Þjóðviljinn - 23.10.1948, Blaðsíða 8
Hvernig feeíur ríkisstjórnm
hagað málum í eitt ár?
ijarni Benediktsson kveður
upp dóm yfir sjálfum sér:
„Því miður er efnaliagur margra Evrópuríkja
svo slæmur eftir eyðileggingar styrjaldarinnar, að
þeim er um megn að standa sjálf straum af endur-
reisnarstarfinu. Þess vegna er það von þeirra, að
áætlanir þessar verði grundvöllur þess að Banda-
ríkin veiti þeim f járliagslegan tilstyrk.
ísland er hins vegar ekki í hópi þeirra þjóða, sem
hafa beðið um slíka aðstoð, og við skulum vona, að
við berum gæfu til að haga svo mál-
um okkar, að við þurfum ekki á
henni að halda“.
(Bjarni Benediktsson í þingræðu
14,—10,—1947).
„Ég tel þess vegna hiklaust, að
Islendingar eigi að reyna að afla sér framlaga án
endurgjalds samkvæmt þessum mikilfenglegu við-
reisnaráformum, ef slík framlög eru fáanleg svo
sem ástæða er nú til að ætla“.
(Bjarni Benediktsson í þingræðu 19.—10.—1948).
Landnám lífsins Ssafi í nýja
Hgkliihrauninu
Kcisýrutjaruirnar hjá issfurholti
„þcrnaðar"
Kolsýruútstreymið úr Hekluhraununum virðist nú hætt fyr-
ir skömmu, en líklegt þyldr að það hafi hai'i'.*'; seint í aprilmán-
uði.
Tíðindamaður blaðsins náoi í gær tali af Guðmundi Kjart-
anssyni jarðfræðingi, sem er nýkominn imstaii frá Heklu, og
sagðist honum svo frá þessu fyrirbæri:
,,I gærkvöld kom ég heim úr
ferð til Heklu. Helztu tíðindi
þaðan eru þau, að kolsýruút-
streymið úr hraununum hjá
Næfurholti virðist nú hætt með
öllu, a. m. k. i bili.
Kolsýran gerði fyrst vart. við
sig í vor með þvi að drepa sauð-
fé og önnur dýr í vissum laut-
um í hraununum. Fyrst.u hræin
fundust á þessum stöðum um
miðjan maí í vor, en ekki varð
uppvíst um dauðaorsökina fyrr
en 11. júní. Hættulegustu stað-
irnir voru þrír, og hagaði svo
til á þeim öllum, að kolsýran,
sem er þung lofttegund, lagðist
eins og tjörn i hraunlautir.
Þessi dýr hafa kafnað í kol-
sýrunni, svo að víst sé: 15 kind-
ur, ein tófa, veiðibjalla, stokk-
önd, tveir hrafnar, fimm þúfu-
tittlingar, fimm steindeplar og
2 eða 3 skógarprestir. Ritjur
hafa einnig fundizt af fleiri
smáfuglum og lítið eitt af
dauðum skordýrum. I ágúst-
mánuði voru dauðalágirnar
girtar og tók þá fyrir f járdauð-
ann. En fuglahræ voru að bæt-
ast í valinn ti! skamms tíma.
Auk hinnar loftkenndu kol-
sýru, sem streymdi eins og ís-
kaldur gustur upp úr hraun-
gjótum (hitastig 2l/2°), var í
sumar mikil uppleyst kolsýra í
lindum, sem spretta upp undan
hraununum, svq að vatr.ið í
þeim líktist sódavatni á bragð.
Einnig settist hvítur kalsteinn
innan í katla á bæjum, þar sem
neyzluvatn er tekið úr lækjum
frá þessum lindum. Þessi ketil-
steinn byrjaði að myndast seint
í apríl, og v.erður að ætla, að
kolsýruútstreymið hafi hafizt
um sama leyti. — Nú virðist
lítil eða óveruleg kolsýra eftir
í lindavatninu en þó er enn
Framli. á 7. síðu.
ffiHIÍS
r fiings-
ályktnnarfiilögu um
Hermann Guðmundsson flj’tur í sameinuðu þingi tillögu til
þingsályktunar um undirbúning að stofnun sjóminjasafns, svo
hljóðandi:
Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að hefja nú þegar
undirbúning að stofnun sjóminjasafns.
