Þjóðviljinn - 02.11.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.11.1948, Blaðsíða 1
Sósíalistafélag Hafnarfjarðar heldur fund i Góðtemplara- húsÍEU (uppi) • fimmtu- daginn 3. nóvember kl. S.3Ö. Fundarefni: Vetrar- starfið o. fl. Áríðandi, að all- ir féíagmetin mæti! Stjórnin. fSamlsiríkJameiiKK laka lierstjórnma Ér IiÓndam Sjang Kaiséks — Bandarískur flotl 'Truman firaðar vopnaseitdingniii Veldi Sjang Kaiséks í Kína er nú nær hruni en nokkru sinni fyrr á yfir tuttugu ára síiórnarferli hans( segja fréttaritarar í Sjanghai eftir stjórnmála- mönnum í stærstu borg Kína. Forystumenn í Sjang- hai álíta, að Sjang Kaisék beri að leggja niður v.öld, en óttast, að hann geri það aldrei ótilneyddur. Sú skoðun er nú efst á baugi í Sjanghai, að semja beri við kommúnista og binda þar með endi á innanlands styrjöldina í Kína, en skilyrði til þess að samningar geti hafizt er myndun nýrrar samsteypustjórnar í stað Kuomintangstj órnar Sjang Kaiséks- Fréttaritarar í Sjanghai segja, að þar sé búizt við stór- felldum breytingum á vígstöð- unni í Kína næstu sex mánuði. Taka Mukden gerir kommúnist um fært að sækja bæði úr norðri og suðri að landræmu milli Man sjúríu og yfirráðasvæðis komm únista í Norður-Kína, sem Ku- omintangherinn heldur. Á þess- ari landræmu eru stórborgirnar Tientsin og Peiping. Ræðismenn Bretlands, Bandaríkjanna og Frakldands ráðlögðu í gær lönd Kosið í Banda- IjiHÉ í dag I dag fara fram kosningar í Bandaríkjunum. Kosnir verða kjörmenn, 531 að tölu, sem síð an eiga að kjósa forseta, allir þingmenn í fulltrúadeildina, 32 af 96 þingmönnum í öldunga- deildina, rikisstjórar í 32 ríkj- um, urmull minniháttar embætt ismanna og manna á rikisþing- in. Kosningabaráttunni átti að ljúka í gærkvöld með útvarps- ræðum Deweys forsetaefnis republikana og Trumans for- seta. Margir telja Dewey sigur inn vísan en hinsvegar er talið fullt eins líklegt að demókratar vinni meirihluta í öldungadeild- inni. Kosningaúrslitin verða varla kunn fyrr en síðdegis á morgun. um sínum i þessum borgum að hafa sig á brott sem skjótast meðan samgönguleiðir eru enn opnar. Óstaðfestar fregnir herma, að sókn kommúnista til Peiping og Tientsin sé þegar haf in. Mukden: iðnaða.rborg með milljón íbúa Hersveitir kommúnista bi'utu sér leið inn í Mukden s. 1. laug'- ardag, en þær höfðu setið um i borgina i ár. Flutningum til Ku | omintangsetuliðsins var haldið ; uppi loftleiðis. I gær gáfust leif | ar setuliðsins, 20.000 manns, upp fyrir kommúnistáhernum. j Meginhluti setuliðsins reyndi að ; brjótast til sjávar, en fregnir ! eru óljósar af, hvernig það hef- ur gengið. Ein fregn hermir, að kommúnistar hafi sigrað 120. 000 manna Kuomintangher við Tahusan og lokað undankomu- leiðinni til hafnarborgarinnar Jingká. Setuliðið í Mukden var æft af Bandaríkjamönnum og mjög ' vel búið bandarískum vopnum. Mukden er stærsta borg Mansjúríu, með yfir 1.100. 