Þjóðviljinn - 21.11.1948, Blaðsíða 4
«
ÞJÖÐVILJINN ..... . • Stumudagur 21. npvember 1943.
þJÓÐVILJINN
Ltgeíandl: Sameiningarflokkm- alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjórar: Magnús Kjartansson- Sigurður Guðmundsson (áb)
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, pi-entsmið.ia. Skólavörðu-
stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur)
Askriftarverð: kr. 12.00 á mánuði.—Lausasöluverð 50 aur. elnt.
Prentsrniöja Þjóðviljans h. f.
Hósiallstaflokkurinn. Þórsgötu 1 — Gími 7510 (þrjár línur)
Margföidum siarfíð
Verkfallsbrjóturinn Helgi Hannesson, ólöglegur fulltrúi
BaJdurs á ísafirði, er orðinn forseti Alþýðusambands ís-
lands.
Kexverksmiðjuforstjórinn Sæmundur Ólafsson, ólöglegur
fulltrúi Sjómannafélags Reykjavíkur, er orðinn \uraforseti
Alþýðusambands íslands.
Kosningafalsarinn Ingimundur Geatsson, ólöglegur full-
itrúi bifreiðastjórafélagsins Hreyfils, er -orðinn ritari Alþýðu-
ssambands Islands.
Af sex meðstjórnendum eru tveir ólöglegir fulltrúa r í við-
bót, Jón Sigurðsson og Sgurrós Sveinsdóttir, þannig að
meirMuti miðstjórnar Alþýðusambands Islands komst ein-
gör.gu á þing þess fyrir svik.
Hin nýja stjórn gefur því góða og glögga mynd af hinu
•ólöglega þingi, og fer vel á því.
★
En það þarf ekki að virða fyrir sér persónumar til að geta
sér grein fyrir því hvernig störf liinnar nýju Alþýðusam-
BÆJARPOSTIRINN
lögum sósialista.á Alþingi, en ekki
í sjálfu embættisbréfinu.
Örfáir
dagar eftír
Nú eru aðeins örfáir dagar
eftir unz dregið verður í ha:(y
drætti SósíalistaflokkEins. Um
næstu mánaðamót mun gæfan
kveða upp sinn úrskurð um það,
liver skuli hljóta vandaða bú-
slóð fyrir 10 kr., hver skuli
fá ac' fara skemmtireisu út í
lönd fyrir 10 kr., hver skuli eign
ast listaverk eftir einn okkar
mesta meistara fyrir 10 kr.
nei, hér er ekki rúm til að telja
upp alla þá verðmikln vinninga,
sem boðnir eru í þessu happ-
drætti.
-O-
Ekki verður
því um kennt.
Dn sá £'Sm stendur um næstu
mánaðamót miðalaus eins cg
giópur, þcgar annað fólk verður
gæfunnar aðnjótandi, hann get-
ur ekki lcennt því um, að ha’d-
ið hafi verið leyndu fyrir- hon-
um, hvað hér var um að vera.
-— Svo oft hefur ágætum þessa
happdrættis verið lýst opinber-
lega, að hver og einn ætti að
hafa vit á að vera b:\ihn að fá
sér miða fvrir næstu mánaða-
\'Li,
kom na. a. í verzlun þá, sem
rekin nr á nafni formanns við-
skiptanefndar. Þar buðust mér
náttföt á 50 kr......En fyrir
þessi náttföt á-tti ég að láta 20
veínaðarvörumica. Það mim
merkja að efnio í þau hafi
kostað 20 kr......Eins og þú
getur skiiið, mundi ég miklu
heldur vilja sauma sjálf nátt-
fötin á teipuna og kosta til
þess aðeins 20 kr. í stað þess
að kaupa þau af form. viðskipta
nefndar á 50 kr. En, því miður,
fyrinkomu.agi' v:rz!unarmál-
anna virðist vera hagað eftir
hag'smunum annars fólks en
ckka-r húsmæðranna. . . .