Frumvarp um
slysafryggingi!
iþrótfamanna
Guðmundssyni
Hcrmanií Guðmundsson flyt-
ur á Alþingj' frumvarp um
breytingar á Iögunum um al-
mannaitryggingar er miðar að
því að allir íþróttaiðkendur
komi undir lögin og njóti stuðn
ings ef slys verður, s\ o sem
sjúkrako; *.naðar og dagpen-i
inga,
Gert er ráð fyrir að íþrótta-
félögin greiði iðgjöld fyrir í-
þróttafólk.
I greinargerð segir m. a.
Frumvarp þessu samhljóða
hef ég flutt á tveim síðustu
þingum, og urðu þau örlög þess
þar, að það dagaði uppi í bæði
skiptin. Þó að svo hafi til tek-
izt, tel ég ekki á það reynt til
fullnustu, að þingvilji sé í and-
stöðu við frumv. þetta, svo og
að því athuguðu, að hér er um
mikið hagsmunamál að ræða
fyrir alla íþróttaiðke.idur, í. m
yfirlýstur vilji íþróttahreyfing-
arinnar stendur á bak við, svo
sem sjá má á því, að þessir að-
ilar hafa nú þegar skorað á Al-
þingi að samþykkja frumv.:
íþróttasamhand Islands, I-
þróttabandalag Reykjavíkur,
Iþróttabandalag Hafnarfjarðar,
Iþróttaráð Rejrkjavíkur, íþrótta
félagið Þór.
Eins og flestum, er til þekkja,
mun vera kunnugt, koma oft
fyrir slys við íþróttaæfingar og
íþróttakeppni, án þess ac um
verði kennt úaðgætni eða s’æm-
um útbúnaði íþróttatækja, Þeir,
sem íþróttir stunda, eru oftast
ungt fólk og oftast félítið.
Augljóst er, hversu erfitt er
fyrir þetta fólk að mæta skakka
föllum, er það verður fyrir, svo
sem eins og þeim að verða
lengri eða skemmri tíma frá
verki 'regna slyss við íþróttaiðk
anir. Um sanngirni þess, að í-
þróttaiðkendur njóti ákvæða al-
mannatryggingalaganna um
slysabætur, ætti eigi að vera
þörf að rita langt mál eða leiða
fram mörg rök fyrir því. Al-
menningur og Alþingi hafa nú
viðurkennt hið þjóðnýta starf
íþróttastarfseminnar i landinu,
— almenningur með vakandi á-
huga og skilningi fyrir iþrótta-
hreyfingunni og Aiþingi með
því að verja allt að miiljón kr.
árlega úr ríkissjóði til bygging
ar á íþróttamannvirkjum.
Vænta má því, að frumvarp
þetta mæti velvild og skilningi
á nauðsyn þess,að slíkar trygg
ingar komist á, þar sem, eins
og áður segir, flestir viður-
kenna nú orðið gildi íþróttanna
fyrir uppeldi og hreysti æsk-
unnar i landinu.
Með frumv. þessu. ef að lög-
I greinargerð segir m. a.:
Þingsályktunartiílögu samhí.
þessari flutti ég á síðasta
þingi, en þár sem hún var flutt
í þinglokin, var hún ckki tekin
fyrir, og náði því eigi fram að
ganga.
Þingsálýktunartillögunni
fylgdi þá svo híjóandi greinar-
gerð:
Það leikur ekki á tveim tung
um, að til skaða er og skammar
fyrir þjóð . eins og Islendinga,
sem á jafnmikið undir sjávarút
veginum, að ekki skuli vera til
hér á landi safn, þarsem geymd
ir eru þeir ýmsu hlutir, sem
hægt er að hafa: á siíku safni
og snerta sjávarútveginn að
fornu og nýju. Allar þær þjóð-
ir, sem fiskveiðar stunda og
verzlun, hafa fyrir löngu komið
upp hjá sér sjóminjasöfnum, og
ciga Eumar þessara þjóða mörg
söfn og merkileg.
