Þjóðviljinn - 23.10.1948, Blaðsíða 7
Laugardagur 23. október 194S.
ÞJÓÐVILJINN
37
Sendihílastöðin
— Sími 5113 —
[<?■* «»4« ■« * « ð (4 |J <3- Ae
Notið sendiferðabíla, það
borgar sig.
Fasteignasölumiðstöðin
Lækjargötu 10B, sími 6530
annast sölu fasteigna, skipa,
bifreiða o. fl.
Ennfremur allskonar trygging-
ar, svo sem líftryggingar, bruna
tryggingar o. fl. í umboði Sjó-
vátryggingafélags Islands h.f.
Viðtalstími alia virka daga kl
10—5, á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Lögfræðinar
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Klapparstíg 16,
hæð. ^-'Sími 1453.
Bagnar ðlafsson
hæstaréttarlögmaður og löggiit
ur endurskoðándi Vonarstræti
12. Sími 5990.
Bifreiðaraflagnir
Ari Guðmundsson. — Sími 6064
Hverfisgötu 94.
S G G .
Daglega ný egg, soðin o;
hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16
i ?
Ullariuslmr
.nn r&i. > ......
Kaupum hreinar ullartuskur
Baldursgötu 30.
Þingsjá
Framhald af 5. síðu.
isherzluverksmiðju, fiskimjöls-
verksmiðjur, hraðfrystihús,
skipasmíðastöðvar, þurrkvíar,
sementsverksmiðju, , kornmyllu
og kaupa feiknin öll af landbún
aðarvélum. Fagnandi skýrði
ráðherrann landslýðnum frá því
að með Marshalláætluninni
hefði gefizt einstakt tækifæri ti!
þessara miklu framkvæmda. Og
blöð stjórnarinnar tóku áætlu'i
ríkisstjórnarinnar feginshendi,
Morgunblaðið lét mikið af ræðu
Bjarna Benediktssonar sitja á
hakanum til að geta birt allan
fagnaðarboðskap Emils (Al-
þýðublaðið fékk svo náðarsam-
legast að prenta Emilsguðspjall
ið upp úr Morgunblaðinu!)
Þarna sást hvað Marshallhjálp-
in þýðir fyrir Island. Nú var
öll borgið um alla eilífð. Vestrið
skal standa! Niður m'eð komm-
únista! Húrra!
byggja nýsköpun atvinnuvega
landsmanna á vinnu ísiénákra
handa og heila.
★
Húsgögn - Kadmamrafö
Kaupum og seljum ný og not
uð húsgögn, karlmannaföt o
margt fleira.
Sækjum — sendum
söldsxAlinn
Klapparstíg 11. — Sími 2926
—- ICaflisala
Munið Kaffisöluna í Hafnar-
stræti 16.
iiiiiiiiiiiiiimiciimiiiiiiiiimiiiiHii'i
Gildaskálinn
AðaMræti 9.
Opinn frá ki. 8 f. li. til kl.
11,30 e. h.
Góðar og ódýrar veitingar.
Reynið morgunkaffið hjá
okkur.
miiimimiiimmmmiimiuiiiiiiiiii
Hvað stendur slík dýrð lengi?
Hún hófst á þriðjudág, og að
sjálfsögðu á henni ekki að ljúka
fyrr en í fyrsta lagi 1952. En
svo kom miðvikudagur, og það
mátti sjá livernig fagnaðarvím
an rann af stjórnarliðinu stig af
stigi undir ræðu Einars Olgeirs-
sonar. Einar talaði á þriðja
klukkutíma, flutti eina þeirra
þingræðna sem lætur áheyrend-
ur sjá í leiftursýn hvernig stofn
un Alþingi íslendinga gæti ver-
ið og verður þegar fólkið vakn-
ar. Gegn hinni vansæmandi og
vesælu betlara- og undiriægju-
stefnu sem Bjarni Benediktsson
hafði boðað reis stefna Sósíal
istaflokksins, stefna stórhugs
og metnaðar hinnar þróttmiklu
íslenzku þjóðar, sú stefna að Is-
Og fimmtudagur kom.
