Þjóðviljinn - 02.11.1948, Page 4

Þjóðviljinn - 02.11.1948, Page 4
ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 2; nóvember 1948. þJÓÐVILJIN Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (ábt. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: -Ar* Kárason, Magnús Torfi Óiafsson, Jónas Árnason. Ritstjórn, ' afgrjiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðu- stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur) Áskriftarverð: kr. 10.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. Sósíallstaflokkurinn, Þórsgötu ’l — Sími 7510 (þrjár iínur) Bandarísky kosningarnar í dag fara fram forsetaJíosningar í Bandaríkjunum, og er úrslita þeirra beðið með nokkurri eftirvæntingu. Að vísu skiptir það litlu máli hvor þeirra Dewey og Trumans ber sigur af hólmi, þeir eru báðir fulltrúar Wall Street og auðhringanna bandarísku, og flokkar þeirra keppa að- eins fyrir siða sakir í blekkingaskyni, en eru í raun og veru aðeins tveir armar sama flokks, sömu stéttarhagsmuna. Þetta veit almenningur Bandaríkjanna einnig fullvel, enda er kosningaþátttaka þar jafnan mjög lítil, oftast undir 50%. í Bandaríkjunum er þannig algert auðstéttareinræði og í framkvæmd einsflokkskerfi. Menn láta sér þvi í léttu rúmi liggja hvor þeirra Dewej’S eða Trumans ber sigur að hólmi, en hinsvegar bíða frjálslyndir menn um allan heim þess með eftirvæntingu hvert verður fylgi Wallace og hins nýja flokks hans. Wall- ace hefur að sjálfsögðu engar sigurlíkur, en hitt er von manna að honum takist að safna svo miklu fylgi að flokkur hans geti orðið öflugur f jöldaflokkur og haldið áfram bar- áttu Roosevelts fyrir friði og friálslyndi. Fylgi hans getur haft mikil áhrif á þróun alþjóðamála og skotið stríðsæs- ingamönnum skelk í bringu ef það verður verulegt. En það er erfitt að koma upp nýjum flokki í Banda- ríkjunum, til þess þarf auð fjár, og stjórnmálaþekking al- mennings er á mjög lágu stigi. Auk þess éru kosningar þar mjög langt frá því að vera frjálsar. Ágæbt dæmi um kosn- ingafyrirkomulagið var að finna í Reutersgrein í aðalmál- gagni Bandaríkjanna á íslandi, Morgunblaðinu, í fyrradag en þar segir svo á bls. 8: „Rannsókn var nýiega gerð á kosningalíkum, af „United States News“ og af George Gallup, forseta stofn- unarinnar, sem raimsakar. almenningsálit Bandaríkjanna. Niðurstöður sem komizt var að eru meðal annars þessar: 7.700.000 manns mim ekki neyta kosningaréttár, vegna kosningaskattsins og öðrum hömhim (!) sem settar hafa verið á I ýmsum ríkjum Bandaríkjanna. Kosninga- skattinum hefur veríð beitt alimikið í Suðurríkjunum til að hindra negrana á (!) að kjósa .. •. • Alþýða Suðurríkj- anna er fátæk og þótt þessar upphæðir þyki ekki miklar í Norðurríkjunum, verka þær sem alvarlegar hömhir í Suðurríkjunum......Þá eru 2.800.000 ólæsir og geta því ekki greitt atkvæði“. í gremmni er gert ráð fyrir að 46 milijónir kjósenda muni ekki greiðá atkvæði! Þessar lýsingar eru að sjálfsögðu eins hliðhollar Banda- ríkjunum og imnt er, þær eru gerðar af opinberum vestrænum áróðurstækjum, en þó gefa þær óhugnanlega mynd af ástandinu. Tæpar 8 milljónr geta ekki griaitt atkvæði vegna fátæktar, tæp- ar þrjár milljónir missa maouréttindi sín vegna ónógrar lestr- arkunnáttu! Við þetta bætast hinar möngu milljónir negra, sem uppfylla öll skilyrði, en þora ekki að greiða atkvæði af ótta við pyndingar og lífiát. Enn má geta þsss að við hverjar ein,- ustu kosningar sannast stórkostleg kosningasvik án þess að nokkuð sé að gert. Þegar þess er enn gætt hversu áþroskaður bandarískur al- menningur er í stjómmálum og hvernig hann er varnarlaus gegn hinum tröllauknu áróðurstækjum auðhringanna, blöðum, útvarpi og kvikmyndum, verður Ijóst að Wallace og hans menn — hund- eltir og svívirtir — eiga við rELmmaa reip að draga. Takist þeirn hins