Það er því eigi að undra. þótt
hugmyndin um að stofna sjó-
minjasafn sé fyrir löngu fram
komin, en meira an fimmtíu ár
munu íiðin, síðan hugmyndin
um safnið varð til og var sett á
framfæri opinberlega í blaðinu
ísafold i sambandi við utanför
Jóns Þórarinssonar, skólastjcra
í Flensfcorg og alþm., en hann
fór út til .Noregs1 á sýningu,
scm þar var haldin. Eftir heim-
komuna beitti Jón Þóraririsson
sér fyrir, að stofr.að yrði hér
'sjóminjasafn, og fckk málið
góðar undirtektir í byrjun, en
vegna tómlætis og sofandahátt-
ar tíðarandans lognaðist það úl
af.
Árið 1930 komst svo skriður
á málið á ný og þá í sambandi
við byggingu húss Fiskifélags
Islands, en fyrirkomulag þess
var í upphafi hugsað þannig,
að þar mætti koma fyrir sjó-
minjasafni á efri hæð hússins
Var af forráðamönnum félags-
ins safnað ýmsum muiium, en
af frekari safnmyndun varð
ekki og húsnæðið tekið til ann-
arrar notkunar.
um verður, er ráðin bót á þvi
öryggisleysi, sem ríkt hefur fyr
ir það fólk, er iðkað hefur í-
þróttir, og orðið við sanngjörn-
um og cðlilegum kröfum íþrótta
samtakanna.”
Leið svo til ársins 1939, að
Sjómannadag-ráðið beitíi sér
fyrir sjávarútvegssýningu hinni
fyrstu, sem haldin hefur verið
hér á landi. Þar með komst
skriður á málið.
Alþingi samþykkti að verja
3500 kr. styrk til sjóminjasafns,
og skipuð var sérstök sjóminja-
safnsnefnd. Nefnd þessi keypti
nokkur gömul áraskip, sem sýna
gerðir báta í ákveðnum lands-
hlutum. Að öðru leyti hefur Íítíð
farið fyrir störfum þessarar
nefndar.
1946 var svo fyrir forgöngu
þáverandi atvinnumálaráðherra,
Áka Jakobssonar, sett á laggirn
ar nefnd, sem gekkst fyrir
sjávarútvegssýningu, sem var
sæmileg eftir atvikum, miðað
við skamman undirbúningstima
að sýningunni og húsnæði af
skornum skammti. En þrátt fyr
ir þetta var aðsókn að sýning-
unni gífurleg, og méíra en 25
þúsund manns sóttu hana fyrir
utan skólabörn. Sannaði það svo
ræhilega, að ek-ki verður um
villzt, að þjóðin hefur áhuga fyr
ir sjóminjasafni og ekki þarf að
kvíða því, að það verði lítiö skoð
að, ef það kemst einhvern tíma
upp.
Það orkar ekki tvímælis, að
frekari bið og athafnaíeysi í
safnmálinu er óverjandi méð
öllu. Hitt er sjálfsagt, að nú
þcgar sé ötullega hafizt handa
og þá fyrst og fremst af ríkis-
stjórninni.
Nú hagar svo til, að risin er
af grunni hér i höfuðstaðnum
vegleg bygging, þjóðminjasafn-
húsið nj'ja, sem fyrst um sinn
að minnsta kosti ætti að geta
hýst þá muni alla, sem verða
í eigu væntanlegs sjóminja-
safns.
Það, sem einkum er aðkall-
andi og vinda þarf að bráðan
bug, er þetta:
Leita þarf vandlega og skipu
lega í verstöðvum landsins að
gömlum sjóminjum. Athuga
þarf, hvað horfið er með öllu af
gömlum tækjum og áhöldum,
er útveginn snerta, gera af
þcin eftirmyndir eftir tilsögn
gamalla manna ,sem margir
geta með öruggri vissu sagt til
um gerð þeirra. Þessi söfnun
má ekki dragast öllu lengur.
Hvcrt ár, sem líður, getur orð-
ið dýrt og grafið ýmsa merki-
lega hluti í sand glcymskunnar.
Munið eftir að skiladuyur er í dag í happdrætti Sósíalistaflakksinsm
Tekið á máti skihtm á skrifstofu Sásíalistaflokksins Pársgötu I.