Þjóðviljinn - 05.11.1948, Síða 1

Þjóðviljinn - 05.11.1948, Síða 1
13. árgangur. Föstudagiir 5. nóv. 1948. 253. tölublað. Lýgræðishugsjén framkvæmdastjéra Sjálfstæðisflokksins: linni hlutinn ráði yfir meirihlutanum! - Lögbjóða skal pólitískar flokkadeilur innan verkalýðsfélaga Jéh Ti Frumvarp Sjálfstíeðisflokksins um brejfingu á lögum um stéttarfélög og vinnutleilur, um að lögbjóða hlutfallskosningar í verkalýðsfélögunum var til fyrstu umræðu í Aliþingi í gær. Afturganga þessi — sem I'utt er í nafni lýðræðisins! — fel- ur það í sér að minnihlutinn skuli ráða innan verkalýðsfélag- anna aí einn fimn‘.i hluti félagsmanna skuli ráða yfir fjórum fimrntu félagsmanna. Með því á einnig að LÖGBJÓÐA pólitíska flokkabaráítu ínnan verkalýðssamtakanna. Frumv. þetta er afturganga frv. Jóhanns Hafsteins frá síð- asta þingi, sem þá var fellt, en nú flytja allir þingmenn Sjálf- stæðisflokksins það. 1 framsögu ræðu hafði Jóhann Iiafstein eng in rök fyrir frv. önnur en þau að pólitískar deilur væru innan verkalýðsfélaganna hvort sem væri, og ao hagsmnnir verka- manna og atvinnurekenda færu saman! Sigurður Guðnason, formað- ur Dagsbrúnar lýsti frumvarp- ið árás á frelsi verkalýðssamtak anna og félagafrelsið í landinu almennt, og væri það í eðli sínu brot á stjórnarskránni og ætti sér ekki nokkurt fordæmi í frjálsu þjóofélagi. Verkarnenn í öllum flokkum eru eindregið á móti því og hafa mótmælt því. Sjáifstæðismenn fá eltki fiína flokksmenn í verka- lýðsfélögunum til þess að bera þctta mál fram þar. I Dagsbrún, stærsta verkamannafélagi lands ins hefur þetta verið rætt og einróma mótmælt af trúnaðar- mannaráði félagsins. Á G00 manna Dagsbrúnarfundi fékkst ekki einn maður til að mæla frumv. bót, en mótmæli voru samþykkt með atkvæðum allra fundarmanna gegn 5. I>að er því ekki vilji verka' manna scm fram ltemur í þessu frumvarpi, heldur vilji atvinnu rekendanna í Sjálfstæðisflokkn um, sem ætla með þessu að lama og eyðileggja mátt verka- lýðs.samtakanna. Hagsmunir verkamanna og atvinnurekenda fara sjaldnast saman, sagði Sigurður Guðna- son, verkamenn hafa aldrei far- ið svo fram á nokkurar kjara-j bætur að atvinnurekendur hafij ekki barizt eindregið gegn þeim. Það er auðvelt fyrir Jóhann Haf stein að fullyrða að hagsmunir verkamanna og atvinnurekenda fari saman, en það þýðir ekkert fyrir hann að ætla að segja það verkamönnum sem unnið hafa hér verkamannavinnu í nokkra áratugi, þeir vita betur. Hermann Guðmundsson, minnti á einróma mótmæli Al- þýðusambandsins gegn frum- hagsoiHnabaráttH það sem fyrsfl varpi þessu. Það væri sitt hvað að pólitísk átök ættu sér stað innan verkalýðssamtakanna eða að Alþingi lögbiði að þau skyldu alltaf vera, enda væri tilgang- ur frumvarpsins að hindra að verkamenn gætu kosið í trúnað- arstöður þá menn er þeir treystu bezt og jafnframt að koma því til leiðar að verkalýðs stéttin eyddi orku sinni í inn- byrðis baráttu svo atvinnurek- endur gætu drottnað yfir hag sundraðrar stéttar. Ekkert væri heldur f jær sanni en að frumvarp þetta yki lýð- Framhald á 8. síð’ Komúoistasigrar norður aí Nanking 500.000 maima Kacmintangher var tvistrað í Mansjúríu Ellefu herir kínverskra kommúnista sækja nú til suðurs frá Sjantungfylki og stefna í voldugri tangarsókn að borg- inni Pengpu, sem fréttaritarar lialla „dymar að Nahkirg“, höfuðborg Sjai.g Kaiséks. Ilefur slegið flemtri á herstjórn Kuomintang við liina liröðu sókn kommúnistalierjanna. I Saugardag er næsti skiladagur Hær einfever deild þá 100%? Margar deildir eru nú í örri sókn og þrjár deildir hafa mikla möguleika á að ná 100% næstu helgi. Aðrar deildir sækja fast á. Hlíða- deild I og Valladeild sóttu r-iect á í gærdag. Þeir, sem eiga ógert upp fyrir selda miða ættu að koma í skrifstofu Sósíalista- flokksins, Þórsgötu 1 og skiia. Tekið er á móti skilum a!la daga. Opið frá kl. 10— 7. Á skrifstofunni hefur vér- ið sett upp blað er gefur dag'.ega hugmynd um hvern- ig afstaða deildanna er, einn ig er blað með skrá yfir þá sem selt hafa mest. — Fylg- izt með hvernig deildin ykk- ar stendur dag