins og' von-
uðu, að öllu brigði til batnaðar við heim-
og með svörtu og gullnu kögri. Rósa gekk þangað,
tók prestsskrúðann og fleygði honum á einn mið-
aldastólinn, henti öllum piúðunum á annan endann
og fór svo að sækja Jim.
Hann lá enn með sömu ummerkjum á gólfinu í
anddyrinu. Nú var hann steinsofnaður og hen.ú
gekk illa að vekja hann. Loks tókst henni meö komu húsbóndans sjálfs, Ul’ðu fyrir ill-
því að hálfdraga hann og bera að koma honum um vonbrigðum.
— Hann sá langt út fyrir sveitina úr hin-
um mjóu gluggakistum vígisins. Allt
átti hann, allt, akra, beitilönd, aldin-
garða, silungsár — hann átti land alla
leið að landamerkjum skógarins, hann
átti kóngurinn. Auð sinn varð hann að
fá héðan — hvergi annar sstaðar hægt.
Menn urðu að svitna og stynja við
plóg og reku, til þess að hann gæti hald-
ið veizlur sínar og aflað sér drykkjar-
fanga.
Litlu börnin urðu að hýrast ein heima
og gæti alifugla og svina, til þess að
hann gæti útvegað sér hljómlistar-