Herðubreið fór í strandferð í
fyrrinótt. Þóróifur fór á veiðar í
gærkvöid. Skjaldbreið .kom í gœr-
morgun. Fell fór í gær áleiðis til
útlanda með ísfisk. Vigör fór héð
an í gær. Sævar (áður Þór) kom
frá Vestmannaeyjum í gær. Hval-
fell er nýkomið frá útlöndum.
Kjónunum Hall-
\ ' björgu Gunnarsd.
i Á og Guðna Björr.s-
rfjl \ ' syni, bílstj., Kross
W v eyrarv. 11, Hafnar
^ firði, fæddist 10
marka sonur í fyrradag, 19. nóv.
— Hjónunum Aðalheiði Guðmunds
dóttur og Jóni Einarssyni, Neðra-
dal, Biskupstungum, fæddist 18
marka sonur í fyrradag, 19. nóv.
— Hjónunum Ingibjörgu Kristjáns
dóttur og Guðmundi Jóhannssyni,
Garði við Elliðavatn, fæddist 14
marka sonur 18. nóvember.
Esperantistafélagið Auroro held
ur fund í dag kl. 2 e. h. í Breið-
firðingabúð.
) 1.00 Messa í
Dómkírkjunni
(séra Jón Auð-
uns). 15.15 Útvarp
til Xslendinga er-
lendis: Fréttir og
erindi (Hörður Bjarnason skipu-
lagsstjóri). 15.45 Miðdegistónleik-
ar (plötur). 16.30 Spiiaþáttur (Árni
M. Jónsson). 18.30 Barnatimi (Þor-
steinn Ö. Stephensen o. fi.). 19.30
Tónleikar: Konsert í leikhússtíl
eftir Couperin (pl&tiír). 20.20 Ein-
leikur á fiðlu (Josef Felzmann):
a) Wienarimpression eftir Felz-
mann. b) Burleske eftir Sulc. 20.35
Upplestur: Káfíi’ úr „Vikivaka"
(Gunnar Gunnarsson rithöfund-
ur). 20.55 Tónleikor: Symponic
•Studies eftir Alan Rawsthorne
(plötur; — verkíð verður endurtek
ið næstk. þriðjudag). 21.20 Ávörp
um æskulýðshöll (Ásmundur Guð-
mundsson prófessor. Baldur Möll-
er, Sigvaldi Hjálmarsson, Ásta
Sigurðardóttir,. Emil Björnsson og
herra Sigurgeir Sigur.ðss. biskup).
22.05 Danslög íplöturj. 23.30 Dag-
skrárlok.
bandsstjórnar muni verða. Hún hefur þegar dregið upp
mynd af stefnu sinni og áhugamálum á Aiþýðusambands-
þinginu sjálfu, og sú mynd er óhugnanlega skýr og sýnir
íslenzkri alþj'ðu hvers nú má vænta af því fólki sem með
lögleysum og lcylfustuddu ofbeldi hefur sölsað undir sig
stjorn heildarsamtakanna.
★
Islenzkum sjómönnum hefur verið valið tignarheitið
„senditíkur kommúnista“ á sjálfu þingi alþýðusamtakanna
og krafa þeirra um lengingu hvíldartíma talin fyrirskipun
frá Moskvu!! 121 af „fulltrúum alþj'ðunnar" létu síðan
hafa sig til að fella tijlögu um lengingu hvíldartímans og
lýsa þannig blessun sinni yfir það þrotlausa og drepandi
strit sem eyðileggur heilsu sjómanna langít um aldur fram
og styttir líf þeirra.
Hinn ólöglegi meirihluti á 21. þingi Alþýðusambancls Is-
lands lét sér ekki heldur verða óglatt af því að votta þræla-
lögum ríkisstjórnarinnar samþykki sitt, fallast á þann sýór-
vægiiega þjófnað frá launastéttunum sem framkvæmdur var
með þeim.