frá degi. Lát- ið ekki ykkar hlut eftir liggja í að gera árangur ykkar deildar sem glæsileg- astan. Á sunnudaginn verður birt röð deildanna. Fyrir þann tima þurfa allir þeir sem eiga óuppgert fyrir selda miða að skila. Herðið sóknina! Takmark- ið er að selja alla happ- drættismiðana fyrir 1. des. Segir fréttaritari Reuters í Nanking, að Tung, forseti her-( ráðs Sjang Kaiséks, hafi flogið í skyndi til virkisborgarinnar Súsjá er sú fregn barst til Nan- king í gær, að kommúnistar hefðu tekið járnbrautarborgina Kveite, miðjavegu milli Kaifeng, er kommúnistar tóku fyrir viku, og Súsjá. Sýnt þykir að komm- únistar ætli að fara framhjá Sú sjá. en leggja til atlögu gegn Pengpu, sem er 140 km. norð- vestur af Nanking. Geta þeir þá Ný métmæli verkalýðssðmtak- „Fundur í trúnaðarráði Verkamannafélagsins Dags- brún, haldinn 4. nóvember 1948, mótmælir harðlega frutn varpi þingmanna Sjálístæðisflokksins um að lögbinda líiutí'allskosningar í verkalýðsfélögum, og skorar ein- dregið á Alþingi að fella það. Fuiidurinn lííur svo á, að frumvarp þetba stefni að freklegri skerðingu á félagafrelsinu í landinu og niót- rr.æitr cindregið <>!Ium afskiptum löggjaiarvaldsins af innri málefnum verka!ýðshreyfingarinnar.“ „Fuiulur, haldinn í verkamamiafélaginu Þrótti á Siglufirði 22. október 1948, móílniælir í eitt skipti fyrir öll, að Iögboðna,r verði lihitfallskosningar í verkalýðsfélögum, þar sem slíkt lagaboð væri liættu- leg og frékleg skerðing á rétti verkalýðsfélaga til að ráða r jálf málum sínuin, og í'reklegt tilræði við fé- lagafrelsi í landinu.“ Formaður alþýðusambands- ins í Bizoníu (brezkibandaríska hernámssvæðinu i Vestur-Þýzka landi) hefur krafizt þess að hernámsstjórnin og þýzku yfir- völdin breyti um stefnu í efna- hagsmálum, ella megi búast við allsherjarverkfalli á hernáms- svæðinu. Kvað hann óeirðirnar í Stuttgart, þar sem þúsundir manna róð jst á sölubúðirnar, myndu enúurtaka sig í sér- hverri borg Bizóníu, cf ckki væri bætt úr neyð almennings. Verkalýðsfélögin í Brcmen hafa þegar boðað allsherjarverkfall til að árétta kröfur sínar um hámarksverð á vörum, verð- lagseftirlit og dýrtíðaruppbót á lcaup. sótt að Nanking bæði úr austri og vestri. Búizt er við stóror- ustu á þessum slóðum í næstu viku. Jingká fallin Útvarpsstöð kínverskra kom- múnista tilkynnti í gær, og því var játað í Nanking, að komm- únistaherinn hefði nú tekið hafn arborgina Jingká í Mansjúríu, en um hana ætlaði Kuomintang setuliðið í Mukden að reyna að komast undan. Útvarpsstöð! kommúnista skýrði einnig frá I því, að í lokakafla orustunnar] um Mansjúríu, þegar borgirnari Sjansún og Mukden voru tekn-j ar, hefðu Kuomintangherir, sem alls töldu 500.000 verið gersigr- aðir. Harðir bardagar geisa við Kveisui, höfuðstað Suijúanfylk- is, sem kommúnistaher sækir að. Flugvélar Kuomintang hafa gert loftárásir á verksmiðjur í Mukden þriðja daginn í röð. Allt situr við það sama í stjórn arkreppunni í Nanking. Nóbelsverðlaun T. S. Elioí fékk feók- menntaverðlaunin, llackett eSlisfræðiverð launin. Sænska bókmenntaakademíið veitti í gær skáldinu Thomas Stearns Eliot bókmenntaverð- laun Nóbels í ár. Eliot er fædd- ur St. Louis í Bandaríkjunum 1888 en hefur verið brszkur rík- isborgari síðan 1927. Hann er Framhald á 6. síðu. Farið verður i Skálann n. U. laugardag kl. G e. li. Félagar liú er<snjórinn kominn, skrifið ykltur á lista í skrifstofunni sími 7510. Fjölmennið. Stjórnin. s Tri5maf!$2,/2 mj Því lengra sem líður á at- kvæðatalninguna í Bandaríkj- unum því stærri verður meiri- hluti Trumans forseta og demo- krata. 1 gærkvöld, er yfir 90% greiddra atkvæða höfðu verið talin hafði Truman fengið 22. 995.000 atkv., Dewey 20.365. 000, Wallace 1.074.000 og Thurmond 803.000. Demokrat- ar höfðu fengið 257 fulltrúa- deildarþingmenn, unnið 71, en republikanar 177, tapað 67. Truman mun fá 304 kjörmanna atkvæði cg Dewey 189. Trumac lagði af stað frá heimili sínu Missouri til Washington í gær og verður honum tekið með kostum og kynjum í höfuðborg-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.