Einkennilegur drungi og svart
sýni virtist liafa sigið yfir stjórn
arþingmennina, enda komið
þreifandi snjóveður úti, en eitt-
hvað varð að segja. Með timb-
urmannarómi tóku þeir hver við
af öðrum, allan fundartímann
frá hálftvö til rúmlega sjö. En
hvar var fögnuðurinn vegna á-
ætlunarinnar miklu? Nú mundu
þeir eftir bljúgum fyrirvara
sem Emil Jónson smeygði að al-
veg við lok lesturs hinnar þýddu
áætlunar. í>á kom upp úr dúrn
um að þetta væri raunar ekki
áætlun í venjulegum skilningi, I
heldur óskalisti sem ríkisstjórn
ísiands sendi til Marshallstofn
unarinnar í París, óskir um það
sem íslendinga langi til að gera
næstu fjögur árin. 1 fimtudags
umræðu'num var þessi fyrirvari
allt í einu orðinn aðalatriði,
hver eftir annan lýstu Marsliall
liðarnir vantrú sinni á að áætl-
in yrði framkvæmd, en játuðu
þó jafnáka’ft og.áður innilega
aðdáun á Marshalláætluninni!
Björn Ólafsson ávítaði Marshail
blöðin fyrir „bjartsýni" sem
væri með öllu ótilhlýðiieg, á-
ætlunin mikla væri einungis
„fagur draumur", hann fyrir
sitt leyti vonanoí að eitthvað
af honum rættist! Og Bjarni
Benediktsson (sonur Benedikts
Sveinssonar) lýsti því yfir að
framkvæmd áætlunar íslenzka
ríkisstjórnarinnar færi að ver'i
legu leyti eftir því, hvort ís-
lendingar fengju gjafir frá
Bandaríkjunum samkvæmt
Marshallsamningnum. „Gjafir‘‘
sem gefa auðvaldi Banda-ríkj i
anna sjálfdæmi um íhlutun ís-
lenzks atvinnulífs. Ann-
ars reyndu þeir að tala
sem fæst um áætluninn
en hófu því ákafara sefasýkis
sönginn með lagboðunum
„Moskva“ og „Kominform“.
*
Snjókájnr
•h&i
a
lendingar séu þess megnugir að
cXXXX^^XXX^-XX^X^XXX^XXXXXXX^XXXxXXX^XXXX^X^XXXX^^
Hei opnaB
skóvinnusfofu
að Nönnugötu 8.
Bjami EColbeinsson.
Opnum í dag Blóma-
verzlunina
H.F. HVAMMUK
á Njálsgötu 65.
Á boðstólum margskonar afskorin blóm og potta-
plöntur. Ennfremur tökum við að okkur allskonar
blómaskreytingar. Sími 2434.
Reynið viðskiptin.
Sólborg Einarsdóttir.
Helga Pálsdóttir.
Ágúst Jónsson.
.^XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX^XXX^XXXOXX^OOOOOO^
>oo<x><x>o<>ox>xx>ooo<><>oo\xx>o<xxxx>oo<><><><><><>oo<>ooooo<x
m
(
vil ég benda vinum mínum á, út af því áfengis-
máJi, sem nú er á döfinni, að ég er ekki sá Sig-
urður Breiðf jörð, sem þar kemur yið sögu.
S I G U Pv Ð II R B K■ E I Ð F U Ö R Ð,
c/o. Iliafn Jónsson, Brautarholt 22
VÖOOOOOOOO^OOOCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
Svo gerðist ávæntur viðburð-
í umræðimum. Einn þingmaður
stjórnarliðsins segir hreinskiln-
islega aðaldrættina í hernaðar-
áætluii Bandaríkjamaima og
hinna ínnlendu leppa þeirra
gegn sjálfstæði íslenzku þjóðar-
innar, segir það sem liggur þak
við væmið og barnalegt. Banda-
ríkjas^jaður Bjarna BenedikLs
sonar og Emils Jónssonar og
gefur skýringu á því að sex fyrr
verandi og núverandi ráðherr
ar Sjálfstæðisflokksins, Fram-
sóknar og Alþýðuflokksins
þurfa að standa upp á einum
þingfundi; og Gylfi Þ. Gísla-
son; eins og ákallandi Banda
ríkjaauðvaldið: Brúkaðu mig!
Aðeins einn þingmaður
Marshallliðsins . þorir að segja
hernaðaráætlunina: Jónas Jóns
son frá Hriflu. Gamall maður,
reikandi um þingsaiina eins og
vofa stjórnmálaleiðtogans með
sama nafni, valdalaus, ábyrgð
arlaus, rúinn öllu nema mátt
lausri löngun til að setja enn
stimpil sinn á spjöld Islandssög-
unnar, nú vérður hann að tala.