000 íbúa. Kuomintangherinn mun ekki hafa eyðilagt hinar miklu verksmiðjur borgarinna.r aðeins sprengt vopnabúrið í loft upp áður en hann gafst upp. Sjang Kaisék skýrði miðstjórn Kuomintangflokksins frá falli Mukden í gær og játaði, að þar með væri öll Mansjúría töpuð. Lá við slysi á Kefia- víkurflugvelli vegna víSaverðza? vaniækslu í gærkvöld flaug vélin TFISH frá Flugfélagi ísiands til Keflavíkurflugvaliarins og lenti þar með farþega. Þegar hún ætlaði að taka sig upp aftur lsl. tæplega 8 rann hún út af brautinni og brotnaði hjólakerfið öðru megin, án þess þó að nokkra sakaði. Á- stæðan var sú að BBAUTIN VAR GLERHÁL OG HAFÐI EKKÍ VERIÐ SANDBORIN, en flugmaðurinn gat ekkert að slysinu gert. I þessu sambandi má geta þess að í gærmorgun var Reykjavíkurflngvelli lokað fyrir allri umferð þar til bú- ið var að sandbera allar brautirnar. Er þessi van- ræksla á Keflavíkurflugvelli mjög alvarleg og liefði getað haft stórslys í för með sér, en ábyrgðina á henni ber að sjálfsögðu flugvallarstjóri ríkisins, Agnar Kofoed-Han- sen. Hins má geta að margir lliriiia bandaírísku „undir- manna“ hans eru alls ekki starfi sínu vaxnir og hafa sumir alls engin skírteini mn menntun eða hæfni. Petta kort, úr bandarísku blaði, sýnir vígstöðuna í Kína íyrir Iiálíum mánuði, cn síðan hafa kommúnistar unnið i'jökla stór- sigra. Yfirráðasvæði kommúnisita er dökkt. Efst til hægri sjást Sjangsún og Mukden, sem kommún' i ar hafa nú tekið eítir árs umsát. Aðrar borgir, sem merktar eru á kortinu, og kommún- istar hafa tekið síðan það var gert, eru Paotá í Mongólíu (ofar- lega til vimCri) og Kaifeng á kortinu miðju. Landræman i Norður-Kína með borgunum Peiping og Tientsin er enn í hönd- um Kuomintanghcrsins, en kommúnistar eru nú að' hefja sókn að henni bæði úr norðri og suðri. Sóknararmar kommúnista ógna stórborginni Hanká \ið Jangtsefljót og fr.' tir herma, að Kuomintangstjóriiin sé að búa sig undir að fiýja frá höfuðborg- iiini Nanking. A miðju kortinu hægramegin er Tsingtao, flota- stöð Bandaríkjanianna, en hún er eini staðurinn á Sjanghung- skaga, sem ekki er á valdi kommuni.' a. • c ski í Frakklandi Deildarfundir verða í Barónsdeild, Túria- deild, Vesturdeild, Hafnar- deild, Njarðardeild og Voga- deild kl. 8.30 í kvöld á venju legum stöðum. Ennfr. Skerjaíjarðardeild kl. 8.30 í Litlu Brekku, Grímsstaðaholti. Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnirnar. Hann sagði, að ástandið í Norð ur-Kína væri „ekki ennþá von- laust“ og taldi kommúnista ekki Framb»V á 3. síðu Sambaiul járn- og stóiiðnaðarmanna í Frakklandi, sem telur yfir milljón meðlima, hefur borið fram ltröfur um hækkað ka-up og sambandsstjórnin undirbýr nú aðgerðir til að fylgja kröfunum eftir. Samband vcrkafólks í vefn- aðariðnaðjiium hefur einnig krafizt hækkaðs kaups. Stjórn járn- og stáliðnaðar-' fram og hafnarverkamenn í öði mannasambandsins hefur heitið á meðlimina, að búast til bar- um borgum neita enn að skipa upp kolum. Hefur herlið verið áttu fyrir bættu kaupi og gegn sett í að losa kolaskip í ýms- versnandi lífskjörum. Atburðarlíftð var i kolanámu verkfallinu i gær enda almenn- ur hátíðisdagur í Frakklandi, Allra heilagramessa. Þó kom til árekstra milli verkamanna og vopnaðrar lögreglu nærri Tou- louse. Verkfall hafnarverka- manna í Marseilles heldur á- um höfnum. Franska stjórnin hefur enn á ný lýst yfir, að hún muni. ekki samþykkja neinar kaup- hækkanir til verkamanna. Búizt er við auknum tilraunum til a3 láta verkfallsbrjóta vinna und- ir hervernd í kolanámunum. Muiiið a<> skila í dag lyrir selda miAa. Teki<> á tiiófi skiluni á skrifsfofu ^ésíalistaflokksins Þórsgötu I. ( hvaöa sæfi veröui* þiri deilci á morgun?, 13. árgangur. Þriðjudagur 2. nóvember 1948. 250. tötabíað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.