Þessi tvö dæmi nægja til að sýna almenningi h\uð í vænd-
um er. Meðan þetta fólk fer með illa fengin völd sín í Al-
þýðusambandinu verður ekki unnið að umbótum handa ís-
lenzkri alþýðu heldur lagzt á móti öllum tillögum í þá átt.
Oð það verður ekki látið nægja að hamla allri sókn fram á
við. Ekkert verður gert til að verja samtökin eða vernda
brýnustu hagsmuni íslenzkrar alþýðu, heldur verður látið
nszgfe að dilla rófunni þegar auðstéttin og ríkisstjórn henn-
ar gera árásir sínar og samþykkja allt.
★
Islenzkri alþýðu ber að gera sér vel Ijóst að með þessum
málalokum verður sókn hennar og barátta stórum erfiðari
í náinni framtíð en verið hefur. Þó skyldi enginn láta hug-
fallast eða örvænta. Verkalýðshreyfingin er enn sterk og
þróttmikil undir forustu samei ningarmanna og hún mun nú
margfalda starf sitt til að vega upp það sem glatazt hefur.
Þeim mönnum sem nú fara að hreiðra um sig einnig á efstu
hæð þess húss sem þeir stálu frá verkalýðsfélögunum, mun
aidrei takast að stöðva sókn íslenzkrar alþýðu til mann-
'&sæmandi Jífs.
mót.
-O-
Eítt rösk&egt
átak.
Sósíalisíar hafa sett sér það
takmark að seija aila happdrætt
ismiðana áður en dx-egio verc-
ur. Til þess þao megi verða
vantar aðeins eitt rösklegt á-
tak þessa síðustu daga fram
til mánaðamóta. Aðalatriðið er
að allir leggist á :itt um að
lokaáfo nginn beri þann árang-
ur sem með þarf. Engir þekkja
betur en sósíalistar þann mátt,
sem það -veitir hverjum máista-5,
ef baráttulið hans er samtaka.
-O-
■nr- .H+'-'CK-iS#
Nú er
tækifærið.
Verum samtaka um að láta
sem fæsta standa miðklausa
eins og glópa, um næstu mán-
aða mót, þegar gæfan kveður
upþ sinn úrskurð um það, hverj
ir skuli hljóta vinningana í hinu
glæsilega happdrætti Sósíalista-
flokksins. — Einmitt nú um
helgina er upplagt tækifæri fyr-
ir þig að selja þinn skerf af
happdrættismiðunum. Það cr á-
stæé'ulaust að iáta það dragast
lengur.
-0-
Bamanáítföt
á 50 kr.
„Lesandi" skrifar: — „Það
er kannske ekki úr vegi að
benda á enn eitt dæmi um
ástandið í verzlunarmálunum
til viðbótar við þau mörgu sem
nefnd hafa verið í Bæjarpóst-
inum .... Ég þurfti að kaupa
náttföt banda telpuhnokka og
EIKISSKIP:
Hekla var á Norðfiroi í gær á
leið norðurum i hrir.gferð. Esja
er í Reykjavík. Herðubreið er á
Vestfjörðun. á norðurleið. Skjald-
breið et 1 Reykjavik. Þyrill var í
Hvaifirói i gær.
Skip Einarsson & Zoeya:
Foldin er væntanleg til Grimsby
um helgina með frosinn fisk, ferm
ir í Huil þann 24. þ. m. Linge-
strcom fór frá Hull i fyrradag til
Reykjavíkur með viðkomu i Fær-
eyjum, væntanlegur hingað á
miðvikudagskvöld. Reykjanes er
væntanlegt til G-enúa núna um
þessa heigi.
Hekla lcom til
Amstcrdam kl. 11
í gærmorgun á leið
til Rómar. Væntan
leg hingað á morg
un frá Róm með
38 farþega. Geysir er í Reykja-
vík. Fer á þriðjudaginn til Suður-
Ameríku. Gullfaxi fór til Prestvík
ur og Kaupmannahafnar kl. 8 í
gærmorgun með 30 farþega. Kem-
ur hingað í lcvöld kl. 5—7.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 f. h.