Ríkisstjórnin er að framkvæma
hugsjónir Jónasar frá Hriflu.
Og hans skal veroa getið, þó
það kosti að birta hernaöaráætl
uniiia!
Með sjúklegri heift ræðst vof-
an frá Hriflu á sósíalista, lýsir
því hvernig þeir unnu stórsigur
1946, fengu hindrað að Banda-
ríkjunum væri selt íslenzkt land
á leigu í 99 ár, fyrir herstöðv-
ar. En upp úr því hófst stór-
sóknin gegn kommúnistum (les:
íslenzkum málstað), í þremur
aðalsóknarköflum, og að því
stefnt að koma hér á landi
upp bandarískum hervörnum.
Bjarni Benediktsson varð for-
inginn, Jónas ann honum þess
heiðurs. Fyrsti sóknarkaflinn
vannst með Keflavíkursamningn
um 1946, annar vannst með
Marshallsamnmgnum 1918. Eft
ir er þriðji sigur sámfylkingar-
innar, og Jónas frá Hriflu taldi
ekki ástæðu til að fara í laun
kofa með markmiðið: Samning
við Bantlaríkin um herstöðvar
á íslandi.
★
Lesendum Þjóðviljans mcn
ekki koma þessi hernaðaráætl-
un Bandaríkjanna og íslenzkra
leppa þeirra á óvart. En skyldi
það ekki oftraust á þann árang-
ur, sem fimmta herdeildin
bandaríska hefur náð hér
landi að halda að hægt sé að
birta hernaðaráætlunina opin-
berlega nú þegar? Óvinir ís-
lenzks sjálfstæðis hafa unnið
tvo stórsigra, með svikum við
þjóðina. Tekst þeim enn að
sigra? Komið er á yztu þröm
hættunnar, en samt á íslenzlu
málstaðurinn enn sigurvon ef
þjóðin vaknar. S.G
•1 o
J
■
Orka h,f. í
Malstiæii € B.
Á skrifstofu Ferðafélags Is-
lands, Túngötu 5, geta þátttak-
endur í skemmtiferðum í sumar
pantað ljósmyndir af Hvíta-
sunnuförinni á Snæfellsnes, af
skíðaferðum í Hengladölum,
gönguför á Esju. Af ferðinni
að Kleifarvatni, Krýsuvík, Sel-
vog og Strandarkirkju. Fj'á ó-
byggðaferðinni í Hvítárnes,
Hveravöílum, Þjófadölum og
gönguför á Bláfell. Af Raga-
vatnsferðinni bæði af. -"atninu
og jökulgöngunni. Myndir frá
Þórsmörk, Surtshelli og víðar
að. .-— Ljósmyndirnar liggja
frammi og þeir sem vilja fá
myndir eru beðnir að panta
þær strax.
e»e<><*><x><<><><<><><><>e<><><><^^
„Skjaidbreið*
Áætlunarferð til Vestmanna«
eyja hinn 26. þ. m.
„Hvannayu 11
til Hornafjarðar eftir helgina.
Tekið á móti flutningi í bæði
skipin í dag og á mánudag.
>e->>xx>x><><>xxxxxx>s>x>í><x3
—■ Kdsýxuútstievmlð
Framhald af 8. síðu.
annarlegur keimur af því.
Að líkindum hefur kolsýru-
útstreymið verið iátlaust frá
því er það hófst, þangað fil nú
síðustu vikurnar. Fyrir hálfum
mánuði var það enn greinilegt
af lyktinni, en þó minna en í
sumar. En nú í síðustu ferð
minni var því, sem sagt, alveg
lokið: engin lykt, og ljós gat
brunnið niðri í dýpstu gjótun-
um, sem kolsýran streymdi upp
á úr i sumar."
1 þessari ferð kveðst Guð-
mundur liafa séð fyrsta vott um
landnám lifsins í nýja Heklu-
hrauninu. Það voru angar af
hvítra skóf og grænum mosa,
svo smáir að naumast urðu
grcindir berum augum. Á þeim
stað sem Guðmundur sá þetta,
var hraunið glóandi heitt fyrir
tæpum þremur missertim.