vegar að koma ftokki sinum á- fastan grundvöli og ná sambaadl við aáþýðu Bandaríkjanna, getur það orðið' vísir ó- vsentrar þróunar á konwcndi 4rum. : - . ;. ; íBCJAUPOSTIKIW . -mammr— Vísir hjálpar til langar hugleiðingar um skóhlíf- við miðasöluna. ar, hvaða þýðingu þær geta Athugasemd Vísis um happ- haft fyrir heilsufar fóiks, fyr- drætti Sósíalistaflokksins hefur ir sálarlíf þess og skapsmuni, haft þau áhrif að auka enn til fyrir trú þess á lífið, — í fá- muna miðasöluna. Til dæmis um orðum sagt: fyrir eðlileg- hringdi maður nokkur til Þjóð- an gang tilverunnar, — og síð- viljans og kvaðst vilja svara ast en ekki sízt fyrir endingu þessum skrifum coca-cola-blaðs- hins mjög takmarkaða skó- ins með því að kaupa 10 miða i skammts okkar. viðbót við þá 10, sem hann En hér verður að nægja að hafði áður keypt. Þannig ættu skírskota til þeirrar staðreynd- allir velunnarar Þjóðviljans að ar, að ég er búinn að fá kvef Átti að fara p,á Stokkhólmi til Osló kl. 9 Í JjMJœun og er væntan- legur hinmá| 18.00. — Geysir kom frá Kaupmannahöfn kl. 3 í fyrradag. Geysir eða Hekla fór til Prestvíkur eða Kaupmannahafnar kl. 8 í morgun. Hekla var væntan- leg frá Róm ki. 2 í nótt. Önnur hvor flugvélin átti að fara til N. Y. á hádegi 5 dag. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína, ungfrú Sigur- lína Kristjánsdótt- írir og Júlíus B. Magnússon, bifreið arstj. á Akureyri. EsperantófélagiÖ heldur fund annað kvöld.irpiðvikudag) kl. hálf- fimm í Breiðfirðingabúð. svara skrifum afturhaldsblað- aana. ★ Framtakssemi í Camp Knox. Svo er bréf frá Fæðiskaup- anda: „Eg get ekki stillt mig um að benda opinberlega á þá framta"kssemi Sigurðar Sveins- og svo er um fjölda arm- Hjónunum Þot- björgu Georgsdótt- og. Guðmuridi . Jónssyni, verka manni, Raykjavík- urvegi 7 b, fæddist arra skóhlífaleysingja Og 17 marka sonur 30. október. — það er ríkisstjórnin, sem ber Hjónunum Elinbprgu Kristófers- abyrgð a þessu . - I am- sjómannf Sk|arf62> fœddlst 14 bandi við J)6tta brcf vil eg marka sonur 26. \ okt. — Hjóna- benda á nauðsyn þess, að skó- efnunum Mag^v^,, Guðbjörnssyni hlífar séu skammtaðar þegar og Sigurbjörgu Lijiu Kristinsdótt- r ur, Laugavegi -147, fæddist 20 sendingar af þeim koma til^ rnarka sonur 26. oktöber. landsins. Á því leikur nefnilega örð, áSæinstaklingar sumir hafi sonar, garSyrkjuráSunauts, aS ,é8 sér ,eik á að hamstra láta útbúa barnaleikvöll t.Camp stóHifum, ^ þær hata feng izt, óg verið ali stórtækir. ★ Knax ... Það var nefnilega orð- in mikil þörf fyrir slíkan völl, í sambandi við mötunleyti Fæð- iskaupendafélagsins er eðlilega orðin mikil umferð um „kamp- mn“, og af þessu stafaði börn- unum slysahætta... . Þau sóttu lika mikið að bifreiðum, sem biðu þarna meðan eigendurair fengu sér að borða. ★ Einn er galli á honura. „En núna síðan útbúinn var leikvöilur þarna með rólur, sölt og annað slíkt, eru börnia alveg hætt að sækja að bíl- unum, þau eru kamin í öruggt lestir í Bremenhaven. Sama dag skjól fyrir hættunum. . . . Samt seldi Fylkir 255,6 lestir í Bremen- haVen. 30. f. m. seldi Askur 296,0 er leikvollur þessi ekki galla- lestir ; Cuxhaven. 1# nóv. seldi laus. I vætutíð eins pg verið Geir 281,6 lestir í Cuxhaven. Þessi hefur upp á síðkastið, verður mótorskiP hafa nýie&a seit ; Bret- landi: Sidon 424 kits fyrir 1814 hann illa útleikinn og viða eitt pund 28, f m j Fleetwood. Frey- forarflag.... Þetta þyrfti að faxi 756 kits fyrir 2500 pund, 28. f. m. í;. Eieetwood. Goðaborg 1002 vættir fyrir 2927 pund 1. nóv. í Fleetwood. 19.25 Þingfréttir. —« 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: Kvart- ett í e-moll op. 83 eftir Elgar (plöt- ur). 20.45 Erindi: Nytjar jarðar, II.: Glerið og himingeimurinn (dr. Jón Vestdal). 21.15 Tónleikar: Tví- söngur (plötur). 21.35 Upplestur: Strandið í Kolli, smásaga eftir Jón Trausta (Daði .Hjörvar). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 End- urteknir tónleikar: Svíta nr. 4 í D-dúr eftir Bach (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Skallagrímur og Jón Forseti komu af veiðum í gær og fóru á- leiðis til útlánda. Fjallfoss kom frá Halifax i fyrrakvöld. Helkla kom úr strandferð í gærmorgun. Skjaldbreið var væntanleg hingað í gærkvöld. ISFISKSALAN: 29. f. m. seldi Bjarnarey 314,8 laga hið allra fyrsta, þurrka og bera í hann einhvern góðan ofaniburð... . Og það er trúa mín, að þess verði ekki lengi að bíða. — Fæðiskaupandi". * Eaanir hins skóhlífalausa. Þá skrifar Skóhlífalaus: fyrra sendi ég Bæjarpóstinum fór frá Siglufirði í gærkvöld, 1.11 EIHSKIP: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 29.10. frá Hull. Fjailfoss kom til Reykjavíkur í fyrrakvöld 31.10. frá Halifax. Goðafoss er i Kaupmanna Afmælisgjafif, er hýlega hafa borizt S. 1. B. S.: Þorbergur Steins son til minningar um son hans Hörð krónur 5.000.00. Gjöf frá M. H. kr. .300.00 Soffiu Sigurðard. kr. 20.00 Sigríði Einarsd. 25.00 Gunn- hildi Árnad. 10.00 Þórunni Magnús. dóttur 250.00. Safnað af Kristínu Einarsdóttur, Snörrabraut 50 kr. 1200.00. Safnað af .Ólafi Ingimund- arsyni, Hávallagötu ,55 kr. 445.00. Sarfsfólk O. EUingsen kr. 335.00. Kærar þakkir. Nýlega voru gefin saman í hjónaband, ung frú Guðrún Þór hallsdóttir og Frímann Jó- hannsson verzlunarmaður. Heimili þeirra er að Drápuhlíð 11. — Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband, Jónína 'Hansen og Axel Þorkelsson, stýrima,ður , á bv. Ell- iða. — Heimili þeirra verður á ICarlagötu 6. — Sl. súhnudag voru gefin saman í hjóriaband, ungfrú Rannveig Filippusdóttir, Austui’- höfn. Lagarfoss kom til Bergen í veg vestmannaeyjum og hr. fyrradag 31.10. frá Kaupmanna höfn, fór þaðan væptanlega í gær stöðvarstjóri Þorvarður Arinbjarn- arson, Kirkjuveg 15, Keflavík. 1.11. til Reykjavíkur. Reykjafoss Heimili ungu hjónanna verður á línu af því að mig vantaði skó- hlífar. Nú sendi ég honum aft- ur línu og ástæðan er hin saijia; mig vantar ennþá skó- hlífar. til Svíþjóðar. Selfoss kom til Gra- verna í Sviþjóð 29.10. frá Siglufirði. Tröllafoss fór frá Akureyri í gær- kvöld, 1.11. til Dalvíkur. Horsa er á Flateyri. Vatnajökull er á Pat- reksfirði, lestar frosinn fisk. Kar- Suðurgötu 27, Keflavilc. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband ung frú Þórdís Albertsdóttir- frá Hafn- arfirði og Jóhann B. Guðmunds- son frá Seyðisfirði, sr. Eiríkur Brynjólfsson prestur á Útskálum gaf brúðhjónin saman. Heimili en byrjar að lesta í Antwerpen í þeirra verður á Melstað í Ytri- .... Þegar slabbið kemur á da& 2.11„ fer þaðan til Rotterdam. Njarðvík. * i • • u * Halland lestar í N. Y. 20.-30. nóv- goturnar með hinm breytilegu ember Samtíðin, 9. hefti þ. á. er komið út. í heftinu eru m. a. þessar greinar: Is- land ferðamanna- land; Störf ís- veðráttu vetrarins finnur mað- ur meira til þess en ella, hvað SkiP Einarsson & Zoega: bað er basralegt að eisa ekki Foidin for fra Antwerpen í paö er bagaiegt að eiga ekiu fyrrakvöld til Reykjavikur með sköhlífar. Þessvegna vil ég rnæl- Viðkomu í Færeyjum. Lingestroom ast til þess, að háæruverðug for ™an^*eyium d. lau®' lenzka sendiráðsins í Washington; Um utanríkisv^rzlun , islendinga; inni allrí tækifæri til að eignast i3 tii Genúa. skóhiífar. Gullfaxi fór kl. 1 í fyrrinótt til Osió óg Stokkhólms. Ríkisstjórnin ’ ^ Gat ekki lent í K • Osió vegna veðurs en heit áfram til Stokkhölms og Stríðstæknin gerist segileg. ;y;j - i .jp Næturakstur í nóttr Litla bílstöð- in — Sími 1380. Næturvörður ér í Laugavegsapó - teki. — Símí'léÍ6-. ÍC iiTi: Veðurútiit í .Vaitandi ,Það væri hægfc að sktifu íeuti þur um 8-leytið í gærmorguú. suðaustanrtimba*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.