í dag. — Séra Jón
Auðuns. — Kl. 5
e. h. í dag verður
safnaðarfundur.
Fríkirkjan. Messa ki 2 e. h. í dag.
— Séra Árni Sigurðsson. — Ungl-
ingafundur í kirkjunni kl. 11 f. h.
Hallgrímssókn. Engin messa í dag.
Nesprestakall. Safnaðarl'ólk á
svæóinu .milli Fossvogs og Kópa-
vogs er beðið að koma á fund i
barnaskólanum hjá Marbakka í
dag (sur.nudag) kl. 2. — Sóknar-
prestur. KáJfatjörn. Messa kl. 2 e.
h. í dag. — Séra G.arðar Þorsteins-
son.
Leiðréttijig. 1 sambandi við frétt
ina í blaðinu í gær um ræðp
Katrinar Thoroddsen um skömmt-
unarmálin skal þcss getið að Emil
Jónsson fól kvennanefnd þeirri,
sem hann heíur skipað til að end-
urslcoða skömmtunarreglurnar, í
munnlegu viðtali að starfa sam-
kvæmt samþykktum kveníélaga-
sambandsþingsins og þar með til-
Útvarpið á morgun:
20.30 Útvarpsh!jómsyeitin: Islenzk
alþýðuiög. 20.45 Úrh dagiiin og veg
inn (Árni G. Eylands stjórnaráðs-
fulltrúi). 21.05 Einsöngur: Paul
Robeson . (plötur). 21.20 Erindi:
Um jarðarber (dr. Áskell Lövc).
21.45 Tónleikar (plötur). 21.50 I-ög
og réttur. Spurningar og svör (Ól-
afur Jóhannesson próíessor). 22.05
Léttt lög (plötur). 22.30 Dagskrár-
lolc.
.1 dag verða gef
in saman í
' hjðiiaband, ung
frú Gyða Gunn
laugsd, Hring-
braut 100 og
Árni Valdimarsson, stýrimaður,
Vitastíg 9. Heimili þeirra verður
að Hringbraut 100. — 1, gær voru
gefin saman í hjóúðband, ungfrú
Sigriður Jónsdóttir og Haraldur
Marteinsson bifféiðáístjðri. Heim-
ili þeirra verður a§ Sij*túni 59 .—
1 gær voru gefih ' fektfian í hjóna-
band af séra Árna Sigurðs3yni, ung
frú Svava Sigurðiydóttír óg Is-
leifur Gisli Finssen verzlunarstj.
Heimili þeirra er á Hverfisg. 39.
Helgidagslæknir, Alíreð Gisla-
son, Barmahlíð 2. — Simi 3894.
Næturakstur í nött annast B S.
R. — Simi 1720. Aðra nótt: Hreyf-
ill. — Sími 6633.
8ófr>in: Landsbókasalnið er ouið
kl. 10—12, 1—7 og 8—10 aíia virka
daga nema laugardaga. þá kl. lu -
12 og 1—7. Þjóðskjalasafnlð- kt 3
—7 alla virka daga. ÞjóOniinjasa1 n-
tð kl. i—3 þriðjudaga,.fimmtud,iga
og nunnudaga. Listasafn Ein:-ra
Jón&sonar kl. 1,30—3.30 á sunnu-
dögum. Bæjarbókasalníð kl. 10—‘0
alla virka daga.
Nýlega hafa opin-
berað trúlofun
sina, Sigríður
Skarphéðinsdóttir
kennari, Háteigs-
veg 25 og Pétur
Pétursson, bifreið-
arstjjóri hjá Strætisvögnum R-
víkur.
Veðrið í clag: Suðvesturland
og Faxaflói: Hæg norðanátt.
Víðast léttskýjáð.